Tíminn

Dagsetning
  • fyrri mánuðurjúlí 1963næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    30123456
    78910111213
    14151617181920
    21222324252627
    28293031123
    45678910

Tíminn - 26.07.1963, Blaðsíða 8

Tíminn - 26.07.1963, Blaðsíða 8
i ÞaS er langur vinnudagurlnn i eldhúsinu á Bremen; farþegum verSur aS þóknast meS mat, þegar þetm svo sýnist. Þarna eru margir kokk- ar og ekki verlS aS tvínóna, þegar yfirkokkarnlr gefa fyrirsklpanir. Þelr Standa á myndlnnl, til hægri, Arthur Thðne sá eldrl, og Helnz Scwabe aSstoSarmaSur hans. Thöne talaSi skandinavisku, hafði ver iS hótelkokkur I Osló um tima á yngrl árum, kankvis karl. Myndir: Guðjón Einarsson T f M I N N, föstudag'urlnn 26. júlí 1963. — Texti: Gunnar Berg- mann. BREMEN frá Bremen séS út um mynnl Reykjavlkurhafnar, í fyrstu íslandsferS sklpsins, sem fyrst var franskt og slgldl fyrri jómfrúrferS sfna 1939, kom gullforða Frakklands- banka undan ttl Kanada, var sæmt StriSskrossinum (Croix de la Guerre), keypt tll Bremen og endurbyggt og slgldi jómfrúrferS 20 árum eftir hlna fyrrl. Fékk Stríðskrossinn fyrir að koma gullf orða Frakklandsbanka undan Dr. Rehm er kempulegastl karl. Hér er hann staddur I elnum sól- skálanum á þllfarlnu. Hann hefur tvivegis komið hingaS áSur, 1931 og 1936, en ætlaSi ekkt aS þekkja Reykjavík fyrlr sömu borg, fannst hann vera kominn tll Chicago, sagSi karl. Svo sem frá var sagt hér í blaðinu í gær, var hér í fyrra- dag á vegum Ferðaskrifstofu Geirs H. Zoega þýzka skemmti- ferðaskipið „Bremen" frá Bremen, hið langstærsta skip sinnar tegundar, sem hingað hefur komið og með nærri tvö- faldan farþegafjölda á við það sem gengur og gerist með önn- ur sl'ík skip,er hingað hafa áður komið, nærri 800 manns og 575 manna áhöfn. Það var tilviljun og einstök heppni, að þegar við Guðjón ljósmyndari vorum að bíða í ferðaskrifstofunni eftir fari út í skipið, bar þar að einn af skipinu, og þegar ég tók hann tali, bauðst hann til að verða okkur samferða um borð, fara með okkur á fund skipstjórans og sýna okkur skipið. Maður þessi heitir dr. Arnold Rehm og er ekki venjulegur farþegi, heldur eins konar prófessor í ferðinni, heldur fyrirlestra fyr- ir farþegana um lönd þau og þjóðir, sem skipið sækir heim. Þó er það ekki aðalstarf hans, heldur er hann forstjóri ferða- félags eða skrifstofu í Bremen, sem rekin er í sameLningu af ríkinu og einstaklingum. Hann er doktor í stjórnvísindum og hagfræði, hefur skrifað bækur um lönd og þjóðir, sem þýzku skemmtiferðaskipin sigla til, og sáum við eina þeirra í bókabúða glugganum á skipinu, „See und Schiff'1, og var það þrettánda útgáfa bókarinnar. Dr. Rehm Gunther Rössing skipstjóri á Bremen bauS okkur að ganga I bælnn og svaraðl spurningum okkar greiðlega. Hann hefur verið með Brem- en frá byrjun, en var áSur skipstjóri á skemmtiferðaskipinu Berlln. sveikst ekki um að fara með okkur um skipið hátt og lágt, eftir að skipherrann hafði veitt okkur viðtöku og áheym, og varð það talsverð göngu- ferð, enda þótt við notuðumst við lyftur því að skipið er á sjö hæðum. Sagði doktorinn okkur sögu skipsins, sem reyndist eiga allsögulega fortíð, og hafa ekki mörg skip lifað það, að vera sæmt einu æðsta heiðurs- merki Frakklands, Stríðskross- inum, enda hafði það áður forðað gullforða franska ríkis- bankans til Kanada á stríðsár- unum. Bremen frá Bremen var sem sé upphaflega franskt skip, var skírt Pasteur og fór jómfrúr- ferð sína vestur um haf 1939 rétt áður en stríðið brauzt út. Þá vann það sér næst til frægð- ar að koma gullforða ríkis- banka Frakklands undan til Kanada í geymslu, um 400 \millj. gullfranka. Áriö eftir tóku Bretar skipið sem her-

x

Tíminn

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-8459
Tungumál:
Árgangar:
79
Fjöldi tölublaða/hefta:
17873
Gefið út:
1917-1996
Myndað til:
28.08.1996
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttir og greinar um innlend sem erlend málefni
Fylgirit:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað: 165. Tölublað (26.07.1963)
https://timarit.is/issue/62907

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

165. Tölublað (26.07.1963)

Aðgerðir: