Tíminn - 03.01.1963, Side 2

Tíminn - 03.01.1963, Side 2
Borga stórfé fyr- ir eigín ævisögur — Nýtt tízkufyrirbrigði í Bandaríkjunum. — Leigurithöf- undar skrifa ævisögur ríkra, amerískra eiginkvenna. Konur i Amerfku hafa nú fundið upp á nýju tízkufyrir- brigði, og ef það festir rætrur, mega rithöfundar fara að ör- vænta. Það er ekki óvenjulegt, að heyra konur segja: Ef ég bara kæmi mér að því að skrifa, mundi vera hægt að gera stór- kostlega bók um líf mitt. Og lengra fer það venjulega ekki. En samkvæmt framburði Mic- helson nokkurs, eiganda fyrir- tækis í New York, sem leigir út rithöfunda, er fjöldi velefn- aðra ameriskra kvenna byrjaður að gena alvöru úr þessari fyrir- ætlan. Þær ráða „leigurithöfund“ (á ensku neger eða ghost writer) til að skrifa bókina fyrir sig og borga bókaforlagi fyrir að gefa hana út. Það er nú einu sinni fátt, sem hefur meiri áhrif á nágrann- ana, en begar hægt er að sýna þeim sína eigin bók. Það slær eiginlega minkakápunni við dýra erlenda bílnum og Evrópu- ferðinni, og til allrar hamingju eru til menn eins og Michelson til að skrifa bókina, svo framar- lega sem peningamir eru fyrir hendi. Hverja húsmóður, sem ein- hvern áhuga hefur á bókmennt- um, dreymir um að skrifa nýja „Peyton Place". Það mundi ekki einungis færa henni frægð og peninga, heldur einnig gefa henni tækifæri til að setja út á alla þá,. sem henni er illa við. Bókin er ekki eingöngu leið upp virðingarstiga þjóðfélagsins, heldur einnig miðstöð fyrir til- finningar og sálarflækjur höf- undarins Michelson, sem vinnur með segulbandi, hefur reiknað út, að það kosti jafnmikið að skrifa bók til að losna við andlega erf- iðleika og að ganga til sálfræð- ings. Og þar að auki hefur mað- ur eitthvað í höndunum fyrir peningana, þegar meðhöndlun- innj er lokið. Eftir því sem Michelson segir þá þarf hann aðeins að hitta við- komandi konu einum þrisvar sinnum, ásamt segulbandinu, þá getur hann byrjað að skrifa bók- ina. — Eg reyni að segja söguna, eins og hún mundi sjálf hafa gert, segir hann. Ef hún hatar alla karlmenn og reynir að hefna sín á þeim í bókinni, nú, þá skrifa ég bókina þannig. — Ef hún vill hafa bókina ber- orða, en þær eru margar sem vilja það, þá geri ég mitt bezta, en oft dreg ég nokkuð úr lýsing- unum, ef of langt hefur verið gengið. — Það er athyglisvert, að þeg ar ég vinn fyrir konurnar, eru margar þeirra, sem líta á mig sem nokkurs konar skriftaföður og trúa mér fyrir persónuleg- ustu og viðkvæmustu hlutunum, sem fyrir þær hafa komið. Stund um verða þær of persónulegar, og þá sting ég bara upp á því, að við skrifuin skáldsögu í staðinn fyrir ævisögu. Flestar konur, sem ég hef unn- ið með, vilja skrifa um sjálfar sig á einhvern hátt, Michelson tekur um 1500— 4000 dollara fyrir eina ævisögu. Verðið fer eftir lengdinni. Hann ber enga ábyrgð á útgáfunni, starfi hans er lokið, þegar skjól- ÁRIÐ 1962 ER UDIÐ og árið 1963 gengið í garð. Eitthvað á þessa lelð er Vilh'dilmur útvarpsstjóri vanur að innsigla áramótin í smá- hlél klukknahrlnginga. Þessi ára- mót voru að ýmsu leyti harla lík hinum síðustu. Veðrlð var þó betra en oftast áður. Nú hefur verið stillilogn í Reykjavík átta daga samfleytt, og er slíkt kyrrlæti nátt úrunnar fátítt, jafnvel um áramót. Mannkindin brá sér á leik að venju. í útvarpinu var Gests látinn halda uppi gleðskap síðustu stundir ársins, en það sá á, að Svavar er hvorki stór né sterkur, því að