Tíminn - 10.11.1962, Blaðsíða 10

Tíminn - 10.11.1962, Blaðsíða 10
Ferskeytlaii þekkt mig aftur. Hana hlýtur að hafa grunað eitthvað annars hefði hún ekki komið með bessa ókunn ugu menn — Eg álít að hún ætli að koma í veg fyrir ráðagerð okk ar, sagði hinn — en það er of seint, sjóferðin er ákveðin. og okkur mun takast það sem við ætlum okkur. Eiríkur flýtti sér burt. Gunnar Árnason, Laugarneskirkja: Messa kl. 2 e.h. Barnaguðsþjónxista kl 10,15 f.h. Séra Garðar Svavarsson. Hallgrímskirkja: Bamaguðsþjón- usta kl. 10. Messa kl. 2. Séra Sig- urjón Þ. Áraason Messa. kl. 5 síðd. Séra Jakob Jónsson þjón- ar fyrir altari. Auður Eir Vil- hjálmsdóttir cand. theol, prédik- ar. Langholtsprestakall: Barnaguðs- þjónusta kl. 10,30. Messa kl. 2. Séra Árelíus Níelsson. Neskirkja: Barnamessa kl. 10 og messað kl. 2. Séra Jón Thoraren- sen. Dómkirkjan: Messa kl. 11. Séra Óskar J. Þorláksson. Messa kl. 5. Séra Jón Auðuns. Barnasam- koma kl.,11 í Tjarnarbæ. Séra Jón Auðuns. Mosfellspres'takall: Messa að Lágafelli kl. 2. Safnaðarfundur eftir messu, Séra Bjarni Sigurðs- son. Elliheimilið: Guðsþjónusta kl. 2. Séra Jón Skagan annast. Heimil- isprestur. Háteigsprestakall: Messa í hátiða- sal Sjómannaskólans kl. 2. Barna samkoma kl. 10,30 árd. Séra Jón Þorvarðarson. Kirkja Óháða safnaðarins: Messa kl 2 e.h. Séra Emil Björnsson. Barnasamkoma í kirkju Óháða safnaðarins kl. 10,30 árd. Sýnd — Taktu hjólið af! Við verðum að hafa hann hérna áfram, án þess að hún viti, að við gerum það af ásettu — Loksins! — Eg er prins Wambesimanna. Eg verð að hitta Dreka — strax — fljót- ur . . . . I dag er laugardagur- inn 10. nóvember. Aðal- heiður. Slysavarðstofan i Heilsuverndar- stöðinni er opin allan sólarhring inn. — Næturlæknir kl. 18—8 Sími 15030. Neyðarvaktin: Sími 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga, kl 13—17. Holtsapótek og Garðsapótek opin virka daga kl. 9—19 laugardaga frá kl. 9—16 og sunnudaga kl. 13—16. Reykjavík: Vikuna 10.11.—17.11. verður næturvörður í Laugavegs- Apóteki. Hafnarfjörður: Næturlæknir vik- una 10.11.—17,11. er Kristján Jó- hannesson. Sjúkrabifreið Hafnarfjarðar: — Sími 51336. Reykjavík: Vikuna 3.11.—10.11. verður næturvakt í Ingólfsapoteki Keflavík: Næturiæknir 10. nóv. er Guðjón Rlemenzson. engan tíma missa. Dvergurinn, sem kemur út úr skógin um með boga sinn, er nú kærkomin sjón. — Stanzaðu! Þetta eru Týndu skógar! ráði. — Hvers vegna? — Ef bróðir hennar verður nægilega þetta ver sá rauðhærði. Eiríkur læddist á eftir mönnunum tveim- ur, sem voru kopinir inn í ann- að herbergi, en gegnum gat á steinveggnum heyrði hann óljóst til þeirra: — Eg held, að hann hafi Árdegisháflæði kl. 3.49 Tungl í hásuðri kl. 23.29 áhyggjufullur, verður hann til með að borga okkur álitlega fúlgu! — Þetta eru hræðilegar manneskjur! Luaga? — Hvað eiga þeir við með eldraun, — Ja, ég — veit það ekki. — Segðu okkur það. — Eg verð að halda áfram — ég má Skömmu seinna heyrðu þeir, að gengið var fram hjá dyrunum. Eiríkur opnaði dyrnar í hálfa gátt og sá tvær manhverur hverfa út í myrkrið. Hallfreður leit yfir öxl Eiríks og hvíslaði: — Mér sýnist Sveinn Hannesson kveður: Allt sem lifir á að tapa æskuþrifunum, seinast yfir hallann hrapa hels í drifunum. LeLbréttLngar Sú meinlega villa komst inn í fréttina „Lögtök í undanþágufé" sem var á forsíðu Timans í gær, að þar stóð 110 þús. í stað 11 þús. Rétt er setningin svo: ... en undanþágur eru þó veittar þeim, sem hafa 11 þús; króna nettótekj ur eða minni. Biður blaðið vel- virðingar á þessum mistökum. Leiðrétting. — Staðabrengl varð við endursamningu fyrirsagnar á baksíðu í gær. Þar sem talað er um „Hraunið" í fyrirsögninni höfðar til vistheimilisins að Stýri mannastíg 9 í fréttinni. Þetta leiðréttist hér með. Kirkjan. Kópavogssókn: Messa í Kópavogs- skóla kl. 2. Barnasamkoma í fé- lagsheimilinu kl. 10, 30. Séra Heilsugæzla verður íslenzk kvikmynd. Séra Emil Björnsson. Hafnarfjarðarkirkja: Messað kl 2 á morgun. Séra Garðar Þor- steinsson. H iónaband S. I. laugardag voru gefin sam- an í hjónaband af sr. Jóni Þor- varðssyni, ungfrú Guðrún Hrefna Guðjónsdóttir og Steindór Vil- helm Guðjónsson, kennari. Heim ili þeirra verður að Laugateig 46. B/öð og tímarit\ Epískt rit. — Hjá Epísku sögu- útgáfunni er kominn út allstór bæklingur eftir Einar Frey Krist jánsson og nefnist „Framtíðar. möguleika-r íslenzku stjórnmála- flokkanna séðir í ljósi þróunar heimsstjórnmálanna“. Þetta er fyrri liluti rits um þetta efni, og nefnist hann: Vantar þig pen inga? — Bækl'ingur þessi er all- nýstárlegur að efni og er þar fjaljað jafnt um andagift og efna hagsmál, konur og stjórnmál. Nokkur kaflaheiti: Vantar þig ekki peninga? Fagrar konur og einfaldleiki stjórnmála, Rithöf- undurinn og stjórnmálamaðurinn. Mannsheilinn og efnishyggjan. Gáfumenn í Bandaríkjunum og leyndardómur einstaklingsfram- taksins. Gáfumenn stórveldis hafa orðið. Þú ættir að læra rússnesku. Kafl'i úr bók frá upp- lýsingaþjónustu Bandaríkjanna. Þjóðleg vinstri þróun? Er Kenne dy húmanisti? Jökulsárvirkjun og Efnahagsbandalagið. Hvernig ætti íslenzk ríkisstjórn að vera? Þróun kauptúna og afkoma bænda. Aluminíum-rómantík. — Þjóðfélag og hugvit á íslandi. LugáætLanir Flugfélag íslands hf.: Millilanda- flug: Skýfaxi fer til' Bergen, Oslo Kmh, og Ilamborgar kl. 10,00 í dag. Væntanlegur aftur til Rvíkur kl. 16,30 á morgun. Hrímfaxi fer til London kl. 10,00 í fyrramálið. — í dag e.r áætlað að fijúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Húsavikur, ísafjarðar og Vestm,- eyja. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vestm,- eyja. Loftleiðir h.f.: Leifur Eiríksson er væntanl'egur frá NY kl. 06,00 fer til Luxemburg kl. 7,30, — kemur til baka frá Luxemburg kl 24,00, fer til NY kl. 01,30. — Þorfinnur karlsefni er væntanl. frá Hamborg, Kmh, Gautaborg og Oslo kl. 23.00 fer til NY kl. 00,30. Fréttatilkynningar Húsmæðraskólinn að Hallorms- stað var settur sunnudaginn 28. október. — Skólinn er fullsetinn, námsmeyjar 30 alls, 14 í yngri deild og 16 í eldri, þar af 3 gagn fræðingar, sem ljúka námi á ein um vetri. — Gu'ðrún Ásgeirsdótt- ir úr Reykjavík hefur verið ráð- in skólastjóri þetta ár í fjarveru Asdísar Sveinsdóttur, sem fengið hefur árs orlof. — Þórunn Þór- hallsdóttir, Egilsstöðum, tekur við handavinnukennslunni af Ing unni Bjarnadóttur, sem starfað hefur við skólann í tólf ár. Marsi bil Jónsdóttir úr Reykjavík mat- reiðslukennari, er einnig nýráð- in að skólanum. En stundakenn- arar verða þeir sömu og áður, Þórný Friðriksdóttir og Sigurður Blöndal. — Húsmæðraskólinn að Hallormsstað hefur verið fullskip aður síðustu vetur. Sumarstarf- semi í húsnæði skólans hefur far ið vaxandi, einkum húsmæðra- orlofin. En á liðnu sumri nutu rúmlega 90 konur af Austurlandi orlofsdvalar að Hallormsstað. Va-r hópurinn þrískiptur, um 30 konur úr Austur-Skaftafellssýslu, en hinar úr Múlasýslum og kaupstöð unum. — Forustulið kvennasam takanna væntir stóraukinnar þátttöku : orlofinu á næstu ár- um. Og forsjármenn skólans hyggja gott tii, er stofnunin getur þannig unnið málefnum hús- mæðranna bæði sumar og vetur. 10 T í M I N N , Iaugardaginn 10. nóvembcr 1962

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.