Tíminn - 23.03.1963, Blaðsíða 10

Tíminn - 23.03.1963, Blaðsíða 10
i Fermingarskeytasími ritsímans í Reykjavík er 2-20-20 2-20-20 í dag er laugardagur- inn 23. marz. Fidelis. Árdegisliáflæði kJ. 3.53 Tungl í hásuðri kl. 10.55 Heilsugæzía Slysavarðstofan I Heilsuverndar stöðinni er opin allan sólarhring ínn. — Næturlæknfr kl. 18—8 Sítni 15030. Neyðarvaktin: Simi 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga, kl. 13—17. Holtsapótek og Garðsapótek opin virka daga kl. 9—19 laugardaga frá kl. 9—16 og sunnudaga kl 13—16. Næturvörður vikuna 23.-30. marz er í Vesturbæjar apótéki. Hafnarfjörður: Næturlæknir vik una 23.—30. marz er Páll Garðar Ólafsson, sími 50126. Keflavík: Næturlæknir 23. marz er Björn Sigurðsson. Ferskeytlan^H jónaband Guðmundur Friðjónsson kvað: Þó ég hefði átján augu átt í vitum brúna minna mænt ég hefði í einu öilum inn í veröld hvarma þinna. Glímumenn Ármanni: Áríðandi æfing í kvöld ki. 7 í íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar, Fjölmennið. Stjórn G.G.Á. Kvæðamannafélagið l'ðunn held- ur fund í Edduhúsinu í kvöld ki. 8. I dag verða gefin saman í hjóna- band af séra Jóni Thorarensen, ungfrú Arndís Magnúsdóttir, Grænuhlíð 7 og Hafsleinn Filip- pusson, húsgagnasmiður, Grund- argerði 24. Heimili þeirra verður fyrst um sinn á Grundargerði 24. í dag, laugardag, verða gefin saman í hjónaband ungfrú Stefanía Magnúsdóttir og Sveinn Einarsson. Heimili þeirra verður að Suðurgötu 19, Keflavík. Séra Bjarni Sigurðsson á Mosfelli framkvæmir vígsluna. Nýlega opinberuðu trúlofun sína, Erla Eyþórsdóttir, Kársnesbraut 51, Kópavogi, og Sigurður Lúðvik Þorgeirsson, stýrimaður, Nökkva vogi 18. Neskirkja: Ferming kl. 11 og kl. 2. Séra Jón Thorarensen. Bústaðasókn: Messa í Réttarholts skóla kl. 2. — Barnasamkoma í Háagerðisskóia kl. 10,30 f.h. — Séra Gunnar Árnason. Langholtsprestakall: Barnaguðs- þjónusta ,kl. 10,30. Messa kl. 2. Séra Árelíus Níelsson. Fríkirkjan í 'Hafnarfirði: Messa kl. 2 (aðalfundur safnaðarins að lokinni messu). Séra Kristinn Stefánsson. Laugarneskirkja: Messa kl. 2 e.h. (Altarisganga). Barnaguðsþjón- usta kl. 10,15. Séra Garðar Svav- arsson. Reynivallaprestakall: Messa að Reynivöllum kl 2. e.h. Séra Krist ján Bjarnason. Hallgrímskirkja: Barnaguðsþjón- usta kl. 10. Séra Jakob Jónsson Messa kl.,11. Séra Jakob Jónsson. Messa kl. 5. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Dómkirkjan: Kl. 11 messa. Séra Óskar J. Þorláksson. Kl. 5 messa. Séra Jón Auðuns. Kl. 11 Barna- samkoma í Tjarnarbæ. Séra Jón Auðuns. Háfeigsprestakall: Messa í Sjó- mannaskólanum kl. 2. Barnasam koma kl. 10,30. Séra Jón Þor- varðarson. Aðventkirkjan: Júlíus Guðmunds son flytur erindi kl. 5. — Fjöl- breyttur söngur. — Hvers vegna lætur húsbóndinn — Hefur hún einhverja þvingun á ágirnist. > þessa kerlingu gera hann að fífli í borg- liann? . — Fari þessi kerling grábölvuð! Ég inni? — Nei! Hún ræður yfir því. sem hann varð að •'tv>lægi! — Hver læsti? — Það er kominn gestur tii okkar. Komið upp. — Tókuð þið — Dreka höndum? — Lottie gerði það. Farið upp. — Þú lékst á mig, bryti. Þú sagðir, — Jæja, nú getið þið virt hann fyr- að tíu menn væru um borð. ir ykkur, sem næstum var búinn að — Nei, Gangandi andi . . . hræða úr ykkur líftóruna! Elliheimilið: Guðsþjónusta ki. 10 árd. Séra Bragi Friðriksson l prédikar. - Fermingar - NESKIRKJA. Ferming 24. marz kl. 2. (Séra Jón Thorarensen). S t ú I k u r : Ágústa Kristín Magnúsdóttir, Ægissíðu 96. Arnbjörg Guðrún Jónsdóttir, Arnbjörg Guðrún Kristín Jóhannsdóttir, Birkimel 10 B Ásgerður Jóhanna Jónsdóttir, B-götu 11, Blesugróf. Camilla Bjarnason, Birkimel 8B. Elisabet Haraldsdóttir, Ægis- síðu 48. Hildur Halidóra Gunnarsdóttir, Birkimel 6B. Hrafnhildur Garðarsdóttir, Baugsvegi 30. Ingibjörg Svava Ásgeirsdóttir, Skóiabraut 53. Jóna Helga Líndai Björnsdóttir, Nesvegi 49. Laufey Bryndis I-Iannesdóttir, Hjarðarhaga 60. María Pétursdóttir, Laugav. 144. , Matthildur Ingvarsdóttir, Ásvallagötu 81. Ragnheiður María Gunnarsdóttir, Hjarðarhaga 28. Sesselja Þorbjörg Jónsdóitir, Söriaskjóli 7. Sigríður Halldórsdóttir, Fram- nesvegi 55. Sigríður Valdimarsdóttir, Þver- vegi 40. Sigurborg Garðarsddttir, Leifsgötu 22. Sólveig Pétursdóttir, Skúlag., 78. Sveinbjörg Eyvindsdóttir, Bogahlíð 18. D r e n g I r : Brynjólfur Ingi Þórður Guð- mundsson, Melabraut 19, Seltj. Eyjólfur Þór Ingimundarson, Teigi, Seitj. Guðmundur Örn Hauksson, Miðtúni 58. Guðmundur Sæmundsson, Camp- Knox, H-ll. I-Irafn Heigi Styrkársson, Ingjaldshóli. Seitj. Hörður Óskar Heigason, Nóatúni 32. Níls Jens Axelsson, Sólvallag. 3. Pétur Andreas Maack. Bakka- gerði 15. Sigurbjörn Theodórsson, Kapla- skjólsvegi 56. Sigurður Sveinbjörnsson, Tómasarhaga 63. Sigþór Óskarsson. Akurgerði við Nesveg 63 VÍNÓNA, Arna og Astara héldu upp á hæðina, ásamt njósnaranum og nokkrum hermönnum Þaðan gátu þau séð til kastalans. Þar virt ist vera mikið um að vera og varia noltkur vafi á, að einvígið var að hefjast. — Ég vildi óska, að Ei- rikur væri hérna, andvarpaði Vín óna. — Eina björgunarvon pilt anna var, að hann næði skipi Ond urs, en hann kemur of seint, sagði Arna örvæntingarfull. En Astara hélt því fram, að enn væri von — Látið mig sjá um þetta. Ég vii fá hvítt flagg og svo skuluð þið ekkert hafast að, fyrr en ég kem aftur. Hinar reyndu að telja henni hughvarf, en Astara var ósveigj- anlg. — Treystið mér, sagði hún og hélt í átt til kastalans. m T1511N N, laugardaginn 23. marz 1963 _______

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.