Tíminn - 10.11.1962, Blaðsíða 1
auglýsinga
þjónustön
sM í66 88
Tófa
vísar
á fé í
fönn
MB — Reykjavík, 9. nóv. t
Talsvei'ðir íjárskaðar
miœu Kafa orðið í Fljóts-
hlíðimíi í áhlaupinu um Sag
inn. Til dæmis veit Hall-
grímur Pálsson bóndi í
Fljótshlíð, til þess, að hann
hafi misst 5 kindur og vant-
ar enn átta, sem hann er
vonlítill um að finna lif-
andi héðan af.
Skömmu eftir óveðrið
fann Hallgrímur þessar
fimm dauðu kindur í skafli
á mótum afréttar og heima-
lands hans skammt fyrir
IGÞ—Reykjavík, 9. nóvember.
Tíminn frétti í gaer, og fékk
það staSfest, að bandaríska
flugfélagið Pan American
hefði dregið sig til baka úr
fargjaldadeilunni, sem reis
uop á lATA-ráðstefnunni, svo
að SAS stendur nú eitt uppi.
gegn Loftleiðum í þeim átök-
um, sem kölluð hafa verið
fargjaldastríðið á Norður-
Atlantshafi. Þá er ekki brevt-
inga að vænta í bráð á lojt-
ferðasamningi íslands og
Bandaríkjanna frá 1945, eða
á meðan samningaviðræður
milli landanna verða ekki
teknar upp að nvju. En eins og
kunnugt er. bá lauk beim við-
ræSum meS frestun. oa á
meðan sá frestur varir. nióía
Loftleiðir óbreyttrar aðstöðu
á flugleiðinni ísland — Banda-
ríkin.
Eins og vitað er hefur fargjalda-
stríðið risið vegna ótta SAS við
aukna og vaxandi samkeppni Loft-
leiða. Það liggur svo í augum uppi
ag lega íslands hlýtur að réttlæta
þátttöku íslendinga í flugflutning
um yfir Norður-Atlantshafið, enda 1
óeðlilegt að ;and, sem er á kross-
götunum milli meginlandanna
tveggja njóti ekki góðs af ferðum
milli þeirra. Hundraðshluti Loft-
leiða af ferðamánnastraumnum
milli Evrópu og Ameríku mun
vera mjög lágur og er mjög eðli-
legt að íslendingar óskj þess að
hann minnki ekki frá því sem
nú er, — Það er sanngirnismál.
að hann haldist að minnsta kosti
þótt flugflutningarnir aukist í
heild.
Rétt er á það ag minna, að Is-
land er vaxandi ferðamannaland.
Hafa fólksflutningar hingað og
héðan aukist mikið af þeim sök-
um að undanförnu og færist það
mjög í vöxt ag fólk vilji eiga hér
nokkra viðdvöl á leið austur eða
vestur yfir Atlantshafið.
Velgengni Loftleiða mun eink-
um byggjast á því, að félágið er
brautryðjandi . lágra fargjalda á
flugleiðunum yfir Atlantshafið.
Starfsemi félagsins er því trygg-
ing millistéttanna fyrir því, að
eftirleiðis verði fargjöldunum
stillt í hóf á þessari flugleið. Tak-
ist að knésetja Loftleiðir eða
þvinga félagið til að hækka far-
gjöld má búast við að stórar flug-
íélagasamsteypur verði einráðar
um ákvörðun fargjaldanna og
skammti sér þar það úr hnefa,
SJÁ 4. SÍÐU
TK—Reykjavík, 9. nóv.
Jón Skaftason kvaddi sér
hljóðs utan dagskrár á fundi
sameinaðs Alþingis í dag og
bar fram þá kröfu af hálfu
Framsóknarflokksins, að rík-
ísstjórnin gengi þegar á milli
i deilu sjómanna og útvegs-
manna um síldveiðikjörin og
kæmi á bráðabirgðalausn með
því að taka hluta af gengis-
hagnaðinum, sem upptækur
var gerður 1961, og nota í
oessu skyni. Emil Jónsson,
ijávarútvegsmálaráðherra var
f jarverandi á þessum fundi og
treystu aðrir ráðherrar sér
ekki til að svara ræðu Jóns
Skaftasonar.
Jón Skaftason minnti á, að úr-
slit væru nú kunn úr atkvæða-
greiðslunni um miðlunartillögu
sáttasemjara og að tillagan hefði
verið felld af báðum aðilum með
mjög miklum atkvæðamun. Virtist
því sem samkomulag í deilunni
væri nú fjarlægara en nokkru
sinni. Með tilliti til þess nýja við-
horfs, sem skapazt hefði við þessi
úrslit, vildi hann spyrjast fyrir
um fyrirætlanir ríkisstjórnarinnar
til lausnar á deilunni.
Jón Skaftason sagði. að flest-
um væri nú Ijóst, að milliganga
ríkisstjómarinnar sé nauðsynleg
til þess að finna bráðabirgðalausn
er tryggi að síldarflotinn komizt
úr höfn og firrt verði frekara
tjóni en þegar er orðið. Ekki sízt
á ríkissjóður sjálfur mikið undir
því komið, að deilan leysist og tel
ég það — ásamt fleirj ástæðum
— réttlæta fullkomlega, að varið
sé nokkurri fjárhæð nú, er nægi
til þess að samkomulag geti tek-
izt með deiluaðilum um viðhlít-
andi bráðabirgðalausn, en að sjálf
sögðu verði áfram unnið að því að
finna framtíðarlausn á þessu málk
Sú fjárhæð, er til þessa þyrfti,
gæti aldrei orðið veruleg og feng-
ist áreiðanlega aftur, ef flotinn
kæmist strax til veiða en yrði ekki
bundinn í höfn svo vikum skipti
eins og nú eru horfur á.
Ríkisstjórnin hefur haldið þeirri
skoðun á loft, að deilu sem þessa
ættu aðilar sjálfir að leysa og rík-
isstjórnin ætti ekki að grípa inn
í fyrr en í síðustu lög og aðgerð-
ir hennar þyrftu þá að njóta stuðn
ings almennings. Víst er það æskj
legt, að deiluaðilar semji sjálfir.
en staðreyndin er sú, að deila
þessi hefur nú staðið lengi og þeg
ar valdið svo miklu tjóni, að 6-
breytt ástand er með öllu óþol-
andi.
Ríkisstjórnin hefur líka, þrátt
fyrir fyrri yfirlýsingar sínar um
(Framh. á 4. síðu)
Ký fram-
haldssaga
Framhaldssagan „Erfinginn“,
sem nú er að hefjast hér í blað-
inu er eftir skáldkonuna Mary
Aimi Gibbs. Sagan gerist í Eng-
landi á Viktoriutímabilinu.
Horatia Pendleton flýr frá
setri móðurbróður síns eftir að
hún hefur orðið fyrir undarlegum
óhöppum og slysum og hún grun-
ar ,frænda sinn um að vilja ráða
hana af dögum til að komast yfir
arf sem hún á í vændum.
En á Viktoriutímabilinu var
ekki margt, sem ung stúlka, alein
og umkomulaus, gat fehgið að
starfa....
Sagan er bráðskemmtileg og
spennandi og vitanlega fléttað inn
i hana hugnæmu ástarævintýri.
Lesendur eru eindregið hvattir til
að fylgjast með sögu þessári frá
byrjun og ekki að efa, að Horatia
Pendleton á eftir að vinna hug
þeirra allan.
Jóhanna Kristjónsdóttir þýddi
söguna.