Tíminn - 01.08.1962, Qupperneq 15

Tíminn - 01.08.1962, Qupperneq 15
FRÁ SÍLDARÚTVEGSNEFND Á FUNDI sínum hinn 27. þ- m. áhvað Síldarútvegsnefnd að stöðva alla síldarsöltun frá miðnætti þann sama dag, að undanskildum eftir- stöðvum af sérverkaðri síld. Gripið var til þessa úrræðis, vegna þess að þegar höfðu verið saltaðar um 55 þús. tunnur cut- síldar umfram sölusamninga, þar af tvo síðustu dagana um 23 þús. tunnur, þrátt fyrir það að Síldar- útvegsnefnd hafði þá sent út til- kynningu til saltenda um að full- saltað væri upp í fyrirfram samn- inga og áframhaldandi söltun væri á ábyrgð og áhættu síldarsalt- enda. Síldarútvegsnefnd þafði boðið til Sovétríkjanna 100 þús. tunnur af cutsíld og samningaumleitanir farið fram milli fulltrúa aðila um fjögurra vikna skeið, án þess að nokkur árangur næðist, þar sem að fulltrúar kaupenda léðu ekki máls á að kaupa meira magn en 7 9þús. tunnur og aðeins fyrir sama verð og í fyrra. Hins vegar hafði verð á cutsíld til annarra helztu kaupenda verið hækkað verulega frá fyrra árs verði, þótt verðið, sem þeir greiddu í fyrra væri hagstæðara fyrir íslenzka framleiðendur, en Rússlandsverðið, miðað við til- kostnað. Áframhaldandi söltun þýddi að Það kostar tugthús HvaSa refsingu fær maSur, sem hefur veriS sviptur öku- réttindum, fyrir aS aka bíl, aS þvi viSbættu aS bíllinn er stolinn og maSurinn fullur? Við spurðum umferðardeild rannsóknarlögreglunnar að gefnu tilefni. Svarið var tugthús. Það er tugthússök að aka bíl eftir svipt- ingu ökuréttinda, þótt ölvun ^og þjófnaður komi ekki til. Dómur- inn þyngist að sjálfsögðu við marg földun brotsins, og ef viðkomandi veldur tjóni, þarf hann að bæta það með fjárútlátum. Þannig vann maður noklcor, sviptur ökuréttindum, sér fyrir tugthúsvist í annað sinn á sunnu- dagsmorguninn. Hjá Rauðavatni ók hann á Skodabíl, sem var á leið úr Reykjavík. Mennirnir fjór- ir, sem voru í Skodabílnum, sluppu við alvarleg meiðsl, en bíllinn er ónýtur. Hitt farartækið, stol- inn sendiferðabíll, sem fylliraftur- inn ók, er einnig stórskemmdur. Fyrir nokkru var sami maður handtekinn fyrir að aka bíl drukk- inn. Hann hafði þá verið sviptur réttindunum, en lét ekki kyrrt liggja- Akfó s;á!f nýjum bíl Almenna bifreiðaleigan h.f. Hringbraut 106 — Simi 1513 Keflavík allar horfur væru á, að eftir tvo daga yrði búið að salta að fuUu upp í þá samninga, sem Sovétríkin höfðu léð máls á að gera. Horfur á viðbótarsamningum við aðra að- ila eru óvissar og ekki um að ræða nema takmarkað magn. Nefndin taldi að ekki væri fært að salta meira magn af ó- seldri cutsíld að svo stöddu, en umræddar ca. 55 þús. tunnur. Á undanförnum árum hefur aldr ei verið um eins mikið magn af óseldri cutsíld að ræða sem nú. Af biturri reynslu hafa íslending- ar forðast að framleiða mikið magn af óseldri saltsíld. Má segja að teflt hafi verið á tæpasta vað með því að salta svo mikið magn af óseldri síld, þar sem markaðs- möguleikar eru jafn takmarkaðir og nú, ekki sízt þegar veiðihorfur eru mjög góðar og allar líkur til að auðvelt verði að salta á skömm- um tíma það viðbótarmagn, sem takast kann að selja umfram þá síld, sem þegar hefur