Tíminn

Dagsetning
  • fyrri mánuðurjúlí 1963næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    30123456
    78910111213
    14151617181920
    21222324252627
    28293031123
    45678910

Tíminn - 26.07.1963, Blaðsíða 2

Tíminn - 26.07.1963, Blaðsíða 2
Fornleifafræðingar að störfum í rústum Yungue í New Mexikó veginn að nýju, svo hægt sé a'ð vinna parna í sumar. Útreikningur á stærð kirkjunn ar, sem byggist á lauslegri athug- un, sýnir, ag hún mun hafa verið 60 fet á lengd. Undirstaða henn- ar var úr torfi, og að öllum lík- indum hefur öll kirkjan verið úr torfi. Þetta hefur án efa verið fyrsta kristilega byggingin sem reyst var úr endingargóðu efni í Bandaríkjunum. Hversu lengi hún stóð, er ein- mitt eitt af því, sem reynt verð- ur að komast ag raun um í sum- ar. Kirkjan í San Gabriel var í sams konar byggingarstíl og margar aðrar kirkjur í New Mexico á þeim tíma. Nokkrar þessara kirkna standa enn, og eru notaðar daglega. Rústirnar í Yungue (San Gabn el) eru merkilegar fyrir þá sök, að þar hafa fundist listmunir, sem sýna sterk áhrif frá Miðjarð arhafsmenningu, auk þess sem þær eru merkilegar fyrir það, hversu gamlar þær eru. Þarna er um 16. aldar kristileg áhrif að ræða, á svæði, sem fram til þessa hafði verið einvörðungu búið heiðnum Indiánum. Auk hinna venjulegu leirkera Indíánanna og grafa þeirra, sýn ir ýmislegt það, sem þarna hef- ur fundizt, að það er upprunnið í Evrópu. Meðal þeirra hluta, sem þarna voru, var beinskraut af byssu, sem í var skorin mynd af víggirtri miðaldaborg i Evr- ópu, sertastjaki úr bronsi, sams konar jg notaður var við kirkju- legar athafnir. og bron«-mynd. GLUGGAÐ IFJARLÆGA FORTlP 'NEW MEXIKÓ Á VESTURBAKKA Rio Grande, 27 miiur norður af Santa Fe, hafa Fornleifafræðingar byrjað að graí.a upp eina af elztu byggð um í Bandaríkjunum. Þetta er hin blómlega Indíána-byggð, Yungre sem þegar hafði náð langt 400 árum áður en Evrópu- menn komu fyrst á þessar slóð- ir árið 1598 Evrópumenn þéssir voru Spán- verjar Þeir voru úr leiðangri Don Juan de Guante auðugs námueiganda frá Zacatecas í Mex íco, sem gengið hafði að eiga sonardóttur Hernando Cortes, sem la,»ði undir sig Mexico. Hin ir nýkomnu settust fyrst að við 0-ke, 4 suðaustur bakka árinnar. Þeir SkírÖu þorpið upp og köll uðu þag San Juan de los Cab alleros, en í dag er það San Juan Puebiu Fólk'nu fjölgaði og fór mörg- um ag þykja þröngt um sig, svo Spánverjarnir fluttu til Yungue Þar settust þeir að í nokkrum húsum Indiánanna og breyttu þeim jafnve! dálítið að þeirra daga siðum og venjum. Indíán- ar og aðrir hafa lifað þarija i nágrenninu allt frá þessum tíma. og rústirnar af Yungue ná nú til stórs hluta tveggja Indíána búgarða. Yungue, sem Spánverjarnir kölluðu San Gabriel, varg að stjórrursetri New Mexico og hélt áfram að vera það, þar til Santa Fe var stofnsett árið 1610. Því varð bag önnur höfuðborgin, sem sett var á fó* innan landamæra Bandarik.ianna, en sú fyrsta var St. Augustine í Florida, 1565. San Gabriel kom á undan ensku byggðunum í Jamestown í Virginiu og Plymouth í Massa- chusettes. Ag undanskilinni St. Auguatine er þetta elzta byggða ból í Bandaríkjunum, sem hefur verið óslitið byggt Evrópubúum eða múnnum af evrópskum upp- runa. Sömuleiðis var þetta fyrsti staðurinn, þar sem byggt var úr varanlegu efni. Ríkishaskólinn í New Mexico stend.u fyr:r uppgreftrinum á Yungue og fyrirliðinn afj þessu sinni c-i dr. Florence Hawley Ell- is fra fornleifafræðideild skól- ans. Vlir það bil 60 stúdentar munu taka þátt í starfinu þarna í sumar og verður aðaláherzla lögð a að grafa upp kirkjurústir