Tíminn - 08.11.1962, Blaðsíða 3

Tíminn - 08.11.1962, Blaðsíða 3
Mikill sigur demókrata í kosningunum NIXON FÉLL FYRIR BROWN í KALIFORNIU USIS-New York, 7. nóv. Úrslitatölur í kosningunum, sem fram fóru í Bandaríkjun- um í gær eru enn ekki fyrir hendi, en augljóst er þó, að demókrataflokkurinn, flokk- ur Kennedys forseta, hefur farið með sigur af hólmi í kosningunum til Öldunga- deildarinnar. Flokkurinn hef- ur bætt við sig 3—4 sætum í Öldungadeildinni, en í Fuli- trúadeildinni hefur hann tap- að tveim sætum til repu- blikana, en heldur þó meiri- hluta sínum þar. Fyrir kosningarnar höfðu demó- kratar 64 öldungadeildarþing- menn, en republikanar 36, en þar er nauðsynlegt að hafa a, m. k. 51 þin.gmann til þess að flokkurinn NTB-Nýju Delhi, 7. nóv. Khrisna Menon fyrrum varn armálaráðherra Indlands hef- ur nú sagt af sér, en síðustu dagana hefur hann gegnt em- bætti sem ráðherra með eft- irliti með hergagnaframleiðslu landsins. Fjöldi fulltrúa Kon- gressflokksins höfðu ritað Nehru bréf og farið fram á það, að hann léti Menon vikja algjörlega úr stjórninni. Kínverska fréttastofan birti í dag bréf frá Chou En-Lai forsæt- isráðherra til Nehrus, þar sem hann kemur með tilmæli um að viðræður fari fram milli land- anna út af landamæradeilunni. í ræðu, sem Chen Yi aðstoðar- forsætisráðherra hélt í sambandi við 7. nóvemberhátíðahöldin um sovézku uppreisnina, sagðist hann álíta, að vopnasendingar Banda- ríkjanna til Indlands væru til þess geti haft undirtökin. Demókratar hlutu 24 öldungadeildarþing- i menn að þessu sinni, en republik- anar 14, en enn hafa ekki borizt úrslit frá einum stað. Fyrir voru 43 demókratar og 18 republikan- ar, sem héldu sætum sínum. — Hafa demokratar því 67 eða jafn- vel 68 öldungadeildaþingmenn en republikanar 32. Kosið var um alla 435 þingmenn fulltrúadeildarinnar, en þar eru 218 sæti nauðsynleg til þess að hafa meirihluta. Fyrir kosningarn ar höfðu demókratar 263 sæti, en republikanar 174. Vitað er að demókratar hafa þegar fengið 246 þingmenn kjörna til fulltrúa- deildarinnar, og miklar líkur eru til þess, að frambjóðendur þeirra sigri á 13 stöðum, þar sem taln- ingu er enn ekki lokið. Republik- anar hafa hlotið 174 sæti og hafa sigurmöguleika á tveimur stöðum í viðbót. Verði úrslitin þessi bæta eins gerðar, að fá eitt Asíuríki til þess að berjast við annað. Tyrkneska stjórnin hefur ákveð- ið að vísa frá sér beiðni Indverja' um vopn, og er þetta gert sökum þess að Tyrkland og Pakistan eru bæði aðilar að CENTO, og hefur Pakistan látið í ljós óánægju í sámbandi við hugsanlegar vopna- sendingar Tyrkja til Indlands. Indverska varnarmálaráðuneyt- ið tilkynnti, að til átaka hefði kom ið í nánd við Walong á norðaust- urlandamærunum, og hefðu Kín- verjar svarað skothríð Indverja, ekkert mannfall varð í liði Ind- verja. í Ladakh-héraði halda liðs- flutningar Kínverja áfram, en þar hefur ekki komið til átaka að und anförnu. Fulltrúar kommúnista og Praja sósíalistanna í indverska þinginu hafa ákveðið að gefa ein mán- aðarlaun til kaupa á vopnum og uppbyggingar vörnum landsins, er hér um að ræða u. þ. b. 4200 krón- ur frá hverjum manni. þeir við sig tveimur sætum frá því, sem áður var. Þá fóru fram kosningar rík- isstjóra í 35 af 50 ríkjum Banda- ríkjanna að þessu sinni. Demó- kratar hafa þegar sigrað í 19 ríkj um, og væntanlega í tveimur að auki, en republikanar í 13, og líklega einu að auki. Verði úrslit- in þessi, haldast hlutföllin eins og þau voru fyrir kosningar, — demókratar fá 21 ríkisstjóra kjör mn, en republikanar 14. John M. Bailey, forseti flokks demókrata lýsti þvi yfir í dag, að þessi úrslit væru mikill sigur fyr- ir stjórn Kennedys forseta og