almannarómur er, að hann hafl alls ekki getað haldið gleðskapnum uppi, misst hann nlð ur hvað eftir annað og oft og einatt ekki valdið honum. Það var helzt, er Guðmundur Jónsson kom til skjalanna siðast, að ofuriitla lyftingu mætti kalla. i SAMA MUND og Svavar lauk óglensi sínu kveiktu menn á mörg um bálköstum og logaði glatt fram yfir miðnættið. Mátti af góðum sjónarhæðum sjá eina eða tvær tylftir elda loga. Var þar margt stæðingurinn hefur fengig hand- ritið í sínar hendur. Venjulega eru bækur þessar gefnar út af sérstökum fyrirtækj um, það ar forlögum, sem prenta bókina. með því skilyrði, að höfundurinn kaupi að minnsta kosti „2000 eintök sjálfur," en þag kostar 1500—2000 dollara. Mörg þessara forlaga, en þeim fer sífellt tjölgandi, sjá ekki ein- ungis um að gefa út bókina, held ur hleypa hcnni jafnframt af stokkunum meö kokkteilboði. Og gamalt gagn á eld borið. Lögregl an telur stórslysalítið um áramótin, en smáslys því fjölskrúðugrl alla nýársnótt. Flugeldahríðin var mik II, og er talið, að mllljónlr hafl rokið upp í loftið. Var skrautlegt yfir að líta, þegar leið að mlðnætti og sáust margar sólir, þó engar væru. Olli því drjúg drykkja áfengra velga, sem verlð mun hafa I meira en meðallagi. ar voru við akstur, en sá farkost- ur hrökk skammt til að flytja allan þann sæg fólks heim af böllum. Voru dömur lítt færar til gangs, og urðu ýmls góð ráð kavaléra aII- dýr. Gættl þó ærið oft töluverðr ar hugkvæmni og ráðkænsku i samgöngumálum þessa fyrstu nótt ársins. Mátti meðal annars sjá riddara lega kavaléra aka dömum sínum heim I barnavagni. Virðist þetta þjóðráð, en a.m.k. eitt barnavagns slys varð i flutningum þessum, því að vagninn valt og skemmdist, en sum ganga svo langt, að láta gagnrýnendur sina ritdæma bók- ina. Kokkteilboðið, eiginhandará- ritanir og smáklausa i blöðunum gera erfiðið, tímann og peninga- útlánin við að skrifa bók aff engu. Stundum verður viðkomandi kona svo ánægð með sína fyrstu bók, að hún ræffur Michelson til að skrifa nýja. Það gildir eink- um um þær konur, sem fá að heyra það frá afbrýðissömum nágrönnum, að þær hafi nú ekki lifaff meira en svo, að það kom- ist fyrir í einni bók. Michelson segir, að hann hitti nær undantekningarlaust aldrei eiginmenn kvenna þeirra, er hann skrifar fyrir. Margar þeirra koma á skrifstofuna til hans, þó hann gjarnan fari á fund þeirra, ef þær borga ferðakostnað. Ein konan býr í Dallas og fer öðru hver.iu til New York til að gera innkaup. í raun og veru kem ur hún til aff skrifa bækur. Eig- inmaður hennar hefur ekki hug- mynd um, hvaff hún er að gera. Og hún kemur honum á óvart, með því að gefa út hverja skáld- söguna eftir aðra. Michelson vinnur að þremur til fjórum bókum í einu. Hann segir að flest af þessari leigu- rithöfundaframleiðslu sé miðaff við vissar stéttir, og ef kona hafi eitthvað að segja, þá hafi hún venjulega mestan áhuga á því, að koma því í svart á hvítu, að karlmenn séu aumingjar og svín. sem betur varð ekkl slys á döm- unnl I það sklptlð. Þá tóku- ýmslr á honum stóra sínum, lyftu kvenmanni sínum í fang sér eða á axlir og báru þær heim. Þótti slíkt stórmannlega gert. Sást meira að segja elnn með konu í fanginu inn á Sundlaugar. vegl klukkan að ganga fimm um morgunlnn, að vlsu orðinn allmóð ur, enda vafalaust búinn að ganga með byrði sína langan veg, þvl að danshús voru ekkl þar nærrl. gripu til dráttartæknlnnar, s<'m lengi hefur gefizt