Tíminn - 29.03.1962, Blaðsíða 14
✓
STRIDSDAGBÆKUR
herfylki í Aherdeen og strendurn
ar þar fyrir norðan. Fór með
lestinni kl. 6,40 e.m. aftur til
London.
30. ágúst: Fór frá Hendon kl.
9 e.m. og flaug til Warcester.
Kom þangað kl. 9,50. Flaug frá
flugvelli vestan við Proll. Flugum
meðfram Bristol Ohannel, yfir
Candiff, Bristol Reading, Henley
og Maidemhead. Vorum eina
klukkustund og fimm mínútur á
leiðinni. Við 'komuna til Hendon
var okkur skýrt frá því að þeir
hefðu þá nýskeð verið að horfa
á loftorrustu yfir flugvellinum.
Eg get ekki sagt að mér hafi þótt
sérlega leiðinlegt að verða ekki
sjónarvottur að henni.
Fyrsta septemher fóru fréttir
að berast frá brezkum njósnaflug-
vélum um mörg hundrúð' flutn
ingaskip, er væru á leiðinni til
Seheldt og Dover. Með hverjum
degi fjölgaði skipunum í höfnum
miili Flushing og Havre. Þann
31. ágúst voru átján skip í Ostend,
annan september hundrað og
fimmtán og 6. september tvö
hundruð og fimm. Þá um kvöldið
var svo mikill fjöldi skipa fyrir
utan frönsku og flæmsku strend-
urnar, að brezka herstjórnin birti
opinbera viðvörun: „Árás líkleg
innan þrigg'ja daga!“
Þann 7. september skrifar Broo
ke í dagbók sína::
„Allt virðist benda til þess, að
innrás sé á næstu grösum. Skip
safnast saman, sprengiiflugvélar
sendar til árásar, fallhlífarmenn
handteknir þ.á.m. fjórir Hollend
ingar, á ströndinni.
Kom akandi frá Cheguers með
Dill. Var nýkominn til s'krifstof
unnar, þegar sent var eftir mér
til að mæta á herforingjaráðsfundi
þar sem ræða átti. nýjustu fréttir
viðvíkjandi árásaráformum Þjóð-
verja.“
8. september komu þýzkar
sprengjuflugvélar yfir Thames og
vörpuðu sprengjum á verksmiðjur,
vörugeymslur og verkamanna-
hverfi í Woolwich og Dockland.
Fjörutíu árásarflugvélar voru
skotnar ni.ður, en skemtmdirnar
urðu gífurlegar á hinum þéttbýlu
iðnaðarsvæðum og götum í Aust-
ur-London.
15
lengur á yður. Farið þér guði á
vald og látið mig og mitt fólk í
friði.“
Frúin reis úr sæti og vatt sér
út úr stofunni, há og hnarreist.
Þannig lauk þessu samtali.
X.
Á miðjum túnaslætti átti sýslumað
ur leið um sveitina og lá vegurinn
við túnið í Hvammi. Stúdentinn
var á túninu að heyvinnu. Fóstur
sonur sýslumanns var með honum.
Reið hann á undan og rak þrjá
hesta. Einn undir töskum en hina
lausa. Kallaði hann til stúdents
ins og heilsaði honum glaðlega
og sagði þær fréttir að hann hefði
náð prófi inn í annan bekk lærða
s'kólans. „Það á ég þér að þakka.“
Stúdentinn hraðaði sér til fundar
við hann. Og eins og hann grun
aði var pilturinn með bréf til hans
frá Guðrúnu.
Stúdentinn stakk því á sig og
skundaði í veg fyrir sýslumann,
sem bar að í þessu og heilsaði
honum. Sýsluimaður tók k'veðju
hans aílvel. Svo sneri hann sér að
fóstursyninum og ávítaði hann
fyrir „fantareið“ eins og hann orð
aði það . „Þú hefur riðið eins og
vitlaus maður síðasta spölinn,"
„Það er svo mikið spriklandi
fjör í unglingunum að þeir ráða
ekki við sig,“ sagði stúdentinn,
sem vild i milda refsiorð sýslu-
manns. „Ætli við höfum ekki ver
ið svipaðir á hans aldri“. „Má
vera,“ sagði sýslumaður og var
þegar léttari í viðmóti.
„Þið gerið svo vel að koma
heim,“ sagði stúdentinn. „Hestun
um veitir ekki af að blása og
grípa niður.“ Sýslumaður lét til
leiðast.
