Tíminn - 23.03.1963, Blaðsíða 16

Tíminn - 23.03.1963, Blaðsíða 16
 TEKINN i LANDHELGI Föstudagur 23. marz 1963 70. tbl. 47. árg. Í gær var mokafli hjá Ólafsvíkurbátum IESTI AFLI AS-Ólafsvík, 22. marz. í gær var mestl landburður af netaflski, sem komið hefur hér á Ólafsvík i manna minnum. Var heild araflinn rúmlega 260 tonn hjá átta bátum, eða 32V2 tonn að meðaltali á bát. Meslan afla fékk Jón Jónsson, 49,100 tonn. Hrönn fékk 46,400 tonn; Steinunn 41,800; Bárður Snæfellsás 35,700; Sæfell 33,500; Freyr 21,200; Valafell 17,400 og Jökull 13,900 tonn. Þess má geta til gamans, að Hrönn er aðeins 41 tonn að stærð, HAFFÆR IBYRJUN en hún er nú með hæstu bátum á landinu, var komin með 640 tonn samtals í gærkvöldi. Hinir Ólafsvíkurbátarnir eru flestir 70 —80 tonn að stærð. Vel hefur gengið með nýtingu aflans, en þó þarf að láta meira í skreið an æskilegt er vegna fólksfæðar. Er unnið hér nótt og nýtan dag, og er unglingaskólinn alltaf öðru hverju í fríi til að hjálpa til að nýta aflann. Varðskipig Oð’inn kom með brezka togarann Carlaiiles frá Grímsby til Reykjavíkur kl. 2,30 í gær. Óðinn stóð togarann að ólög Iegum velðum liálfa aðra sjómílu innan fiskveiðitakmarkanna út af Snæfellsnesi, en togarinn var þar að’ kasta í fyrrinótt. Aðförin hófst hálfri klukkustund eftir miiðnætti, en togarinn tók þá stefnu til hafs. Óðinn skaut lausu skoti að togar- anum og náði honum eftir ca. klukkustundar eltingaleik. — Myndin er af Carlailes í Reykja- víkurhöfn. Þetta er nýtt skip, byggt 1961. Þóraninn Björnsson, skipherra á Óðni, varð eftlr í Reykjavík, en Haraldur Björnsson fór út með' varðskipið. Sjóréttur tekur til starfa í dag. Þórarinn tjáði blaðinu, að skipstjóninn á Carlailes þrætti fyrir brot sltt. — Hann var áður tekinn fyrir land- helgisbrot 1961. Yfirlýsing frá loftferðaeftirlitinu um ReykjavíkurflugvölI JUNI? / jils—Káupmannahöfn, 22. marz. Að loknum réttarhöldunum út af Gullfossbrunanum, er aðallega rætt um hve hátt tjónið verðl metið og hvað viðgerð munl taka langan tíma. Bay, yflrverkfræðingur hjá B.&W. hefur látið í Ijós von um, að Gull- foss verði orðinn haffær í byrjun júni. Nú sem stendur eru sérfræðing- ar tryggingafélaganna í fullum gangi að kanna skemmdirnar á Gullfossi, en slíkar rannsóknir taka oft langan tíma. Fréttaritari Tímans átti tal við Ásberg Sigurðs son, skrifscofustjóra Eimskips í Höfn, og leitaði álits hans á mál- Framh. á bls. 15. BRAUTIRNARAÐVERA 4555 fet og 5650 fet. Skyldu þessi umfram fet nægja? Fréttatilkynningin frá loftferð'a eftirlitinu fer hér á eftir: „Vegna margendurtekinna skrifa varðandi notkun flugvallarins í KH-Reykjavík, 22. marz. Öryggisleysl í umferðamálum á Reykjavíkurflugvelli hefur verið mjög til umræðu í blöðum og manna á meðal að undanförnu, og hefur nú loftferðaeftirlitið séð á- stæðu til að senda frá sér fréttatil- kynningu um þessi mál. Því mlður eru þar þó alls ekki gefnar full- nægjandi upplýsingar. T.d. er alveg sneitt hjá að gefa upp, hve löng flugbraut verði að vera, til þess að j flugvél af gerðinni DC-6B geti stöðv að slg ( flugtaki, ef eitthvað óvænt kemur fyrir. Þar er aðeins sagt, að sinnar tegundar í heiminum, og vlð vlss skilyrði þurfl vélarnar 4200 I hlutfallslega þrlsvar sinnum stærri feta braut 1 flugtak, en tll öryggis ; en nokkur önnur slík samtök. Með- Reykjavík fyrir Douglas DC-6b I flugvélar, þykir rétt að eftirfar- andi komi fram: Hverri flugvélartegund er ætl- uð ákveðin flugbrautarlengd til þess að hefja sig á loft. Þurfa flug | vélar af gerðinni DC-6b 4200 feta braut, fullhiaðnar, í 2 vindstigum, við 15° C nitastig og meðal loft- þrýsting 1013,2 millibar. Nú er það svo að þess er krafizt, Framh. á bls. 15. 