Tíminn - 03.01.1963, Blaðsíða 10

Tíminn - 03.01.1963, Blaðsíða 10
 ....K4T& Mtk. átmL Heilsugæzta Slysavarðstofan l Heilsuverndar. stöðinni er opin allan sólarhring inn. — Næturlæknir kl. 18—8 Sími 15030. Neyðarvaktin: Simi 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga, kl. 13—17. Holtsapótek og Garðsapótek opin virka daga kl. 9—19 laugardaga frá kl. 9—16 og sunnudaga kl 13—16. Reykjavík: Vikuna 29.12.—5.1 verður næturvörður í Vesturbæj ar Apóteki. Hafnarfjörður: Næturlæknir vik una 29.12.—5.1. er Eiríkur Björns son. Sími 50235. Keflavík: Næturlæknir 3. jan. er Jón K. Jóhannsson. Jakob Guðmundsson á Húsafelli kvað: Líður óðum lífs á kvöld lækkar sól að degi, Djúp er þögn og kyrrðin köld Kaldadals á vegi. FréttatLÍkynnLngar FRÉTTATILKYNNING FRÁ ORÐURITARA. FORSETI ÍSLANDS hefur í dag, að tillögu orðunefndar sæmt eft- irfarandi menn riddarakrossi hinnar íslenzku fálkaorðu: 1. Árna J. Johnsen, Vestm.eyjum, fyrir björgunarstörf og braut- ryðjendastarf i garðrækt. 2. Friðrik A. Friðriksson, fyrrv. prófast, Húsavík, fyrir embætt is- og félagsstörf. 3. Hafstein Bergþórsson, fram- kvæmdastjóra, Rvik, fyrir störf að sjávarútvegsmálum. 4. Hermann Jónsson, hreppstjóra, Yzta-Móa, Fljótum í Skagafj,- sýslu, fyrir búnaðar og félags störf, 5. Jóhann Hafstein, bankastjóra, Rvík, fyrir embættisstörf. 6. Sigurð Þórðarson, óðalsbónda, Laugabóli, Nauteyrarhreppi, Norður-fsafjarðarsýslu, fyrir búnaðarstörf. Rvík, 1. janúar 1963, Orðuritari. Minningarspjöld Minningar- og menningarsjóðs kvenna fást á þessum stöðum: Bókaverzl. ísa- foldar, Austurstr. 8; Hljóðfæra- húsi Rvíkur, Hafnarstr. 1; Bóka- verzl. Braga Brynjólfssonar, Hafn arstr. 22; Bókaverzl. Helgafells, Laugaveg 100 og í skrifstofu sjóðsins Laufásvegi 3. Á jóladag opinþeruðu trúlofun sína ungfrú Hlí'f Kristjnsdóttir. Lambastöðum, Laxárdal, Dala- sýslu og Sigurbjörn Þór Bjarna- son, Blönduhlíð 3. Á gamlárskvöld opinberuðu trú- lofun sína Birna Kristjánsdóttir frá Bíldudal og Eggert Þorsteins son, Heiði við Breiðholtsveg. Um áramótin opinberuðu trúlof- un sína ungfrú Guðný María Finnsdóttir (Árnasonar, garð- yrkjumanns) fóstrunemi, Laufás- vegi 52 og Tómas Hjaltason, símamaður, Kvisthaga 21. til Glasg. og Amsterdam kl. 9,30. Leifur Eiriksson e.r væntanlegur frá Helsingfors, Kmh og OsTo kl. 23, fer til NY kl. 00,30. Flugfélag íslands h.f.: Millilanda flug: Skýfaxi fer til Glasg. og Kmh. kl. 07,45 í fyrramálið. — Innanlandsflug: í dag er áætla.ð ,að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Kópaskers, Vestm,- eyja og Þórshafnar. — Á morgun er áætlað að fljúga tU Akureyr- ar (2 ferðir), ísafjarðar, Fagur- hólsmýrar, Hornafjarðar, Sauð- árk.róks. Kvenfélagið Bylgjan, fundur í kvöld kl. 8,30 að Bárugötu 11. — Konur bjóði mönnum sínum með. Stjórnin. F Lugáætlanir Loftleiðir h.f.: Snorri Sturluson er væntanlegur frá NY kl. 8, fer Skipaútgerð rikisins: Hekla fer frá Rvik í dag austur um land til Siglufjarðar. Esja er i Álab. Herjólfur fer frá Vestmanna- eyjum kl. 21 í kvöl'd til Rvíkur. Þyrill fór frá Rotterdam 31. f.m. áleiðis til íslands. Skjaldbreið fer frá Rvik í dag til Breiðafjarðar- hafna. Herðubreið fer frá Rvík í dag austur um land til Reyðar- fjarðar. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla er í Gautaborg. Askja er væntanleg til Faxaflóahafna í kvöld. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er i Stettin, fer þaðan til Rvíkur. — — Þú ætlaðir að leika á mig? Það skal — Nei, Slick, ekki! verða þitt seinasta bragð! — Kastið frá ykkur byssunum, bófar! — Þú gabbaðir okkur, töframaður. — Láttu hann deyja, voldugi Moogoo! Og þú notaðir hinn mikla Moogoo sem — Hvers vegna svarar Moogoo ekki, verkfæri .... Dreki? — Segðu þeim sannleikann. — Ha|in getur það ekki, prins. Þetta er aðeins stytta í nautsliki — ekki guð. Arnarfell fór í dag frá Sigluf. áleiðis til Finnlands. Jökulfell er í Hamborg, fer þaðan áleiðis til Aarhus og Rvíkur. Dísarfell er á ísafirði. Litlafell er væntan- legt til Rvíkur í kvöld frá Rends- burg. Helgafell losar á Norður- landshöfnum. Hamrafell fór 27. þ. m. frá Rvík áleiðis til Batumi. Stapafell fer frá Akranesi í dag áleiðis til Hamborgar. Eimskipafslag íslands h.f.: Brú- arfoss kom til Rvíkur 30.12. frá NY. Dettifoss kom til Dublin 1. jan., fer þaðan til NY. Fjallfoss fer frá Siglufirði 2.1. til Seyðis- fjarðar og þaðan til Rotterdam og Hamborgar. Goðafoss kom til Riga 31.12. fer þaðan til Mantylú oto og Kotka. Gullfoss kom til K- mh 1.1. frá Hamborg. Lagarfoss fer frá Rvik kl. 20,00 í kvöld 2.1. til Grundarfjarðar, Stykkis- hólms og Vestur- og Norðurlands hafna. Reykjafoss fór frá Norð- firði 2.1. til Seyðisfjarðar, Húsa- víkur, Ólafsfjarðar, Akureyrar, Hríseyjar, Dalvíkur, Siglufjarðar og Vestfjarðahafna. Selfoss fór frá Dublin 1.1. til NY. Tröllafoss kom til Rvíkur 28.12. frá Hull. Tungufoss fer frá Hamborg 4.1. til Rvíkur. JSBSBB Á jóladag voru gefin saman í hjónaband Þórunn Nanna Ragn- arsdóttir, Grænumýrartungu og Jóhann Hólmgeirsson, Vogi, N.. Þing. Hjónavígslan fór fram á heimili hrúðarinnar á silfurbrúð kaupsdegi foreldra hennar. Á jóladag voru gefin saman ! Hallgrímskirkju Sigríður Jóna Axelsdóttir Clausen, afgreiðslu stúlka og Þórður Laxdal Ólafs- son, bóndi Hlíðarenda i Ölfusi Nýlega voru gefin saman í Há. skólakapellunni Guðný Péturs dóttir, banka.ritari og Hólmsteinn Sigurðsson stud, oecon. Söfn og sýningar Asgrimssatn tJorgstaðastræti 74 ei opið priðjudaga fimmtudag; og sunnudaga fcl 1.30—4 PjóSminjasatn Islands er opið sunnudögum priðjudöguni fimmtudögum oe laugardögun fcl 1.30—4 eftn tiádegi Minjasafn Reykjavíkur Skúlarur 'í. opið daglega frá fcl 2- t e n nem; rnanudaaa Listasafn Einars Jónssonar verð- ur lokað um óákveðin tíma. ulstasafn Islands er opið daglega frá fcl 13.30- 16.00 Arbaejarsafn er lokað nema fyrir hópferðir tilkynntar fvrirfram síma 18000 óókasatn Kopavogs; Gtlán priðjt daga oe fimmtudaga ' báðun skólunum Fvrir börn Kl 6—7.30 Fvru fullorðna Ki 8.30—10 Ameríska bókasafnið, Hagatorgi 47 H J Hgi » U?-o9 Menn Njáls hlýddu skipuninni. Eirikur sneri baki við þeim, með an fangarnir voru fluttir inn, og Ama fylgdist með. Einn hermann anna spurði, hvar fangelsið væri. — Það veit ég betur en Njáll, sagði Arna. Vínóna og hinir fang- amir horfðu á hana með reiði o,g fyrirlitningu, en Arna þorði ekki að gefa þeim til kynna á neinn hátt, að hún væri þeim vinveitt Á meðan fylgdist Eiríkur með mönnunum, sem hann hafði sent niður til strandarinnar, ofan úr turnherbergi í þeirri trú, að allir hefðu farið, hélt hann niður, en mætti þá nokkrum þeirra, sem far ið höfðu með fangana í fangelsið. Eiríkur huldi andlitið og skipaði mönnunum að fara til skipanna E, er hann kom lengra. mætti hann fleiri mönnum Einn þeirra hljóp upp stigann og virtj Eirík vand- lega fyrir sér. — Mér datt þetta í tiug! hrópaðj hann. — Þetta br alls ekki Njáll! n 10 T I M I N N, fimmtudagur 3. janúar 1963,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.