Tíminn - 29.03.1962, Blaðsíða 6

Tíminn - 29.03.1962, Blaðsíða 6
ÉTTIR ÍiiiÍÍMÍM Þráðbundii sjónvarp Sausnín í gær kom til umræðu í sam- einuðu þingi tillaga Framsóknar manná um sjónvarpsmál. Karl Kristjínsson fyrsti flm. fylgdi henni úr hlaði. Utanrikisráðherra tók til máls og sagði enn sem fyrr, að hið nýja leyfi um stækk- un sjónvarpsstöðvar varnarliðsins, sem hann hefur veitt. og niður- felling allra s'kilyrða, sem sett voru áður fyrir rekst.rinúm um að takmarka sjónvarpssviðið við Keflavíkurflugvöll, væri ek'kert frábrugðið því leyfi, sem dr. Kristinn Guðmundsson veitti til bráðabirgða og bundið var alger- um skilyrðum. Karl Kristjánsson sagði, að fimmföldun sendiorku sjó'nvarps- stöðvar varnarliðsins og hömlu- laus og skilyrðislaus útsending, myndi þýða, að sjónvarpið næði til mikifs meirihluta þjóðarinnar Engin ástæða er hins vegar að ibanna varnarliðinu sjónvarps- rekstur, ef það er algerlega bundið við dvalarsvæði þess. enda var það sett að skilyrði 1954 og þá var talið kleift að fullnægja því s'kilvrði. Tæknilegar framfar ir gera enn betur kleift en bá var að fullnægja þessu skilyrð'i. Með þráðbundnu siónvarpi, sem ryður sér mjög til rúms, er ó- umdeilanlega hægt að takmarka sjónvarpssviðið algerlega við varnarliðssvæðið. — f>ó að þráð- bundjð sjónvarp verði dýrara en lausbeizlað getum við ekki ltáið slíkt hafa áhrif á afs-töðu okkar. Það er þýlegt að claka til veena kostnaðarsnursmálsins. Fvrir okk ur íslendinga er meira í húfi en til peninga verði metið. — Hér er um þann alvarlega B88SSHRS^jljgg?BB^r|!Trg5EB3SjT' ’rX3SHHBHi verbnað að ræða að opna ísl. menningarhelgi fyrir erlendu varnarliðssjónvarpi. Hinn geysi- lega áhrifamátt sjónvarps er barnaskapur eða annað verra að draga í efa. Menningarhelgi lít- illar þjóðar, s'em þannig er opn uð inn í barnaherbergið og þar með inn að hiartarótum þjóðar- innar veitir ekki lengi sjálfsvörn. Þjóðtungan, þjóðarmetnaðurinn, s'jálfstæðisviljinn og heimahugur inn eru sett í hættu. Ríkisstjórninni hefur orðtð á yfirsjón og hún á að reyna að bæta úr henni og fá stækkunar- leyfið eftirgefig eða afturkalla það. Um þetta er tillaga Fram- sóknarmanna og ég trúi ekki öðru en leyfishafinn. Bandaríkja stjórn taki kröfuna til greina, ef Alþingi samþykkir hana. í útvarpsumræðunum 28. f.m. gerði ég grein fyrir því hver aðal skilyrðin hefðu veri.g og las upp í því sambandi meginmál bréfs frá valdhöfum íslenzkum 26 nóv. 1954, þar sem grundvöllur sjón- varpleyfisins, fyrir núverandi stöð, var lagður. Þetta er svo sögulega þýðing- armikifl grundvöllur, að ég vil leyfa mér að lesá hann einnig upp að þessu sinni. Skilyrðin voru: 1. Að nothæfni sjónvarpssend- ingar verði ekki náð í neinni íslenzkri byggð (Icelandic comúnity). Þetta s'kal prófa af fulltrúum ríkisstjórnarinn- ar með góðum sjónvarpstækj- um. sem varnarlið'ið lætur í té. Gæði sjónvarpsins skulu dæmd af íslenzkum fulltrúum 2. Ef hægt er að ná nothæfri sjónvarpssendingu í íslenzkri byggð o,g varnarliðið getur ó- mögulega eytt slíku nothæfu sjónvarpi, skal eigi starfrækja stöðina. 3. Allur kostnaður greiðist af varnarlið'inu, Þetta voru grundvaílarskilmál- arnir, sem ég vitnaði til. • Nú skeði það í nefndum út- varpsumræðum að háttv. 4 þm. Vesturlands, Benedikt Gröndal, sagði, ag ég hefði lesið upp úr skökku bréfi. Hann sagði að leyfis bréfið hefði ekki verið gefið út fyrr en 7. marz 1955 og vitnaði í bréf frá þeim degi, án þess að lesa það. Nótan eða bréfið frá 7. marz 1955. sem háttv. þing- maður vitnaði til, var framhalds- bréf. Það hlj’óðaði á þessa leið: 1. Skírskotað er til ýmissa um- ræðna, er átt hafa sér stað milli fulltrúa íslenzka utanrík isráðuneytisins og varnarlið's- iv — Jgsi 0 2. Varnarliði íslands^ef fiér með í bili og þa^gað til annað verð ur því tilkynnt. veitt hei.mild til að framkvæma tilraun sjón varpssendingar á bandinu 180 —186 He/s með því skilyrði, ag sjónkraftshámark til sjón- varpsnets fari ekki yfir 50 vött, og að sterkustu, eða maximun geisli, verði beint að radarstöðinni, þ.e.a.s, 345 gráð ur. Af bréfi þessu, ef athugað er og báðir liðir þess teknir með svo sem skylt eT að sjálfsögðu, hagnýt ari gerð útihúsa Gunnar Guðbjartsson hafði í gær í samelnuðu þingi fram- sögu fyrir tillögu er hann fly* ur um byggingarnannsóknir Kveður tillaga Gunnars á um ag Alþingi skori á ríkisstjórn ina að láta nú þegar koma ti! framkvæmda ákvæði 77.—79 gr. laga um Iandnám ræktun og byggingar í sveitum varð andi rannsóknir um ódvrar og hagkvæmari gerð útihúsa í sveitum, þar sem hægt yrði að koma við meiri vinnutækni við bústörf. f greinargerð segir m.a.: Á síðustu árum hefur byge ingarkostnaður farið ört hækk andi. Þar haf.a mestu valdi? tvær nýiega gerðar breytinga’ á skráðu gengi íslenzkra: krónu. Segja má, að afieiðing þess ara verðhækkana sé stórfelid ur samdráttur byiggingarfram kvæmd,a í sveitum landsins. — Bændur eiga lítið fé tll að leggja f nauðsynlegar fram kvæmdir á þessu sviði !áns fé er líka mjög takmarkað ti’ bessara hluta, og afurðaverð á framleiðsluvörum bænda er ekki svo hátt, að það geti stað ið undir kostnaði við þessa- dýru framkvrrndir, þó eðr meira iánsfé fengist en veri? hefur. Kornið hafa fram hugmynd ir um nýjar gerðir húsia, seæ í senn yrðu ódýrari í stofn kostnaði og gæfu möguieika ti! hagnýtingar aukinnar vinnu tækni við bústörf og yrðu þ? með' til afkastaaukningar bænd um og þjóðarbúinu öllu tn hags. sézt greinilega, hve valdhafarnir fóru á þeim tíma varlega. Hér er ekki verið að flana fyrir varalaust að neinu eins og í apríl 1961, þegar stækkunarleyfið er veitt. Grundvöllur samninga er lagð- ur með bréfi 26. nóv. 1954. Svo liðu 3 mánuðir, þá, 7. marz 1955 er leyft að hefjast handa með til- raun. Viku áður hafði ríkisstjórn in skipað sem tæknilegan fulltrúa ríkisins, þáverandi yfirverkfræð- ing póst- og síma, Gunnl. Briem, núverandi póst- og símamálastj. Allt er þetta með glöggum ein- kennum þess að fullur vilji var þá til þess að fara varlega, —i og glopra ekki úr höndum sér fjör- eggi- Ekki munu hafa fyrsta kastið komið fram kvartanir yfir sjón- varpinu. Dr. Kristinn Guðmunds- son, sem var á þessum tíma utan ríkisráðherra, hætti störfum 1956. Siðan hefur háttv. núverandi utan ríkisráðherra farið samfleytt með völdin í þessum málum. Honum var svo vel í hendur búið, sem ég hefi lýst og lesið upp. Talið er að varnarliðið hafi þegar fram í sótti brotið samningana og .sjónvarpið náð til íslenzkra byggðá. En hæst- virtur ráðherra hefur ekki tekið í taumana og stöðvað tilraunafram lcvæmdina, sem hann hefuir þó haft aðstöðu til, með einfaldri tib kynningu, sbr. bréfið frá 7. marz 1955. Það virðist einboðið að gera kröfu til — eins og gert er í þings ályktunartillögunni, — að varnar- liðið standi við fyrri samninga. — Um það er 2. liður tillögunnar En sjónvarpsmál íslenzku þjóðar innar verða ekki að fullu leyst með því, að banna erlendum að- ilu'm sjónvarpsrekstur í landinu, nema innilokaðan. íslendingar geta ekki einangrað sig í þessum efnum, enda ekki æskilegt. Útvarpstækninni hraðfleygir fram. Líkur benda til, að gervi- hnettir helli bráðum sjónvarpi yfir lönd og álfur. íslendingar verða KARL KRISTJÁNSSON. svo fljótt sem þeir með góðu móti geta, að koma sér upp sjónvarpi, sem þeir ráði sjálfir yfir og reki sem menningartæki. Það sjónvarp þarf að ná til allr- ar þjóðarinnár, ef unnt er. Sjónvarp íslendinga á að vera þjónustutæki íslenzka þjóðlífsins og íslenzkrar menningar. Um það sjónvarp á að leiða hið bezta, sem völ er á erlendis frá, inn í okkar menningarhelgi, til að auðga hana. ÖIl ráð um það sjónvarp eiga að vera í okkar höndum. Þetta er einn þáttur sjálfstæðis- baráttunnar. Landhelgi ver sig ekki sjálf. — Menningarhelgi gerir það ekki heldur. Þingstörf í gær Fundur var í sameinuðu þingi í gær. Ingólfur Jónsson svaraði fyrirspurn Hannibals Valdimarssonar um verkfræð- ingadeilu og Emil Jónsson fyr irspurn Margrétar Sigurðardótt ur um fæðingarorlof. Gunnar Guðbjartsson mælti fyrir -til lögu um byggingarrannsóknir og Ingólfur Jónsson ræddi einnig um það mál. Karl Krist jánsson hafði framsögu fyrir tillögu Framsóknarmanna um sjónvarpsmál og mælti G.f.G. gegn henni Tillaga um undan þágur þýzkra togara til veiða í íslenzkri landhelgi var sam- þykkt með 31 atkv gegn 25 Teiknistofa landbúnaðarin Itefur gert teikningai- i sam ræði við þessar nýju hugmynd ir. Þá hefur fyrirtæki sem heit ;r Byggingariðjan ráðagerðiv uppi um að gera hús með nýju smiði .sem það telur að stéfri -ð því marki, senr hér er ræt' um. Þessar nýjungar þarf að reyna. Landbúnaðinum ér lífs nauðsyn að geta dregið úr 'tofnfjárþörf sinni Á sama hátt er honunv eins og öðrurn ’tvinnugrernum nauðsvnlest rð tileinkn sér á þessu svið> em öðrum alla nýja tækni sem orðið getur til afkasta aukningar og framfara. Vandræðaástand er að skapast í öllu því er Iýtur að verklegum framkvæmdum í landinu. Þetta kom fram, er Ingólfur Jónsson svaraði fyrirspurn í gær um verkfræðingadeiluna. Aðeins yfir- utenn, með verkfræðimenntun, eru enn í þjónustu ríkisins og verkfræð'ingar fást ekki til að ráða sig í þjónustu ríkisins vegna þrákelkni ríkisstjórnarinnar að leiðrétta kjör þeirra. -— Er nú svo komið, ag ríkisstofnanir neyðast til að kaupa þjónustu verkfræðinga alla sem útselda vinnu á því verði, sem þeir setja upp og er hærra en það kaup, sem þeir myndu hafa fengið, þótt gengið hefði verið að öllum kröfum þeirra. — Fjöldi verkfræð- inga hefur og flutt út eða er á förum vegna þessa upplausnar- ástands, sem ríkisstjórnin hefur skapað. Sinfóniutósii@§kar Tíundu tónleikar Sinfóníuhljóm sveitarinnar voru haldnir í sam- komuhúsi Háskólans 22. marz s.l undir stjórn hr Jindnch Rohan Viðfangsefnr hljómsveitarinnir voru að þessu sinni fjölbreytt og vel samsett. Tónleikarnir hófust á hinum glæsta Egmont-forleik Beethovens. Flutningur hljómsveit arinnar á þessu verki var ágætur og yfir því andi og reisn Beethov ens. Rokoko-tilbrigði fyrir celló og hljómsveit eftir Tschaikowsky er ósvikið rómantískt 'flúr-verk síns (Framhaia á 3. síðu í m t v iv- finimtudagur 29 marz 1962.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.