1000 KVARTANIR A ARI BÓ-Reykjavík, 22. marz. Neytendasamtökin cru 10 ára nú laugardaginn. Þau eru hin þriðju sé krafizt „allmiklu lengrl" flug- brautar. Nánarl skýring er ekki gef- in. Flugbrautlr vallarins eru í dag limafjöldi nú er um 6000 manns. hér, ræddi við fréttamenn í dag og j samtakanna hafa fimm mál komið skýrði frá starfseminni. Samtökin til kasta dómstóla, og taldi Sveinn hafa gefið út 38 bæklinga til leið- ; þau hafa komizt klakklaust út úr beiningar um vöruval og notkun unnið að hagsmunamálum neyt- enda almennt og rekið skrifstofu til að veita mönnum aðstoð vegna Sveinn Ásgeirsson, hagfræðing- kaupa á vörum og þjónustu og ur, upphafsmaður samtakanna sinna kvörtunum. Fyrir atbeina Hitaveita í nýja keðju- húsahverfið í Kópavogi KH-Reykjavík, 22. marz. Kópavogskaupstaður er í örum vextl, og eru þelr margir, sem hann vilja byggja. Við síðustu lóðaúthlutun i Kópavogi lágu fyrlr rúmlega 300 umsóknir, en aðelns helmlngnum var unnt að slrtna, að því er Páll Hannesson, bæjarverkfræðlngur sagði blað- inu i dag. Núna í vikunni ákvag bæjar- ráð að úthluta 115 lóðum til byggingar íbúðarhúsnæðis fyrir samtals 155 íbúðir, sem skipt- ast þannig: 45 lóðir fyrir keðju hús, 48 fyrir einbýlishús, 19 fyrir tvíbýlishús og lóðir fyrir 3 stigahús á fjölbýlislóðum. Bæjarstjórn Kópavogs tók upp þá nýbreytni að fela einum arkitekt, Sigvalda Thordarsen, að skipuleggja og gera tillögur að húsum í heilu hverfi, sem verður sunnan í Kópavogsháls- inum. í hverfinu veffða ein- göngu keðjuhús, en það er húsaröð, sem er nokkurs konar millistig milli raðhúsa og venju legra íbúðarhúsa. Þá hafa einnig verið rann sakaðir möguleikar á að leggja hitaveitu í þetta hverfi og nær liggjandi hús, samtals um 100 íbúðir. Má telja fullvíst, að úr þeim framkvæmdum verði, og verður þá byggð ein kyndistöð þar í hverfinu. Verður þar þá kominn fyrsti vísir að hitaveitu framkvæmdum í Kópavogi. í ársbyrjun 1963 voru 381 íbúð í byggingu í Kópavogi, af opinberum byggingum voru fimm hús í byggingu, og af iðn iðarhúsum teljast nú sjö í bygg ngu. Unnið er að skipulagn- ingu iðnaðarsvæða bæjarins og hefur bæjarráð þegar úthlutað nokkrum lóðum til byggingar iðna^arhúsnæðis. þeim öllum. Fyrsta dómsmálið varðaði þvottaefni, sem hafð'i þann eiginleika að lýsa óhreinind- in í þvottinum án þess áð fjar- iægja þau. Samtökin voru kærð samkvæmt lögunum um atvinnu- róg fyrir veittar upplýsingar um þvottaefnið, og dæmd harðlega í undirrétti. Hæstiréttur sýknaði N'eytendasamtökin. Þessi málalok vöktu mikla athygli þeirra fáu sam takai sem þá voru starfandi er- lendis, og síðan hefur athyglin jafnan beinzt að réttarfarslegum aðgerðum samtakanna hér, erlend- is frá. Sveinn sagðist vita hundruð dæma um, að neytendur hefðu hótað með valdi samtakanna, en kvaðst vilja taka fram, að sam- vinna við kaupmenn og aðra selj- endur hefði oftast nær verið með ágætum. Neikvæð' viðbrögð selj- anda stöfuðu oft af því, ag við- komandi þekkti ekki skyldur sín- ar. Væru menn oftast fúsir að ráða bóf á slíkum málum, þegar péttindi og skyldur lægju Ijóst fyrir. Sem dæmi um jákvæðan árangur af samstarfi Neytendasam takanna og seljenda nefndi Sveinn matsnefnd samtakanna í ágrein- Framhald á 3. síðu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.