Tíminn - 17.08.1963, Blaðsíða 1
IVORUR
BRAGÐAST
Augiýsingar á bíla
Utanhúss auglýsingar
allskonarskilti ofl.
HEYIN VERDA MINNI
HELDUR EN í FYRRA
FLÖSKUKAST
l'H-Seyðlsfirðl, 16. ágúst. —
Enn hefur verlð haldinn einn
af þessum fjörugu dansletkj
um i félagsheimilinu hér, og
var sá síðasti einn af þeim
sögulegri. Norskur sjómaður,
háseti á síldarflutningaskip-
inu Jolitu, kastaði brennlvins
Framh. á 15. síðu.
HB-Reykjavík, 16. ágúst
Samkvæmt upplýsingum
BYSSU-
SLAGUR
SKÚLA
VÖRÐU-
STÍGNUM
BÓ-Reykjavík, 16. ágúst.
Sá fáheyrði atburður gerð
ist á Skólavörðustígnum í
dag, að maður nokkur þreif
upp skotvopn og ætlaði að
lemja því í höfuðið á lög-
regluþjóni.
Klukkan 11,30 f. h. var
Jóhannes Bjömsson, lög-
regluþjónn í bifhjóladeild,
staddur á Skólavörðustígn-
um í eftirlitsferð. Við horn-
Framh. á 15. síðu.
7500 KR
Á KVÍA-
BRYGGJU
Bo-Reykjavík, 16. ágúst
Um þessar mundir kúra
tveir skuldugir barnsfeður í
tugthúsinu við Skólavörðu-
stíg og bíða eftir farkosti
vestur á Kvíabryggju.
Þeir tveir munu að lík-
indum verða fyrstu vist-
mennirnir, sem heiðra stað-
inn með þarveru sinni í hin
um nýju húsakynnum. Jón
A. Ólafsson, fulltrúi saka-
dómara, tjáði blaðinu í dag,
að beiðnir um Kvíabryggju-
vist lægju fyrir í tugatali,
flestar frá Reykjavíkurborg.
Þar er nú rúm fyrir 281
Framh. á 15. síðu.
Halldórs Pálssonar, búnaðar-
málastjóra, eru allar horfur
á því, a8 heyfengur verði með
minna móti í sumar, en hins
vegar eru þau hey, sem þegar
hafa náðst, yfirleitt góð og
lítið hrakin.
Undanfarið hefur verið þurrkur
víðast um land og hey náðst lítið
hrakin. Yfiiieitt má telja, að slátt-
ur hafi gergig sæmilega um allt
landi. En hins vegar er háarspretta
léleg, Dæði vegna þurrkanna og
hinna mikiu kulda. Kvag Halldór
ú.tséð um það. að hvernig svo sem
viðraði þag sem eftir er sumars,
myndi heyíengur verða undir með-
allagi, en gæðin myndu hins veg-
ar verða með betra móti.
Halldór kvag ástandið verst með
sprettu á p.orðanverðum Ströndum
ug verst i Árneshreppi. Sér hefði
nýlega verið sagt, að spretta væri
þar svo gott sem engin og mjög
slæmt útlit
Þá sagði Halldór Pálsson einn-
ig, að útlitig væri slæmt með kar-
töfluuppskeruna. Kartöflugrös
hefðu fallið í öllum landsfjórð-
ungum í fiostunum í sumar. Að
‘■úsu færi mjög mikið eftir því,
Framh. á 15. síðu.
Færeyska lúðrasveitin Havnar
Hornorkestur kom til Reykjavíkur
í gærmorgun me® Drottningunni.
Á efri myndinni sjást blásararnir
um borð í skipinu, en á bryggj-
unni var Luðrasveit Reykjavíkur
komin til þess að fagna Færeying-
unum. Eftir hádegi í gær fór fram
æfing í Háskólabiói, en þar heldur
Ilavnar Homorkestur hljómlelka
kl. 19 í dag. Höfðu þeir sem á
æfinguna hlvddu , org á þvi, að
ielenzkir lúðurþeytarar mættu
sannarlega fara að gæta sín, ef
þeir ætluðu ekki að láta frændur
sína Færeymga skjóta sér illilega
ref fyrir rass ,svo snUIdarlega léku
þelr á æfingunni. Neðri myndin er
úr bíóinu. CLjósm. Tíminn—GE).
LÉKU SNILLDARVEL
KORNRÆKT LITUR VEL
ÚT SYDRA OG NYRÐRA
MB—Reykjavfk, 16. ágúst.
Yfirleitt virSist líta sæmilega út
með kornræktina í sumar, eftir því
sem blaðinu hefúr verið tjáð. —
Klemenz á Sámsstöðum telur horfa
betur hjá sér en 1 í fyrra. Norður í
Þingeyjarsýslu virðast horfur álíka
og þá, en ekki sérlega góðar á Aust
urlandl.
Blaðið reyndi í dag að afla sér
nokkurra upplýsinga um það, hvern
ig liti út með kornræktina á helztu
stöðum. Klemenz á Sámsstöðum var
bjartsýnn á kornið hjá sér. Hann
kvað það nú hálfþroskað og myndi
það verða fullþroskað upp úr mán-
aðamótunum, ef tíð héldist sæmi-
leg. Hann taldi kornið hjá sér vera
um viku betur á vegi statt en á
sama tíma í fyrra. Á Hvolsvelli kvað
hann kornið álíka og á sama tima
í fyrra, en ef einhver munur
væri, virtist sér það heldur skárra.
Vitanlega væri of snemmt að segja
til um það, hvernig uppskeran yrði,
það færi eftir tíðinni fram að upp-
skeru. Kæmu mikil næturfrost gæti
brugðið til beggja vona, einkum með
grænþroskað korn, en reynslan
hefði kennt mönnum að rækta veð-
urþolin afbrigði, svo minni hætta
væri á þvi, að fyki úr korninu nú
en fyrr.
Klemenz kvaðst vera með Nipp-
hafra á hálfum sjöunda hektara á
Geitasandi og litu þeir vel út.
Egill Jónsson, Höfn í Hornafirði,
kvaðst ekki geta sagt sérlega góðar
fréttir af korninu austur þar. Hann
kvað kornið hafa komið jafnt og
vel upp, en um það bil, er það fór
að skríða, hefðu þurrkar dregið
mjög úr vextit þess. Síðan hefðu
komið rigningar og kornið náð séí
nokkuð og væri nú alls staðar skrið-
ið. Hann kvaðst ætla að það myndi
ná góðum þroska, en uppskeran yrði
Framh. á 15. síðu.