Tíminn - 10.11.1962, Blaðsíða 3

Tíminn - 10.11.1962, Blaðsíða 3
SKOÐUÐU SKIPIÐ FENGU VODKA NTB-Washington, 9. nóv. Samkvæmt upplýsingum, sem Sylvester aðstoðarvarnar málaráðherra Bandaríkjanna gaf í dag, stöðvuðu bandarísk herskip þrjú flutningaskip í dag, en þau voru á leið frá Kúbu til Sovétríkjanna. Voru skipin rannsökuð, og kom í Ijós, að eitt þeirra hafði ekki eldflaugar innanborðst Fyrsta skipiðj söm ránnsakað var, var Alapajevsk, en í því fund ust engar eldflaugar. Síðan var sovézka skipið Labinsk rannsakað, og fjarlægðu skipsmenn umbúðir þær, sem voru umhvcrfis eldflaug arnar þannig, að flugmennirnir í KínvÉrjar gegn breyfingastefnunni NTB-Peking, 9. nóv. FULLTRÚAR kínverskra kommúnista á þingi komm- únistaflokksins í Búlgaríu hafa farið þess á leit við búlgarska kommúnista að þeir styðji Kínverja í bar- áttunni gegn breytingastefn- unni, sem á síðustu tímum hefur ógna'S hinum alþjóð- lega kommúnisma. Búlgarskir kommúnistar hafa hins vegar tekið á- kveðna afstoSu gegn þess- um tilmælum Kínverja, en þeim er tálig beint m. a. að Sjivkov framkvæmdastjóra búlgarska kommúnistaflokks ins. Furða sig á undan' látssemi Rússa NTB-Peking, 9. nóv. PEKING-blöðin skýrSu I dag frá ákvörðun Sövét- stjórnarinnar um að leyfa rannsókn á skipum þeim, er flytja eiga eldflaugarnar frá Kúbu. Kemur ljóslega fram, að Kínverjar furða sig nokkuð á þessari af- stö'ðu, og telja hana undan- látssemi Sovétríkjanna. Aiþýðublaðið í Péking segir ennfreni'ur) að það hafi ekki verið Sovétrfkj- anna að samþykkja eftirlít með niðurrifi eldflaúgastöðv t'ramhald a öis lB þyrílvængjunni, sem flatig yfir skipinu gátu auðveldlega tekið myndir af eldflaúgunum. Þá hafa einnig borizt um það fréttir frá Washington, að banda rísku stjórninni hafi verið til- kynnt að þúsundir sovézkra tækni fræðinga, sem komhir voru til Kúbu til þess að koma þar upp eidflaugastöðvufn; séu hú að búa sig til heimferðar. Sagt er, að þegar hafi 400 tæknifræðihgar far ið frá eyjunni. Kúbanskir flóttamenn, sém bú- séttir eru í Miarni, halda því ftam, að á Kúbu séú fjölmörg flugvéla- og eldflaugaskýli neðanjarðar. — Hafi sovézku sérfræðingarnir not- 'að gömul námagöng og hella, til þess að koma fyrir bæði MlG- þot um, loftvarnareldflaugum og sprettgjUþotum. Áhöfnin á sovézka fiutnittga- skipinu Alapajevsk, sem Banda- ríkjamehn létu rannsaka í dag, sendu eftirlitsmönnunum flösku af vodka að verkinu loknu. Eftir- litsmennirnir höfðu flogið yfir skipinu, og tekið af því myndir, en að því loknu sendi skipshöfn- in flöskuna til þeirra meg því að binda hana neðan í taug, sem rent var niður frá þyrlunni. Svöruðu Bandaríkjamennirnir með því að senda niður aðra gjöf, en ekki er vitað, hver hún hefur verið. Mennirnir í þyrlunni höfðu kom ið auga á sovézka skipið, og báðu þeir'þá skipstjóra þess um leyfi til þess að taka myndir af þilfar- inu. Svarið kom samstundis um að öllu væri óhætt .Flugmennirh- ir í þyrlunni sögðUst hafa séð um 200 unga menn á þilfari skipsins, að öllum iíkindum sovézka tækni- fræðinga á leið heim. Hlustað á sím flf töl Adenauers NTB — Bonn, Karlsruhe, 9.11. Adenauer kanzlari Vest- ur-Þýzkalands lýsti þvi ýf- ir í vestur-þýzka þinginu í dag, að hann gæti ekki leng ur rætt Íeýhdarmál I slm- ann frá heimili sínu, þar eð óviðkomandi aðilar hlust uðu á öll samtöl frá heim- ili hans. Vefið var að ræða Spiegel- málið í þiginu, þegar Adettau- er skýrði frá þessu, en einn af þingfulltrúunu.m hafði ein- mitt spurzt fyrir um það, hvort hlustað væri á sírhásamtöl frá skrifslofum blaðsinsj á með- an á rannsókn málsins stendur. Hins vegar hafði verið skýrt frá því á mánudaginn, á blaða mannafundi, að þeir einu, er leyfi hafa til að hlusta á sím- töl í Þýzkalandi væru starfs- menn Veslurvéidanna, en bandamönnUhl var véitt þetta leýfi á meðáh á hefnáminu í Þýzkalandi stóð. Dómstóllinn í Karlsruhe vís aði í dág á búg tiimælum frá ritstjórn Der Spiegel um að lögregluéftiHiti á skrifstofum blaðsins yrði hætt. Lögfræðing ur blaðsing sagðj í réttinum í gær að það væri brot á prent- frelsi, að lögreglan hefði lok- að meirihluta ritstjórnarskrif- stofa biaðsins, þaf sem starf- semi blaðsins væri nær því al- gjörlega lömuð af þessum sök- um. í Hamborg hefur lögregl- an rannsakað 83 skrifstofur blaðsins og hafa þær verið opn aðar aftur fyrir starfslið þess, Cn enn þá á eftir að rannsaka 34 skrifstöfur og gétur það tek ið a.m.k. eina viku til viðbótar. NERHU VARAR VID AÐFERÐUM KÍNVERJA NTB—Nýju Delhi, 9. nóv. Nehru forsætisráðherra varaði Indverja við því í dag að láta hiriar svokölluðu „frið- ar-á/ásir" Kíriverja hlaupa með sig í göriur, þær væru til þess eins gerðar að auðmýkja Indverja, og sfyrkja aðstöðu Kínverja sjálfra, áður en þeir hæfu nýjar aðgerðir gegn Indlandi. „Það er engin leið að trúa orðum kínversku stjómarinnar lengur", bætti NehrU vlð. Nehru talaði aiitáf Um árekstr- ana við lándmærin sem stríðið við Kína, og líkti hann aðférðum Kín verja við aðferir Hitlers á sínum ; tíma, og áróðíi kínversku stjórn- arihnar við áróður nazista. Þrátt fyrir það, hvernig ástandið við lándamærin er nú serh stendur, táldi Nébrli' Í>aS ékki neinn hagn- að fyrir Indverja að rjúfa stjórn- málasambandið við Kína. Ekki kváð forsætisráðherrann Indverjá hyggja á áð framleiða eigin kjarnotkúvopn en trúlega gætu Kinveíjar framleitt slík vöþn í náinni framtíð, en þau ýrðu þó aldfei annað én tilraun. Hann áleit, að Sovétríkin myndu | standa Við skuldbindingar sínar ' Um að láta Indverjum í té vopn samkvæmt áðUrgerðurh samning- Um en ekki sagðist hann vita, hvort Sovétstjórnin myndi svara jákvætt frekarí umleitunum um i vopnakaup. i Nehru vísaði á bug ásökunum . stjórnarandstæðUnnar um að . stjórn hans hefði sýht glæpsam- | legt skeytingarleysi hVað snerti | varnir landsins, en sagði að rann sókn á þ.ví máli yrði að bíða betri tíma. Indland hefði búið sig und-i ir að geta rekið Kíhverja afturi yfir landamærin en það tæki tíma að framleiða vopn og byggja vegi. Komið hefði verið upp landamæra stöðvum, þar sem 200—300 menn væru stöðugt á Vefði, en það væfi ekki nægilegur mannsöfnuður til þess að reka af höndum sér heil- an her Kínverja. Landamærastríð ið gæti staðið árum saman en á meðah Væri Vérið að breyta kín FramhalO a 13 siðu MORGUM tarum ut- HELLT í RÉTTINUM Segir frá bmáttmmi við Sta/ín dýrkunina NTB —‘ Moskva, 9. nóv. Út er komin í Moskvu önnur útgáfa af bókinni ,Saga Komm. únistiaflokksins í Sovétríkjun- um“. Fjöldi breytinga hefur verið gerður á bókinni en auk þess f'iytur hún nákvæma frá sögn af baráttunni gegn Stalín- dýrkunin,ni að því er segir ' fréttum frá Tass í dag. Tass-fréttastofan bætir við. að í bókinni sé mjög nákvæm lega fjallað um upptök per sónudýrkuniarinnar og þróun hennar og þiann skaða, ser hún hafði haft í för með séi fyrir Sovétríkin. Síðan er skýi frá hinum harða bardaga senl kommúnistaflokku.rinn hafi átl í til þess að ráða niðurlöguii persónudýrkuniarinnar. Sérstakur kafli í bókinn fjallar um 22. flokksþiii!1 kommúnistaflokksins, þar sr Krustjoff forsætisráðherra ré ist í lanigri ræðu á persónud unima og samdrátt Stalín anna gegn flokknum, segir lokum í fréttinni. NTB—Liege, 9. nóv. Verjandinn í Thalidomide- málinu, Jacques Henii, sagSi í réttinum í dag, a3 málið, sem kviðdómurinn ætti nú að taká áfstöSU til væri má! alls heimsins. Henri sagSi sam- vizku kviðdómendanna vera sarrmefnara af samvizku alls mahnkynsiris, og aS má! þetta! riæSi til svo margra, að í úr-| skurði þeirra kæmu fram skoðanir allra borgarbúa, hér- aðsbúa, landsbúa, og yfir leitt allra, bæði rrianna og kvenna. Mörgum tárUm var útb"llt í rétt inum í dag, en hann hefur nú staðið í 5 daga. Dómsforsetinn skýrði frá bví að réttarhöldUnum loknum, að hortum hefðu borizt bt*éf frá inæðrum, sem ættu van- sköpuð börn. en gkkert frá mæðr- um thalidömide-barna. Henri, verjandinn í málinu, mælti til kviðdómenda, og sagði. að ákæruvaldig hefði beðið þá að minnast þess, að h,ér væri um að ræða mál, þar sem barn hefði ver- íf dreþið með eitri. og skyldu þéir dæma cftir því. En hver get- Ur svarað þessu játandi, af sið- ferð'ilegum ástæðum vildi ég frek- ar vera í sporum Casters læknis, sem gaf út lyfseðilinn bæði fyrir thalidomideinu og 'svefnlyfinUj sem barninu var gefið, heldur en vera í sporum Weerts læknis, sem tilkynnti yfirvöldunum, hvernig dauða barnsins bar að l'iöndum. Verjandi Jean-Noel Vandeputs föður barnsins, sem stytt var ald- ur, sagði að fjöldi mæðra héðfí nægilegan styrk til þéss að annast ''ansköpuð nörn sín, en þrátt fyrir þáð hefðu tjölmargar þeirra gef- ið til kynna, að þær stæðu með hinUm óhamingjusömu foreldrum, og engin þeirra hefur fordæmt okkur, sagöi hann, Tveir nýir ráðherrar NTB — Kaupmannah. 9,11: Tilkynnt var í dag, að sósíaldemokratinn Victor Gram ætti að taka við em- bætti varnarmálaráðherra í dönsku stjórninni en þvi embætti héfur Poul Han- sen gegnt. Hansen tekur síðan við embætti fjármála- ráðherra i stað Hans Ri Knudsen. sem lézt fyrir skömmu. Ráðherrarnir taka við þessum nýju embættum sínum 1B. nóvember n,k, T I M I N N, Ia'iigardagur 10. nóvember 1962. (

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.