Tíminn - 29.03.1962, Blaðsíða 10

Tíminn - 29.03.1962, Blaðsíða 10
er að leika sér, en hún gerir aldrei flugu Hvað er þessi fíll I T í M I N N, fimmtudagur 29. marz 1962. I dag er fimtittudagur 2ð. marz (Jónas). — Tungl í hásuðri kl. 6,45. — Árdegisflæði kl. 10,58. Heíísugæzta Slysavarðstofan 1 Heilsuverndar stöðinni er opin allan sólarhring inn. — Næturlæknlr kl 18—8 — Simi 15030 Næturvörður vikuna 24.—31. ' marz er í Lyf jabúðinni Iðunn. — Hafnarfjörður: Næturlæknir vik una 24.—31. marz er Páll Garðar Ólafsson, sími 50126. Keflavík: Næturlæknir 29. marz er Jón K. Jóhannsson. Holtsapótek og Garðsapótek opin virka daga kl 9—19. laugardaga frá kl. 9—16 og sunnudaga kl 13—16 !3ZQ3SS3 Fýlcur mjöllin feikna stinn fegurð völlinn rænir. Hylja fjöllin sóma sinn sllungs-höHin skænik. Kristín Andrésdóttir (úr Haugaeldum) u* Áheit á . Strandakirkju: Svana kr. 250.00. Gjafir og áheit til Útskálakirkju, í tilefni af 100 ára afmæli henn- ar, — er minnzt var 12. nóv. s.l.: — Gjöf frá Gísla Sighvatssyni, Sólbakka í Gerðahreppi, til minn ingar um konu hans, Steinunni Steinsdóttur, er var fædd 18. okt. 1895 og dáin 31. jan. 1944, og son þeirra, Þorstein er var fædd ur 7. okt. 1917, en sem lézt af slysförum 25. ágúst 1939, kr. 20.000,00; gjöf til’ minningar um 6 böm hjónanna Sigríðar Stefáns dóttur og Eiríks Torfasonar frá Bakkakoti í Leiru í Gerðahreppi, er öll hvíla í kirkjugarði Útskála kirkju, kr. 20.000,00; gjöf til minn ingar um hjónin Sigríði Sveins- dóttur er var fædd 17. júní 1874 og dáin 10. júli 1957, og Stefán Einarsson, fæddan 17. sept. 1862, dáinn 23. marz 1938. Þau voru bú' sett að Krókvelli í Gerðahreppi um árabii. Gjöfin er frá öllum bömum þeirra, kr. 10.000,00; — Hjónin á Raínkelsstöðum í Gerða hreppi, frú Guðrún Jónasdóttir og Guðmundur Jónsson hafa gef- ið kirkjunni, til minningar um son þeinra Jón Garðar skipstjóra og skipverja hans, sem fórust í fiskiróðri 4. jan. 1960, krónur 10.000,00; gjöf frá Ingibjörgu Steinerímsdóttur kr. 5.000.00: á- Bessie, slepptu manninum. Verið ekki hræddir við Bessie. Hún ÍUCIII. heit frá ónefndri konu kr. 200,00; 1 áheit frá ónefndum kr. 100,00; úr söfn.bauk kirkjunnar kr. 200,08. Alls kr. 65.500,08. Gjafir í pípuorgelsjóð Útskála- kirkju: — Kr. Frá Kirkjukór Úbsk.:kirkju 8.000,00 — Hvalnessöfnuði 5.000,00 — Þorst. Áraasyni og firú 1.000,00 — Guðrúnu Sveinsdóttur 1.000,00 — Mörtu Eiríksdóttur 200,00 — Magnúsi Pálssyni 100,00 — Magnúsi Hákonarsyni 100,00 — Gamalli Suðurnesja- konu í Reykjavík 500,00 — fyrrv sóknarbörnum 3.000,00 — Bjarna Sigurðssyni og Ingibjörgu Sigurðard. Hausth. 1.000,00 — gömlum vinum í Hvalsnesi 300,00 — ónefndri konu í Útskáiasókn 500,00 — Finnboga Guðm., Tjarn- arkoti Njarðvikum 500,00 — Njarðvíkurkirkju, til mintiingar um Jórunni Ólafsdóttur 2.000,00 — ónefndri konu í Hafn.f. 100,00 Til minningar um látinn ást- vin frá hjónum í Keflavík 1.000,00 Frá Ólafi Ólaíssyni pg frú Skólavörðustíg 42 í Reykjavík, til minningar um foreldra hans, Krist- ínn Cítfin'SnrHn+tír fædd 30. nóv. 1854; d. 7. apríl 1942, og Ólaf Sæmundsson, f. 1. júlí 1854, d. 22. júlí 1912, frá Móakoti í Gefðahr. 10.000,00 Alls kr. 34.300,00 Sóknarnefnd Útskálasóknar þakkar öllum sem unnu að und irbúningi hundrað ára afmælis- hátíðar Útskálakirkju, og einnig öllum þeim, sem tóku þátt í há- tíðahöldunum þennan dag, og þar með stuðiuðu að því, að þessi há- tíð mætti verða hin veglegasta, og söfnuðinum ógleymanleg. — Og fyrir hönd safnaðarins þakicar hún gefendum fyrir þær miklu gjafir er kirkjunrii bárust, og ósk ar að rætast megi á þeim orð skáldkonunnar að „hvenær, sem hjartað gefur gjöf, hefur gjöfin því sjálfu bætzt", Sóknarnefnd Útskál’asóknar: Sigurbergur H. Þorleifsson, Jóhannes Jónsson Jón Eiríksson. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er í Reykjavík. Arnarfell er í Gufu- nesi. Jökulfell lestar og losar á Austfjörðuni. Dísarfell fór í gær frá Djúpavogi til Rieme. Litlafell er í Reykjavík. HelgafeU fór 28. að gera hér? — Við erum á leiðinni til Indíána- sirkussins. Nótt — fyrir utan bækistöðvar frum- skógalögreglunnar, — hjá niðurlögðum brunni. — Þið bíðið, vinir. Dreki fer niður í brunninn og eftir neð- anjarðargöngum til leyniherbergis. — Þeir segja, að margir brjótist út úr Boomsby-fangelsinu. Fangarnir koma aldrei fram aftur . . . þ.m. frá Vopnafirði til Odda í Noregi. Hamrafell er í Reykjavík. Hendrik Meyer lestar sild á Aust fjörðum. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á Norðurlandshöfnum á vesturleið. Esja er í Reykjavík. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum í dag til Hornafjarðar. Þyrill var á ísa firði í gærkvöldi. Skjaldbreið er á Vestfjörðum á no-rðurleið. — Hei'öubreið fer frá Reykjavík í dag vestur um land í hringferð. H.F. Jöklar: Drangajökull kemur væntanlega til ísafjarðar í dag frá Mourmsnsk. Langjökull er í Mourmansk. Vatnajökull er í Reykjavík. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: — Katla hefur væntanlega farið frá Genoa í gær áleiðis til Spán- ar. Askja er í Reykjavík. Eimskip: Brúarfoss fór frá Dubl- in 22.3. til New York. Dettifoss fer frá N. Y. 30. til Reykjavíkur. Fjallfoss fór frá Norðfirði 26 til Rotterdam, Hamborgar, Amster- dam, Antwerpen og Hull. Goða- foss fór frá N. Y 23. til Reykja- víkur. Gullfoss kom til Kaup- mannahafnar 28. frá Hamborg. Lagarfoss er í Ventspils. Fer það an til Kleipeda, Hangö og Reykja- víkur. Reykjafoss fór frá Ham- borg 27. til Rostoek og Gauta- borgar. Selfoss fer f.rá Hamborg 29. til Reykjavíkur. TröIIafoss fer frá Reykjavik annað kvöld, 29., til Siglufjarðar og Akureyr- ar og þaðan til N. Y. Tungufoss fór frá Gdynia 27 til Gautaborg- ar, Kristiansand og Reykjavíkur. Zeehaan fó.r frá Hull 27. til Reykjavíkur. Ranghermt var í blaðinu í gær, að hin alþjóðlegu leikhússamtök hefðu verið stofnuð 1957 í Aþenu, þau voru stofnuð 1948. Hins veg- ar gekk ísland í samtökin á fyrr- greindum tímai Varðandi mál gítarleikarans, sem lögreglan tók til yfirheyrslu seint í fyrri viku, skal tekið fram, að hann mun hafa neitað að segja til nafns, og þar sem nafn hans fyrir fannst ekki í íbúatali Reykjavík- ur, tafði það nokkuð fyrir þvi, að honum væri sleppt Hefði maður- inn hins vegar skýrt ferðir sínar strax í upphafi, hefði ekki komið lil neinna tafa á ferðum hans um- rædda nótt. Fréttatilkynningar Frá skrifstofu borgarlæknis; — Farsóttir i Reykjavik vikuna 11. —17. marz 1962, samkvæmt skýrsl liiri 55 (60) starfandi lækna. — Hálsbólga f......... 109 (156) Kvefsótt ............. 146 (243) I ilabólga ......... 1(0) Sá eini, sem nú var lífs af ridd- urunum fjórum, virtist ætla að selja líf sitt dýru verði. Áður ei? Sigröði og vagnstjóranum hafði gefizt ráðrúm til þess að leggja ör á streng á ný, kastaði hann spjóti sínu, og vagnstjórinn féll. Sigröður og mótstöðumaður hans leituðu báðir í skjól. Eirikur hik- aði ekki, þessi stupd var tilvalin til þess að flýja. Innan skamms var hann komiun úr sjónmáli. Hon um þótti verst að vera með bönd- in, og eini möguleikinn til þess að losna við þau var að skera þau með hvössum steini. Meðan hann svipaðist um eftir slíkum steini, hayrðist hrópað: — Eiríkur, komdu, hættan er íiðin hjá! — Þetta þýddi það, að Sigröður hafði gert út af við fjórða riddarahn. Eiríkur heyrði kallið á ný, en hann ætlaði ekki að ganga í gildr una. — Þetta er misskilningur hjá þér, heyrðist Sigröður nú kalla Svo heyrðist neyðarvein Eirikur liikaði. Þelta gat verið herbragð. 10

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.