Minazt er á kirkjurnar í spæn.iRum annálum um fyrstu byggðina þarna. Sagt er, að ein þeirra bafi verið byggg í 0-ke að- eins tveimur vikum eftir að Spán- verja, 'komu þangað, og hvorki tangui né tetur mun vera eftir af þessar, byggingu. Undirstoður annarrar kirkju fundust siðastliðig ár. Hún er meg krossiagi, og norðurhlutinn þ PtíKURÍMSSON & Co Suðurlandsbraut 6 hefur begar verið grafinn upp. Beint yfir skipi kirkjunnar ligg- ur vegurinn heim að einum Indí- ánabænurc. og veiður að leggja sporösKjuiöguð, aðeins um einn ferþumiungur ag stærð, og beggja vegna a henni eru mynd ir af kristnum dýrðlingum. FARÞEGAFLUG-FLUGSKÓLI \/s' 1-8823 /}\ Atvinnurekendur: Sparið tíma og peninga — lótið okkur flytja viðgerðarmenn yðar og varahluti, örugg þjónusta. FLUGSÝN Ráðskona - Starfsstúlkur Raðskonu og starísstúlku/ vantar að Reykjaskóla tæsta vetur. Upplýsingar gefur skólastiörinn Sími um Brú. Örfok og eyðíng gróðurrikis landsins Undianfarið hafa veður verið rysjótt hér á la.ndi og sandfok mikið á hálendi. Örfok er mik- ið í landinu og eyðinig gróðurs mikil af þess völdum. Á það megum við ekki horfa aðgerða- lausir, heldur efla og aukia að- gerðir tU að hindra eyðingu gróðurs jafnframt sem við græðum upip sanda, mela og aura til aukinna landsnytja, bæði í heimalöindum og á af- réttum. Sandgræðsla íslands Á undanförnum áratugum hefur verið unnið að því með góðum árangri að koma í veg fyrir eyðingu gróðurs af völd- um siandfotos. Sandgræðslugirð. ingarnar eru nú um 60 talsins hér og þar á landinu, o» innan þeirra eru nú yfir eitt þúsund ferkílómetrar lands, sem grætt hefur verið upp eða tekið tjl græðsJu smám saman. Er eyð- ing Iands þar með stöðvuð á hverjum þessara staða og gróð- urlendið tekið að stækka á ný. Sandgræðsla íslands hefur þannig innt af höndum hið mesta þjóðnytjastarf. 3800 ferkílómetrar Samkvæmt lauslegu mati, sem gert hefur verið á vegum sandgræðslunefndiar, sem starf andi er, eru í Iandinu utan sand græðslugirðinganna, nálega 3800 fcrkflómetrar lands, sem er sandar og melar, læigri en 400 metra yfir sjávarmáli, mjög auðveldir til græðslu, þannig að þeir geti að minnsta kosti komið að fullu gagni sem beiti- lönd og að einhverju leyti til ræktunar, þar sem staðhættir leyfa og þess kynni að vera þörf. Hér er raunar ekki um að ræða nema örlítinn hluta af auðnum fsliands, en einnlg á öðrum Iandssvæðum eru mögu. leikar til að koma upp gróðri eða auka hann. Snúum vörn I sókn f þessum málum þarf að gera myndarlegt átak, snúa vörn í sókn gegn örfokinu og efla og stækka gróðurríki liands ins. Þá sókn ætti að skipu- leggja með nýrri löggjöf og nýjum stórátökum í Iand- græðslunni. Leggja þarf Inn á nýjar bnautir. Skipuleggja þarf vinn una og til verksins þarf að verja það miklum fjármunum að verulega muni um. Tækni sú, sem nú er komin til söigunnar, gefur góðar vonir um það, að efla megi og auka stórlega gróður í úthögum og á afréttum landsins og er þeg- ar komin nokkur reynsla á því sviði. Frumvarp Fram- **knarmanna Á síðasta þinigi fluttu þtog- menn Framsóknarflokksins frumvarp um heftýngu sand- foks og græðslu lands, sem kvað á um ný átök i þessum málum. Þetta frumvarp er upp- haflega samið af nefnd, sem skipuð var 1957 af þáverandi iandbúnaðarráðherra, Her- manni Jónassyni. Þetta frum- varp hefur verlð flutt fimm Framhald á 13. siSu. 2 T í M I N N, föstudagurton 26. júlí 1963. —

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað: 165. Tölublað (26.07.1963)
https://timarit.is/issue/62907

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

165. Tölublað (26.07.1963)

Aðgerðir: