Tíminn - 26.07.1963, Blaðsíða 6
Guðlaugur
Résiðikraíiz
Enn er mér í minni Frelsis-
bæn Pólver.ja, sem ég heyrði
sunigna> þegar ég var barn, og
lærði, því það var á þeim.árum,
sem siður var að læra ljóð. En
svona hijóð'ar freisisbænin í þýð
in@u Steingríms Thorsteinsson-
ar:
Guð, þú sem vorri ættjörð
skýldir áður,
alvaldur guð, sem vilt að hún
sig reisi,
lít þú í náð tii lýðsins, sem er
hrjáður
lagður í fjötra jafnt í borg sem
hreysi.
Guð, heyr vor óp, er grættir þig
vér biðjum
Gef oss vort land og frelsa það
úr viðjum.
Gamli hluti Varsjárborgar etns og hann lítur út eftir endurbygg inguna.
Úr minnisHöðum frá Varsjá
Þetta Utla ljóð hafði þau áhrif
á mig> að ég hef ailtaf haft sér-
ertaka saanúð með Pólvérjum.
Það er ékfci að ástæðulausu að
þessi frelsisbæn hefur orðið til,
því trn aMaraðir hefur Pólland
verlð bitbein herskárra ná-
granna, sem oftast hafa verið
miMu stærri og voldugri en
Pólverjarnir. Landið hefur hvað
ecftlr annað verið hlutað í sund
ur mijli þessara voldugu ná-
granna, sem litia miskunn eða
saimúð hafa sýnt þessari list-
rænu og frelsisunnandi þjóð.
Verst voru þó P'ólverjar leiknir
af nazistunum í síðustu heims-
styrjöldinni. Höfuðborg þeirra,
Varsjá var lögð í rúst, og marg
að sjá iþessa borg og hitta það
fólk, sem þar býr, þegar ég kom
til Varsjá í júnímánuði síðast
liðnum til þess að sitja atþjóða
þing leiklistarmanna.
í byrjun stríðsins bjuggu um
1 milljón og 400 þúsund manns
í þessari borg. í stríðslok voru
lifandi í rústum hennar um það
bil 200 þúsund. Hvernig lítur
nú þessi borg út, tæpum 20 ár-
-pm á eftjtí Þó ótrúlegt s£,jejj,
þ’ama nú -risjn fallega, byggp
þorg, .jpeSljþtör^MíÍtprihýsúm,
glæsilegum breiðstrætum og
fjölda fallegra og vel hirtra
skraut-garða og minnismerkja,
og aftur búa þar um það bil
jafnmargt fólk og í stríðsbyrjun
þeir jafnvel byggt. Elzta hluta
borgarinnar, sem var frá 16. og
17. öld hafa þeir byggt upp
nákvæmlaga í sarna stíl og borg
in var. Flestar kirkjur borgar-
innar, sem eru fjölmargar, hafa
þeir endurbyggt einnig í sama
stíl og þær voru. Já, þegar mað
ur lítur yfir þessa fallegu, ný-
tízkulegu borg finnst manni það
hreint kraftaverk að allt þetta
Skulj þafa á, þessum
7i) ta^púm 20 árum,. og ^ejrjrisftekiki
hjá því að fyliast aðdáunúr á
Pólverjum. Nei, það hafði sann
arlega ekki tekizt að drepa þjóð
ernistilfinningu, þrek og list-
gáfu Pólverjanna eða eyða þeten
Ein breiðgata i Varsjá.
ar milljónir Pólverja voru
drepnir á vígvellinum eða hrein-
lega myrtir. Á stríðsárunum
fylgdumst við með fréttunum
af einstaklega hetjulegri bar-
áttu þeirra í Varsjá; sem lykt-
aði með því að borgin var lögð
í rúst, eða minnsta kosti um
90% hennar. Ekkert hús þeirra,
sem uppi stóðu, var óskemmt.
Mér var því nokkur forvitni á
eða um 1,4 milljónir manna. —
Ekki hafa Pólverjar í endur-
byggingu sinni gleymt listinni,
því mörg Ustasöfn eru þegar
risin af grunni. Um 30 leikhús
eru þegar starfandi og eitt feg-
ursta og vandaðasta óperuhús
heimsins, er rúmar 2000 áhorf-
endur, er að verða fullgert. Fal
legan íþróttaleikvang er rúm-
ar 70 þúsund manns í sæti hafa
eins og tilgangur nazistanna
var.
Mig langaði tU þess að ganga
dálítið um borgina og sjá
nokkra staði, þar sem harmleik
ur styrjaldarinnar hafði skeð.
Það þurfti að vísu ekki að fara
langt því harmleikur styrjald-
arinnar hafði jú átt sér stað um
alla borgina. í þessari könnun-
arferð fór með mér gáfuð og
vel menntuð pólsk kona. Við
fórum til Gheto, en það er sá
borgarhluti, sem nazistarnir
smöluðu saman öllum þeim gyð
ingucn borgarinnar er þeir náðu
eða um 400 þús. manns. Þetta
svæði girtu þeir með voldugum
gaddavírsgirðingum. Úr þessu
gaddavírsgirta svæði átti eng-
inn afturkvæmt, engan mat eða
meðul mátti flytja inn á þenn-
an borgarhiuta. Eftir þriggja
ára dvöl í þessu afgirta svæði
sém þá lifðu, uppt--
reisn og börðust þarna hetju-
legri baráttu á annan mánuð, til
síðasta manns. En þá var borg
arhverfið líka jafnað við jörðu
og svo að segja hver maður
fallinn, konur og böm, jafnt
sem karlar. Alls féllu i borg-
inni allri að talið er, 750 þús.
manns. Nú er Gheto byggt upp
að nýju. Á rústum hennar
standa nú langar raðir nýtízku-
legra íbúðarhúsa. Ein rúst
stendur þó eftir. Það er rúst
raemmgerðs gamals fangelsis.
En á miðju stóru torgi í þess-
u.m borgarhluta er fagurt minn
ismerki yfir hinar föllnu hetjur,
sem börðust til hinztu stundar
fyrir frelsi sínu í Gheto.
Við stöndum fyrir framan
eina fallega, nýendurbyggða
kirkju í öðrum borgarhluta.
Mér sýndist kirkja þessi svo
gamalleg og spurði leiðsögu-
konu mína hvort þessi kirkja
hefði staðið af sér stríðið. —
„Ónei‘,‘ segir hún, „þessi kirkja
kom nú við sögu“, og hún held-
ur áfram: „skólaunglingarnir í
borginni, nokkur þúsund. urðu
sér einhvern veginn úti um
vopn og hófu baráttu við þýzka
liðið, sem hersat borgina. Auð-
vitað vom þeir fljótt yfirunnir
og um þúsund þeirra flýðu inn
í þessa kirkju. Nazistarnir létu
sér ekki nægja að afvopna börn
in. Nei, þeir vörpuðu sprengju
gegnum þak kirkjunnar á börn-
in og drápu þau öll í kirkjunni.
og kirkjan eyðilagðist.
Næst stönzuðum við fyrir
framan hina nýju óperubygg-
ingu. Á forhlið hennar er gam-
all veggpartur með fjórum vold
ugum súlum. ,,Þetta var það
eina, sem stóð eftir af gömlu
óperunni", segir frúin. „Hún
brann. Eitt sinn smöluðu naz-
istarnir 400 manns af götunni
ráku inn í óperuna, heltu benz-
ini yfir fólkið og kveiktu í“. —
Þannig væri lengi hætgt að
ganga um borgina og segja frá
Menningarhöilin er gjöf frá
Sovétþjóðunum og er eina bygg
ingin í borginni í þessum stíl.
í henni eru stórir samkomusalir,
bókasöfn, tvö leikhús, kvikmynda
hús, sjónvarp, veitingahús og
skrifstofur.
hryðjuverkum, sem tengd eru
við ýmsa staði borgarinnar. Við
gengum út í listigarð umhverfis
gamla konungshöll. Fyrir fram
an höllina stendur falleg ridd-
arastytta af einum af frelsis-
hetjum Pólverja, Poniatowski
prins. „Þessa styttu gerði Bertel
Thorvaldsen' segir leiðsögukona
mín. „Þetta er að visu eftirlík-
ing, sem Danir gáfu okkur, þvi
frummyndina, sem þarna stóð,
sprengdu nazistarnir upp eins
o gallar aðrar styttur og minnis
merki Varsjárborgar og meðal
annars aðra styttu eftir Thor-
valdsen af stjörnufræðingnum
heimsfræga „Cópernikusi". Hug
myndin var að eyða öllum, sem
minntu á pólskt þjóðerni og
menningu, það átti nefnilega að
uppræta pólsku þjóðina til þess
FramhalO é 13 slðu
T f M I N N, föstudagurinn 26. júli 1963.