Er þeir voru setztir inn í stofu
'kom stúdentinn með vín og vindla1
og bauð sýslumanni. Það voru veit
ingar sem sýslumaður mat mikils.
Ræddust þeir við í b'róðerni. Allt
í einu gekk ung stúlka í stofuna
og bar fram veitingar. Það var
sama stúlkan er þjónaði sýslu-;
manni til sængur seinast er hann
gisti Hvamm.
„Enn er hún hér þessi fallegaj
unga mær. Hvað hugsið þér maður
að fastna yður ekki slíkan kven-
kost? sagði sýslumaður og hló.
Stúdentinn anzaði því engu, en
stúlkan roðnaði og hraðaði sér út
úr stofunni. En sýslumaður hélt
áfram; Stúlkan er girnileg í all'a
staði. Sjáið þér það ekki mað'ur.
Þessarar ættuð þér að biðja, en
seilast ekki langt yfir höfuð.’ Það
er óráðsvíma, sem ekki á við
hendá hygginn mann sem yður“.
Stúdentinn hafði ekki ætlazt til
þess að samtalið um Guðrúnu
byrjaði á þennan hátt. En úr því
teningnum var kastað, varð ekki
hjá því komizt að sjá flötinn, sem
upp sneri og hann lofaði engum
vinning síður en svo. En þrátt
fyrir það brá stúdentinn fyrir sig
glettni.
„Þér eruð gamansamur,'1 sagði
hann. „En hvernig færi þróun
lífsins ef allt heilbrigt leitaði ekki
upp á við. Ef stefna lífsins væri
önnur, sykki allt niður í fen vesal-
mennsku og dauða. Eg vil ekki
rjúfa þann heilbrigða hátt, sem
þér kallið að seilast upp. Og nú
skora ég á yður að bregðast vel
við og sameina möguleikann sem
einn getur tengt stærstu heimili
sveitarinnar Hvamm og Ás órjúf-
andi tryggðarböndum. Gefið mér
fósturdóttur yðar. Yður skal aldr!
ei iðra þess“.
Sýslumaður hallaði sér aftur í
sætinu, tók til sín vínglasið dreypti i
Um nóllina flugu svo tvö hundr
uð og fimmtíu sprengjuflugvélar
aftur yfir höfuðborgina og vörp-
uðu nið'ur 350 tn. af sprengjum.
Næstu vikur gerðu Þjóðverjar ár
ás á hana, bæði nætur og'daga.
8. september. Sunnudagur:
Ákafar loftárásir á London alla
nóttina. Fór til skrifstofunnar um
morguninn, þar sem biðu mín frek
ari fréttir um væntanlega innrás.
Allt bendir til þess, að mesta inn
rásanhættan sé á Kent og austur-
Anglia. Ók til baka klukkan 8,30
um kvöld.ið, meðan á loftárás stóð.
Leitarljós beindust í allar áttir
og himinninn var rauður yfir Lon
don.
Kom vig í deildarstöðvunum í
St. Paul í bakaleiðinni og sann
færðist ura, að allar fréttlr bentu
til þiess, að innrás yrtt hafin
milli 8. og 10. þ. m.
Tilhugsunin um það, hversu mis
tök eða jafnvel smávægilegur mis
skilningur gæti orðið örlagarikur
fyrir framtíð þessa(e.yjf?£y?sl<ig: jafn
vel allrar álfunnar,.- leggst sttuvj
um á mig með ægiþunga. Eg óska
þess innilega, að ég hefði haft
á því og lygndi aftur augunum.
Svo sagði hann með kaldri ró:
„Eg hefi sagt nei, Guðmundur
minn. Og ég segi ekki já eftir að
nei er komi.ð. Þetta, sem þér farið
fram á er meira en svo að unnt sé
að veita það. Þér vitið hvað á
undan er gengið. Eg vildi gjarnan
ciga yður að vini, en sonur minn
verður sá aldrei, sem reitt hefur
til lofts viö mig slíkum refsivendi,
sem þér hafið lyft. Ef yður finnst
nokkurs í misst við neitun mína
þá minnizt þess að það hentar
ekiki að sýna yfirmönnum sams
konar yfirgang sem vesölu hjúi.“
„En þér unnið fósturdóttur
yðar. Efizt þér um, að henni líði
vel í húsmóðurstöðu hér í
Hvammi?“
„Guðrún nýtur sín aldrei, þar
sem okkur hjóna gætir að engu.