demókrataflokkinn í heild. Margt hefur komið fram í þess- um kosningum. Kjósendur kusu að þessu sinni 5 negra á þing, eða einum fleiri en í síðústu kosn- ingum, og hafa negrarnir aldrei verið fleiri frá því 1874. Hinn nýi fulltrúi er frá Californiu. -— Aldrei hafa jafn margir negrar verið kosnir í opinberar stöður í Norðurríkjunum fram lil þessa. T d. er ríkissaksóknarinn í Massa- chusetts negii, sömuleiðis ríkis- féhirðirinn í Connecticut, og einn af hæstaréttardómurum Michigan er negri. Margir þekktir stjórnmála- menn í Bandaríkjunum biðu ó- sigur í þ.essupi kpsningum. Þeirra á meðal má telja Richard Nixon, sem nú t^uð sig fram til ríkis- stjóra í Mimaríki sínu Caleforn- iu, en hann var í framboði í síð- ustu forsetakosningum á móti Kennedy forseta. í hans stað náði^ Pat Brown endurkosningu, og' lilaut hann % hluta greiddra at- kvæða. Talið er, að þessi úrslit bindi endi á draum Nixons, um að bjóða sig fram til forseta, en ríkisstjóraem-bættið hefði verið góður stökkpallur í þá átt. En aðrir mikilvægir fulltrúar republikana náðu þó kosningu að NTB-Svalbarða, 7. nóv. Enn hefur ekki tekizf að þessu sinni. Nelson Rockefeller var endurkjörinn í New York með '3493 atkv. meiri hluta yfir Morgenthan. Morgenthan hlaut 705.848 atkv., en Rockefeller 756. 042, og George Romney sigraði í Michigan og Scranton í Pennsyl vaniu. Þegar oandaríska þingið kemur saman i 88. sinn í janúar n.y k. munu deinókratar hafa glæsilegri meirihluta, en þeir hafa nokkru sinni haft s. í. 20 ár. Demókratar munu hafa 68 fulltrúa í fulltrúa- deildinni en republikanar 32, og eru þetta fleiri fulltrúar en dem. hafa haft frá því á 76. þinginu. En þetta er ekki það eina, nú er talið líklegt, að Kennedy fái meiri stuðning í öldungadeildinni fyrir bæði innlendar og erlendar áætl- anir sínar, en áður hefur verið. Á 76. þinginu áttu demókratar 69 þingfulltrúa, en þá voru fulltrúarn ir aðeins 96 í stað 100 núna, þar sem Alaska og Hawaii voru þá ekki orðin ríki í Bandaríkjunum. Einn hinna nýju öldungadeildar- þingmanna að þessu sinni er heil brigðismálaráðherra Kennedys forseta, Abraham Ribicoff, en hann náði kosningu í Connecticut. Ilann sigraði Prestcott Bush, repu- blikanann, sem áður hafði verið öldungadeildarþingmaður fyrir Connecticut. Edward M. (Ted) Kennedy, yngsti bróðir forsetans hlaut öld- ungadeildarsæti fyrir Massachus- etts, en það er heimaríki forset- ans sjálfs, E. Kennedy er aðeins 30 ára gamall. Kjörsókn var geysilega mikil í gær, og er taliff fullvíst að yfir 50 milljónir manna hafi kosið, og er það meira en á metárinu 1958, þegar 48 milljónir kusu. Á þetta við um svo kallaðar ,,off-year“- kosningar, en þær eru, þegar for- setakosningar eiga sér ekki stað sama ár. Kjörsókn er yfirleitt minni í slíkum kosningum. fara niður í námuna í Ny Ále- sund, þar sem 21 maður mun Menon farinn úr indiandsstjorn Eiturgas hindr- ar hjáiparstarf Snnrás þýddi stríð NTB-Moskva, New York, 7. nóvember. f RÆÐU, sem Krústjoff, for- sætisráðherra Sovétríkjanna flutti í tilefni 45 ára bylting- arafmælisins í dag, ifkýrði hann frá því, að Líklcga væru eldflaugarnar, sem fluttar liefðu verið tU Kúbu, nú á myndi standa vifj orð sín, og leggja ekki I innrás á Kúbu. — Hann kvað&t liafa heitið Castro því, að legði Kennedy út í innrás mundi það kosta stríð. Þá kvaðst Krústjoff ekki hlynntur toppfundi austurs og vesturs, cins og stæði, þar sem ekki væri við nein þau vanda- mál að giíma, sem þýddi stríð Kúbumönnum, að þeir geti haldið áfram að trcysta á stuðn ing okkar. Vi’ð liöfum afhent þeim þær tryggingar, sem Bandaríkjamenn hafa gefið. — Kúbumenn hafa tjáð oss, að þeir trúi ekki þeim Íoforðum, og við höfum sagt þeim, að verði þau ekki haldin, þýði það stríð. Sfðan skýrði hann frá Iciðinni til Sovetnkjanna aft- ur. Jafnframt skýrði hann frá bví, að Sovétríkin hefðu í at- hugun að liætta kjarnorkutil- raunum 20. nóvember n. k. í ræðu sinni sagði Krústjoff, að Iiann áliti að Kennedy eða frið. Hann líkti Berlínar-deilunni við barnsfæðingu. Lausn henn ar yrði með líku móti; allt í einu væri harnið fætt. Orðrétt um Kúbu sagði Krústjoff: Við höfum sagt þvi, að Sovétrikin hefðu flutt fjörutíu eldflaugar til Kúbu, og taldi að þótt þær hefðu ver ið 140 hefði það ekki veriffi svo voðalegt. Þá sagði hann aðhaiin áliti að heilbrigð skvnsemí hefði sigrað í þessu máli. hafa látið lífiS í gasspreng- ingu. Aðeins 10 lík hafa fund- izt fram til þessa. í dag kom rannsóknarnefnd til Svalbarða frá Noregi til þess að rannsaka orsakir slyssins,/ og er hún þegar lögð a_f stað fra Long- yearbyen til Ny Álesund, en þang ?ð er um 15 tíma sigling. Strax eftir að sprengingin varð . námunni var gerð tilraun til þess að fara niður í hana, en hjálpar- inennirnir urðu að snúa aftur hið bráðasta sökum eitraðs gass, sem streymdi út úr öllum göngum nóm unnar, sem hægt var að fara niður um. Af þessari ástæðu er talið fullvíst, að þeir 11 menn, sem voru niðri í námunni, þegar •prengingin varð hljóti að hafa látið lífið þegar hið eitraða gas tók að streyma inn. r——— Koma í veg fyrir liðssamdrátf NTB — Aden, 7. nóv. AðstoðarforsætisráfSh. Je mens, Abdul Rahman Al- Baydany, tilkynnti í dag, að stjóm hans væri að und- irbúa öryggisráðstafanir, er ætlað væri að koma f veg fyrir liðssamdrátt í Saudi- Arabíu í nánd við landa- mæri Jemen. — Við erum reiðubúnir að reka árásar- herinn alla leið til Amman, höfuðborgar Jórdaníu, ef þörf krefur, sagði Al-Báy- dany. Ráðuneytisstjori kailaður heím NTB — Kaupmannah. 7.11. Sá orðrómur hefur komizt á kreik í Kaupmannahöfn, að Jens Otto Krag fors'ætis ráðherra hafi kallað Erik Ib Schmidt ráðuneytisstj. í fjármálaráðuneytinu, heim, en hann er nú á. ferðalagi erlendis á vegum stjórnar- innar. Erfiðleikar í Brussel NTB — London, 7. nóv. Hollenzki utanríkisráðh., Joseph Luns, sagði í Lund- únum í dag, að viðræðurnar um aðild Breta að EBE gengju nú mjög treglega. Kvað hann það þó of miMa svartsýni að segja, að málið væri óleysanlegt, en sagði samt að ástandið væri mjög erfitt viðureignar. — Eg þarf varla að bæta því við, að Hollendingar vilja af efnahagslegum á- stæðum mjög gjarnan að Bretar gerist aðilar að EBE, sagði Luns. Hver heldur fast við sift NTB — Viantiane, 7 ,nóv. Souvanna Phouma, for- sætisráðherra í Laos, sagði í dag, að ekkert væri gert í landinu til þess að koma betra lagi á innanríkismál- in, og hótaði hann um leið að segja af sér, ef ekki yrði komið á betra samstarfi inn an samsteypustjórnarinnar Samvinna hefur ekki tek izt með stjórnmálaflokkun um þremur, sem hlut eiga að samsteypustjórninni flokki hlutlausra hægri manna og þeirra, sem styðja kommúnista. Hver flokkur heldur fast við sitt, og al) ar tillögur mæta mótstöðu, annaðhvort frá hægri eða vinstri. lifir Augstein á iandráðum? NTB — Bonn, 7. nóv. Adenauer kanzlari Vest- ur-Þýzkalands svaraði spurn ingum varðandi Spiegel málið í þinginu i dag og urðu umræðurnar mjög á- kafar. m.a. réðst Adenauer hart á Rudolf Augstein út gefanda blaðsins og sagði; — Hvað er Augstein eigin- lega; maður sem lifir á landráðum? Mér finnst það í hæsta máta ósmekklegt. Varaforseti Frjálsra demo krata, Wolfgang Doering, svaraði kanzlaranum og sagðist ekki geta þolað það, að maður væri fordæmdur fyrr en sekt hans hefði ver 0 ið sönnuð fyrir rétti. q fÍMINN, fimmtudagur 8. nóvember 1962. 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.