Tíminn - 23.03.1963, Blaðsíða 9

Tíminn - 23.03.1963, Blaðsíða 9
Valtýr Stefánsson í dag fjlgjum við til grafar merkum manni úr hópnum, sem var að komast til þroska um og upp úr síðustu aldamótum, Valtý Stefánssyni, ritstjóra. Víst er það satt, að við menn- irnir ráðum ekki okkar nætur- stað. Valtýr á merkan náttúrufræð ing og skólamann að iöður. Valtýr velur sér, að afloknu stúdents- prófi, landbúnaðarmál að háskóla námi og lýkur því. En svo þegar því starfi hefur verið gegnt um sinn, ber svo til, að Valtýr gjör- ist ritstjóri að dagblaði. Hér var vissulega brotið í blað. Og þar kom, að blað Valtýs og samstarfs- manns hans varð mikið fyrirtæki og máttugt málgagn, enda aðalblað annars stærsta stjórnmálaflokks- ins. Fjárhagsgrundvöllur blaðsins varð snemma öruggur, bæði sakir útbreiðslu þess og annarra að- stæðna. Með tilkomu Morgunblaðs ins má segja, að verði sú breyting, að fréttaþjónustan sé sett í önd- vegi, meðan stjórnmálin hins veg ar settu meginsvip á önnur íslenzk blöð á þessum árum. Nú er hins vegar svo komið ís- lenzkri blaðamennsku, að frétta- og fræðslustarfsemin er megin- þjónustan. En stjórnmálin hins vegar orðin eins konar undir- straumur. Annars var sjálf blaða- mennskan Valtýs sterka hlið, þ.e- frétta og fræðsluþjónustan, enda kaus hann sér samstarfsmanninn Jón Kjartansson til þess að annast hina pólitísku hlið. En einmitt frétta- og fræðsluþjónustan mun hafa gjört Morgunblaðið að stór- bláði. En Valtýr Stefánsson sinnti fleiri störfum en blaðamennsku, og voru það þá einkum skógrækt- armálin, sem hann starfaði að. Enda má segja, að ekki sízt sú grein ræktunarmála væri honum í blóð borin. Valtýr er um ferm- ingu, þegar þeir Stefán skólameist aii, faðir hans, og Sigurður Sig- urðsson, síðar búnaðarmálastjóri, taka að gróðursetja aðfluttar trjá- tegundir i Gróðrarstöðvarnar á Akureyri. Og víst varð sú gróður- setning áhrifamikið, gagnkvæmt próf, bæði fyrir aðfluttu, erlendu trjáplönturnar og melabörðin, sem falin voru hinum aðflutta hágróðri til fósturs Og víst skildi enginn betur en einmitt Valtýr Stefáns- son, hvílík' merkispróf hinn að- fiutti gróður en þá einnig íslenzk gróðurmold, hafð'i staðizt. Valtýr er fyrsti íslenzki blaða maðurinn, sem gjörir blað sitt að framtíðarstórfyrirtæki. En þar freista þá fleiri að halda í spora- slóð. Slíkar eru menningarframfar irnar orðnar á íslandi^ að jafnveí | stjórnmálablöðin munu lifa og blómgast í framtíð. En þar vísaði Valtýr Stefánsson veginn i verki Valtýr Stefánsson hefur vísað til vegar í íslenzkri blaðamennsku. svo að sjást munu sporin um langa framtíð G. M. f -• - , : 'i. | Með Valtý Stefánssyni er horf- inn af sjónarsviðinu sá íslending- ur. sam hefur komizt næst því að vera hliðstæður blaðakonungum stórþjóðanna. .if fvrirrennurum hans í blaða- mannnstétt, mun Rjörn Jónsson hafa komizt næst þessu. Undir stjórn hans v?.r ísafold ekki að eins útbreitt og áhr.famikið blað, heldur fjárhagslegi sjálfstætt Jafnhhöa útgáfu hennar, rak Björn svo ýi'.sa útgáfuslarfsemi aðrs. ■ V • ■2jaVí'4-'*Y ’#&it ' ' >*•- *■' - stjórn Morgunblaðsins fyrir nær|hans og frásagnarmáti hélt at: fjörutíu árum, munu allmargir hygli lesandans vel vakandi í hafa litið á það sem vafasama pólitískum skrifum hans kom ráðstöfun. Hvorugur hafði áður glöggt 4 ljqs, að honum lét vel að komið nálægt 'blaðamennsku a. j segja . frá, hafði glögga eftirtekt m. k. ekki svo heitið gæti. Þeir og áhuga fyrir mörgu. Þess vegna höfðu ekki heldur það orð á sér naut hann sín enn betur sem að vera neitt sérlega ritfærir. fréttamaður en pólitískur ritstjóri Morgunblaðinu hafði hins vegar Undir stjórn hans varð Mbl. strax ritstýrt um nokkurt skeið einn, bezta fréttablað landsins og mun viðurkenndasti ritstjóri landsins. Valtýr hafa lagt mest af mörkum Fjárhagur blaðsins var ekki góð- sjálfur, a.m.k. fyrstu árin. Frá ur, þótt það hefði veruleg-a út- þeim árum er aö finna i Mbl ýtar- breiðslu. SennUega hefur það íegri fréttir af markverðum at- verið eigendum blaðsins nokkur burðum en áður tíðkuðust í ís- vandi að finna því nýja ritstjóra lenzkum blöðum. Það átti ekki sízt fyrst valið féll á tvo óreynda menn þátt í auknum vinsældum Mbl- er höfðu aflað sér menntunar til að það var öruggt, að það flutti annarra starfa. Jón var lögfræð- fyllstu fréttirnar, þegar eitthvað ihgur, en Valtýr háskólamenntað- umtalsvert gerðist. Hér var Valtýr ur búfræðingur. að verki. Á þessum vettvangi naut Þetta val reyndist hins vegar hann sín vel. í framhaldi af þessu. vel ráðið frá sjónarmiði aðstand- þegar Mbl fékk meiri mannafla enda blaðsins Undir stjórn þeirra til að annast daglegar fréttir, hóf Valtýs og Jóns varð Morgunblað- hann að taka viðtöl við ýmsa ið að stórveldi í landinu, ef svo þekkta menn, þar sem rifjað var mætti segja. Það náði fljótt miklu upp ýmislegt það, er þeim var meiri útbreiðslu en nokkurt ann- minnisstæðast Þessi viðtöl Valtýs að blað. Það varð fjárhagslega eru hið bezta, sem liggur eftir sterkt blað. Það fór stöðugt stækk íslenzkan blaðamann á því sviði. andi. Vegna útbreiðslu sinnar varð Þar kom vel í Ijós hinn slyngi það áhrifameira en nokkurt annað fréttamaður, sem kunni að spyrja, íslenzkt blað. Það hefur verið og hafði glöggt auga fyrir því, sem langsterkasta vopn þess flokks, var frásagnarvert. sem það styður. Tvímælalaust á Kostir Valtýs sem ritstjóra voru hann gengi sitt því mest að þakka fleiri en þeir. að hann væri smjall Óvíða í öðrum löndum er hægt fréttamaður. Hann var góður að finna blað, sem hefur eins skipuleggjari og hafði glöggan sterka aðstöðu og Morgunblaðið skilning á því, að blað getur því Sá maðurinn, sem átti mestan aðeins haldið vinsældum sínum, þátt í því að gera Mbl. að slíku j að það sé stöðugt í vexti. Eftir að stórveldi, var óumdeilanlega Val-; Mbl. tók að græðast fé, gætti Val- týr Stefánsson. , týr þess vel, að það yrði að miklu. Því verður ekki haldið fram; leyti notað til að stækka blaðif hér, að ritstjórn Valtýs Stefáns- og bæta aðstöðu þess. Bygging sonar hafi ekki verið umdeild Morgunblaðsihallarinnar er aðejns Andstæðingar hans töldu sig geta ytra dæmi um þetta. Meðan heilsa fundið á henni ýmsa snögga bletti, hans entist, fylgdist hann vel með m.a. vegna þess, að hann hafði 'öllu, sem gerðist á blaði hans, en tamið sér sérstakan stíl, er braut seinustu áratugina var hann far á ýmsan hátt gegn hefðbundnum inn heilsu, og gat lítt sinnt störf- setningarreglum. Skoðun mín erjum. Sennilegá hefur það ekki þó sú, að Valtýr hafi vorið miktu stafað sizt af því, að 'nann vann áhrifameiri í pólitiskum skrifum sioitulaust fyrstu ár sin við Mb!., ÞÁTTUR KIWKÍ Fegursta perlan í EINU FALLEGASTA og viturlegasta ævintýri sínu talar H. C. Andersen um síðustu perluna, sorgarperluna, sem tengi allar aðrar perlur á ham- ingjuþræði mannlífsins í dýr- mætt men ag gefi þeim aukið gildi. Án hennar skorti hinn sanna, ekta ljóma pbrlanna hið sanna verðgildi alls, sem lífið veitir. Þetta er samhljómur eða end urómur þess boðskapar, þess leyndardóms. sem Píslarsagan og Passíusálmamir hafa flutt öldum saman, þess tilefnis, sem fastan er helguð. Án sársauka og elds rauna og mótlætis kristallast perlur mannlífsins ekki. án funheitr- ar glóðar skírist gullið ekki. án fórnandi sjálfsafneitunar kærleikans verður gjöfin lítils- virði, án tára og innri átaka eignast mannssálin ekki þann þroska. ekki þá dýpt, sem gild- ir og gjörir hana mannloga og skilningsríka og getur gjört hana guðdómlega. Sagt er að perlur, hinar raun verulegu perlur, sem munu dýr mætastar og fegurstar alls, sem er áþreifanlegt og getur ein slík smáperla kostað millj- ónir króna, sagt er, að þær myndist um einhverja mein- semd eða umhverfis einhvern aðskotahlút t. d. sandkorn í líkama perlufiskanna. sem fram leiða þær. Þannig kosti þær þessar veslings verur diúnsjáv- anna ólýsanlegar þjáningar á myndunarskeiði sínu. Hvort þetta er líffræðilega rétt veit ég ekki. en það er raunverulega rétt, að þannig myndast hinar óeiginlegu perl- ur mannssálar og mannlegrar tilveru. Enginn verður óbarinn bisk up, segir .gömul speki íslenzk, og bendir til allra þeirra fórna alls þess erfiðis og sársauka. sem hvert stórmenni í víðri veröld verffur. að ganga í gegnum áður en hann telst og reynist hæfur á sínu starfs- sviði. En það eru fleiri en biskupar sem verða að vinna mikið til síns ágætis og bera þungar byrðar fil að kristallast sem perlur í samfélaginu, eða göfga með sér þá eðliskosti, sem eru perlur skapgerðar og manngild is í hjörtum og hugum manna eða þau snilldarverk. sem eru perlur í Hst og vísindum huga eða handar, hamingju og hetju dáða. Það er ekki út í bláinn, að orðin: „Þaff er fullkomnað“ eru höfð sem síðustu orð Krists á krossinum í einu guðspjallanna Það var ekki og það er ekki fyrr en allt annað hefur verið lagt fram, öllu öðru fórnað, mimista kosti stundum, að perla o,g gimsteinn hins sanna manngildis fær fyllilega að skína með lituni og Ijóma. Það hugsa sjálfsagt sumir, „en sú vitleysa, margt ágætisfólk eignast mikinn þroska og dýr- mætt manngildi að því er virð- ist fyrirhafnarlaust án mótlæt- is og harma, rauna og átaka“. Getur verið. En flest stórmenni og kann- ski öll sannkölluð göfugmenni hafa einhvern kross að bera, leynt eða ljóst og miklu oftar