Tíminn - 08.11.1962, Blaðsíða 10

Tíminn - 08.11.1962, Blaðsíða 10
í dag er fimmtudagur- inn 8. nóvember. Clau- dius. Tungl í hásuðri kl. 21.40 Árdegisháflæði kl. 2.09 He'dsugæzla SlysavarSstofan i Heilsuverndar- stöðinni er opin allan sólarhring inn. — Næturlæknir kl. 18—8. Sími 15030. Neyðarvaktin: Sími 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga, kl. 13—17. Holtsapótek og Garðsapótek opin virka daga kl. 9—19 laugardaga frá kl. 9—16 og sunnudaga kl. 13—16. Reykjavík: Vikuna 27.10. til 3.11. verður næturvörður í Vesturbæj ar Apóteki. Hafnarfjörður: Næturlæknir vik- una 3.11—10.11. er Páll Garðar Ólafsson. Sími 50126. Sjúkrabifreið Hafnarfjarðar: — Sími 51336. Reykjavík: Vikuna 3.11.—10.11. verður næturvakt í Ingólfsapoteki Kefiavík: Næturlæknir 8. nóv. er Arnbjörn Ólafsson. F lugáætlanir Loftleiðir h.f,: Eiríkur rauði er væntanlegur frá NV kl. 08,00, fer til Giasg. og Amsterdam kl. 09,30 — Leifur Eiríksson er væntanl. frá Helsingfors, Kaupmannab. og Osl'ó kl. 23,00, fer tn NY kl. 00,30 Flugfélag íslands h.f.: MQlHanda flug: Hrímfaxi fer til Glasg. og Kmh kl. 08,10 í fyrramálið. — Innanlandsflug: í dag er áætlað að fijúga til Akureyrar (2 ferð- ir), Egilsstaða, Kópaskers, Vest- mannaeyja og Þórshafnar. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Fagurhóis- mýrar, ísafjarðar, Hornafjarðar, Sauðárkróks og Vestmannaeyja. Ferskeytian Ólína Andrésdóttir kveður: Fáum sögn og söng er hljótt segulmögnuð streymum. Fremst af rögnum rífur nótt reifuð þögn og dreymum. F réttatLÍkynrLLngar Heiðursverðlaunasjóður Daða Hjörvar. — Páll Kolka læknir hefur hlotið heiðursverðlaun úr guli'i, árið 1962, úr Heí’ðursverð- launasjóði Daða Hjörvar, fyrir útvarpserindi, hin síðustu miss- iri, um misfellur í þjóðfélaginu, örlög jarðarbarna og rök mann- legrair tilveru, flutt af hreinni og lifandi tungu af sterkum hug og stórmannlegri bersögli. (Frétt frá dómnefndinni). Lærlingar í niðursuðu fara til Þýzkalands. Fyrir milíigöngu sendiráðs V.-Þýzkalands í Rvík hefur þv£ verið komið til leiðar, að nokkrir íslenzkir lærlingar geta nú komizt í þýzkar niður- suðuverksmiðjur. Er miðað við ársdvöl að minnsta kosti og fá íslenzkir lærlingar sama kaup og þýzkir lærlingar. Nánari upplýs- ingar hér að lútandi er hægt að fá hjá Sigurði Péturssyni, gerla- fræðingi hjá Fiskifélagi íslands. Þetta er í annað sinn, sem ís- lenzkir lærlingar fá aðgang að þýzkum niðursuðuverksmiðjum, og er þess að vænta að einhverj ir verði til þess að nota þetta sérstaka tækifæri. — Fréttatil- kynning frá Fiskifélagi íslands. íslendingar í boði Evrópuráðsins. Dagana 28.—30. okt. sl'. dvöldust 10 ungir íslenzkir stjórnmála- menn í Strassbourg £ boði Evr- ópuráðsins til að kynna sér starf semi ráðsins og ýmsa þætti £ samstarfi ríkjanna £ V-Evrópu. Hópu-rinn hafði áður sótt heim ýmsar aðrar Evrópustofnanir, og kom tO Strassbourg frá Paris. — Meðan íslendingarnir dvöldust hjá Evrópuráðinu, ræddu þeir við aðalframkvæmdastjóra þess, Ludovico Benvenuti, Paui M. G. Levy forstöðumann uppiýsinga- deildair ráðsins, Renborg forstöðu mann efnahagsmáladeildar þess, Pétur Guðfinnsson deildarstjóra starfsmenn þess. Var leitazt við að veita upplýsingar um stjórn- málaþróunina £ Evrópu almennt, þátt Evrópuráðsins £ þeirri þró- un svo og um starf þess að ýms- um sérstökum málum, þ. á. m. mannréttindamálum. Fararstjóri islenzka hópsins var Einar Bene- diktsson hagfr., en aðrir gestir Evrópuráðsins voru Bjarni Bein- teinsson, formaður Heimdallar, fél. ungra Sjálfstæðismanna i Rvik. Björgvin Guðmundsson að- stoðarritstjóri Alþýðubi. Björg- vin Vilmundarson hagfr., Eyjólf ur K. Jónsson ritstj. Morgunbl., Heimir Hannesson form. Varð- bergs, fél ungra áhugamanna um vestræna samvinnu, Jón Skafta- son alþingism., Ragnhildur Helga dóttir alþingism., Sigurður Guð- mundsson, form. Samb. ungra jafnaðarmanna og Stefán Sörens son lögfr. Frá Vöruhappdrætti SÍBS: Ný- lega var dregið i Vöruhappdrætti SÍBS um 1270 vinninga að fjár- hæð kr. 1.910.000,00. Eftirtalin nr. hlutu hæstu vinninga: — Kr. 500000,00 nr. 31853. — Kr. 100.000,00 nr. 39186 39818. — Kr. 50.000,00 15384 52693. — 10.000,00 hlutu eftirtalin nr. 3423 4012 8492 9225 9240 13636 14972 19685 24446 27019 35120 35893 37304 41453 48200 52514 59571 61024 54485. — Kr. 5.000,00 nr. 481 2605 4124 4371 4410 — Eg skal leila alls staðar strax í fyrramálið. Eg skal finna hana, ef . , , — Talaðu ekki við mig! Farðu út! — En, senor, þetta er ekki Kidda sök! Hann .... — Farð þú líka! — Færum Moogoo útlendu djöflana aö fórn! Hefnd! — Bíðið! Síðan faðir minn var ungur, hafa mannfórnir ekki tíðkazt í Wambesi. Það eru lög Dreka! — Dirfist þú að rísa gegn okkar mátt- uga Moogoo, konungur? — Dirfist þú að rísa gegn Ðreka? -Hvað eru þeir að tala um, Luaga? Eitthvað um Dreka .... Dreka? 5%2 6182 7450 7555 1011 10295 11030 11330 11712 131) 13352 17630 17817 19207 197( 20210 20898 22716 23043 2575 26092 26145 26423 26876 2697 28385 28614 30567 31445 3329 34929 35340 35960 38508 3917'. 40003 40320 40493 43738 44009 45801 45999 46708 49146 51424 53008 55423 55454 56012 56635 57254 57946 58172 59938 60434 60589 63597 61088 61201 61388 61612 (Birt án ábyrgðar). Húsmæðrafélag Reykjavíkur. — Saumanámskeið félagsins byrjar fimmtudaginn 8. nóv. Upplýsing í símum: 15236, 33449 og 12585. Bazar Kvenfélags Háteigssóknar verður í Góðtemplarahúsinu, uppi, mánudaginn 12. nóv. kl. 2. Hvers konar gjafir á bazarinn eru kærkomnar og veita þeim viS töku: Halldóra Sigfúsd., Flók»- götu 27; María Hálfdánardóttir, Barmahlíð 36; Sólveig Jónsdóttir, Stórholti 17; Lára Böðvarsdóttir, Barmahlíg 54. Félagsskapur Norðmanna Nord- mannslaget í Reykjavík hélt aðal fund sinn mánudaginn 29. okt. s. 1. Fundurinn kaus nýjan for- mann, frú Ingrid Björnsson, og nýja stjórn, sem síðar hefur skipt með sér verkum þannig: — Leif Muller, varaform.; Mary Ein arsson, gjaldkeri; Odd Didriksen ritari, og Nil's Haugen, stjórnar- meðlimur — Félagið, sem hefur um 170 meðiimi, mun hefja vetr arstarfsemi sína á næstunni. (Fréttatilkynning frá Nordmannslaget i Reykjavík). Frímerkjaklúbbur Æskulýðsráðs Reykjavíkur hóf vetrarstarf sitt fyrir nokkru. Að þessu sinni er starfsemin aðeins til húsa að Lindargötu 50, og starfar þar flokkur áhugapilta undir leið- sögn Bjarna Guðmundssonar og Sigurðar Þorsteinssonar, á mið- vikudögum kl. 6 til 8 e. li. Þeir, sem hyggjast taka þátt í starfi frímerkjaklúbbsins og ekki hafa verið áður, ættu að gefa sig fram þegar í upphafi tímans svo að eðlileg Ieiðsögn truflist ekki. — Veitt er tilsögn í meðferð f.rí- merkja, greiningu, uppsetningu „motiv-safna” auk fróðleiks um sögu og tilgang frimerkja og frimerkjasöfnunar. Lngar Jöklar h.f.: Drangajökull kom til Stralsund 6,11. fer þaðan til Piet ersaari, Ventspils, Finnlands og Hamborgair. Langjökull er í Rvík. Vatnajökull fer frá Norðfirði í dag áleiðis til Grimsby, Calais, Rotterdam og London. Sklpaútgcrð ríkisins: Hekla er vætanleg til Rvíkur í dag að austan úr hringferð. Esja fer frá Rvík í dag austur um land í hringferð. Herjólfur fer frá Vest 13 H J * A L Vegna þessara orða Geirviðar lentu systkinin í harðri deilu. — Arna vildi, að hermennirnir fengju leyfi til vetursetu. Gamli konungurinn virtist komast í vandræði við þetta þjark, en eftir að Njáll hafði hvíslað einhverju að honum, tilkynnti hann, að harra mynd: kveða upp úrskurð sinn daginn eftir Eiríki var skapi næst að fara strax. en afréð þó að gera það ekki vegna Hrólfs Ut.la og kvennanna Hann lei sem ekkert væri. er Dagráður skipaði svo fyrir, að aðkomumönnum yrði vísað til svefnstaðar. u R rw?®KS3ti«ESB3 sssxm Ean. 10 T I M I N N, fimmtudagur 8. nóvcmber 1962.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.