Tíminn - 29.03.1962, Blaðsíða 12
flp
■
ilÉÍB
Formaður KSÍ, Björgvin Schram, og sigurvegarar Þróttar í keppninni
. í... s
'N'r.V.^. s"
: :
wffl
niiisÉsiiA
St. Mirren lék á mánudag- áhorfenda, en Celtic var með
inn gegn Celtic á heimavelli
sínum í Paisley og tapaði með
fimm mörkum gegn engu, en
þessi lið mætast á laugardag-
inn í bikarkeppninni. St.
Mirren var með sex vara-
menn í liði sínu, þar af fjóra
í framlínunni. Þórólfur, Ker-
rigan, og McLean voru meðal
Hinir ungu leikmenn Þrótt-
ar komu mjög á óvart, þegar
þeir sigruðu í fyrrakvöld á af-
mælismóti Knattspyrnusam-
bands íslands í innanhúss-
knattspyrnu. Þeir léku til úr-
slita við Val og sigruðu með
tveggja marka mun og þurfti
tvo leiki til að fá úrslit, því í
hefur ávallt haft mikla yfirburði
í þessari íþróttagrein í fyiri keppni.
En KR-ingar náðu sér aldrei veru-
lega á strik í þessum leik, þótt
þeim eitt sinn tækist að jafna, en
aðeins síðar varði einn leikmaður
KR knöttinn á marklínu Þróttar-
marksins, en með marki yfir þá er
sennilegt að KR hefði sigrað í
leiknum.
Til þess að komast í úrslit í
keppninni sigraði Valur Keflvík-
rhga örugglega með fjórum mörk-
leik. Valur komst í 3—1 og 4—2,
en Þróttur skoraði tvö síðustu
mörkin í leiknum, hið siðara, þeg-
ar 15 sek. voru eftir.
Nýjan leik þurfti því til að fá
úi'slit og þá gekk Þrótti betur og
skoraði tvö fyrstu mörkin. Valur
jafnaði þó, en síðast í leiknum
náðu Þróttarar að skora tvö mörk
og vinna verðskuldaðan sigur.
Mjög mikill spenningur var meðal
' áhorfenda — og hvöttu þeir liðin
óspart. Mótið tókst yfirleitt vel, en
var full langdregið, enda 10 lið,
sem tóku þátt í því.
nær alla sína beztu menn.
Celtic náði strax yfiirhöndinni
og skoraði fyrsta markið eftir sjö
mínútur. Þegar 22 mín. voru af
leik, höfðu leikmenn Celtic-skor-
að fjögur mörk. St. Mirren fékk
vítaspyrnu í leiknum, en hún mis-
heppnaðist eins og annað í leikn-
um hjá St. Mirren. Miðvörðurinn
Clunie, spyrnti knettinum í þver-
slána.
Liðsskipan St. Mirren á laugar-
daginn verður algert leyndarmál,
e nskozku blöðin segja, að fram-
kvæmdastjórinn geti sett alla þá,
sem léku á mánudaginn úr liðinu,
nema Fernie, sem lék framvörð
með miklum ágætum. Þá minna
blöðin á það, að 1926 vann St.
Mirren bikarkeppnina, og sigraði
Celtic í úrslitaleiknum með 2—0.
Örfáum dögum áður liöfðu liðin
mætzt í deildakeppninni og Celtic
þá sigrað með 6—0. Og blöðin
varpa fram þeirri spurningu. Skeð
ur hið sama nú?
Fyrstu svæðameistarar í bridge
Haustið 1995 gekk í gildi
hjá Bridgesambandi íslands
reglugerð um meistarastig.
Slcyldi eftirleiðis spilurum inn
an Bridgesambandsins veitt
meistarastig eftir ákveðnum
reglum í hlutfalii við árangur
þeirra. Gilti þetta í öllum
keppnum innan Bridgesam-
bandsins, bæði innanfélags-
mótum, svæðamótum og lands
mótum. Eftir þessum 3 gráð-
um er að keppa:
!
1. Að verða félagsmeistari.
Til þess að ná því stigi þarf
spilarinn að.ná 25 meistara-
stigum.
2. Að verða svæðameistari.
Til þess þarf 125 meistara-
stig, þar af stór hluti í
svæðamótum eða landsmótum
3. Að verða landsmeistari.
Til þess þarf 250 meistara-
stig, þar af stór hluti í svæða
mótum eða landsmótum.
Meiningin er, að þessar gráður
veiti ákveðin réttindi, t.d. munu
landsmeistarar fá þátttökurétt í
stórmótum án keppni og endur-
gjaldslaust.
Við höfum eignast okkar fyrstu
svæðameistara. Eru það þeir
Símon Símonarson og Þorgeir
Sigurðsson frá Bridgefélagi Rvik-
ur.
(Framhald á 15. síðu). :
Knóttur i stad anditts
frá urslitaleiknum milli Þrottar og Vals
um gegn einu og syndi Valsliðið
oft góðan leik. Að öðrum leikjum
má nefna, að Fram vann Reyni
með 9—3, Víkingur vann Breiða-
blik 6—4, Reynir vann Hauka 5—3
og Fram vann Víking með 7—2.
fyrri leiknum skildu liðin jöfn.
Lið Þróttar sýndi mikinn
dugnað í leikjum sínum og
sigur þess á mótinu var fylli-
lega verðskuldaður.
Þróttur mætti KR fyir um kvöld-
ið og sigraði örugglega með sjö
mörkum gegn fjórum, og komu
þessi úrslit mjög á óvart, því KR
Úrslitaleikurinn milli Þróttar og
Vals var skemmtilegasti leikurinn
í keppninni. Framan af veitti Val
betur og skoraði tvö fyrstu mörk-
in, en Þrótti tókst ekki að skora
mark fyrr en síðast í fyrri hálf-
Símon Símonarson og Þorgeir SigurSsson
T I M I N N, fimmtudagur 29. marz 1962
L
RITSTJORI HALLUR SIMONARSON
12