vel í samgöng- um á íslandi og munu þess dæml, að dömur hafl verlð dregnar helm af balll þessa nótt, og þá vafalaust á hárinu, enda er sú aðferð kunn úr þjóðsögum og ævintýrum, og hafa hefðarmeyjar fyrr talið sér slíkt vel sæma. Minni sögur fara af nýársdegin um, sem rann yfir heiður og kyr, og í gær virtist bragur ævintýr- Islns og furðuheima að mestu far. inn af fólkinu og heiminum. — Hárbarður, ViDAVANGUR RæSst á fortíð Alþýöuflokksíns í áramótagrein siniii ræðst Emil Jónsson heiftarlcga á vinstri stjórnina oig aff því að mönnum helzt skAlst einnig á stjórn þá, er hann veitti for- stöðu 1959 og taliar mikið um öngþveitið, sem komið var í lok forsætisráðherradóms hans sjálfs og hin margrómáða „við- reisn“ hófst. Virðist sem Emil hafi gleymt því, að AJ- þýðuflokkurinn átti aðild að vinstri stjóminni og er svo blindaður af viðreisnarglýj- unni, að hann kastar steinum að sjálfum sér. Eftir árásirnar á fortíð Al- þýðuflokksins og sjálfs sín dá- samar hann svo „viffreisnina“ á allar hliðar, hve hún hafi verið þjóðinni og Alþýðu- flokknum hinum nýja góð oig farsæl og stjórnarsamstiarfið ánægjulegt í alla staði. Vinnuþrælkun En þegar hann í niðurlagi greinarinnar minnist þess, að það eru kosningar að vori, og hann fer að huga að hag flokks Lns, virðist sein Emil greini örlítið af raunveruleikanum. Aðaláhyggjuefni formanns Al- þýðuflokksins í því sambandi er, að vinnuþrælkunin sé orð- i,n svo mikii nú í landinu, að menn hafi ekki iengur tíma til að starfa fyrir flokkinn vegna brauðstritsins. Fingurbrjótur Emils Emil segir orðrétt: „Alþýðuflokkurinn hefur átt því láni að fagna að eiga inn- an sinna vébanda marga áhuga menn og konur, sem ekki hafa talið eftir stundirnar o>g störf- i,n fyrir flokkinn. Það liefur verið hans lán. En með hinum langa vinnudegi, sem flestir leggja nú á sig til að bæta af- komuna, verða tómstundirnar færri og flokksstarfið minna hjá mörgum“. Tómstundum fækkar Þannig lýsir formaður Al- þýðuflokksins ástandinu í land inu eftir kjörtimabil „viðreisn- arinnar“. Að vísu verður að telja, að þessi játnLng hafi hrokkið óvart upp úr Emil og hann hafi þarna verið að brjóta fingurinn á stjórnarborð inu, því að samtímis því að Emil játar þettia svona átakan lega kepipast hinir ráðherrarn- ir við að lýsa því yfir, að kjör þjóðarinnar hafi aldrei verið betri en nú. En sannleikurinn er sá, að menn verða nú að þræla svo myrkranna milli til að hafa í sig o>g á, að þeir hafa ekki lengur neinar tómstundir — en það er önnur saga, að það láir það enginn mönnum, þótt þeir vilji ekki verja hinum fáu tómstundum til starfa fyrir Al- þýðuflokkinn hinn nýja. Tóm- stundirnar eru nú nmn færri en áður og ástandið hefur stór versnað að þessu ieyti, segir Emii. — Samt halda ráðlierr- ar, að það muni verða þeim til fnamdráttar að halda því stöðugt að fólki, að kjör þess liafi aldrei verið betri en nú! Ekki vanlar nú rökfestuna. Samræmið i málflutnLngi þeirra viðrcisnarmianna ætlar Iítið að Iagast. En svona ský- iausri játningu formanns Al- þýðuflokkstns hi.ns nýja hljóta menn áð taka eftir — o<g mikið hlýtur Emii að eiga bágt, ef Framhaid á bls 13 A FÖRNUM VEGI Svavar DANSLEIKIR voru margir og fjöl sóttir í skemmtihúsum borgarinn ar og stóSu flestir allt til klukk LOKS MÁ GETA ÞESS, að ýmslr an fjögur. Allmargir leigubílstjór 2 T f M I N N, fimmtudagur 3. janúar 19G3.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.