Tíminn - 10.11.1962, Blaðsíða 5

Tíminn - 10.11.1962, Blaðsíða 5
í — + é J* . . IÞROTTIR IÞROTTIR Akureyringar sigr- uðu Skagfirðinga Hin árlega skákkeppni milli Akureyringa annars vegar og Skagfirðinga og Húnvetninga hins vegar, fór fram á SauS- árkróki sunnudaginn 28. okt. 1962. Úrslit urðu þau að Akureyring- ar unnu með 13 vinningum gegn 7. — Meðal úrslitá má nefna: Halldór Jónsson Ak. vann Be- nóný Benediktsson Hv. á fyrsta borði. Jónas Halldórsson Hv. og Júlíus Bogason Ak. gerðu jahi- tefli á öðru borði, sömuleiðis Kristján Sölvason Skr. og Margeir Steingrímsson á þriðja borði.” Þess má geta, að síðast þegar þessi lið leiddu saman hesta sína, skildu leikar þannig. að Akureyr- ingar unnu með 4 vinningum. | Keppnin var hin anægjulegasta og fór hið bezta fram Skákstjóri var Árni Þorbjörnsson Sauðár- króki. I UM DAGINN lék REAL MADRID gegn Hibernian frá Möltu. Þetta var seinnl leikurinn í Evrópubikarkeppn- inni á rnilli þessara iiða og lauk með sigri REAL 1:0. — Frægðarljómi REAL MADRID fer dvínandi og liðið ekki iengur sá ógnvaldur sem það var fyrir 2—3 árum. Það fer að halla undir fæti hjá gömlum stjörnum eins og PUSKAS, di STEFANO og GENTO — þeirra er haldið hafa nafni REAL MADRID hæst á lofti. Innan skamms má búast við að nýjar stjörnur komi í þeirra stað — það verður dýrt fyrlr félagið að fá nýja menn, en hvað um það — það bezta er ekki of gott ef REAL MADRID á ! hlut. — Á myndinni hér fyrir ofan sést di STEFANO skora mark í spænsku deildarkeppninni. di STEFANO er 35 ára gamall, en meðalaldur leik- manna REAL MADRID um þessar mundir er 27 ár. RITSTJÓRI: HALLUR SÍMONARSON IR-INGAR eru Rekjavíkurmeistarar og munu hafya fullan hug a aö verja titil sinn. Myndin er af sigurvegurun- um í fyrra. ram reynir aö fá tllar líkur eru til þess, að handknattleiksmenn fái rndan þjálfara hingað á sta ári. Gundvad, þjálfari iska liðsins Skovbakken Árósum, hefur fengið til- i um að koma til íslands á sta ári — og þjálfa þá hjá ru en einu félagi. að voru Framarar sem gerðu um þetta tilboð, er þeir voru •ósum um daginn. Sjálfur seg- Gundvad hafa mikinn áhuga ð koma til íslands en hann íur starfandi hjá Skovbakken til í september á næsta ári. :i er vitað, hvort endanlega hef ur verið gengið frá samningum, en hingað mun Gundvad koma með fjölskyldu sína — og að öllum lík Meistaramót Reykja- Evrópu- víkur í körfubolta keppnin Annað kvöld, sunnudaginn 11. nóvember kl. 20,15 hefst að Hálogalandi Meistaramót Reykjavíkur í körfuknattleik. Eins og kunnugt er þá er Fram vann Handknattleikslið Fram lék í Slagelse í fyrrakvöld og sigraði með 23—22. Þetta var síðasti leik ur Fram í Danmerkurferðinni. — Leikurinn var nokkuð jafn og í hálfleik var staðan 14—14. Fram arar hafa verið sigursælir í þess- ari utanför, þeir hafa unnið þrjá leiki af fjórum en fyrsta leiknum töpuðu þeir naumlega eftir að hafa haft yfir mest allan leikinn. Þrír af leikmönnum Fram eru komnir heim, en hinir eru vænt- anlegir heim fyrir helgi. Á föstu- daginn kemur leika Framarar við KR í Reykjavíkurmót nu og verð ur áreiðanlega skemmtilegt að sjá til