Tíminn - 23.03.1963, Blaðsíða 6

Tíminn - 23.03.1963, Blaðsíða 6
Fjármálaráöherra „flokks einsfaklingsframtaks hinna fáu stóru“ lýsir yffir á Alþingi: Ríkisábyrgðir eiga aðeins þeir ai fd, sem geta veitt pottþéttar tryggingar Frumvarpið um 50 millj. króna lántökuheimild til handa ríkisábyrgöasjóði var til 2. umr. í efri deild í gær. Fjárhagsnefnd hafði orðið sammála um að mæla með frumvarpinu, en Karl Kristjánsson skrifaði þó undir frumvarpið með fyrir vara. Magnús Jónsson mælti fyrir áliti nefndar- innar. KARL KRISTJÁNSSON sagði, að æskilegt hefði verið að reikningar Ríklsábyegða- sjóðs hefðu fengist til athug- unar í nefndinni og a'ð áætl- un væri lögð fram um fjár- þörf sjóðsins á næstunni. Skv. þehn gögnum, sem fyrir lægju væri 44 milljón króna halli á sjóffinum og kvaðst hann vilja spyrjast fyrir um það hjá fjár- máiaráðherra, hvar þa'ð fé hefði verið tekið að láni til að inna af hendi greiðslur sjóðs ins? Ennfremur sagðist Karl vllja spyrjast fyrir um það, hvaða 15 milljón króna Mar- shall-lán það væri, sem sjóíí- urinn hefði greitt og ennfrem ur hviaða 30 milljón króna lán til Riaforkusjóðs það væri, scm lent hefði á sjóðnum. Engu væri líkara en verlð væri að fara fram hjá ríkis- sjóffii með lögboðnar greiðslur — og öruggt má telja að muni standa í skilum. Eða með öörum orðum: Dugmiklir, ungir menn, $em yfir atvinnutæki vilja komast en hafa ekki fullar hendur fjár méga sér einskis stuðnings vænta frá ríkisvaldi í höndum flokksins, sem segist berjast fyrir einstaklingsframtakinu og þær látnar lenda á Ríkis- ábyrgffiarsjóði. Á fjárlögum 1961 hefðu verið 38 milljóinlT til greislu á ríkisábyrgðartöp- um oig sama upphæð 1962 og 1963. Virtist eðlilegt að þessi fnamlög ríklssjóðs væru hækk uð í samræmi við þarfir. Mönnum gæti virzt ástæðu- laust að synja um heimild til töku láns handa sjóðnum, því að heimildin verðl ekki notuð nema vi'ð þurfi. En það er far- ið að bera töluvert á því ai lán eru tekln tU ýmissa þarfa og skilum rUdssjóðs þannig skot- ið á frest, etns og 30 milljón króna lánlð vlrðist benda til. Þannig er reynt að fá fram reikningslega meiri greiðslu- afgang en ella. GUNNAR THORODDSEN, fjármálaráðherra, sagði, að reikningar Ríkisábyrgðasjóðs væru ekki fyrir hendi enn, þar sem samningum við einstaka aðóila um greiðslur væri ólok- ið, en svo var óreiðan og van- skilin mikil eftir stjórn Fram- sóknarfl. á þessum málum, að ekki hefur unnizt tími tU að kippa þessu í Iaig. Engin leið er að leggja fram áætlun um fjárþörf sjóðsins á næstunni, því að hún er mjög óákveðin og undir atvikum komin. Gunn ar sagðist ekki óundirbúið ■geta greint frá því, hvaða láin þetta væru sem Karl hefði spurzt fyrir um, en hann myndi afla gagna þar að lútandi síð- ar. 38 miMjónirnar á fjárlög- unum 1961 voru aldrei látnar renna í ábyrigðartöp vegna þess að þeirra reyndist ekki þörf á því ári. Ráðherrann sagðl núverandi ríkisstjórn hafa tekið ríkis- fbyrgðarmálln mjög sterkum tökum og hefði nú alveg skipt um frá því sem á'ður var, er Eysteinn Jónsson fór með þessi mál. Taldi hánn hneyksli nálgast yfirlýsingiar Eysteins á þlngi um það, að oft hefðu verið veittar ríkisábyrgðir út á framkvæmdir vitandi vits um þa'ð, að vanskil yrðu á af- borgunum. Frá þessarl vanskila stefnu Framsóknarflokksins cig óreiðu væri nú horfið að fullu og tekin hefur verið upp heilbrigð fjármáliastefiíffl og þeim elnum veittar ríkisábyrgð ir sem telja má nokkuð íöruggt um að muni igeta staðið í skil- um með afborganir. KARL KRISTJÁNSSON sagði afsökun ráðherrans um að ekki hafi unnlzt tími til að færa reikning sjóðsins Iítt í samræmi við hástemmdar lýs- ingar ráðherrans á hinu stór- bætta ■ relkningshaldi hjá rík- inu nú ólíkt því sem áður var. Óreiðan var nú ekki meiri en svo þegar Framsóknarmenn réðu þessum málum, a'ð rík- isábyrgðirnar, sem féllu á ríkis sjóð voru greiddar jiafnóðum og stóð þá ekkl á skilum hjá ríkissjóði. Hlutverk rfkisábyrgffianna á m.a. að vena til þess að styðja þá starfsemi, sem horfir til at- vinnuaukningar og upipbygg- Inigar i atvinnulífi byggðaríaga, þótt byiggðarlögin effia ein- stakltngar geti ekki láti'ð í té pottþéttar trygtgingar. Við þessa sarfsemi má bankasjón- armlðið ekki verða einrátt um mat á aðstæðum og það var það ekki þar til núverandi rík isstjóm k,om til valda. Eru margar mjöig þjóðhagslegar framkvæmdir, sem nú skila þjóðarbúinu drjúgum arði, sem aldrel hefðu komizt upp, ef bankasjónarmiðið hefði fengið að ráða. Nú á að hverfa frá þessu uppbyggingarsjóiuar- miði og stuðningi ríkisvaldsiins við atvinnulífið með þessuim hætti. Nú á hin heilbriigða fjár málastefna að leysa óreiðuna af hóflmi eins og ráðherrann komst að orði. Þá sagði Karl, að augljóst væri, að Ríkisábyrgðasjóður ættl 38 milljiónir króna inni hjá ríkissjóði vegna vanskila á fjárveitinigu á fjárlögum 1961. Nú ryður sú stefna sér æ meir til rúms hjá fjármálaráðherra að taka lán í hitt og annað, sem ríkissjóður á að leggja fram fé tll. Heimildir hafa ver ið fengnar fyrir lántökum i Keflavíkurveg, til mennfcaskó'la, hjúkrunarkvennaskóla, lög- reglustöð, rík.isspítala o.s.frv., en þetta eru fyrirtæki, sem engum tekjum skila til baka. Greiðslum ríklssjóðs er þannig skotið á frest. 28 milljón króna halli er á Rafveitunum og 3,5 miUjónir hjá Skipaútgerðimil og hallinn ógreiddur. Þá er íarið að taka lán hjá atvinnu- leysistrygglngasijóði til rekst- urs ríkissjóðs. Það er þessi stefna sem fremur mætti kalla óreiðustefnu varðandi greiðsl- ur og skyldur ríkissjóðs. En þetta er gert til þess að fá haigstæðari bókhaldsniðurstöðu við uppgjör og síðan notað af rá'ðherra til þess að hæla sér fyrir snilldar fjármálastjórn. ■F^ Stimpill sýndartil- lagna Guðmundar í Guðmundur I. Guðmundsso.n, utanríkisráffiherra, mælti í gær fyr ir frumvarpi, er hann flytur um skiptingu Kjalarneshrepps, þann- ig að sá hluti Kjalarnesshrepps, er liggur austan Kleifa skuli inn- limaffiur í Mosfellshrepp. Guð- mundur sagði, að frumvarpiffi væri flutt samkvæmt eindreginni ósk íbúa þess hluta Kjalamesshrepps, er liggur austan Kleifa. Vegna legu eystri hreppsins hafa sam- skipti íbúanna þar við íbúa í Mos- fellshreppi farið æ vaxandi, en samskipti hreppsbúa austan Kleifa við hreppsbúa vestan Kleifa fara mtamkandi og eru mjög lítil. Matthías Á. Matthisen taldi stefnu þessa frumvarps mjög var- hugaverða og taldi að athuga þyrfti þetta mál gaumgæfilega og að senda yrði það til umsagnar hreppsnefnd Kjalarnesshrepps, hreppsnefnd Mosfellshrepps og sýslunefnd Kjósarsýslu. Jón Skaftason sagði, að hér væri um emstaklega furðulegt mál að ræða, er ráðherra ætlaði sér að reyna að nota viðkvæmt deilumál í héraði, staðarval félags- heimilis í einum hreppi, til þess að kljúfa hreppinn í tvennt. Mála tilbúnaður hjá ráðherranum er einnig með eindæmum. Hann 'kastar þessu frumvarpi um að kljúfa Kjalarneshrepp í tvennt inn í þingið án þess að leita um- sóknar hreppsnefndar viðkomandi hreppa og án þess að nokkur beiðni hafi komiffi frá hreppsnefnd unum um þetta mál. Hér er því í raun verið að ráðast á hið innra frelsi sveitarfélaganna, sem er einn af hyrningarsteinum okkar þjóðfélags og kveðið er skýrt á um í stjórnarskránni. í lögunum frá 1961 um sveitarfélög, er einn ig skýrt kveðið á um það, hvern- ig með mál, er varða skiptingu hreppa, skuli farið og er þar kveðið á um að sveitarfélagið skuli hafa allt frumkvæði í mál- inu og málið skuli ekki koma fyr ir Alþingi, heldur annast félags- málaráðuneytið skiptinguna, ef öllum tilsettum skilyrðum er full nægt. Hér er lélegt sýndarfrumvarp á ferð og víst er um það, að ráð- herrann hefur ekki sérstakan áhuga á því að nái fram að ganga. Rótin að þessu er sú, að ráðherr- ann hyggst reyna að notfæra sér skoðanaágreining, sem risið hef- ur í hreppnum við staðarval fé- lagsheimilis. Var háð atkvæða- greiðsla um staðarvalið og sam- þykkti mikill meirihluti að það j skyldi staðsett að Klébergi, þar ! sem barnaskólinn er. Það er lúa- | legt að ætla sér að reyna að kljúfa hreppsfélagið vegnia þessara skoð | anamunar hreppsbúa, en erfitt er ; að koma í veg fyrir að ágreining ur um slík atriði sem þetta geti | komið upp, enda mannlegur I ágreiningur og eðli'legur. Sagðist Jón vilja leggja áherzlu á það, að hann teldi það óhæfu að Alþingi grípi inn í mál sem þetta án þess að fyrir liggi ósk frá viðkomandi hreppsnefnd þar um. Guðmundur í. Guðmundsson, sagði'St vilja undirstrika það, að meining hans hefði verið að frum varpið yrði sent til umsagnar við- komandi hreppsnefndum svo og sýslunefnd Kjósarhrepps. Það væri ekki einsdæmi, að hrepps- félögum hefði verið skipt á Al- þingi gegn eindregnum mótmæl- um hreppsnefnda. Sagði Guðmund ur, að nauðsynlegt væri að virða vilja minnhluta í málum sem þessum. Jón Skaftason kvað það nýstár- lega kenningu á Alþingi, að það j væri minnihlutinn sem ætti að I ráða en ekki merihlutinn. Gengi flest ðr skorðum, ef innleiða ætti almennt þá reglu og þetta mál getur skapað hættulegt fordæmi, Á ÞINGPALLI Frumvarpið um afhend'ingu Skálholts var tii 2. umr. í neðri deáld í gær. Einar Olgeirsson hélt langa ræffiu og mæltl gegn afhend- ingu Skálholtsstaðar í hendur lútersku kirkjunnl og sagðlst vilja láta koma þar upp menntasetri. Óskar Jónsson kvaðst eindregið fylgiandi frumvarpinu, en vildi flytja viffi það tvær breytingatillögur, en htn veigamesta er þess efnis, að Skálholtsstaður og stofnanir hans falli undlr biskup Skálholts, þegar biskup verffiur aftur settur í Skálholti. Sagðlst Óskar sannfærður um að að því kæmii, að biskupsstóll yrðl settur að nýju í Skálholti og væri því þegar í upphafi rétt að taka af öll tvímæli um þaffi, affi Skálholtsblskup hefðl öll umráð staðar- ins I hendi sér. ef að lögum verður þetta einstæða frumvarp. Þar í ofan kveða hin nýju lög um sveitarfélög skýrt á um það, hvernig skipting hrepps- félaga skuli að bera og fráleitt að ■suiðganga þau ákvæði. Það þarf ekki að skipta Kjalarneshreppi fyrir það eitt, að íbúar austast í hreppnum sækja skemmtanir í næsta hrepp. Kvaðst Jón vissulega hafa vissa samúð með ibúum aust ast í hreppnum og skilja von- brigði þeirra í sambandi við stað- setningu félagsheimilis hreppsins, en slíkt nægir ekki til að kljúfa heilan hrepp í sundur gegn vilja meirihluta hreppsbúa. Einnig vi'ldi hann draga það í efa. að óskirnar um skiptinguna væru jafn almennar í eystri hreppnum og ráðherrann vildi vera láta og sagðist að lokum vona, að þetta mál kæmi aldrei nema til þess- arar 1. umræðu í deildinni. Reykiavíkurmót í badmiuton í dag kl. 14,30 hefst Reykjavík urmótið í badminton, en það fer fram í Valshúsinu. Á morgun (sunnudag) kl. 13,30 verður svo úrslitakeppni mótsms á sama stað. Mikil þátttaka er í métinu, 44 keppendur skráðir samtals í fjór- lum greinum íþróttarinnar. Mest er þátttakan í tvíliðaleik karla, en 1 í þeirri grein keppa 19 lið og get ur oltið á ýmsu um úrslit. En við einna harðastri viðureign má bú- ast í einliðaleik karla, þar sem j keppendur eru 11, og þeirra á meðal íslandsmeistarinn Jón j Árnason og Reykjavíkurmeiistar- inn Óskar Guðmundsson auk ann : arra snjallra leikmanna. 6 T f M I N N , laugardaginn 23. marz 1963 —

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.