Tíminn - 20.01.1963, Page 10
9 dag er sunnudagurinn
20. jan. Bræðramessa.
Árdegi'SháflæSi ld. 1.16
Tuuigl í hásuðri kl. 8.17
Stefán Vagnsson kvað er hann
hvarf á brott úr hópi góðra vina:
Heim ég vendi vinum frá,
þó vínin brennd ei flýi.
Hn hvenær lendi ég aftur á
öðru eins kendirii?
Slysavarðstofan 1 Heilsuverndar-
stöðinni er opin allan sólarhring
inn. — Næturlæknir kl. 18—8
Sími 15030,
Neyðarvaktln: Simi 11510, hvern
virkan dag, nema laugardaga, kl
Konungur Svía hefo: sæmt Sigurð
Bjaa-nason, ritstjóra, kommandörs
krossi hinnar konunglegu Vasa-
orðu. Honum var afhent heiðurs
merkið af sendifulltrúa sænska
sendiráðsins liinn 18. þ.m.
Holtsapótek og Garðsapótek opin
virka daga kl. 9—19 laugardaga
frá kl. 9—16 og sunnudaga kl.
13—16
Reykjavík: Næturvörður vikuna
19.—26. janúar er í Vesturbæj-
ar Apóteki.
Sunnudagsvarzla er í apoteki
Austurbæjar.
Hafnarfjörður: Næturlæknir vik
una 19.—26. janúar er Eiríkur
Björnsson, sími 50235,
Keflavík. Næturlæknir 20. jan.
er Guðjón Klemenzson. Nætur-
Iæknir 21. jan. er Jón K. Jó-
hannsson.
Skipadeild SÍS: Hvassafell er á
Hvammstanga, fer þaðan til Sauð
árkróks, Akureyrar, Norðfjarðar
og Seyðisfjarðar. Arnarfell fór
í gær frá Koverhar til Rotter-
dam. Jökulfell er í Kefiavik. —
Dísarfell fer í dag frá Bergen
áleiðis til Kristiansand, Malmö
og Hamborgar. Litlafell kemur
til' Rvíkur í dag frá Vestfjörðum.
Helgafell er á Siglufirði. Hamra-
fell er væntanlegt til Rvíkur 27.
þ.m. frá Batumi. Stapafell er
væntanlegt til Rvíkur á morgun,
frá Austfjörðum.
„Helena, Finnur og Atlantic"
nefnist ný hijómsveit, sem leik
ur og syngur í Leikhúskjallar-
anum um þessar mundir. Dans-
tónlist hljómsveitarinnar er ó-
venju fjölbreytt og fjölhæf, en
meðlimir sveitarinnar eru Finn-
ur Eydal, Edwin Kaaber, Gunn.
ar R. Sveinsson og söngkonan
'Helena Eyjólfsdóttir. Það hefur
lengi vakað fyrir Finni að stofna
„show-band" eins og tíðkast á
ýmsum skemmtistöðum í Evrópu,
ná saman samstilitum hóp, sem
vill leggja á sig alla þá vinnu,
sem slíkt krefst umfram það,
sem venja er til. Ef til vill leggja
þeir félagar land undir fót á
þessu ári tii þess að sýna sig
og sjá aðra, en það er þó ekki
fullráðið enn þá.
Kirkja óháða safnaðarins. Messa
kl. 2 e.h. Barnasamkoma kl. 10,30
árdegis. — Sr. Emil Björnsson.
Skipaútgerð ríkisins: Hekla er í
Reykjavík. Esja er í Álaborg. —
Herjólfur er í Reykjavik. Þyrill
fer frá Kaupmannah. í dag ál'eið
is til íslands. Skjaldbreið er
væntanleg til Rvikur í dag frá
Breiðafjarðar- og Vestfjarðar-
höfnum. Herðubreið fer frá Rvík
kl. 15.00 í dag vestur um land
í hringferð.
Jöklar h.f.: Drangajökuli er á
leið til Reykjavíkur frá London.
Langjökull er á leið til íslands
frá Gdynia. Vatnajökull er í
Reykjavík.
Eimskipafélag Reykjavíkur h. f.:
— Katla er í Rvík. Askja er á
leið til ísl'ands.
Eimskipafélag íslands h.f.: Brú
arfoss fór frá Hamborg 17.1. til
Reykjavíkur. Dettifoss fór frá
Hafnarfirði 18.1. til NY. Fjallfoss
fer frá Turku 21.1. til Helsinki
og Ventspils. Goðafoss kom tii
Reykjavikur 15.1. frá Kotka. —
Gulifoss fór frá Hafnartirði 18.1.
Kastaðu henni burt!
Slepptu byssunni!
SOB'S
I frumskóginum er rekin vöruskipta-
verzlun.
— Því miður geturðu aðeins fengið
helminginn af þessu fræi fyrir kjúki-
ingana, Uga.
— Mamma sagði, að ég ætti að selja
geitina okkar fyrir tvo klæðisstranga.
Við höfum alltaf fengið tvo.
— Mér þykir það leitt — sjáið til —
þetta er ekki mín sök — hvernig á ég
að útskýra þetta fyrir ykkur?
ætla 'að bíða hér svolitla stund,
bættj hann við og ieit upp tii
fjallsins. — Gerðu það, sem þér
sýnist, mér er alveg sama, sagði
Ervin og hélt upp stíginn til fjalls
ins. Eftir að hann hafði gengið
nokkurn spöl, leit hann við og
sá á höfuð Axa bak við runnana
Ervin faldj sig því inni í skógin
um. — Hann hlýtur að fara hér
fram hjá fvrr eða síðar, hugsaði
Ervin. En nokkrar stundir liðu
— Þarna var ég kænni en þú
bjóst við, sagði Ervin. — Eg skil
ekki, hvað þú^ átt við, svaraðj Ax'
og nam staðar, þar sem vegirnir
skildust — annar lá til kastalans
en hinn upp til fjallsins. — Eg
án þess að bólaði á Axa, og þá
hélt Ervin aftur til krossgatnanna.
Hann kom auga á tvær manneskj
ur og þekkti þar Axa og Örnu —
Honum tókst að leika á mig eftir
allt saman.
Heilsugæzla
FréttatdkyrLningar
i
i
i
I
i
I
J
i
í
í
i
i
nmxv.'
10
T I M I N N, sunnudagur 30. janúar 1963,