Tíminn - 08.11.1962, Side 4

Tíminn - 08.11.1962, Side 4
við klak og eldisstöð ríkisins Aðalfundur Landssambands íslenzkra stangveiðimanna var haldinn sunnudaginn þann 28. okt. í Hafnarfirði, í boði Stangveiðifélags Hafnarfjarð- ar í tilefni af 10 ára starfs- afmæli, er félagið átti á þessu ári. Mættir voru 46 fulltrúar frá stangveiðifélögum víðs vegar að af landinu, auk fulltrúa veiðimálastjóra. Eins og oft endranær var fyrst og fremst rætt um klak- og fiski- ræktarmálin og þörfina á að' end- urskoða lax- og silungsveiðilög- gjöfina, sérstaklega vegna neta- veiða í ám, árósum og sjó. Vegna þess hve fé til veiðimála Frá aðalfundi Landssambands éslenzkra stang- veiðimanna, sem var í Hafnarfirði. Álítur fundurinn það mjög mis- ráðið, ef það er ætlunin að nota megnið af gönguseiðum, er stöð- in kann að koma upp á næstu ár- um, til þess að framleiða sölulax, á meðan veiðiréttareigendum og stangveiðifélögum reynist nær ó kleift að afla sér gönguseiða í vatnasvæði sín, til aukinnar fiski- ræktar“. Með tilliti til þess hve aðkall- andi það er að auka vatnafiski- rækt í landinu, var eftirfarandi til- laga borin upp og samþykkt með samhljóða atkvæðum: „Aðalfundui Landssambands ís- hefur verið skorið við nögl, og j lenzkra stangveiðimanna haldinn í Ný húsgagnaverzi un á þrem hæðum Nýjasta og stærsta húsgagna- verzlunin í Reykjavík, Híbýlaprýði li.f., var opnuð um helgina á þrem hæðum í stórhýsi því, sem Tré- smiðjan Meiður hefur reist við Hallarmúla. Gólfrými verzlunarinnar er h. u. b. 500 fermetrar, en hægt er að auka rýmið um helming, ef þörf krefur. Hluti einnar er innréttað- ur sem eldbús, og verða þar seld heimilistæká svo sem ísskáparj hrælivélar, grillofnar, eldhúsborð og stólar o. s. frv. Húsnæði Hýbýlaprýði er hið glæsilegasta í alla staði. Húsið teiknaði Gunnar Þorsteinsson byggingafræðingur, en Ernst Michalik híbýlafræðingur sá um uppsetningu verzlunarinnar og ann aðist staðsetningu húsgagna og litavBl. Snorri Friðriksson list- málari hefur gert veggmálverk, Jólamerki Thorvald- sensfélags Blaðinu hafa borizt jólamerki Thorvaldsensíélagsins í ár, en þau eru í tveimur litum, bláum og bleikum. Þau eru gefin út í sextán merkja örkum og kostar hvert merki krónu. Allur ágóði rennur óskiptur til vöggustofu Thorvald- sensfélagsins við Hlíðarenda, en hún mun verða tilbúin til afnota um næstu áramót. Merki Thor- valdsensfélagsins hafa komið út stanzlaust síðan árið 1913, utan hvað útkoma þeirra féll niður eitt ár, í fyrra stríði, vegna þess að póstsendingin lenti í sjóinn. sem nær upp úr næstu hæð fyrir cfan. Aðaleigendur verzlunarinnar eru Emil' Hjartarson húsgagnasmiður, Jóhann G. Jónsson verzlunarmað- ur og Jón Bjarnason, sem verður f ramkvæmdastj óri. brýn nauðsyn er á að leggja fram fé til klak- og eldisstöðvar rikisins í Kollafirði, voru eftirfarandi til- lögur samþykktar með samhljóða atkvæðum: „Aðalfundur Landssambands ís- lenzkra stangveiðimanna haldinn í Kafnarfirði 28. okt. 1962, skorar á ríkisstjórn og Alþingi að auka r,ú þegar verulega fjárframlög til Veiðimálastofnunarinnar, til þess að gera henm kleift að vinna á við unandi hátt að mjög ört vaxandi verkefnum á sviði veiðimála". „Aðalfundur Landssambands ís- lenzkra stangveiðimanna haldinn í Hafnarfirði þann 28. okt. 1962, álítur að naúðsynlegt sé að hraða framkvæmdum við klak- og eld- isstöð ríkisins í Kollafirði og skor ar á ríkisstjórnina. og, Alþingi að leggja nú þegari.cstaðinni fé til íramkvæmda, enda verði hún skyld uð til að selja aliseiði og/eða gönguseiði til þeirra félaga innan Landssambandsins og félaga veiði- formanni Stangaveiðifélagi Reykja víkur, Óla J. Ólasyni, fagran verð- launagrip, sem veittur er í þessu skyni. Stjórn Landssambands ísl. stang veiðimanna er nú þannig skipuð: Guðmundur J. Kristjánsson, Rvík, Tormaður, Sigurpáll Jónsson, Rvík varaformaður, Hákon Jóhannsson Reykjavík ritari, Friðrik Þórðar- son Borgarnesi, gjaldkeri, Alex- ander Guðjónsson, Hafnarfirði. Varameðstjórnendur: Helgi Júl- íusson, Akranesi, Bragi Eiríksson, Akureyri, Hjalti Gunnlaugsson, Reykjavík. í fundarlok bauð formaður Stangaveiðifélags Reykjavíkur Hafnarfirði þann 28. okt. 1962, Landssambandsstjórn að halda samþykkir að beina þeim tilmælum til stangveiðifélaga að þau vinni að því, í framtíðinni, að koma upp klakhúsum til lax- og silungs- ræktunar og leggja þar með meiri skerf til að bæta upp það tjón, sem árlega er framið með ofveiði í ám og vötnum landsins, en telja verður að ofveiðin stafi mest af óíullkominni löggjöf um lax- og sil ungsveiði. Enn fremur vill aðalfundurinn beina því til félaga, að þau vinni meira að því að fá til umráða sil- ungsveiðivötn, m. a. til aukinnar ræktunar, en þess mun nú víða þörf. Benda má á í því sambandi, að þau stangveiðifélög, sem unn- ið hafa að slíkum framkvæmdum r.okkur undanfarin ár, hafa víða náð mjög góðum árangri." Formaður Landssambandsstjórn Guðmundur J. Kristjánsson, Rvík skýrði frá því, að félagar í Stang- \ eiðifélagi Reykjavíkur hefðu sýnt næsta aðalfund í Reykjavík í boði íélags síns. réttareigenda, sem þess óska, hlutfallslegan beztan árangur í lax vegna ræktunar veiðivatna. , veiði með flugu og afhenti hann Vetrarferðir Gull- foss eru hafnar MB-Reykjavík, 3. nóv. • Gullfoss lagði upp um níu leyt- ið í gærkvöldi í fyrstu ferð sína eftir vetraráætluninni á þessu ári. Eins og áður hefur verið sagt frá, býður Eimskipafélagið nú upp á mjög lág fargjöld, þótt í engu sé dregið úr þjónustu. í vetur geta menn farið með Gullfossi til Þýzkalands, Dan- merkur og Skotlands fyrir aðeins 5100 krónur og búið um borð í skipinu allan tímann. Félagið tók þennan hátt upp nú í haust og hyggst halda honum að vetrarlagi og slá tvær flugur, í einu höggi: bæta þjónustu sína og láta Gull- foss fcigla hlaðinn farþegum í stað þess að oft var fámennt áður í vetrarferðum skipsins. Þetta virð- ist hvort tveggja ætla að takast, því þegar Gullfoss sigldi út úr Reykjavíkurhöfn í gærkvöldi var hann fullskipaður farþegum, og þegar er uppselt í flestar ferðir skipsins í vetur, að því er forráða menn félagsins tjáðu blaðamönn um í gærkvöldi. Eins og áður segir, er fargjald- aðeins 5100 krónur. Tekur ferðin 10 daga og meðan það dvelst í erlendum höfnum búa farþegar um borð og njóta þjónustu félags- ins í einu og öllu. Áætluninni er hagað þannig, að siglt er héðan á föstudagskvöldum og haldið til Hamborgar. Þangag er komið um hádegi á þriðjudögum, skipið los- að þá um daginn og farþegar geta spókað sig á götum Hamborgar fram til næsta morguns, en þá er haldið til Kaupmannahafnar