leynt. Forréttindi þeirra er að dyliast eiga sitt leyndarmál sinn helgidóm, sína angurblíðu, einmanakennd. sinn eldheita harm, sína ævilöngu baráttu, eitthvað af þessu eða eitthvað annað eftir ástæðum. Páll post- uli talar um sína byrði, sem hann nefnir aff Guð hafi gefið sér sem „Satans f)ein“ í hold sitt. Annars veit enginn vís- indamaður eða Biblíuskýrandi með vissu hver sú þjáningagjöf var. Það er leyndarmál postul- ans mikla. En kannski var það þessi „gjöf“, sem fágaði perl- urnar hans og gjörðu hann postulann mikla, sem gat sagt: „Sjálfur lifi ég ekki framar, heldur lifir Kristur í mér. — Dauðinn er mér ávinningur". Og hver bar þyngri byrðar ein semdar og harms en meistar- inn mikli frá Nazaret sjálfur. Heyrið hann segja: „Refar hafa greni og Þiglar himins hreiður, en mannssonurinn á hvergi höfði sínu að halla“. — Lítið á hann í blómabrekku Getsemanegarðs, þegar enginn gat vakað með honum. Sjáið hann á krossinum segja orðin: „Guff minn, Guð minn, hví hef- ur þú yfirgefið mig“. Sú perla fegursta perla mann lífs og mannkvns mótaðist sann arlega í eldi sársauka og þján- inga. „Já, þessi stórmenni andans, þessar frægu miklu manneskj- ur“, segið þið. En þetta á ekki viff um okkur hin eða hv,að? „Enginn skilur hiartað“, við sjáum svo stutt, greinum svo skammt inn í annarra hugar- heim. „Getur undir glaðri kinn grátið stundum hjarta". „Drýpur sorg, drýpur hryggð af rauðum rósum'1. En eitt er víst, þau. sem hafa eignazt nerluna. sem .Tesús seg- ir um: „Himnaríki er líkt kaup manni einum, sem leitaði að dýrum perlum og er hann hafði fundiff eina slíka, fór hann og seldi allt, sem hann átti og keypti hana“, þau sem hafa eignazt perluna, sem gefur öllu gildi, iðrast ekki bess. sem fyr- ir hana var látið. Páll þakkar jafnvel Guði fyrir sinn Satans flein Og um margt af því fólki hæfir lýsingin um Hallberu abbadis í ljóðum Davíðs frá Fagraskógi svo vel. „Sú tign að þrá og þjást með þeim, sem krossinn ber, sú tign að eiga ást til alls, var gefin þér'S Fegursta perlan veitir æðstu tign í heimi og konungs- dýrð kærleikans. Árelíus Níelsson. Þcg^r þeir Valtýr Stefánsson og sínum en viðurkennt var m.a oins og blaðamenn við drigblöð Jón Kjarta-nsson tcku við rit-1 vegnc þess að hinn sérstaki stíll urðu að gera i þá daga. Valtýr var rúmlega sjötugur, er hann lézt. Valtýr Stefánsson hafði mikinn áhuga fyrir því, að hér risi upp stétt góðra blaðamanna Itann átt; frumkvæði að þvi, að Blaðamann&- fclag íslands var endurreist. Hann var áhugamaður um það. að Maðamenn byggj’.' •oð góð Kjör Hiiri). studdi að ýinsurn hagsbóta- málutn þeirra og raun f.d. fyrstur manna hafa vakið máls á því, að komið yrði upp eftirlaur.asjóði blaðamanni Ila m tók um alUangt 1 skeið góðar þáct í stjrfum Blaða- mannafélagsir.s og sýndi á þann og atvna-n hVt, h.ann vildi fram- ; gang stéttar «i’'.r.ar scm mestan og 1 að samst'trf yrði aukið innan I h«nnar. þótt su.nlr blaOamann- i -i'-í/d yrðu 't bey’a stríð þess á yramhald á 13. síðu. riMINN, laugardaginn 23. marz 1963 — 9

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.