Tíminn - 26.07.1963, Page 1

Tíminn - 26.07.1963, Page 1
Hamutf** lla 165. tbl, Föstudagur 26. júll 1963 — 47. árg. sp ESTA „HLAKA” í SÖGU KALDA STRÍÐSINS UM TAKMARKAD TILRAUNABANN NTB-Moskvu, 25. júlí. KLUH.KAN um hálf tvö í dag eftir ísienzkum tíma komu full- trúar jinveldanna, Bandarikjanna, Bretlauds og Sovétríkjanna, þeir Averell Harriman, Hailsham lá- varður og Andrej Gromyko, sa-m- an tiil fundar i Moskvu og náðist þá endanlegt samkomulag um tak- markað bann við kjarnorkuvopna- tilraunum. þ. e. í háloftunum og undiir jfirborði sjávar. í viði-rvist blaðamanna, klukkan 4,15 staðfcstu þremenningarnir samkomulagið með undiirskrift slnni, er. samningurinn verður end .anlega undirritaður af utanríkis- ráðherrum þríveldanna, þeiim De- an Rusk, Home Iávarði og Andrej Gromyko eftir helgina. Að Iokinni undirskrift létu for- menn samninganefndanna þniggja i Ijós áuægju sína yfir samkomu- lagi þessu, sem þeir töldu mikil- vægt skref i viðleitninni til að draga úr vigbúnaðarkapphlaupinu og alþjóðlegri spennu. í greinar- gerð í fundarlok sögðust fulltrúarn ir vona að í kjölfar sammingsins fylgi viðræður, sem miði að sam- komulagi um algera afvopnun. SJA 3. SIÐLÍ Harriman og Krustjoff i þungum þönkum f Moskvu. rm ÖSKJUVATN REYNDIST VERA DÝPSTA VATN LANDSINS 200 METRA DJUPT Nú er vetrarlegt i Öskju _ JSHL.: _ ... , .. . : HS-Akureyri, MB.Reykjavík, 25. júlí. Dýpi Öskjuvatius hefur nú verið mælt í fyrsta sinn og reyndist það dýpsta vatn, sem hérlendis hefur verið mælt, eins og menn grunaðl. Vesfean tH i vatninu mældist 200 metra dýpi, en það er 40 metrum meira, en dýpst hefur mælzt hér áður í vatni. Aðstæður allar hafa verlð mjög erfiðar sökum illviðra, og hafa þessar mælingar, er Sigur- jón Rist og félagar hafa gert, ver. ið hættulegar og tafsamar af þeim sökum. Áður hefur verið skýrt frá því í Tímanum, að Sigurjón væri við mælingar á Öskjuvatni. Hann hef- ur nú dvalizt þar við þriðja mann. í 10 daga, og í gærkvöldi lauk mælingunum. Var þeim nýlokið, er tíðindamaður Tímans kooa að Öskju í nótt er leið. Sigurjón Rist vildi sjálfur ekki gefa upp, hvaða niðurstöður hefðu fengizt úr mæl- ingunum, en menn, ©r þarna voru staddir, sögðu mesta dýpi hafa mælzt vestan til í Öskjuvatni, um 200 metra. Sigurjón staðfesti, að mælzt hefði í Öskjuvatni mesta dýpi, er hann hefði mælt, en mesta dýpi, er áður hefur mælzt hér er í Hvalvatni, 160 metrar, og 5JA 15. SIÐU FÆREYSKIR SKIPBROTSMENN A LEID TIL REYKJAVIKUR BÓ-Reykjavík, 25. júlí. Laust fyrir miðnætti í gær rakst færeyska flutningaskipið Blikur á borgarísjaka á leið sinni frá Fær- eyingahöfn til Kap Farvel og sökk, en skipshöfn og farþegum, þrjátíu o.g fimm manns, var bjargiað í þýzka eftirlitsskipið Poseidon. í skeyti frá NTB segir, að þrir eða fjórir litlir færeyskir fiskibát- ar hafi verið um borð í flutninga skipinu, og má gera ráð fyrir, að sjómenn af þessum bátum hafi ver ið meðal farþeganna á Blik. Mikill ís er á siglingaleiðum við Græn- land, sérstaklega á Júlíanehaabs- bugtinni. Poseidon er nú á leið til Reykja víkur með skipbrotsmennina og verður hér sennilega á laugardags morgun. Skípip gengur 11—12 mílur. Lúðvík Jóhannsson skipa- miðlari tekur á móti Færeyingun- um, þegar Poseidon kemur í höfn. en umboðsmenn Lúðvíks í Kaup- mannahöfn hringdu til hans í dag og báðu hann að útvega skipbrots- mönnunum gistingu. Lúðvík hefur þegar gengið frá þessu, og verða 20 skipbrotsmenn í Herkastalanum og 15 í Hafnarbúðum. Umboðs- mennimir í Kaukmannahöfn ætl- uðu að snúa sér til skrifstofu Flug félags íslands þar og sjá um að skipbrotsmennirnir kæmust loft- leiðis til Khafnar. Lúðvík sagðist eiga von á símtali frá Khöfn í fyrramálið, en þá mun hafa verið gengið frá öllu í sambandi við brott för skipbrotsmanna héðan. Farið um borð í manna skip á ytri höfninni. Sjá opnu

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.