Tíminn - 08.11.1962, Blaðsíða 2

Tíminn - 08.11.1962, Blaðsíða 2
Vandræðabarnið á stofnuninni Þannig muna menn eftir rússneska vísindamanninum, sem nú — alvarlega veikur — fær Nóbelsverðlaunin. — Vandræðabarn stofnunarinn ar, var hinn einstæði eðlis- fræðingur Lev Davidotij Landau kallaður, þegar hann vann í Danmörku kringum 1930. Þegar Landau fékk Nóbelsverð launin í eðlisfræði átti Ekstra- blaðið í Danmörku eftirfarandi samtal við Leon Rosenfeld prófessor við eðlisfræðistofnun- iha í Kaupmannahöfn. Hann vann á sínum tíma'með Landau þar og stendur enn í brcfaviðskipt- um við hann. — Þá litum við á hann, sem vandræðabarn stofunarinnar, segir prófessor Rosenfeld. Hann var frumlegur pérsónuleiki, gæddur mikilli kímni og frægur fyrir siifa taumlausu gagnrýni á allt og alla. Hann gagnrýndi hlutina á afvopnandi hátt — og oftast hafði hann rétt fyrir sér. Hann var hér ásamt öðrum rúss- neskum efnafræðingi, Gamof, sem eins og hann, var gæddur óvenjulegum gáfum. Einstakt afrek Vinna sú, sem Landau hefur unnið, heldur prófessor Rosen- feld áfram, hefur haft mikla þýð- ingu fyrir flest svið nútímaeðlis- fræði. Nóbelsverðlaunin hefur hann fengið fyrir hinar athyglisverðu kenningar sínar um vökva þann, sem fyrir stuttu var upp- Fann fornaldarskip og gróf þaö aftur Hin nafnfræga þögli Vestur- Jóta, var í gær enn einu sinni sönnuð, þegar það af tilviljun uppgötvaðist, ag vinnumað'ur við Skern, hafði fyrir tíu árum upp- götvað fornaldarskip, rannsakað það og mokað yfir það aftur, án þess að segja nokkrum manni frá því. Fyrst í gær, þegar verið var að selja umtalaða jörð, komst fundurinn upp og létu kaupend- ur Þjóðminjasafnið þegar vita. Það var skrifstofumaður hjá jarðeignasölunni, sem heyrði á- væning af þessu, þegar hann, eft- ir að hafa lokið kaupum á jarð- arskika Marinusár Sörensen Lundenæs, fékk þessar upplýs- ingar: . . og svo færðu skipið ofan í kaupið. Áhugi kaupmangarans vaknaði og fékk hann upp alla söguna. Þjóðminjasafnið hafði svo mik- inn áhuga á málinu, að þeir sendu strax sérfræðing, til að rannsaka fund þennan nánar. Líklegt er að fundur þessi muni hafa mikið að segja fyrir forn- leifafræðina. Marinus Sörensen kom fyrir tíu árum, þegar hann var vig mógröft á Skern, niður á eitt hvað tré í jörðinni. Hann gróf varlega ofan af því og sá greini- lega, að hér var um skip að ræða, mjög stórt, líklega gert af feyki- lega stórum trjábol. Skip af þess ari tegund hafa ekki fundizt fyrr eins stór og þetta. Marinus Sörensen gerði sér strax ljóst. að þarna var um forn aldarskip ag ræða. Greinilegt var, að það var höggvið til með grófri öxi, bæði skipið sjálft og árarnar, sem lágu í stafninum. Marinus Sörensen tók eina ár- ina, en þakti siðan skipið aftur. Árinni var stillt upp til þerris við húsgafl og molnaði hún ai- gjörlega niður á nokkrum dög- um. Eftir lýsingu á skipinu og ár- unum að dæma er nokkurn veg- inn hægt að ákvarða aldur skips- ins, sem mun þá vera eldra en nokkurt annað skip, sem fund izt hefur. En engu verður alveg slegið föstu, fyrr en sérfræðing- ar hafa lokig rannsókn á skipinu. Lev Landau, götvaður í sambandi við helium. Árið 1939 var uppgötváð í Leid- en, aS helium, gagnstætt við alla aðra *vökva, sem myndast við lágt hitastig, flýtur án nokk- urrar mótstöðu. Þessi hreyfing við lágt hitastig er kölluð „sup- erfluiditet" Árið 1941 kom Landau fram með skýringu á þessum bylgju- hreyfingum, sem eiga sér stað A FÖRNUM VEGI EINS OG ÖLLUM er kunnugt er ölvun ungllnga Innan 18 ára ald- urs sífellt vandamál. Þessum ung- lingum tekst einhvern veginn aö ná sér I áfengi, þó a'ð það sé lög- brot að selja þeim það, jafnt á vel'tingastöðum sem á opinberum sölustöðum áfengls. Þegar 'jnglingur sést undir áhrif um áfengis, liggur um ieið I aug- um uppi, að elnhver fullorðinn er um það sekur að hafa látið honum þaö í té. Hlns vegar vlrðist sjald- an gerð gangskör að því að kom- ast að raun um, hver sá sekl er. Auðvitað er það oft aerið erfitt, en vafalaust maetti þó komast lengra á þelrri rannsóknarbraut, ef bétri gangskör vaerl að því gerð t.d. með yflrheyrslu ungllnganna, þegar áfengisvima er af þeim runnln. Sjaldan vérður og vart dóma yflr mönnum fyrir þau brot að útvega unglingum áfengl. TILEFNI ÞESSARA huglelðinga er það, að í Tlmanum I gaer er fregn frá fréttarltara blaðslns á Akur- eyri, þar sem sagt er frá því, að í gser hafl verið kveðinn upp dóm ur í máll manns, sem lögreglan hafðl ákaert fyrir það að útvega unglingi áfengi, eða hafa mllli- göngu um það, þó án þess að hafa nokkurn ágóða af því sjálfur, svo að hér er ekki um venjulega sprútt sölu að ræða. Hins vegar sannað- ist þessl miillganga, og fyrir það brot fékk maðurlnn 1350 kr. sekt. ÞESSI DÓMUR er nokkuð elnstæð- ur, þótt kynlegt megi virðast, og verður hann mönnum nokkurt um raeðuefni. Það hvarflar að mörg. um, að mlnnka mættl drykkjuskap unglinga með því að veita mönn- um, sem fremja það afbrot að út. vega ungiingum vín eða velta þeim það, jafnvel þó að ekki sé gert I auðgunarskyni, meira aðhald. Sú venja ætti að myndast, að lögregla gerði að því gangskör að komasf að þvl, hvaðan áfengtð kom, þeg- ar ungllngar sjást ölvaðir, en slíkt er þvl mlður ekkl fátitt á almenn. um samkomum. Einnig ættu full- orðnir menn og löghlýðnlr borg. arar að sjá sóma sinn í þvi að gera viðvart, þegar þelr verða þess varir, að fullorðnir menn láta ung llngum I té áfengi. Síðan ættu dóm ar að ganga hiklaust yflr þessa menn. Mætti þá svo fara, að slík Ir ógæfuvaldar gættu sín betur, ef þelr vlssu að þelr ættu yflr höfðl sér ákæru og dóm fyrir verknaðinn. Þetta mundi ef tll vlll verða eitt öflugasta ráðið til þess að stemma stigu vlð áfengls- neyzlu unglinga. UM ÞESSAR MUNDIR er verið að flytja styttuna af Þorfinnl karlsefni úr tjarnarhólmanum. Að því skal ekki fundið, því að það staðarva! hefur að likindum verið vanhugs- að frá upphafi. En i sömu andrá í vökvanum. Og árið 1950 bætti hann við pessa útskýringu sína. Vísindalega séð var það ein- stakt afrek, segir prófessor Rosen feld, að útskýra þetta nýuppgötv- aða ástand efnisins. Ástæðan ligg ur aðallega í hlutfallslegum eigin leikum atómanna og er ekki hægt að útskýra út frá almennum eðl- isfræðilegum rannsóknum. Varð dr. nítján ára gamall Ut frá kenningum Landaus um fljótandi helium, hefur einnig verið mögulegt að útskýra fjölda annarra fyrirbrigða. Uppgötvun hans hefur verið ómetanleg fyrir þessa vísindagrein, segir prófess- or Rosenfeld að lokum. Prófessor Landau er fæddur í Baku, árig 1908, og er af Gyð- ingaættum. Aðeins nítján ára gamall varði hann doktorsritgerð sína við háskólann í Leningrad um deildarhreyfingarfræð'i. Tveimur árum síðar kom hann til Niels Bohr stofnunarinnar hérna þar sem hann sannaði kenningu um segulmagn. Síðan árið 1937, hefur hann unnið við Vavilov eðlisfræðistofnunina í Moskvu. Einnnig er hann meðlimur fé- lags rússneskra vísindamanna. Landau getur ekki sjálfur sótt verðiaun sín til Stokkhólms. — Hann varð fyrir slæmum meiðsl- um í bílslysi í janúar. Hinn frægi brezki læknir, Sir John Cockrof sendi miklar birgðir af „Urep- hil“, sem ekki er til í Rússlandi, strax eftir slysið og sent var eftir skurðlæknum frá Tékkó- slóvakíu, Kanada og Frakklandi. Landau fer hægt fram, en ligg ur enn þá á háskóla-spítalanum i Moskvu. Hann hefur þjáðst af minnisleysi eftir slysið og óttazt er, að hann nái sér aldrei full- komlega aftur. Tilkynninguna um þann heiður, er honum hafði fall- ið í skaut, varð að segja honum mjög varlega, þar sem hann þol- ir ekki neina áreynslu í þessu ástandi. Svo hann geti verið í friði eru allar heillaóskir sendar til Vísindastofnunarinnar i Moskvu. Árið 1958 var Nóbelsverðlaun- unum skipt á milli þíiggja rúss- neskra eðlisfræðinga: P. A. Ceren kov, I. M. Frand og I. E. Tamm og sagt er frá þeim flutningum, er drepið á það, að einnig geti til þess komið að flytja Leifsstyttuna líka brott af Skólavörðuhæð. Eg held, að slíkt sé mjög vanhugsað, og yflrleitt verður mjög að varast það að vera á fleygiferð með stytt ur og höggmyndlr, sem settar eru upp til yndisauka í bænum. Með slíkum vinnubrögðum er fyrir það girt, að borglr öðlist festu og stíl, sem stendur af sér húsabreyting- arnar, en slíkt er hverri gróinni menningarborg rík nauðsyn. Erlend is er þess yflrleltt vandlega gætt að hreyfa ekki slíka vanða, sem lengi hafa staðið, jafnvel þó að það komi illa við nýtt skipulag og nýjar bygglngar. Það getur jafnvel farið vel á þvf, að gömul og fögur höggmynd, sem lengi hefur staðlð á stalli á ákveðnum stað, standi þar áfram og stingi svolítið í stúf við Ifnur nýs skipulags I borg. — Þa8 mlnnir á liðinn borgarbrag, tenglr okkur víð gamla og góða erfð og skirskotar til þess óbreyt- anleika, sem öllum er gott að vita af og flnna til I umhverfi sínu eins og kjölfestu I róti tímans. Líkneskj ur eiga að fá að standa, þar sem fortíðln valdl þeim stað — sé mögu legt. Slík standmynd verður hluti af umhverf! sínu í augum borgar anna, og listaverklð verður aldrei samt í augum þeirra á nýjum stað — Hárbarður. Friðsfillir — eda friðspilllr Stúdentafélag - Reykjavíkur Iiélt merkan umræðufund um vinnudeilur og verkföll á dög- unum. Var það niðurstaða tveggýa ágætra framsögumanna og fiestra ræðumann,a, að brýna nauðsyn bæri til að gera ráðstafanir til þess að vinnu- deilur o.g verkföll hæfust ckki fyrr en í algert strand væri komið. Morgunblaðið skrifar góðan leiðarastúf um fundinn, oig heit ir h.ann „Stilla þarf til friðar“. Er þar lögð rík áherzla á nauð syn þess að framfylgja niður- stöðum fu.ndarins og stilla til friðar þessum málum. Þetta eru góð boðorð, og vafa laust ,geta flestir orðið sam- má'Ia um það, að nauðsynlegast af öllu og vænlegast til giftu- ríks ámngurs sé það, að ríkis- stjórn landsins hlítl þessuni boðorðum og lifi eftir þeini. Fróðleigt er að Jíta á feril nú- vcrandi ríkisstjórnar í þessum efnum og hugleiða, hvort hún hafi lifað eftir þessum góðu boðorðum og verið friðstillir en ekki friðspillir. Vanhugsað loforð Ólafur Jóhannesson þingniað ur, ræddi þessi má'l nokkuð á þingi í fyrradag í sambandi við gerðardómslögin, sem til um- ræðu voru. Hann minnti fyrst á, að ríkisstjórnin hefði heitið því í upphafi að skipta sér ekki af vinnudeilum. Reynslan hefði sýnt, að þessi yfirlýsing hefði verið vanhugsuð, enda efndirnar eftir því. Ríkisstjórnin hefði ckki kom izt hjá því að skipta sér af vinnudeilum, en yfirieitt ekki gert það fyrr en á síðasta stigi og of seint til þess að gagni kæmi. Ríkisstjórnin hefði Iítið geri; af því að greiða fyrir sátt um á frumstigi. Hins vegar hefðj hún oft frarnan af kjara deilu haft óbein afskipti af ileilum, og þau afskipti yfir- ieitt miðað að því að torvelda lausn deilunnar o.g herða har.a. t.d. með því að staippa stáli í atvinnurekendur til þess að þverskallast í lengstu lög við kjarabótum og .neitað uin fyrir- greiðslur, sem auðveldað gátu lausn. Med öfugum klónum En svo þegar allt hefur verið hlaupið í harðan hnút o.g stífni hl.aupin í deiluna, hefur ríkis- stjórnin gripið inn í oftast meS lögbi.ndingu og gerðardómum og gert úr öllu saman enn ha*- rammari og lamgvinnari dci'iu en áður. Um þverbak hefur þó keyrt, þegar ríkisstjórnin hefur gripið inn í, þegar erfið deila var Ieyst með frjálsum samm- ingum aðila og gert ráðstafan- ir, sem eyðilögðu samkomulag- ið, eins og gert var suman'ð 1961 með hinni tilefnislausu gemgisfellingu, en það væri eitt mesta óþurftarverk núver- andi ríkisstjórnar. Eiinnig spillti stjórnin sam- komulagi í síldveiðideilunni í sumar og greip til vildarúrræð is síns, gerðardómsins, i stað þess að stuðla að farsælli lausn í tæka tíð. Minnisstætt er og hvemig stjórnin sundraði gerðu samkomulagi í járn- smiðaverkfalli og tafði mjög móttöku síldar. Þannig hefur ríkisstjómin efnt ioforð sín um hlutleysi i vinnudeilum. Loforðið sjálft Framhald á bls. 13 T f M I N N, fimmtudagur 8. nóvember 1962. I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.