Tíminn - 20.01.1963, Blaðsíða 3

Tíminn - 20.01.1963, Blaðsíða 3
Myndimar hér á sí®unni eru allar teknar á flokks þingi Kommúnistaflokks Aushir-Þýzkalands, sem nú stendur yfir í Austur-Berlín og mikið hefur verið rætt um í fréttum. — Myndin efst til vinstri er af sviðinu aftan ræðupallsins í þingsalnum. Krustjoff er í ræðustóL — Til hægri er mynd af formanni amerísku sendinefndarinnar á þing- inu, blökkumanninum Henry Winston. — Myndin hér til hliðar var tekin við komu Krustjoffs til Austur-Berlínar. Ulbricht og hann eru þama að kyrja „Intemationalinn". — Að neðan til hægri sést hvíta brjóstmyndin af Lenin, sem stendur blómiun skrýdd nærri ræðustóinum. Og neðst til hægri er svo Walter Ulbricht að fagna eigin endurkosningu. Hann var sem sagt endurkjörinn formaður flokksins. (UPI) orn 31 ... 1 I T í M I N N, sunnudagur 20. janúar 1963. — 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.