í gegn um Kílarskurðinn. Þangað er komig á fimmtudegi og dvalizt þar til þriðjudags. Farþegar búa um borð og félagið skipuleggur í sambandi við ferðaskrifstofuna Sunnu tvær ferðir fyrir farþega; aðra um fslendingaslóðir í Kaup- mannahöfn og hina um Sjáland. Á leiðinni heim er komið við í Edinborg og verzlað þar á fimmtu degi. Fullbókað er í flestar ferðir skipsins í vetur. Viggó Maack, verkfræðingur fé- j lagsins, skýrði frá því að talsverð- ar breytingai væru fyrirhugaðar ára flokkunarviðgerð á skipinu og verður tækifærig notað til þess að fcreyta allmjög innréttingu. Loft- ræsting verður bætt í matsal og einnig í vinnusölum. Þá verður bætt aðstaða í eldhúsi og skipt verður um aila innréttingu og hús gögn í reyksal í 1. fanrýmis, einn- ig verður reyksalur 2. farrýmis endurbættur og e. t. v. matsal- urinnN „Hókus Pókus” ÓJ — Selfossi, 2. nóv. í gærkvöldi frumsýndi leikfélag ið hér leikritið „Hókus Pókus“ eft ir þýzka leikritahöfundinn Curt Goetz. Leiknum var mjög vel tek- ið, og var leikstjóra og leikend- um þakkað með blómum og marg földu lófataki í leikslok. Þetta mun vera fyrsta leikrit pessa þýzka höfundar, sem svið- sett er hér á landi, en verk hans eru kunn víða um heim, og mörg hafa verið kvikmynduð. Þýðing- una á leikritinu' gerði Gísli AI- freðsson, sem jafnframt er leik- Vilja leikhúslóð á Klambratúni Félag íslenzkra leikara hélt að- alfund sl. sunnudag, og var þar m.a. rætt um áformaðar bygging- arframkvæmdir Leikfélags Reykja víkur og samþykkti fundurinn svo hljóðandi ályktun um það mál: „Aðalfundur Félags íslenzkra leikara, haldinn 28. okt. 1962, skorar eindregið á Borgarstjórn Reykjavíkur að veita Leikfélagi Reykjavíkur lóð á Klambratúni, sem félagið hefur sótt um undir leikhúsbyggingu og stuðla á ’ ann- an hátt að því, að nýtt leikhús fé- lagsins megi sem fyrst rísa af grunni.“ Á fundinum voru annars rædd kjara- og hagsmunamál leikara og sagt frá störfum félagsins á ár- inu. Tveimur leikurum var á árinu boðið á norrænar leikáravikur, Gunnari Eyjólfssyni til Kaupm.- hafnar og Sigriði Hagalín til Stokkhólms. Þrír ungir leikarar gengu í félagið á árinu, og eru nú meðlimir FÍL orðnir 71 að tölu. Stjórn Félags íslenzkra leikara var öll endurkjörin, en hana skipa nú Jón Sigurbjörnsson formaður, Klemenz Jónsson ritari og Bessi Bjarnason gjaldkeri. ið fram og til baka með skipinu I á Gullfossi. 1 vetur fer fram 12 1 stjóri. Leita hafnar á ísafirði GS-ísafirði, 2. nóv. Hér hefur veiið óvenju mikið um erlendar skipakomur þetta ár. Hafa um 120 erlendir togarar leitag hér hafpa af ýmsum ástæðum og hér hafa verið tollafgreidd 153 skip á árinu, en samt hefur verið búið að tollafgreiða sum þeirra skipa, sem hingað hafa komið. Það á vafalaust sinn þátt í hin- um mörgu skipakomum að radar- ig dýptarmælaþjónusta er hér ó- venju góð, en hana annast Oddur Friðriksson. Hann hefur nú feng- ið sér til aðstoðar ungan mann, Stefán Jónsson, sem hefur unnið í tvö ár á viðtækjaverkstæði Radionette í Noregi og í eitt ár hjá Simrad fyrirtækinu, en þaðan eru geysimörg tæki í íslenzkum skipum, eins og alkunnugt er. Hér liggur nú um 2000 lesta brezkt eftirlitsskip, Malcolm, og er að taka hér olíu. 4 T f M I N N, fimmtudagur 8. nóvember 1962.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.