Tíminn - 30.08.1962, Side 3

Tíminn - 30.08.1962, Side 3
SOVÉZKT KJARNORKOSKY MYNDIN hér til hliSar er af kjarnorkuskýi, sem stígur til himins frá einni af sprengingum Sov- étríkjanna á tilraunasvæðinu yfir Novaja Semlja. Eins og kunnugt er hafa Rússar byrjáð kjarnorkuvopnatilraunir á nýjan leik og sprengt nokkrar sprcngjur, sem flestar eru yfir 10 megalestir að sprengimagni. Sovétríkin segja þessar tilraunir vera svar við sprengingum Bandaríkjamanna yfir Johnston- eyju á Kyrrahafi fyrr í sumar, en Krústjoff hefur lýst því yfir, að Sovétríkin hafi rétt til þess að hafa síðasta orðið í þessum efnum, þar sem Ba ndaríkjamenn hafi orðið fyrstir til að sprengja kjarnorkusprengjur í háloftunum. TVISYN BARATTA VIÐ SKÓGARELDA ntb-l0s Angeies, 29. ágúst degis var óttazt, að eldur- Ægilegir skógareldar inn kæmisi í olíuturna og geysa nú í nágrenni Lostvær eldflaugastöðvar fyr Angeies í Kaliforníu. Síð- ir Nike-eldflaugar, sem Segir Kampmann afsérámorgm? NTB—Kaupmannahöfn, 29. ágúst. Kvöldblað Berlinske Tidende fullyrðir í dag, að Kampmann, forsætisráðherro Dana, sem nú liggur á sjúkrahúsi með hjarta- krampa, hafi ákveðið að segja af sér stjórnarstörfum og jafnframt láta af formennsku í socialdemo- krata-flokknum. Hætta á borgara- styrjöld í Alsír NTB—Algeirsborg, 29. ágúst. , látið lífið í bardögum, en op- I dag kom til óeirða í mörg- . , x... , ,, , , inberar tolur um fallna og um hverfum Serk|a i Algeirs- ” borg. Fram eftir degi mátti særða eru ekki fVir hendi- ' heyra mikla skothríð og j gærkveldi kom einnig til herma fréttir, að margir hafi I vopnaviðskipta í borginni. Lögreglan hefur skýrt svo frá, að henni sé kunnugt um 24! manneskjur, sem orðið hafa j fyrir skotum. | Framhald á 15. síðu. í frétt blaðsins segir einnig, að Kampmann velti því nú fyrir sér, hvort hann eigi einnig að láta af þingstörfum, og draga sig þar með alveg út úr stjórnmálaheiminum. í tilkynningu frá skrifstofu for- sætisráðherrans segir hins vegar, að Kampmann hafi enn ekki tekið neina ákvörðun í þessum efnum, og er vísað til yfirlýsingar frá í gær, þar sem segir, að forsætis- ráðherrann sé enn að hugsa mál- ið, og muni ekki taka neina ákvörð un fyrr en niðurstöður læknarann- sókna liggja fyrir. Læknarannsóknir standa enn yfir og samkvæmt upplýsingum lækna á Sundby-sjúkrahúsinu þar sem Kampmann liggur, munu enn líða nokkrir dagar, þar til skýrsla verður gefin út um heilsu- ástand forsætisráðherrans. Seint í kvöld var tilkynnt, að Kampmann myndi taka endanlcga ákvörðun um, hvort hann segir af sér forsæti, á föstudag. Segi hann af sér, er talið líklegast, að Jens Otto Krag verði forsætisráðherra. NAZISTINN, COLIN JORDAN, REKINN ÚR KENNARASTOÐU NTB—Coventry, 29. ágúst Skólstjórnin í Coventry hefur ákveðið að vísa nazistaforingj- anum, Colin Jordan, sem er formaður brezka nazistaflokks- ins, úr kennarastöðu við skól- ann. Colin Jordan, sem nú er 39 ára gamall, hefur gegnt kenn- arastörfum við skólann um ára- bil, en fyrir tveim mánuðum var honum sagt upp störfum um stundarsakir. Ástæðan fyrir þeirri brott- vikningu var nazistafundur einn, sem haldinn var fyrir skömmu í Lundúnum og end- aði með slagsmálum og öng þveiti, eins og aðrir svipaðir fundir nazistasamtakanna. Á fundi þessum talaði Colin Jor- dan og jós svívirðingum yfir brezka Gyðinga i anda Hitlers og Göbbels. Skólastjórnin ákvað að stöðu missirinn um stundarsakir skyldi gilda til áramóta, en þa væri Jordan vísað frá störfum fyrir fullt og allt. Colin Jordan hefur lýst því yfir, að hann muni beita öli- um tiltækum ráðum til að fá stöðuuppsögnina ógilta. Jordan var nýlega stefnt fyrir rétt i Lundúnum, ásamt þrem félög- um sinum, fyrir ólöglega starf semj í sambandi við nazista samtökin í Bretlandi og er má) þeirra félaga enn ekki til lykta leitt. Rockwell nazisti: FRAKKAR VERÐA AÐ MYRÐA DE GAULLE NTB—Montreal, 29. ágúst. Bandaríski nazistaleiðtoginn, George Lincoln Roekwell, sagði í viðtali við kanadísku fréttastofuna yrðu að ráða de Gaulle, forseta Canadian Press í dag, að Frakkar af dögum, eins fljótt og mögulegt væri, þar sem hann væri í þann veginn að ofurselja Frakkland kommúnismanum Rockwell kom lil Montreal í gærkvöldi og þar hefur hann ver- ið undir ströngu lögreglueftirliti. Sagt er, að hann fari innan tíðar til Evrópu, en þangað á ónafn- grcind ríkisstjórn að hafa boðið honum. eru skammt frá eldhafinu. Þegar hefur eítf sjúkrahús brunnið til grunna og gíf- urleg skógarflæmi eyði- lagzt. Þá munu 26 íbúðar- hús hafa eyóilagzt í eldin- um. Meira en 1000 brunaliðsmenn berjast við eldana, sem eru hvað mestir aðeins 65 kílómetra frá Los Angeles. Þar eru tvær eld- flaugastöðvar og fjölmargir oííu- Framhald á 15. síðu. Utanríkisráóherra- fundur Vesturvelda NTB-Washington, 29. ág. Haft er eftir áreiðanlegum heimildum í Washington í dag, að vestrænu stórveld- in fjögur hefðu orðið ásátt um fund utanrikisráðherra sinna til þess ag ræða Ber- línar-málið. Ekki var getið um fundarstað í fréttinni. Tiiræóismenn yfirheyrðír NTB-París, 29. ágúst. — í dag héldu yfirheyrslur áfram yfir þremenningunum sem handteknir hafa verjð, sakaðir um hlutdeild í til- ræðinu við de Gáulle for- seta á dögunum. Samtímis var frá því skýrt, að franski innanríkis- ráðherrann myndi eftirleið- is bera ábyrgð á öryggisað- gerðum, sem miða að því að vernda líf og limi forsetans. Landamærum lokaó NTB-Hong Kong, 29. ág. Öll umferð yfir landamærin milli Hong Kong og kín- verska fastlendisins var stöðvug í dag, eftir að heyrzt höfðu miklar sprengjudunur handan landamæranna hjá Laos. Samkvæmt fréttum kín- verskra blaða munu spreng ingarnar hafa orðið f kín- verskri tollvörugeymslu. Nkrumah læfur tiandfaka ráóherra NTB-Akkra, 29. ágúst. — Útvarpsstöðin í Ghana skýrði frá því í dag, að Nkrumah, forseti, hefði i dag, samkvæmt ákvæðum stjórnarskrár, gefið út skip- un um handtöku utanríkjs- ráðherra og upplýsingamála ráðherra landsins T f M I N N, fimmtudagurinn 30. ágúst 1962 3

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.