Tíminn - 03.01.1963, Blaðsíða 6

Tíminn - 03.01.1963, Blaðsíða 6
Sjáið þennan kjól! Svo hreinn, svo skínandi hvít- ur, að allir dást að honum. Það er vegna þess að OMO var notað við þvottinn. Það þarf minna af OMO þar sem það er sterkara en önn- ur þvottaefni og þar sem þér notið minna duft, er OMO ódýrara. Reynið það sjálfar. X-OMO 171 /lC- f Biblíubréfaskólinn Kynning Rúmlega þritugur ma^ur í AKSTUR Stjórn Samvinnutrygginga hefur nýlega ókveð- ið, að heiðra þá bifreiðastjóra sérstaklega, sem tryggt hafa bifreiðir sínar samfleytt í 10 ár, án þess að hafa valdið tjóni. Er þetta helðursmerki, ásamt ársiðgjaldi af ábyrgðartryggingu bifreiðarinnar. 530 bifreiðastjórar hafa þegar hlotið þessi verðlaun og er sérstök ástœða til að gleðjast yfir þeim árangri, sem þessir bifreiðastjórar hafa náð og hvetja alla bifreiðaeigendur til að keppa að þessum verðlaunum. SAMVIMVUTRYGCINGAR Sambandshúsinu sími 20500 KosfaboS okkar er: 3 árgangar (960 bls.) fyrir 100 kr. Heimilisblaðið SAMTÍÐIN býður, þráft fyrir síaukinn útgáfukostnað, óbreytt áskriftarverð 1963. 10 blöð á ári fyrir aðeins 75 kr. Blaðið flytur: Smásögur, skopsögur, getraunir, kvennaþæftir, skákgreinar, bridgegreinar, samtöl og greinar við allra hæfi. SAMTÍÐIN er heimilisblað allrar fjölskyldunnar. Nýir áskrifendur fá 3 árganga fyrir 100 kr. Póstsendið í dag eftirfarandi pöntun. Eg undirrit óska að gerast áskrifandi að SAMTÍÐINNI og sendi hér með 100 kr. fyrir ár- gangana 1961, 1962 og 1963. (Vinsamlegast sendið þetta í ábyrgðarbréfi eða póstávísun). Nafn: óskar nemendum sínum víðs vegar um landið sveit óskar eftir að skrif- Heimili: ! blessunar Guðs á nýbyrjuðu ári með v>akklæti ast á við stúlku 20—30 fyrir gott samstarf liðinna ára. Biblíubréfaskólinn ára. Ef einhver hefur áhuga þá sendi hún blaðinu nafn Utanáskrift akkar er SAMTÍÐIN — Pósthólf 472 Rvík og helzt mynd, merkt: „Kynning" Augiýsðð í TÍMANUf¥ 6 T f M I N N, finur judagur 3. janúar 1963.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.