Við gefum aldrei samþykki til
þessa ráðahags. Og hversu vel,
sem þér talið nú, munið þér reyn
ast annar er hún er komin hingað
og þjást af samvizkubiti. Þér eruð
manntegund, sem miðið allt við
yður sjálfan. Þess vegna eruð þér
bóndi hér í Hvammi, en ekki em
bættismaður eins og til var stofn
að með uppeldi yðar og námskostn
aði. Meðan faðir yðar lifði stund-
uðuð þér nám, enda hefði annað
lítt tjóað. En um leið og lík hans
hvarf í jörðu niður, ,jarðaði sonur
inn framtíðarvonir föðursins,
hljóp frá þeirri framtíð, sem hon
um var búin með námsbrautinni.
Barn sem þannig virðir að vettugi
fyrirætlan og fyrirskipan foreldra
sinna, lætur sig litlu skipta sálar
stríð eiginkonunnar, ef hún býr
yfir öðru en því, sem honum er
að skapi. Ef þér haldið að ég mis
bjóði fósturdóttur minni með neit
un minni. Þá eru það smámunir
bornir saman við þrælkun eigin
æfðari og betur vopnaðan her
undir minni stjórn. En úr því'
ðem komið er getur maður ein
ungis treyst guði og beðið um
hjálp hans og leiðsögn.
9. september: Var á skrifstof
unni til kl. 10. f.m. en sat þá
á herforingjaráðsfundi.. Hélt því
nœst til St. Paul, þar sem ég vann
til hádegis, en snæddi þá hádegis
verð með Sir Findlater Stewart.
Fór að hádegisverði loknum til
ihermálaráðuneytisins og þaðan
aftur til St. Paul til þess að hitta
Townall. Fór loks úr skrifstofunni
klukkan 7,45 e.h. og til klúbbs
ins. Vonast eftir rólegri nótt.
10. september: Fór frá Hendon
kl. 10 f.h. áleiðis til Doncaster.
Hitti þá Adam, Alexander og Perc
ival á flugvellinum. Horfði á æf
ingar tveggja fótgönguliðs-stór
fylkja úr 42. herdeild. Hélt af
stað til Hendon aftur kl. 6,15 og
kom þangag kl. 7, rétt þegar ný-
búið var að gefa loftárásarmerki.
Aftur miklar loftárásir á London
síðastliðna nótt. Enn engin innrás
í dag. Eg er að velta því fyrir mér
hvort hún muni raunverulega
verða gerð einhvern næstu daga.
11. september: Vaknaði snemma
Fékk þær fréttir, meðan ég var
að raka mi.g, að þeir Dill og Ant
hony Eden vildu hitta mig kl. 10
f.m. Fór því til hermálaráðunéytis
ins oig fékk þær fréttir að vegna
bréfs frá hermálaráðuneytinu, sem
forsætisráðherrann hefði fengið,
viðvíkjandi fallbyssum, sem Ic^mið
hefði verið fyrir í nágrenni Dover,
vilda hann heimsækja þann hluta
strandarinnar á morgun. Fór aftur
til skrifstofunnar og vann þar, það
sem eftir var dagsins. Ný og ný
merki um yfirvofandi innrás hafa
verig að sjást í allan dag, fleiri
skip siglt vestur eftir Sundinu,
dulmálsskeyti o.s.frv. Næstu tveir
þrír dagar hljóta að verða mjög
tvísýnir.
12. sept.: Fór frá Rag litlu eftir
kl. 8 e.m., tók Dill með' mér í
leiðinni og hélt áfram til Holbarn
- .-ifMHunwnMuui
brautarstöðvarinnar, þar sem við
tókum sömu járnbrautarlest og
forsætisráðherrann til Sharncliffe.
Skoðuðum fallbyssur, strand-
varnarbyssur og aðrar varn-
ir. Héldum síðan aftur til Dover,
þar sem é-g snæddi hádegisverð
í kastalanum með Bertie Ramsay.
13. september: Miklar sprengju
árásir um nóttina og nær stanz-
laus skothríð úr loftvarnarbyssum.
Hélt kyrru fyrir í skrifstofunni
mestan hluta dagsins. Rétt fyrir
miðdegisverg hófust loftárásir að
nýju. Allt ■ virðist benda til þess
að innrás muni hefjast á morgun
frá Thames til Plymout'h. Hvernig
skyldi ástandið verð'a um þetta
leyti á morgun?
