Tíminn

Dagsetning
  • fyrri mánuðurjúlí 1963næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    30123456
    78910111213
    14151617181920
    21222324252627
    28293031123
    45678910

Tíminn - 26.07.1963, Blaðsíða 5

Tíminn - 26.07.1963, Blaðsíða 5
 IteRDTTiH-I ..... ............................... ..................................... ......... ... RITSTJÓRI HALLUR SIMONARSON SLENDINGAR BEINT í URSLIT Alf.-Reykjavík, 25. júlí. Á ALÞJÓÐLEGRI hand- knattieiksráðstefnu, sem hald in var í París fyrii" skemmstu, var ákveðið, að ísland yrði eitt hinna níu landa, sem færu heint í úrslitakeppnina í heimsmeistarakeppninni í handknattleik í Tékkóslóvakíu á næsta ári. 25 þjóðir sendu þátttökutilkynningar og af þeim eiga 16 að fara í úrslita- keppnina — Það þarf auðvit- að ekki að fara mörgum orð- um um það, hvílíkt hagræði það er fyrir okkur íslendinga að þurfa ekki að leika í und- anrásum — bæði hvað viðvík- ur tíma og f járhag. Hin xönöin, sem komast í úr- slitakeppnina án leikja í undan- rásum, eru Rúmenía — heims- meistaramir — Tékkóslóvakía, gestgjafarnir, Austur- og Vestur- Þýzkaland, Svíþjóð, Danmörk og enn fremur Kanada og Japan. Af þessari upptalningu er ljóst, að tillit hecur verið tekið til frammi stöðu í síðustu heimsmeistara- keppni — og eru allar sex efstu þjóðirnar frá þeirri keppni þarna á meðal. Vegna legu Japans og Kanada, var enn fremur ákveðið, að þau þyrftu ekki að leika í und- rnrásum. Það hefur vakið sérstaka at- hygli í sambandi vig heimsmeist- arakeppnina að þessu sinni, ag tvö I Afríkuriki eru meðal þátttakenda, Senigal og Fílabeinsströndin. Á ráðstefr.unni í París var það mik ið álitamál hvernig haga skyldi þátttöku þessara tveggja ríkja. — Óhugsar.di var að láta þau mæta Evrópurikjum í undanrásum — þá yrði .eikig i einhverju Evrópu- landi — vegna mikils tilkostnað- ar. Varð úr, að löndin léku saman og sigurvegarinn úr þeirri keppni ? Vélfluga dregur svifflugu á loft Mótsstaðurlnn á Hellu. MEISTARAMOTID I SVIFFLUGI AD HELLU FLUGMÁLAFÉLAG Ís- lands gekksf fyrir Svifflug- meistaramóti íslands að Heliu á Rangárvöllum dag- ana >4 til 21. júlí s. I. — Keppendurnir voru iMmm talsins, fjórir úr Svifflugfé- lagi Islands í Reykjavík og einn úr Svifflugfélagi Ak urevmr. Svifflugfélögun- um á Sauðárkróki og Blönduósi var einnig boðið að senda þátttakendur en það gátu þau ekki þegið vegna skorts á revndum svifflugmönnum, og þar sem þau hafa réít hafið ■'■arfsemi sína. Keppnin var að venju ein staklingskeppni og tvíþætt, þ.e hraði og vegalengd eru lögð til grundvallar útreikninga á stig um keppendanna. Vegna mis- munar á hæfni svifflugna þeirra sem notaðar voru á mótinu voru hlutfallstölur þeirra metn ar og keppendum gefnar for- gjafir (Handicap) samkvæmt því. Til þess að meistaramót í svif flugi geti orðið úrslitamót þarf minnst 3 gilda keppnisdaga, en mest 5. Til þess að keppnisdag ar teljist gildir verða minnst 2 keppenda að komast þá lág- marks vegalengd sem keppnis- nefndin ákveður fyrir hvorn dag keppninnar. í slíkri keppni er stuðst við hitauppstreymi. Að þessu sinni voru veðurskilyrði all erfið þrátt fyrir nægilegt sólskin. Var það sterk norðlæg átt sem trufi aði hitauppstreymið flesta daga mótsins Stóð það mjög glöggt að lágmarksfjöldi keppnisdaga (3) næðist, en svo fór þó að lokum. Mótið var sett á Helluflug vell sunnudaginn 14 iúlí af Baldvini Jónssyni hrl forseta Flugmannafélagsins. að við stöddum flngmálaráðherra Inr ólfi Jónssyni sem var verndar- mótsins. Árangur keppendanna hvern keppnisdag varð sem hér segir: hlaut 1000 'stig. — 605 — — 500 — — 377 — — 231 —'' Samanlögð stig keppendanna hvers ua sig urðu: Sverrir Þóroddsson, nem. i Verzl.skólanum 2662 stig. Þórhallur Filippusson. framkv.stj. 2550 — Þorgeir Pálsson, stud. polit. 2256 — Leifur Magnússon, verkfræðingur 2177 — Arngrímur Jóhannsson, etfirlitsm. 1268 — Framhalrl a 13 dðu l 17. júlí; þríhymingsflug: Hella—Keldur—Gunnarsholt—Hella (leiðin flogin tvisvar), alls 63,6 km.: 1. Sverrir Þóroddsson, Reykjavík 2. Þórhallur Filippusson, Reykjavíik, 3. Þorgeir Pálsson, Reykjavík, 4. Leifur Magnússon, Reykjavík, ' 5. Arngrímur Jóhanhsson, Akureyri, 18. júlí; þríhyrningsflug: Hella—Affallsbrú—Keldur—Hella, alls 52,8 km.: 1. Þórhallur Filippusson hlaut 1000 stig. 2. Leifur Magnússon, — 876 — 3. Sverrir Þóroddsson l — 851 - 4. Þorgeir Pálsson, — 756 — 5. Arngrímur Jóhannsson, — 399 — 3. júlí; þríhyrningsflug: Hella- 2,7 km.: -Hraungerði—Skálholt—Hella 1. Þorgeir Pálsson, hlaut 1000 stig 2. Þórhallur Filippusson, — 945 — 3. Leifur Magnússon, — 933 — 4. Sverrir Þóroddsson — 811 - 5. Arngrímur Jóhannsson, — 648 — i«lWI T í M I N N. föstuda&urinn 26. iúlí 1963. — fer í úrslit Þess má geta, að keppni í undan rásum nefst fyrir áramótin. Sigruðu Egypta í SJOUNDU umferð á Evrópu- meistaramótinu í bridge í Baden- Baden 1 Þýzkalandi vann íslenzka sveitin þá egypsku með 107 stig- um gegn 64 eða 6:0. Englendingar sigruðu hættulegustu keppinauta sina, ítölsku heimsmeistarana, með 6:0 og eru nú langefstir á mót- ,nu meg 41 stig Annars er röð- ir> þannig England 41. ítalía 33. Finnland 28 Belgía 26. Pólland 24. Ausfurríki 23. Frakkland 22. Island 22. Sviss 21 Þýzkaland 19. Libanon 19. írland 19 Noregur '8. Svíþmð 16 Spánn 15. Danmörk 15. Holland 13 og Egyptaland 8. Nú er það gæfulegra — Landsliðið í frjálsum gegn Vestur Noregi, valið Landslið íslendinga í frjálsum íþróttuim, sem keppa á við Vestur Noreg í Álasundi 6. og 7. ágúst næstkomandi hefur verið valið og er skipað sem hér segir: 100 m. hlaup: Skafti Þorgrims- son, ÍR og Einar Gíslason, KR. 200 m. lilaup: Valbjörn Þorláks- son, KR og Skafti Þorgrímsson ÍR. 400 in. hlaup: Skafti Þorgríms- son, ÍR og Kristján Mikaelsson, ÍR. 800 m. hlaup: Kristján Mikaels- son, ÍR og Helgi Hólm, ÍR. 1500 m. hlaup: Halldór Jóhannes son, KR og Halldór Guðbjömsson, KR. 5000 m. hlaup: Kristleifur Guð björnsson, KR og Agnar Leví KR. 3000 m. hindrunarhlaup: Kristl. Guðbjörnsson KR og Agnar Leví 110 m. grindalilaup: Valbjörn Þorláksson KR og Kjartan Guð- jónsson KR. 400 m. grindahl.: Valbjörn Þor- iáksson KR og Helgi Hólm, ÍR. Hástökk: Jón Þ. Ólafsson ÍR og Kjartan Guðjónsson KR. Langstökk: Úlfar Teitsson, KR og Einar Frímannsson KR. Þrístökk: Jón Þ. Ólafsson, ÍR og Úlfar Teitsson, KR. Stangarstökk: Valbjörn Þorláks son KR og Heiðar Georgsson ÍR. Kúluvarp: Jón Pétursson KR og Guðmudur Hermannsson, KR. Framhald 4 13. siðu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað: 165. Tölublað (26.07.1963)
https://timarit.is/issue/62907

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

165. Tölublað (26.07.1963)

Aðgerðir: