Tíminn - 08.11.1962, Page 5

Tíminn - 08.11.1962, Page 5
ALFA-föSATIC rörmjalfakerfið tryggir öruggan givott Hvernig er ALFA-MATIC rörmjaltakerfið - þvegið? Eldsnögg sogskolun „Vatnsburstarair" þvo kérfiff fyrir þig-. Sérstakur skolsogventill fylgir kerfinu —. en hann sendir loft og þvotta- íög — sem verða a5 svpkölluöum vatnsbufstum — gegnum kerfiS. en þeir bursta meS öflugiun höggum. Við þetta verSur kerfis tandurhreint á nokkrum minútum. Sérstakir svampar eru svo sendir gegnum kerfið og tæma það. Notkun þvottaefna er mjög litil. Ef þú hefur ALFA-MATIC sogskolunarkerfiS i fjósinu — getur þú sinnt öðrum störfum meSan mjalta- kerfið er þvegið. þvær kerfiö meöan ^þúsinnir öðrum störfúm Með ALFA MATIC rörmjöltun gengur vinnan miklu fljótar — 3 mjólkaðar á sama tíma og 2 með vcnjulegum vélfö.tum. Mjaltirnar veröa léttarl og kerfið sparar tíma. En hiuár miklu hreinlætiskröfur við mat- væla framleiðslu heimta fullkominn þvott á öllu kerfinu. Auðvitað væri ' unnt að framkvrema þvottinn með höndunum, en það væri mjög erfitt og seiniégt. Það er því mikils virð'i að hrelnsun mjaltakerfisins taki sem skemmstan tíma. Fyrir ALFA-MATIC er þess vegna notuð sjálfvirk sog- skolun, sem gerir þvottinn fljótlegan bg auðveldan. BÆNDUR - sendið oss upplýsingar um gerðf.lfoss yðar og hvaða mjaltatæki eru í því og vér munum gefa yður nákvæmt verðtilboð i SAMBAND ÍSL. SÁMVINNUFÉLAGA VÉLADEILD Happdrætti U.M.F. Kjalnesinga tiikynnir Enn eru ósóttir vinningar sem hér segir: 613 Frystikista — 4806 Húsgögn — 2760 Búsá- höld — 3690 Útvarp. Upplýsingar í síma um Brúarland. Tveir ungir og ábyggilegir menn óska eftir ein- hvers konar vinnu innan bæjar eða utan. Hafa bíl- próf. — Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins merkt „Ábyggilegir“ fyrir 15. þ.m. hátfcotiÍAkó H E RR AD E ILD Rússneskur jeppi Vil kaupa rússneskan jeppa með húsi. keyrðan 40 til 50 þús. km. Má vera ógangfær. Þeir, sem vildu sinna þessu, | sendi nöfn og heimilisfang ásamt verði og einhverri lýsingu á bílnum til afgr. blaðsins fyrir 20. nóv. — merkt: „Staðgreiðsla á Gas ’69“. i ...................... Fornbókaverzlunin Klapparstíg 37 Sími 10314 Til sölu mefial annars: Sturlunga í útgáfu Guðbrands Vigfússonar Sturlunga útgefin í Kaupmanna höfn 1906—1911. Flateyjarbók útgefin 1944—’45 í í fjórum bindum Ungersútgáfur Strenglaker — Fagurskinna Heilagra manna sögur — Post- ulasögur — Heimskringla — I Konungasögur. I.jósprenranir af handritum. Möð>-uvallabók og Morkin skinna Lesbók Morgunblaðsins og Nýj- ar kvöldvökur frá Akureyri. j Myndin sýnir Defa hreyfilhitara tengdan við hreyfil í traktor Defa hreyfilhitarinn með hitastilli ■ L er nauðsynlegur á ailar vökvakældar vélar. AuSveldar gangsetningu í köldu veðurfari. Hreyfillinn fæst ísettur hjá: Spindiil, við Rauöará, Reykjavík BSA verkstæðið, Akureyri Ákií bifreiðaverkstæði, Sauðárkróki Halldór Bachmann, Patreksfirði BTB, Borgarnesi. Vélsmiðja Seyðisfjarðar Aðalsteinn Eiríksson, Reyðarfirði Smiðjubúðin við Háteigsveg — Sími 10033. Jðrð óskast keypt. Jarðhiti og veiði æskileg. Upplýsingar um landstærð, ræktun, húsakost, verð, greiðsluskilmála og annað sem máli skiptir, óskast sent auglýsingaskrifstofu blaðsins merkt: „S.S.“ Leikfélag Selfoss Sýnir gamanleikinn HÓKUSPÓKUS í Aratungu n.k. laugardagskvöid 10. nóv. kl. 9. Hljómsveit leikur eftir sýningu. Leikfélag Selfoss Röskur unglingur eða eldri maður óskast til blaðbreifingar i Kleppsholti og Smá- íbúðahverfi. AFGREIÐSLA TÍMANS, Bankastræti 7, sími 12323. T í M I N N, fimmtudagur 8. nóvember 1962. 5

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.