verið sölt- um upp í væntanlega samninga. (Tilkynning frá Síldarút- vegsnefnd). SNO6H0JI |FOLKEH0JSKOLE pr. Frcdcricia IbiiiI danmark 1111 r n t a fl 1 F’l Alm. hBjskole med sprog og nordisk-europæisk hold. Lærere og elever fra hele Norden. Poul Engberg SKIPAUTGCRÐ RIKISINS Ms. Esja fer austur um land i hringferð 6. ágúst. Vörumóttaka á mið- vikudag til Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarð'ar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyðis-fjarðar, Raufarhafnar og Húsavíkur. — Farseðlar seldir á föstudag. Ms. Herðubreið fer vestur um land í hringferð 4. ágúst. Vörumóttaka á mið- vikudag til Kópaskers, Þórs- hafnar, Bakkafjarðar, Vopna- fjarðar, Borgarfjarðar, Mjóa- fjarðar, Stöðvarfjarðar, Breið- dalsvíkur og Djúpavogs. — Far- seðlar seldir á föstudag. Kópavogur Hefi til sölu góða fokhelda íbúðarhæð í Vesturbænum. Gæti verið 2 íbúðir. Hefi kaupendur að 3ja og 4ra herb. íbúðum í Kópavogi og nágrenni. HERMANN G. JÓNSSON hdl. Lögfræðiskrifstofa . Fasteignasala Skjólbraut i, Kópavogi Sími 10031 , heima 51245, AKI0 SJÁLF NÝJUM BÍL ALM BIFREIÐALEIGAN Klanparstij? 50 SÍMI 13776 Hjartkær eiginkona mín, Brynja Guömundsdóttir, andaðist i Hamborg mánudaginn 30. júií. Skarphéðinn Árnason og dæ'tur. KcrflögSu 2000 ferkílómetra Framhaid af 1. síðu. á afréttirnar, í stað þess að nota beitilöndin af handahófi. Beitarþolsrannsóknirnar hafa tvöfalt gildi. Þær tryggja það, að ekki sé ofbeitt á afréttirnar og einnig að jafna megi beitinni bet- ur niður og jafna þannig fallþung- ann á haustin. Beitarþolsrann- sóknirnar miða þannig að því að fá. úr því skorið, hvernig á að nota beitilandið eins og það er, en einn ig miða þær að því að skapa mögu- leika á því að auka gróðurinn. Skipta með sér verkum Ingvi er jafnframt með tilraun- ir með túngresissáningu og áburð- ardreifingu á afréttunum. Þær til- raunir eru hliðstæðar tilraunum Sturlu Friðrisksonar, sem sagt var frá í blaðinu í gær, en þeir skipta með sér verkum þanngi, að Sturla er með auðnirnar, en Ingvi með það land, sem einhver gróður er fyrir á. Ljúka við Suðurland í sumar Þeir fjórmenningar í kortagerð- inni ætla að Ijúka við að kort- leggja allar Suðurlandsafréttir í sumar, nema Gullbringu- og Kjósa sýslu, allt austur úr Skaftafells- sýslu og vestur á Kaldadal. Á fimmtudaginn kemur fara þeir í svæðið upp af Skaftártungu og 15. á.gúst byrja þeir að kortleggja Hrunamannaafrétt. Þessar beitarþolsrannsóknir byrjuðu árið 1956, en nú í sumar fengu þær í fyrsta sinn styrk, úr Landgræðslusjóði, og hefur það gert sérfræðingunum kleift að vera jafn stórvirkir í sumar og ■aun ber vitni. Síldar víöa vart Framhald ai 16. síðu. Síldarbræðslan þar hefur unnið mefi toppafköstum í gllt sumar, og komizt upp í 900 tii 1000 mál á sólarhring, en annars er hún að- eins gerð fyrir um 800 mál. Alls mun vera búið að taka á móti um 20 þúsund málum á Eskifirði, og saltað hefur verið í 3700 tunnur. Nokkur síld hafði borizt til Reyðarfjarðar í gær. Gunnar kom meff 450 tunnur, sem fóru í frysti. Þá kom Snæfugl með 900 tunn- ur í fyrrakvöld, og átti að reyna að salta eitthvað af síldinni í sér- verkanir, en hún