14. september: Nöttin óvenju-
lega róleg. Fór að skoða 31. stór-
fylki, sem Smythe stjórnaði. Kom
aftur til skrifstofunnar um kl. 5
e.m. Óiheillavænleg kyrð. Miklu
færri þýzk skip á ferðinni en áð'ur
og flugvélar líka. Hafa Þjóðverjar
nú lo'kið öllum undirbúningi að
innrásinni? Gera þeir áhlaup á
morgun, eða er þetta bara blekk
ing, meðan þeir búa sig undir að
hjálpa ítölum við að ráðast inn
í Egyptalan-d o.s.frv.?
15. september: Enn bólar ekkert
á innrás Þjóðverja. Þes'si vika,
sem í hönd fer, hlýtur ag verð'a
viðsjárverð og það er erfitt að sjá
hvernig Hitler getur nú snúið við
cg hætt við þes'sa innrás. Óvissan,
sem fylgir þessari bið, er mjög
þreytandi, einkum þegar manni
er Ijós veikleiki þeirra varna,
sem maður á sjálfur að stjórna.
Hin óvarða strandlína okkar er
helmingi lengri en víglínan sem
við' og Frakkar vörðum í Frakk
Iandi með áttatíu herdeildum.
Hér höfum við hins vegar aðeins
tuttugu og tvær herdeildir títt
þjálfaðar og illa vopnaðar. Þessa
stundina stendur yfir hörð' loft-
árás. Til allrar óhamingju er fullt
tungl og hvergi skýhnoðri á lofti.
í dag varð. Buckingham-höllin
fyrir sprengju.
mannsins, sem allt miðar við
sjálfan sig. Ef Guðrúnu finnst ég
harðleikinn nú, þá getur hún ör
ugg horft til þess dags, sem ekki
er langt undan, að ég sé allur.
En hvenær er hún laus við ríki
eiginmannsins? Ekki í þessum
heimi. Eg tala af reynslu. Eg er
gamall maður og gamall maður
hefur margt reynt, heyrt og séð“.
Stúdentinum hitnaði í hamsi undir
j ræðunni, en stillti sig. Kannski
| þoldi hann ádrepuna, vegna þess
' að .hann bjóst við öllu því versta,
‘ Kannski vildi hann ekki ganga í
- berhögg við gest sinn. Kannski von
i aði hann, að ef sýslumaður ryddi
úr sér, sæi hann eftir einhverju
. s'íðar og yrði þá tilleiðanlegri.
, Kannski haf ði sýslumaður hitt
naglann á höfuðið, gengið fram
sem hans eigin samvizka. Eitt er
víst að hann sat hljóður um stund
og lét sýslumann einan um sitt.
Loks sagði hann:
„Eg skil yður. En gætið þér að
einu. Fósturdóttir yðar elskar mig. \
Og sagan á þess mörg dæmi, að
elskendur hafa hitzt og notizt í
algeru trássl við aðstandendur sína.
Ekkert niannlegt bann fær rrist
rönd við slíku. Þetta er ekki það,
sem ég æski. En hinu er ekki að
leyna að ég lýt þeim eðlishvötum,
sem jafnan hafa fylgt manninum,
gefið lífinu vöxt og viðgang. Svo
lengi sem við Guðrún hittumst sem
elskendur, getur enginn komið í
veg fyrir afleiðingarnai’. Þér getið
bannað hjónaband okkar, eri þér
getið ekki og aldrei, upprætt ást
okkar. Og ástin fer sínar leiðir
hvað sem hver segir“.
„Jæja karlinn," sagði sýslumað
ur og var nú þungur á brúnina.
„Eg skil tilgang yðar og hef
aldrei efazt um hann. En ég læt
ekki skelfa mig. Vopnaburður
yðar skal snúast gegn yður sjálf
um. Það er engin nýjung, að bón
orði sé neitað. En það eru ómenni
sem láta sér ekki skiljast, að neit
un er lokasvar og taka því með
skynsemi. Eg vara yður við fram
haldinu. Og nú er bezt að hafa
sig af stað. Hvar er strákurinn?
Þessi spurning átti við Svein, fóst
ursoninn. En hann hafði komið
sér út, er hann sá inn á hvaða
brautir samtalið leiddi þá. Hann
hafði því heyrt lítið af málþófinu.
„Þér gistið hér í nótt,“ sagði
stúdentinn.
„Nei. Eg þakka boðið. Eg er á
leið til Reykjavíkur. Og þótt degi
sé tekig að halla gerir það ekk
14
T f M I N N, fimmtudagur 29. marz *1962.