Tíminn - 06.07.1963, Qupperneq 16

Tíminn - 06.07.1963, Qupperneq 16
Laugardagur 6. júlí 1963 148. tbl. 47. árg. íslenzk-þýzk orða- bók í undirbúningi FB-Reykjavík, 5. júlí f vor var hafizt handa um söfn- un orða í nýja íslenzk—þýzka orða bók, sem gefin verður út af VEB Verlag Enzyklopadie í Leúpzlg. Sveinn Bergsveinsson prófessor við Humboldt-háskólann í Austur- Berlín ritstýrir bókinni, en í henni NORSKIR LANDBÚNAÐARVÍSINDAM ENN SKOÐA SIG IM HÉR VILJA LÆRA AÐ FRAMLEIÐA JAFN- GOTTKINDAKJÖT OG ÞAÐ ÍSLENZKA GB-Reykjavík, 5. júlí. TVEIR norsklr landbúuaðar sérfræWngar, Paul Moberg sauðfjárræktiarráðunautur oig Gustav Norland dýralæknir, hafa verið hér í heimsókn og ferðast um landið í hálfan mánuð, og hittí ég þá að máli í dag á skrifstofu dr. Halldórs Pálssanar búnaðarmálastjóna. Ég sipurði þá um erindi þeirra iiingað, og varð Paul Moberg fýrst fyrir svörum: — Við 'komum hingað á eig- in eyk, en Halldór búnaðar- málastjóri, Páll Pálsson yfir- dýralæknir og Pétur Gunnars- son tilraunastjóri undirbjuggu ferð okkar um landið til að við fengjum sem bezta yfir- sýn á þessum stutta tíma. Við höfum nokkrar tegundir sauð- fjár í Noregi, Dala- Gheviot- og Rygakynin voru kynbætt fyrir nálega einni öld og árangur hefur náðst góður með þau, bæði hvað snertir ullar- og kjötgæði. En ein er sú tegund, PAUL MOBERG og GUSTAV NORLAND. Landkynið, sem mest hefur rækt að kynbæta og við kom- tíðkazt í afskekktum sveitum izt að ratm um, að það skili Noregs og skyldast er kyninu miklu betra kjöti hér á hér, en meira hefur verið van- íslandi, sem við þekkjum af (Ljósm.: TÍMINN-GE). íslenzkum kjötinnflutningi til Noregs. Aðaláherzlan í ræktun þessa kyns heima hjá okkur Framhald á 15. síðu. eiga að vera um 12.000 orð, og verður hún í vasabókarformi. Dr. Sveinn Bergsveinsson hefur undanfarin 10 ár verið „Gastpro- íessor“ í norrænum fræðum við Humboldt, en var frá og með 1. maí s.l. að telja skipaður fastur prófessor við háskólann. Tólf stú- dentar stunda nú nám hjá honum, og eru það fjórir þeirra, einn Dani og þrír Þjóðverjar, sem um þessar mundir vinna að orðasöfnun i bókina, en stúdentar þurfa að vinna að einhverju raunhæfu verk efni einhvern tíma á námstíma sínum, og er það hluti úr náminu sjálfu. í orðabókinni eiga að vera um 12 þúsund orð úr nútímaíslenzku og öll almenn nýyrði. Ýmsar orða- Framhald á 15.' sfSu. Enqum vísað f rá I haust FB-Reykjavík, 5. júií Ekki verður nauðsynlegt að vísa I frá neinum af umsækjendum um skólavist í Menntaskólanum í lteykjavík á vetri komandi, að | sögn Kmstins Ármannss. rektors. Byggingaframkvæmdir við skól-1 an hófust á laugardaginn, og var þá rutt til á lóðum þeim, sem skólinn hefur fengið til umráða, og nú er byrjað að sprengja klöpp- \ ina, sem þarna er, en það mun | vera nauðsynlegt, til þess að ný- byggingamar beri ekki gamla skól ann ofurliði, vegna þess hversu háar þær verða. Sökum þess hve byggingarfram- kvæmdimar hafa tafizt að undan- TVO JAFNTEFLI FRIÐ- RIKS f LOS ANGELES hsím-Reykjavík, 5. júlí. Stórmeistaramótið í Los Ange- leis hófst 2. júlí og hafa nú verið tefldar tvær umferðir og gerði Friðrik Ólafsson jiafntefli í báð- um, fyrst við Gligorflc í harðri skák, þar sem báðir lentu í gífur- legu tímahraki, en Friðrik bauð síða,n jafntefli, þótt hann ætti að- eins betra, en allt gat skeð í skák iitni. f 2. umferð gerði Friðrik svo jafntefli við Najidorf í 20. leikj um. Hann haffii hvítt í báðUim þessum skákum. Töfluröðin á mótinu er þannig: 1. Friðrik Ólafsson, 2. Najdorf, Argentínu, 3. Reshewsky, USA, 4. Keres, Sovétríkjunum, 5. Petros- jan, Sovétríkjunum, 6. Benkö, USA, 7. Panno, Argentínu og 8. Gligoric, Júgóslavíu. Greinilegt er, að raðað er niður fyrirfram til þess að landar tefli saman í 1. umferð. Úrslit í 1. umferðinni urðu þessi: Najdorf vann Panno, Res- hewsky vann Benkö, en Keres og Petrosjan gerðu jafntefl'i. f 2. um- V.-ISLENDINGAR HEIM ANNAÐ KVÓLD FB-Reykjavík, 5. júlí Vestur-íslendingarnir, sem hing- að komu í hópferð frá Winnipeg í lúní fljúga heimleiðis með flugvél frá Pan American frá Keflavíkurflugvelli á sunnudags- kvöld. Valdimar Líndal dómari kom að niáli við blaðið og bað okkur að koma því áleiðis til landa sinna, að þeir væru beðnir að hittast við Hótel Borg klukkan 9:15 á sunnu- •iagskvöldið en þaðan verður ek- i?j með bíl til Keflavíkur. Þeir sem ætla sjálfir að sjá sér fyrir ferð til Keflavíkur eru beðnir að vera komnir til flugvallarins stundvís- lega klukkan 10,30 um kvöldið. frð vann Gligoric heimsmeistar- ann Petrosjan, Keres vann Benkö, en biðskák varð hjá Panno og Reshewsky. Greinilegt er — vegna hinna mörgu vinningsskáka — að teflt er af mikilli hörku, enda háar peningaupphæðir í boði og nema verðlaun hálfri milljón íslenzkra króna. Svæðismótið. Fjórar umferðir hafa verið tefld ar á svæðismótinu í Þýzkalandi og stendur Ingi R. Jóhannsson sig með miklum ágætum. Hann þyrj aði þó ,á því að tapa í 1. umferð fyrir stórmeistaranum Porticsh, Ungverjalandi, en vann síðan Norðmanninn Johannesen í 2. um ferð. í þriðju umferð gerði Ingi jafntefli, en vann alþjóðameistar- ann Minev, Búlgaríu, í 4. umferð. Hefur Ingi því tvo og hálfan vinn ing úr þessum fjórum umferðum. iörnu verður þeim ekki lokið áð- ur en skólinn tekur til starfa i haust, en rektor sagði, að öllum umsækjendum um skólavist yrði veitt viðtaka, til einhverra ráða yrði að taka til þess að hýsa þá alla, en það yrði gert. Umsækjend- ur í ár eru 285 en síðasta ár sátu um 300 í þriðja bekk. ENN TEFST ASKENAZY FB-Reykjavík, 5. júlí Askenazy og Þórunn voru vænt- anleg til Reykjavíkur með Loft- leiðavél í kvöld eða nótt, en nú er útlit fyrir, að komu þeirra seinki enn, því spáð var þoku í Reykja- vík eftir miðnætti, og þá myndi flugvélin ekki geta lent hér, en ouk þess tjáði starfsmaður Loft- leiða blaðinu, að vélin myndi á eftir áætlun. Drukknun SK-Vestmannaeyjum, 5. júlí. Um 9 leytið í gærkvöldi urðu menn varir við, að lítill drengur hafðj drukknað í þró, sem mynd- ast innan við steypta undirstöðu að nýbyggingu hjá Hraðfrystistöð- inni. Verið er að reisa þarna nýtt hús. og hefur undirstaðan verið steypt og um flóð myndast þarna lón sem er nokkuð djúpt. Um kvöld- matarleytið gerðu menn hlé á vinnu sinni, en komu síðan til baka aftur um kl. 8 og um 9 þeg- : i fjarað'i tóku menn eftir barns- Pki á þróarbotninum. Baldur litli var tæpra fimm ára gamall. fíugu vestur / skyndiuppskurð FB-Reykjavík, 5. júli. Eftir hádegi í dag var kona skonin upp að Staðiarfelli á Fellsströnd. Það var Árni Björnsson skurðlæknir, sem skar konurna upp, en hún hafði orðið alvarlega veik í gær, og vegna þoku komst Björn Páls- son ekki vestur tí'I þess að sækja hana og flytja hania á sjúkrahús. Þegar konan, sem heitir Brandís Steingrímsdóttir, veikt ist í gær var strax reynt að ná í Björn Pálsson til þess að fljúga með hana suður, en vegna þoku komst hann ekki. Þá var sóttur læknirinn í Búð- ardal og gat hann hresst kon- una dál'ítið við, en í morgun var líðan hennar orðin svo slæm, að ekki þótti ráðlegt að flytja hana til Reykjavíkur. Þá var Björn Pálsson send- ur með tvo lækna, þá Árna Björnsson skurðlækni og Valtý Bjarnason svæfingalækni vest- ur í Dali, og lentu þeir á Breiða bólsstað á Fellsströnd klukkan fimm mínútur yfir eitt. Fóru þeir strax að Staðarfelli, og var lokið við að skera konuna upp klukkan hálf fjögur, og hún þegar flutt flugleiðis til Reykjavíkur. Lánaðist aðgerð- in vel, og líður konunni eftir vonum.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.