Tíminn - 23.03.1963, Blaðsíða 4

Tíminn - 23.03.1963, Blaðsíða 4
 AUGLÝSING UM FLUGFARGJÖLQ Á tímabilinu 1. apríl — 31. maí 1963 verða í gildi sérfargjöld á nokkrum flugleiðum frá Reykjavík auk hinna venjulégu fargjalda. Sérfargjöldin eru háð þeim skilmálum, að kaupa verður farseðil báðar leiðir, ferð verður að ljúka innan eins mánaðar frá brottfarardegi og fargjöld- in gilda aðeins frá Reykjavík og til baka. Sérfargjöldin eru. sem hér segir: Frá REYKJAVÍK til: AMSTERDAM Kr. 6.909,00 og til baka BERGEN — 4.847,00 BRUXELLES — 6.560,00 GLASGOW — 4.522,00 GAUTABORG — 6.330,00 HAMBORG — 6.975,00 HELSINKI — 8.923,00 KAUPMANNA- HÖFN — 6.330,00 LONDON — 5.709,00 LUXEMBORG — 7.066,00 OSLÓ — 5.233,00 PARIS — 6.933,00 STAVANGER — 4.847,00 STOCKHOLM — 6.825,00 FLUGFÉLAG ÍSLANDS HF. LOFTLEIÐIR HF. JÖRÐ TIL SÖLU rjörðin Miklaholt í Hraunhrepp, Mýrasýslu, sem er ca. 25 km. frá Borgarnesi, er til sölu á næsta vori. Byggingar allar nýjar og nýlegar. Mjög góð # lán áhvílandi. Bústofn og vélar geta fylgt. Semja w ber við undirrítaðan eiganda jarðarinnar. Davíð Sigurðsson, Miklaholti. (Sími um Arnarstapa). VERKAFÓLK Viljum ráða verkafólk nú þegar til skreiðarvinnslu. Mikil vinna Upplýsingar hjá Jóni Gíslasyni, Hafnarfirði, sími 50865. Kaupmenn - Kaupfélög Höfum fengið mjög ódýrar NÆLON REGNKÁPUR fyrir dömur og herra — 9 litir HEILDSALAN - Sími 16205 I Leiðrétting ■ Auglýsing sem bii’tist í blaSinu | s.l. þriðjudag og miðvikudag, 1 að jörðin Haukagil í Vatnsdal væri til sölu er á misskilningi byggð. Jörðin er ekki til sölu, og eru viðkomandi aðilar beðnir vel- virðingar á þessum mistökum. Æðardúnsængur hólfaðar — handhreinsaður dúnn — Góð fermingar- 9Íöf Vöggusængur — Koddar Æðardúnn - Gæsadúnn Sængurver og lök FERMINGARFÖT 1. fl. efni og snið. STAKIR JAK!:AR nýtt efni DRENGJABUXUR 3—14 ára PATONSULLARGARNIÐ nýkomið. — Hleypur ekki Litekta. Póstsendum Vesturgötu 12. Sími 13570 | PILTAR, EFPlD EiGIP UNHUSTUNA ÞÁ Á ÉO HRINOANA / vr/ 6 ' ' ^ ;<7~ Pósisendum RAMMAGERÐINI RSBRU GRETTISGÖTU 54 IS í M l-f 9 1 0 81 TRULOFUNAR HRINGIR AMTMANN S STIG 2 HALLDÓR KRISTINSSON gullsmiður Simi 16979 EIMRElDfN Askriftarsimi 1-61-51 Pósthólf 1127 Reykjavík Frímerki Kaupum íslenzk frímerki hæsta verði Skrifið eftii innkaupaskrá Frímerlcja miðstöðin. s.t.. Pósthólf 78 Reykjavík. GEFJUN-IÐUNN Kirkjustræti Framtíðarstarf Óskum eftir að ráða mann á vori komanda, sem veita skal forstöðu nýrri ferðaskrifstofu á Akur- eyri ásamt afgreiðslu fyrir Norðurleið h.f. og nokkra aðra 'sérleyfishafa. Er hér um að ræða fjölbreytiiegt framtíðarstarf fyrir áhugasaman reglumann Kunnátta í ensku og a. m. k. einu Norðurlandamálanna er áskilin. Skriflegar umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri störf, skulu sendar skrifstofu vorri, pósthólf 315, Reykjavík, fyrir lok þessa mánaðar. Allar um- sóknir verða skoðaðar sem trúnaðarmál. FERÐASKRIFSTOFAN SAGA Hverfisgötu 12 — Reykjavík Nauðungaruppboð Nauðungaruppboð verður haldið að Síðumúlá 20, hér í borg (Bifreiðageymslu Vöku h.f.) eftir kröfu Gjaldheimtunnar 1 Reykjavík o. fl. þriðjudaginn 2. apríl n.k. kl. 1,30 e.h. Seldar verða eftirtaldar bifreiðir: R-216, R-737, R-1065, R-1525, R-1873, R-2125, R-2724. R-2776. R-3601, R-3788, R-4212, R-4367, R-4517. R-4709, . R-4727, R-4728, R-4919, R-4939, R-5103, R-5618 R-5778, R-5805, R-5828, R-5857, R-6251, R-6501. R-6805, R-7097, R-7260, R-7366, R-7465, R-7620, K-7922, R-8599, R-8611, R-8625, R-8647 R-8649, R-865'8, R-9340, R-9448, R-9534, R-9845 R-9885, R-9886, R-10200, R-10203, R-10534, R-10544, R-10607, R-10625, R-10748, R-10829, R-11117. R-11131, R-11189 R-11528, R-11552, R-11821, R-12208, R-12260, R-12267, R-12312, R-13595 og X-397. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. TÍMINN, laugardaginn 23. TVfii-z T9ti3 4

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.