liðsins. landsliðið enn erlendis og er því ekki unnt að hafa leiki í meistaraflokki á fyrsta kvöldi, en í þess stað verða eftirtald- ir leikir í yngri flokkunum: 3. fl. Árrnann—KR og KFR—ÍR, 2. flokki Ármann—KR-b Þátttöku í mótinu hafa tilkynnt 21 lið frá 4 félögum ÍR, KR, Ái’- ■manni og KFR. Leikir mótsins fara fram að Hálogalandi og fþr,- liúsi Háskólans. íþróttafélag stú- enta sendir ekki lið til keppni í ár, og ber vissúlega að harma það. En hin áðurnefndu fjögur félög senda 611 sitt liðið hvert til keppnj í meistaraflokki karla. í fyrsta fl. karla verða tvö lið, eitt frá ÍR og annað frá Ármanni og berjast þau því til úrslita þar. f 2. flokki karla sendir KR 3 lið, en Ármann og ÍR senda sitt liðið hvort. f 3. fl. drengja senda hin 4 fyrrnefndu félög eitt lið hvert. f 4. flokki sendir ÍR 3 lið, en hin félögin eitt lið hvért. í þessu móti verða engin kvenna lið. ÍR tilkynnti reyndar þátttöku eins kvennaliðs í 2. flokki en þar eð ekkert annað félag sendi þátr- tökubeiðni þá fellur keppni niður. r,K. rrrtrrt Skotar unnu íra Á miðvikudaginn fór fram landsleikur f knattspyrnu miili Skotlands og Norður-írlands og unnu Skotar auðveldlega, 5—1. Leikurinn var háður á Hampden Park í Glasgow og skoraði Dennis Law, Manch Utd., þrjú af mörk- um Skota. Sama dag léku í Ply- mouth England og Belgía — leik menn yngri en 23 ára — og upnu Englendingar með 6—1. indum mun hann starfa við önn- ur störf en þjálfunina á meðan bann dvelst hér. Það myndi verð'a íslenzkum hand knattleiksmönnum mikill fengur að íá hinn danska þjálfara hing- að, en þjálfaraskortur hefur verið tilfinnanlegur handknattleiksmönn um að undanförnu. Handknatt- ieiksmyndir * Handknattleikssamband íslandc efnir til kvikmyndasýningar í Tjarnarbæ á sunnudaginn kl. 5— 7 og verða þar sýndar kennslu- og fræðslukvikmyndir í handknatt leik. Meðal annars er mynd frá Norðurlandamóti kvenna, þar sem ísland varð í öðru sæti og mynd frá leik íslands og Svíss í Heims meistarakeppninni 1961 í Wies- baden. London, 8. nóv. — í vikunni fóru fram nokkrir leikir í Evr- ópubikarkeppninni í knattspyrnu. Tyrknesku meistararnir Galatasa- rey sigruðu Polonia Póllandi með 4—1. OFK, Belgrad, sigraði por- tadown Norður-írlandi, með 5—1. j borgarkeppninni vann Roma, Ítalíu, Atley, Tyrklandi með 10— 1 og Dynamo frá Zagreb vann Gilloise, Belgíu með 2—1. Aðalfundur Aðalfundur frjálsíþróttadeildar Ármanns verður haldinn á sunnu- daginn í félagsheimilinu og hefst kl. fjögur. Venjuleg aðalfundar- störf og félagar eru hvattir til að fjölmeniia. ÍR - Ármann í kvöíd Reykjavíkumiótið í hand. knattleik he'ldur áfram að Há- logialandi í kvöld. í meistara- flokki karla Ieika ÍR Oig Ár- mann og Víkingur og Þróttur. f 2. flokki karla b leika Valur óg Víkingur, í 3. flokki leika Ármann oig Valur cg i 1. flokki leika Þróttur og Armann. Það má búast við skemmti- legum leikjum að Hálogalandi í kvöld einkum getur leikur ÍR og Ármanns í mfl. komið til með að verðra speunandi. Leikirnir hefjast kl. 8.15. T I M I N N, laugardagur 10. nóvember 1962. 5

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.