Tíminn - 03.01.1963, Blaðsíða 13

Tíminn - 03.01.1963, Blaðsíða 13
B.iósmóðir í gær var jarðsett á Lágafelli frú Helga Magnúsdóttir ljósmóðir, sem lézt 28. des. s.l. Helga var fædd 18. ágúst <881 -.ig var i for eldrar hennar Alagnús Snorrason og Oddný Jónsdóttir, er bjuggu nokkur ár að Sýrlæk i Flóa og er Helga fædd þar, enfluttistungmefí foreldrum sínum tilRevkiavíkuro" átti þar heima þar til hún giftist eftirlifandi manni sínum Einari Björnssyni irá Gröf árið 1915 Bjuggu þau öll sín búskaparár í Mosfellssveit, lengst í Laxnesj og síðan árið 1946 að Litlalandi. Ljós- móðurfræði réðst Helga í að læra árið 1920 en b"a1' "ióðu' laust í Moslellssveit og tók hún við starfi þar, strax að námi loknu og gegndi því til ár=ín- lOd-0 px hún varð að láta af störfum vegna heilsubilunar. Var þag ekki í lítið ráðizt að fara bosn>íit o" til að læra Ijósmóðurfræði og gegna þeim störfum í svo mörg ár því þá var oft érfitt að komast á milli og langt að fara Austur : Þingvallasvejt fór hún iðulega. - Varð hún oft að dvelja langdvöl- um frá heimili og börnum er hún var í ljósmóðurferðum sínum. en aldrei heyrðist hún telja það eftir sér. — Helga Magnúsd. var mikil Sæmdarkona og um langt skeið virkur þátttakandi í ýmsuna fé- lagsmálum og þó einkum þeim. sem stefndu til líknarstarfa og mannbóta. Hún átti mikinn þátt f stofnun Sjúkrasamlags Mos- fellshrepps og fjölda mörg ár í stjórn þess. Hún var ein af þeim konum, sem gekkst fyrir stofnun l Kvenfélags Lágafellssóknar og formaður þess um árabil. En hvort tveggja þessara félaga hafa rækt starfsemi sína með miklum ágæturn og er hlutur Helgu þar ekki lítill, og þó sérstaklega í kvenfélaginu. Ljósmóðurstörf sín rækti Helga af kostgæfni og giftu og hefði lengur getað haft þau á hendi, þrátt fyrir heilsubilun, ef meðfædd samvizkusemi og ör- yggiskennd hefðu þar ekki mestu um ráðið. — í félagsstörfum gafst lienni gott tækifæri til að njóta góðrar greindar og létta byrði þeirra, sem miður máttu sín, en þar átti hún oft meiri þátt en upp var látið, en naut þeirr^r ánægju með sjálfri sér, sem vel gert verk veitir jafnan þeim, sem að vinn- ur. — Þau Helga og Einar eign- uðust 2 börn, Magnús kennara í Laugarnesskóla, kvæntan Ingi- björgu Sveinsdóttur, og Margréti á Litlalandi, gifta Jörundi Sveins syni loftskeytamanni. Einnig ólu þau upp fósturson, Aðalbjörn Hall dórsson, búsettan í Keflavík. Húsmóðurstörf Helgu voru til fyrirmyndar og naut sín þar vel umhyggja hennar, gestrisni og glaðlyndi. Ágætt hjónaband og barnalán gerðu henni oft lífið að leik og barnabörnum sínum var hún ávallt hin góða amma, sem alltaf var gott að leita til, enda létu þau öll ekkert ógert til að létta henni að síðustu langvarandi veikindastundir og byrði, sem leggst á starfsglaða og mikilvirka konu, þegar hún er ekki lengur sjálfri sér nóg. Helga mun yfir- leitt hafa verið ánægð með hlut- skipti sitt í lífinu og má hún <mn vera það, því „sem móðir hún býr í barnsins •mynd Það ber hennar ættarmerki. Svo streyma skal áfram lífsins lind, þó lokið sé hennar verki“. ög vís! er um þaó, að Helgu verð- ur lengur minnzt en margra ann- arra í hugum þeirra, sem þekktu hana bezt, án þess að á mynd hennar slái fölva. Valgerður Guðmundsdóttir. Helga Magnúsdóttir Ijósmóðir á j það inni hjá mér — og mörgum j eðrum — að' hennar sé minnzt við | ævilokin sem ljósu barna minna! og barnabarna. Hún vann störf sín j af þeirri alúð og umhyggjusemi, sem vert er að þakka. Svo fljót var hún að bregða við þegar kallig kom frá konunum, að ég get ekki hugsað mér að aðrar j ljósmæð'ur liafi komizt þar fram úr. Lengst af var það hesturinn, sem bar hana þó að bílarnir væru komnir nokkuð til hjálpar síðustu I árin. Það er alltaf stór stund fyrir ! okkur mæðurnar, þegar nýr ein- staklingur kemur í heiminn. Því verður ekki með orðum lýst hvað góð ljósmóðir er þá mikils virði. Eg veit að fleirum hefur farið eins og mér að kvíði og óróleiki hvarf þegar Helga Ijósa var kom- in inn úr dyrunum. Eg heyrð'i einu sinni unga konu segja, þegar : Helga kom inn til hennar og spurði j hana hvað væri að frétta. Eg held i allt gott úr því þú ert komin I ljósa mín, var svarið. Ljósu þótti vænt um þetta og ég veit að hún hefur alls staðar fengið svipuð svör hjá þeim, sem þekktu hana og jafnvel hjá hinum líka, því að með henni kom öryggi og hlýja, sem fylgdi ió og örugg vissa um j að nú vær; öllu óhætt, sem mann- legur máttur næði til. Okkur, sem r.utum hjátpar hennar auðnað'ist því miður, ekki að láta hana fmna sem skyldi þakklátan hug okkar í ys og þys þessa umsvifa sama lífs, ÖU þau ár sem hún átti við vanheilsu að búa, en kannski nær þakklæri hugans engu verr til hennar nú. Þetta er sem fyrr minnst sagt af því sem ég vildi segja, en vil j aðeins bæta við: Hjartans þakkir fyrir unnin ljósustörf frá mér og | mínum. H. S. B. „ViSreisnin“ Framhald af 7. síðu. vildu ekki sætta sig við 11—12 íma vinnudag. Héðinn Valdi- marsson og Jón Baldvinsson hófu baráttuna fyrir átta stunda vinnudegi, þegar tæknin var önnur og minni en nú og færri hjálpartækin við vinnuna. Það þótti ekki goðgá þá. Barátta þeirra varð líka sigursæl. Nú hefur þe.ssi sigur þeirra hins vegar verið gerður að engu fyrir dýrtíðaráhrif „viðreisnar- :nnar“. En ætla íslenzk verka- iýðshreyfing og íslenzkir laun- þegar að una því möglunarlaus nú, þegar tæknin og vélarnar hafa komið til sögunnar og vinnutíminn styttist hvarvetna annars staðar? Á verkalýðshreyf- ngin ekki Lengur neinn Héðin •laldimarsson og Jón Baldvins- ,on? Á hún bara Emil og Gylfa, ;em hjálpa Ólafi Thors við að koma á aftur ástandi hinna ,,gömlu og góðu daga-1? Hvar eru nú verkalýðssamtök- in í Reykjavík, sem ruddu braut- ina á sínum tíma? Eru forustu- menn Dagsbrúnar, Iðju og Verzl unarmannafélagsins samþykkir vinnutíma hinna „góðu, gömlu daga“? Á „viðreisninni“ með nógu mik illi heimatilbúinni dýrtið, að takast að afnerna átta stunda vinnudaginn að fullu og öllu? Á að vera 10—12 stunda vinnudag- ur á íslandi meðan vinnutíminn er miklu styttri alls staðar í kringum okkur? Þessum spurningum verða for- ustumenn verkalýðssamtakanna í Reykjavík að svara afdráttar- laust. Og vissulega mættu þeir gjarnan spyrja: Hvað hefðu nú hinir gömlu verkalýðsleiðtogar, eins og Héðinn Valdimarsson, gert í sporum þeirra? Þ.Þ. ringing Hlinningar : Fratnhaid 'áf 9 siðu ) !ujm tímabæra qg þarfa nýbreytni að ræða. Einn lengsti Kaflinn er frásögn af hátíðinni á Þingvöllum 1930. En þar var V.G. áberandi starf- samur með 60 manns í þjónustu sinni. Ýtarlega skýrir Vigfús frá af- skiptum sínum af .stjórnmálum í kaflanum „Starf mitt sem Frarn- sóknarmaður", en hann var þar tvaustur félagsmaður og stóð þar framarlega ; flokki. Jafnframt rit ar hann sérstaka kafla um tvo þjóðkunna og mikilhæfa forystu- menn þess flokks, þá Jónas Jóns- son frá Hriflu („Mikill foringi") og Tryggva Þórhallsson („Vinsæli foringi"). Þá eru frásagnir um Nýja Dagblaðið og Dvöl, sem Fram sóknarmenn gáfu út, en Vigfús j var framkvæmdastjóri blaðsins, og! meðal annars útgefandi Dvalar j árum saman. Vikið var að veitingarekstri Vig! fúsar almennt, en í kaflanum „að j Hreðavatni“ ritar höfundur sér- j staklega um rekstur hins kunna j ferðaskála hans á þeim fagra stað. | Hefir þá verið stiklað á megin- þáttum bókarinnar, þótt eigi hafi verði taldir upp allir kaflar henn- ar, en vonand1 nægilega gefið i skyn, að Vigfús Guð'mundsson hef- ir drjúgum látið sig skipta lands- mál og þjóðleg umbótamál um dagana, og með þeim hætti reynzt 'rúr æskuhugsjónum sínum, hvern ig, sem vindur blés í speglin. Loka kaflar bókarinnar segja frá há- tíðahöldum er vinir hans og sam herjar héldo Vigfúsi á merkistíma mótum ævi hans, fimmtugs, sex tugs- og sjotugsafmælum hans, í þeim köflum eru einnig birtar ræð ur honum til heiðurs við þau tæki færi, kvæði og aðrar kveðjur úr mörgum áttum, sem bera því vitni, að hann er rinmargur og að störf hans í þágu stjornmálaflokks hans og á öðrum sviðum eru af mörgum vel metin. joxuu ar eru aó visu ekki nema augnablik eitt á mæli- kvarða lífsins sjálfs, þótt lang ur tími virðist fyrir vitund einstaka manns. — Já, fyrir sextíu árum — árið 1899, kl. að ganga sex. Snæbreiðan miúk, köld og sindrandi huldi alla jörð. tilbrigðin rofin að- eins af nokkrum þilburstum bæja og öðrum nýbýlum manna undir hlíðum dalsins. Rollurnar hans pabba komu í sporaslóð norðan ur .Brún- um“, Iötruðu skáhallt niður hjá „Bræðrum" flæddu síðan yfir „Hjallann" niður hjá „Öldunni,1 og yfir „Ullarhól- inn“. Eg hafði verið sendur að flýta fyrir heimkomu ánna, því klukkan var að ganga sex og við hlið mína tiplaði hann „Snjallur“, hundurinn hvíti með svörtu kjammana, hann. sem drukknaði seinna í ánni, og bein hans hvítnuðu á fjör- um Vestmannsvatns — undir Vatnshlíð. — Já — klukkan er alveg að verða sex Nætur- myrkrið fellur dúnmjúkt yf- ir sveitina en engilhvítur snæ hjúpurinn varnar því að taka algjör völd, og svo kemur máninn til aðstoðar. Og slær álfheima silfri yfir hlíð og mó. — Þetta er aðfangadags kvöld! Öllum störfum er að verða lokið. Ærnar eru komn- ar í hús, — lömb og hrútar við jötu, -- hestar og kýr i hlýindum og velsæld heys og húsa Húsbóndinn lítur með þökk og velþóknun yfir riki sitt og er að því kominn að loka bæ, — það er að verða heilagt! Klukkan er sex og samstundis flæðir yfir sveit- ina kliðalda hins kristalstæra, þunga hljóms samhringingar- innar frá kirkjunni í dalnum: „Friður á jörðu og velþóknun yfir mönnum". — Jólin eru gengin í garð- Það skiptir ekki máli nú, hver það var sem hélt um klukknastrengina í Eeinars- staðakirkju á aðfangadags kvold — kl. sex árið 1899. Hitt skiptir aðalmáli, að hljóm- urinn þaðan lifir. Hann flæðir um vitund núna enn í dag — eftir 60 ár — ferskur og breinn og færandi dulmagn- aða töfra dagsins, sem verður heilagur, hreinn og alfagur kl. 6, einu sinni aðeins ár hvert, — já — aðfangadags- töfrana — klukkan sex. Seinna lifði ég aftur þessa sömu töfra í veruleika, ár eft- ir ár — ár eftir ár. Heimilið mitt í Húsavík naut þess allt. Fióðalda t.ímans og tízkunnar veltist að sjálfsögðu yfir okk- ur sem aðra, með byltingum sínum og bramli. Jól á heim- ilum og hinn ytri hjúpur þeirra breyttist hraðfara, — jóla- gjafakapphlaupið tók á sig stórkostlegra og stórkostlegra snið, með hverju árinu sem leið — og mammon glotti bak við hvern búðarglugga og er nú jafnvel farinn að bjóða upp á mánaðar og sex vikna jól. — Við þá þróun ræður engin! — En eitt helzt óbreytt, — eitt er alltaf eins, stórt og sterkt, fagurt, heillandi og heilagt „hinn þungglymjandi samhljómur“ frá kirkjunni í dalnum —• þorpinu eða borg- inni. Samhringing kl. sex — einn dag ársins aðeins, — að- fangadagskvöld. Undir slíkum samhljómi og þunga hins volduga kalls verðum við öll gott fólk — góðir menn — góð ar konur — góð börn, — get- um ekki annað, svo mikið svo mikið er vald þess kalls. Verði svo enn um aldir. Pétur Sigfússon, frá Halldórsstöðum. Skrifað 1959. J Eins og fyrn bækur Vigfúsar, er þetta seinna bindi æviminninga hans hressíiega skrifað og hisp- urslaust í frásögn. Þar er brugðið upp glöggurn myndum úr athafna samri og litbrigðaríkri ævi höf- undarins og einnig úr þjóðlífinu, bæði af samtíð'armönnum og mál- efnum Fjöldi manna- og staðar- mynda auka einnig gildi og prýði bókarinnar, sem er vönduð að frá- gangi. Víðivangur hann hnýtui ekki uni hana líka og spyr sjá'lfan sig um orsakirnar fyrir því, hvers vegna menn þurfi nú að þræla svona ofboðslega. SÆNSKI Á FÓLKSVAGNINN 5 MANNA 42 HP tvarínn — Sparneytinn — Sfcrkur Sérsfaklcga byggiur fyrir mafarvcgi Sveinn Björnsson & Co. Hafnarstræti 22 — Simi 24204 . Fornbókaverzlunin Klapparstíg 37, sími 10314 Jarðabók Árna Magnússonar og Páis Vídalíns I til XI. Þorvaldui Thoroddsen Ferða- bók fyrsta útgáfa 1 til 4. Lýsing íslands fyrsta útgáfa 1 til 4. Landfræðisaga 1 til 4. Árferði á íslandi í þúsund ár. Landskjáiftar á íslandi. Eldfjallasaga Johnsons jarðatal. Eggert Ólafsson Kvæðabók. Assisor Benedikts J. Gröndal eldri kvæðabók 1832. Menn 02 Menntir eftir Pál Eggert Ólason 1 til 4. Guðni Jónsson Bergsætt Ijós- prentun af handriti. Morkinskinna 0. fl. bækur. PILTAR. - - EFÞID EIC1DUNMUST0HA ÞÁ Á Et? HRINCANA / a m Póstsendum AuglýsiA i TÍMANUIVt H I N N, fimmtudagur 3. janúar 1963. 13

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.