Tíminn - 10.11.1962, Blaðsíða 11

Tíminn - 10.11.1962, Blaðsíða 11
DENNI DÆMALAUSI — ÞaS ER EKKERT vegna píp- unnar mlnnar. Ég VEIT hvers vegna ég er með magasár. Kvæðamannafélagið Iðunn hefur kaffikvöld í Edduhúsinu við Lind argötu í kvöld kl. 8. Nemendasamband Kvennaskóla Reykjavíkur heldur fund í Hábæ, mánud. 12. nóv. kl. 21. Frú Andr ea Oddsteinsdóttir talar á fund- inum. Aðalfundur Knattspyrnudeildar Vfklngs, verður haldinn n k. laug ardag 17. nóv. í félagsheimilinu og hefst kl. 4. Stjórnin. Bazar Kvenfélags Hátelgssóknar verður í Góðtemplarahúsinu, — uppi, mánud. 12. nóv. kl. 2. Hvers konar gjafir á bazarinn eru kær- komnar og veita þeim móttöku: Halldóra Sigfúsdóttir, Flókagötu 27; María Hálfdánardóttir, Barma hlíð 36; Sólveig Jónsdóttir, Stór- holti 17; Lára Böðvarsdóttir, Barmahlíð 54. Bazar Kvenfélags Laugarnessókn ar verður laugardaginn 10. nóv kl. 3 í fundarsal félagsins í kirkjukjallaranum, Munum á bazarinn sé komið á sama stað í dag frá kl. 3—6. Söfn og sýningar Ustasafn Islands er opið daglega trá Kl 13.30—16.00 Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðviku dögum frá ki 1,30—3,30 Pjóðminjasatn Islands er opið > sunnudögum Þriðiudögum fimmtudögum og laugardögum ki 1.30—4 eftir bádegl Árbæjarsafn er lokað nema fyrir hópferðir tilkynntar fyrirfram i síma 18000 Asgrlmssatn Bergstaðastræti ei opið priðjudaga fimmtudag^ og sunnudaga fcl 1.30—4 Mlnjasafn Reykjavíkúr. Skúlatún 2. opið daglega frá fcl 2—4 e h nema mánudaga ræknibokasatn IMSt IðnsfcólahUr inu Opið alla virfca daga fcl 13- ú. nema laugardaga fcl 13—15 Sókasafn Kópavogs: Otián priðn daga og fimmtudaga í oáðun skólunum Fyrir börn fcl 6—7.30 Fvrir fuilorðna fcl 8.30—10 Minningarspjöld fyrlr Innri Njarðvíkurkirkju fást á eftirtöld um stöðum: Hjá Vilhelmínu Baldvinsdóttir, Njarðvíkurbraut 32, Innri-Njarðvík; Jóhanni Guð- mundssyni, Klapparstig 16, Innri Njarðvlk og Guðmundi Finn- Dagskráin Laugardagur 10. nóvember. 8,00 Morgunútvarp. 12.00 Há- degisútvarp. 13.00 Óskalög sjúk- linga (Kristín Anna Þóra-rinsdótt ir) 14.40 Vikan framundan. — 15.00 Fréttir. — LaugardagsJögin 16.30 Danskennsla (Heiðar Ást- valdsson). 17.00 Fréttir. — Æsku- lýðstónleikar Sinfóníuhljómsveit- ar ísl'ands, hljóðritaðar í Háskóla bíói 1 fyrravetur. 18.00 Útvaz’ps- saga barnanna. 18.20 Veðurfr. — 18.30 Tómstundaþáttur barna og unglinga. 18.55 Tilkynningar. — 19.30 Fréttir. 20.00 Vinsæl hljóm- sveitarlög. 20.15 Leikrit: „Menn og ofurmenni" eftir Bernard Shaw; I. kafli. 22.00 F-réttir og veðurfregnir. 22.10 Danslög. — 24.00 Dagskrárlok. [Krossgátan | 2 3 í i m ■ if ■ (o 8 ■ 1 o Tí iZ 1 m O P7"r B /b • 17 J8 _ ■ 19 729 Lárétt: 1 + 19 gjalddagann, 5 mag ur, 7 fornafn (fomt), 9 söng- flokks, 11 segi ósatt, 13 tímabil, 14 helzta, 16 fangamark rith., 17 rússneskur leiðtogi. Lóðrétt: 1 menntastofnanir, 2 fallending, 3 enda, 4 hross, 6 guðanna, 8 lita rauðan, 10 blóm- ið, 12 gefa frá sér hljóð, 15 í móðurlífi, 18 átt. Lausn á krossgátu 728: Lárétt: 1 Baldur, 5 áin, 7 A.K (Andr. Kr.), 9 kimi, 11 net, 13 rak, 14 daun, 16 NN, 17 senna, 19 skimar. Lóðrétt: 1 Blanda, 2 lá, 3 dik, 4 unir, 10 manna, 12 tusk, 15 nei, 18 N,M. Siml 11 S 44 Þriðji maSurinn ósýnilegi (North by North West) Ný Alfred Hitchock kvikmynd í litum og Vista Vision. GARY GRANT JAMES MASON EVA MARIE SAINT Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Bönnuð innan 12 ára. LAUGARAS -1 B> Simar 3207S og 38150 Næturklúbbar heims- borganna Stórmynd i technirama og iit- um. Þessi mynd sló öll met 1 aðsókn í Evrópu. — A tveimur tímum heimsækjum við helztu borgir heimsins og skoðum frægustu skemmtistaði. Þetta er mynd fyrir alla. Bönnuð börnum Innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9,15. Slm 16 « «í Röddin í símanum Afar spennandi og vel gerð ný, amerísk úrvalsmynd í litum. DORIS DAY REX HARRISON JOHN GAVIN Bönnuð bör»ium innan 14 ára, ySýfld kl. 5, 7 og 9. Siml 18 9 36 Meistara-njósnarinn Geysispennandi og viðburðarík ný, ensk-amerísk mynd um brezkan njósnara, er var her- foringi í herráði Hitlers. Aðal- hlutverkið leikur úrvalsleikar- inn, JACK HAWKINS ásamt GIA SCALA. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. T ónabíó Harðjaxlar (Éry Tough) Mjög vel gerð og hörkuspenn- andi, ný, amerísk sakamála- mynd. Þetta er tal'in vera djarf asta ameríska myndin, sem gerð hefur verið, enda gerð sérstaklega fyrir ameríska markaðinn, og sér fy.rir útflutn ing. JOHN SAXON LINDA CHRISTAL Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. fVHnningar Vigfúsar „Þroskaárin" telja þeir sem lesið hafa: fróðlega bók og skemmtilega. og góða eign. GAMIA BÍÓ l Lrl 6tmJ 11415 Síml 11 4 75 Tannlæknar að verki (Dentist on the Job) Ný, ensk gamanmynd með leik- urunum úr „Afram“-myndunum BOB MONKHOUSE KENNETH CONNAR SHIRLEY EATON Sýnd kl. 5, 7 og 9. ftHSTURBÆJAKHIll Simi II 3 84 Conny 16 ára Bráðskemmtileg og fjörug, ný, þýzk söngva- og gamanmynd. Danskur texti. CONNY FROBOESS REX GILDO Sýnd kl. 5, 7 og 9. Siml 22 1 40 Ásffanginn læknir (Doctor in Love) Ein af hinum vinsælu brezku læknamyndum 1 litum, sem notið hafa mikillar hylli bæði hér og erlendis, enda bráð- skemmtilegar. Aðalhlutverk: MICHAEL CRAIG VIRGINIA MASKELL James ROBERTSON JUSTICE Sýnd kl. 5, 7 og 9. K0.BAmG.SBLQ Siml 191 85 Þú ert mér allt Ný, afburðavel leikin, amerlsk Cinemascope litmynd frá Fox, um þátt úr ævisögu hins fræga rithöfundar F. SCOTT FITZ- GERALD. GREGORI PECK DEBORAH KERR Bönnuð yngrl en 14 ára. Sýnd kl. 9. Jói sfökkull með Dean Martin og Jorry Lewis. Sýnd kl. 5 og 7. Miðasala frá kl. 4. - Tiarnarbær - slmi 15171 Gög og Gokke í VILLTA VESTRINU Bráðskemmtileg gamanmynd með hinum galhalkunnu grín- leikurum GÖG og GOKKE. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aðgöngumiðasala frá kl. 4. LITLA BIFREIÐALEIGAN leigir yður , nýja V.W. bfla án ökumanns simi 14-9-70 ím ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sautjánda brúðan Sýning í kvöld kl. 20. Hún frænka mín Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. - simi 1-1200. Siml 50 2 49 Töfralampinn Heillandi fögur, ný, kínversk ballettmynd í litum. Danskur texti. Sýnd kl 9. Hetjan hempuklædda Ný litmynd í Sinemascope. Sýnd kl. 5. Sfml 50 1 84 Ævintýri í París Skemmtileg og ekta frönsk kvikmynd eftir skáldsögu Alain Mourys. Aðalhlutverk: PASÉALE PETIT ROGER HANIN Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum Kafbátagildran Spennandi amerísk mynd, Sýnd kl. 5. Leikfélag Reykiavíkur Siml 1 31 91 Hart í bak Eftir Jökul Jakobsson. Leikstjóri: Gísli Halldórsson. Leiktjöld: Steinþór Sigurðsson. Tónlist: Jón Þórarinsson. FRUMSÝNI'NG sunnudagskvöld kl. 8,30. Fastir frumsýningargestir vitji aðgöngumiða sinna í dag. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 2 í dag. — Sími 13191. HÓTEL BQRG OKKAR VINSÆLA Kalda borð kl. 12. einnig alls konar heitir réttir ★ Hádegisverðarmúsik tAt Eftirmiðdagsmúsik ★ Kvöldverðarmúsik •ic Dansmúsik ki. 20. Elly syngur með hljómsveit Jóns Páls T í M I N N, laugardagur 10. nóvember 1962. 11

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.