reyndist ekki nógu góð. Fóru 120 tunnur í frysti, en skipið fór með afganginn annað í bræðslu. Hins vegar var síldin, sem Gunnar kom með, bezta síld, ] sem borizt hefur til Reyðarfjarð- ar í sumar. Hún var að meðaltali 25% feit, en sumt af aflanum var 29 % feitur. Drápu jafnaldra Framhald af 16. síðu. hvað gerzt hafði, og voru þá báð- ir drengirnir teknir höndum. — Eldri drengurinn fannst uppi á þaki nábúans, þar sem hann sat á nærklæðunum einum saman, ut- an við sig af skelfingu. Eftir rétt- arhöldin í dag var eldri drengur- inn úrskurðaður í fjögurra vikna fangelsi, en sá yngri er nú í hönd- um barnaverndar. Réttarhöldin fóru fram fyrir luktum dyrum. Aðils. Danir óttasf Frarnhxir1 •- i iK síðu komið niður á fleiri löndum en þeim, sem aðild eiga að EBE. Árlegur útflutningur fyrir 100— 150 milliómr króna hefur verið stöðvaður og ríkir nú óvissa um. hvenær og að hve rniklu leyti hann getur hafizt aftur. Og eftir um það bil misseri vprða fleiri danskar út flutningsvörur i hættu. þegar EBE kemur á hinum nýju áktfæðum um kjöt og mjólkurafurðir. — Aðils. ■ Trúlofunarhringar Fljót afgreiðsla. GUÐM ÞORSTEINSSON gullsmiSur Bankastræti 12. Simi 14007 Sendum gegn pöstkröfu. Laugavegi 146 — Sími 11025 í DAG OG NÆSTU DAGA bjóðum við yður sérstaklega hagkvæm kjör á Volkswagen- bifreiðum: Volkswagen 1962 með óvenju góðum kjörum. Volkswagen 1961 með 80 þús. kr. útb. Volkswagen 1960 með alls kon- ar greiðsluskilmálum. Volkswagen 1959 á 90 þús. kr. og greiðslusamkomulagi. Volkswagen 1959 á 85 þús. kr. Volkswagen 1958 á mjög hag- stæðu verði. Volkswagen 1957 á 70 þús. kr. Volkswagen 1956 á 65 þús. kr. Volkswagen 1955 á 60 þús. kr. með greiðslusamkomulagi. Volkswagen 1954 á 55 þús. kr. Höfum allar árgerðir í fjöl- breyttu úrvali af Volkswagen- gerðum, við allra hæfi. Auk þessa bjóðum við yður: Taunus fólksbifreið 1962 lítið ekna, skipti óskast á Taunus statioh Volvo Station 1961, nýr bíll Mercedes Benz Disel bíll 1960 Opel Caravan 1955. góður bíll. Lcitið upplýsinga um bíiana hjá okkur. Kynnið yður hvort RÖST hefir ekki rétta bíiinn handa yður. ÞÉR GETIÐ REITT YÐUR A RÖST Leggjum áherzlu á góða þjón- ustu og fuilkomna fyrirgreiðslu Þér ráðifi leiðina tii RASTAR RÖST s/f Laugavegi 146 — Sími 11025 'ÍSL toilasoila Bergþérueötu 3. Sfmar 19032, 20070 Hefur ávc llt tii sölu allar teg- iiridn biireiða röknm oiireiðrr i umboðssölu Óriiggasta bjónustan HfflT G UO MUNDAR BercÞérugötu 3. Slmor 19032, 20070. TÍMINN, miðvikúdaginn 1. ágúst 1962 sækjum heim !4 tonn eSa meira. Talið við okkur sem fyrst. SINDRi Sími 19422. Bíla - og búvélasalan selur Heyhleðsluvél Ámoksturtæki á Dautz 15 D alveg ný Garðtætara með sláttuvél Múgavélar Sláttuvélar á Massey-Ferguson 8 tonna dráttarvagn góðan fyrir búnaðarsam band Loftpressur Krana á hjólum: Blásara Dráttavélar Ámoksturstæki á Oliver Farmal Cub '58 Dautz 15 A '60 Zetor áraerð '60 Verð aðeins kr. 50.000,— Fordson major '58 og '59 með allskonar fylgitækjum, hentugt fyrir búnaðarsam- bönd Massey Ferguson með ámoksturstækjum árg. '59. Bíla & búvélasaian Eskihlíð 'B v/Miklatorg, sími 23136

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.