Tíminn

Dagsetning
  • fyrri mánuðurjúlí 1963næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    30123456
    78910111213
    14151617181920
    21222324252627
    28293031123
    45678910

Tíminn - 26.07.1963, Blaðsíða 16

Tíminn - 26.07.1963, Blaðsíða 16
 Föstudagur 26. iúlí 1963 165. tfal. 47. árg. Steypumótin urðu að spýtnabraki í óveðrinu BÓ-Reykjavík, 25. júlí. I veg búið að ganga frá mótunum fil steypu, en þau voru spýtna- Á SUNNUDAGSNÓTTINA fuku hrúga á sunnudagsmorgundnn. — steypumót ag 160 fermetra hlöðu Búið er að ganga frá mótunum í i Uthlíð í Skaftártungu. Var al-1 annaft sinn. DAUÐALEIT AD TYNDU HESTAKONUNNI í NÓn MB-Reykjavík. 25. júlí. DAUÐALEIT er nú hafin að Sig- ríði Jónu Jónsdóttur, sem hefur verið týnd síðan á laugardag. — Leitarmenn úr Borgarfirði, sem leituðu á Arnarvatnsheiðii í nótt fórn í alla kofana þar, en urðu einskis visari, utan það að þeir héldu sig hafa séð nýlega slóð eftir einn hest að kofanum í Álfta- krók. Þótt Sigriður Jóna hafi ver- ið vel Lúin að klæðum, hafði hún hvorki tjald né svefnpoka með- íerðis, og auðséð er, að mesta ill- víðri hefur geysajj á Arnarvatns- Framhaid á 15. sfðu Drukknaði í sundlaug BÓ-Reykjavík, 25. júlí. I virtist þá ekki með lífsmarki. Lífg- Um klukkan 11,30 í dag drukkn. unartilraunir og athugun á slysa- að bæklaður maður á sjötugsaldri varðstofunni, bar að sama brunni. Haraldur Ingvarsson að nafni, f Sundlaug Vesturbæjar. Hann var kalkaður í mýöðmum og gekk við tvo stafi, en hafði stundað laugina lítilsháttar. Nærstaddur maður sá til hans, þar sem hann var á sundi með kút, en skömmu síðar tók hann eftir, að maðurinn flaut hreyfing- arlaus og synti þá til hans. Hann BLÓMADANSLEIK- UR í HVERAGERÐI Annað kvöld er hinn árlegi blómadansleikur í Hveragerði. Það er Kvenfélag Hveragerðis, sem stendur fyrir dansleiknutn, en kon urnar hafa alltaf vandað til fagnað arins, skreytt salinn fagurlega blómum, og hápunktur kvöldsins er vitanlega, þegar blómadrottning in er kjörin. Dansleikurinn verður í Hótel Hveragerði. Álaveiðar í Eyjafirði FB-Reykjavík, 24. júlL Á FÖSTUDAG lagðl Pét- ur Hoffmann Salómonsson álagildrur í Eyjafirði, og mun þetta vera fyrsta til- raunin til þess að veiða ála þarna norður frá. Pétur lagði álagildrur sínar í síki nálægt Eyja- fjarðará skammt frá sjó, þar sem gætir flóðs og fjöru. Hann var álaveiðikóngur í fyrra, og hyggur gott til gl'óðarinnar að veiða álinn í Eyjafirði, enda sagði dr. Bjarni Sæmundsson að áll myndi finnast í Eyjafirði, en heldur ekki austar en það. í fyrra var reynt að veiða ál í Skagafirði, Framhald á 15. slðu. EhahagsmálaráBherra Dana og frá gengu Reykjaheiði í árhellisregni ÞJ-Húsavík, 25. júlí. KJELD PHILIP efnahags- málaráðherra Dana og frú hans hafa verið á ferðalagi hér um land aj[ undanförnu. í fyrradag lögðu þau af stað frá Keldu- hverfi og ætluðu til Húsavíkur, en ferð þeirra gekk ekki erfið- jslaust, þvi þau urðu veðurteppt á Reykjaheiði. Hjónin ætluðli Reykjaheiði til Húsavíkur, því að á korti ráð herrans fyrirfannst ekki önnur leið á milli fyrnefndra staða. í byggð var mikið hvassviðri og rigning en hríð á heiðum uppi. Þegar þau komu að Höskulds vatni á Reykjaheiði festist bíll inn í fönn, og sáu þau, að þau myndu ekki kotnast lengra að sinni. Létu hjónin fyrirberast í bílnum um nóttina. í gær kctnu þau gangandi til Húsavík ur í úrhellisrigningu og höfðu verið 2 tíma á leiðinni. Frúin kom sér í húsaskjól, en ráð- herrann fór við þriðja mann inn á heiði aftur til þess að ná í bílinn. Mennirnir, sem með honum fóru, voru þeir Óskar Karlsson, Ingimundur Jónsson kennari og Helgi Pálsson lög- regluþjónn. Fóru þeir á tveim- ur bifreiðum, lögreglubílnum og Austin Gipsy jeppa. Mikill snjór var á heiðinni, og urðu þeir víða að grafa sig í gegnum snjóskafla' og var ráðherrann ötull við moksturinn. Veðrið hélzt hið sacna og fyrr og var ekki þurr þráður á mönnunum þegar þeir komu aftur til Húsa víkur með bíl ráðh. eftir 4 klst Hin venjulega leið milli Kelduhverfis og Húsavíkur ligg ur nú um Tjörnes en leiðin, sem ráðherrahjónin fóru, var áður þjóðleið, en er nú að mestu lögð niður og sjaldan far in af öðrum en fjárrekstrar- mönnum, fjallaförum og rjúpna skyttum. Mikil þörf vegabóta á syðri Fjallabaksleið BÓ-Reykjavík, 25. júlí. Á mánudaigin,n brotnaði Dodge- langferðabíll frá Hellu á syðrl Fjallabaksleið, í kvíslinni, sem fellur úr Kaldaklofi sunnan undir Torfajökll og rennur í Bláfjalla- kvísl suÖur af HvanngHi á Rangár- vaUaafrétti. Vaðið á kvíslinni er skammt und an Hvanngili, en það er mjög stór- grýtt og bratt upp úr kvíslinni að norðanverðu. Þar brotnaði aftur- öxull og drifið gjöreyðilagðist. Ökumaður, Bjarnhéðinn Guðjóns- son á Hellu, hafði með sér vara- öxul og drif og gat skipt um hvort tveggja. Samferðamennirnir, sex Rangæingar með 20 hesta undir leiðsögn Odds Oddssonar á Heiði, löguðu brekkuna upp úr kvíslinni eftir föngum. Brautin var þar kaf- in í foksandi. Heflaður vegur liggur nú af Rangárvöllum um afréttinn aust- ur í Hvanngil, en syðri Fjallabaks leið er þaðan austur Mælifallssand niður í Skaftártungu. Skemmti. ferðir um þessa leið hafa verið auglýstar, og nokkrir einstakling- ar hafa farið hana á jeppum og stærri fjallabílum undanfarin sum ur. Rangæingarnir fóru nyrðri Framhald ð 15. s(3u. Minnzt tveggja alda afmælis Hóladómkirkju PRESTASTEFNA íslands 1963 verðui að Hólum í Hjalta dal 55.—26. ágúst í sambandi vi'ð tveggja alda afmælishátíð Hólariómkirkju. Dcgskrá verður í aðalatrið um t,“m her segir: i. Sunnudrginn 25. ágúst: Minnzt tveggja alda afmælis Hólarómkirkju. Kl. 2: Hátíðar messa Sera Sigurður Stefáns- son, vígslubiskup prédikar, sr Björn Björnsson, prófastur, þjónd lyrir altari. Kl. 5: Svip myndir ur sögu Hóladómkirkju dag-krá < umsjón dr Kristjáns Eldiá-ns þjóðminjavarðar. Ki 9: Kvö'osöngur með • altaris- göngu. Framhald á 15. síðu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað: 165. Tölublað (26.07.1963)
https://timarit.is/issue/62907

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

165. Tölublað (26.07.1963)

Aðgerðir: