Tíminn - 17.08.1963, Blaðsíða 5

Tíminn - 17.08.1963, Blaðsíða 5
RITSTJORI HALLUR SIMONARSON í fyrradag keypti Stoke City Peter Dob:rg frá Manch. City fyr- ir 38 þúsund pund eð'a nokkru hærri upphæð en Stoke baug í fyrstu. Dobing hefur leikið með Manch. City í tvö ár, var keyptur irá Blackburn 17. júlí 1961 fyrir 35 þúsuud pund. Hann hefur leik- ið í enska landslið'inu, leikmenn yrgri en 23 ára, og hefur skorað mkið af mörkum undanfarin ár. I'otta er annar leikmaðurinn, sem M.tnch. City selur undanfarna þrjá daga fyrir samtals 73 þúsund pund. Þá má geta þess, að félagið Port Vale (útborg Stoke) keypti nýlega írska landsliðsmanninn Billy Bingham frá Eyerton fyrir 15 þúsund pund. Bingham missti sæti sitt í Everton-lið’inu, þegar fé lagið keypti skozka útherjann Alex Scott frá Rangers. Bingham er mjög kunnur leikmaður, lék m. a. með Sunderland og Luton áður en hann fór til Stoke. Það er greini- iegt á þessum kaupum, að Port Vale ætlar að notfæra sér þann mikla knattspyrnuáhuga, sem nú er í Stoke, því ef liðig nær góðum árangri, munu áhorfendur frá Stoke þyrpast þangað, því Stoke og Port Vale leika ekki á heima- völlum sínum sömu dagana. Jafnteflí hjá Mirren Öwnur umferð í bikarkeppni skozku deildaliðanna var háð á miðvikudaginn. St. Mirren lék í Aberdeen og varð jafntefli 2-2. Keppnin er háð í níu riðlum, fjög- ur lið í hverjum. f hinum leiknum í riðli St. Mirren vann Hibernian Lundee Utd. 2-1. Staðan er þann- ig: Hibernian Aberdeen St. Mirren Dundee TJ 3-2 3-3 3-3 2-3 Á miðvikudaglnn fór fram landsleikur í knattspyrnu í Gautaborg mllli A-IISa Svíþjóðar og Noregs. Þrátt fyrir nokkra yfirburði sænsku leikmannanna úti á velltnum, lauk leiknum án þess að mark væri skorað og var það einkum verk norska markvarðarins, Sverre Andersen, sem átti mjög góðan leik. — Myndin til vinstri er tekin í leiknum og sýnir Sverre grípa inn I á réttu augnabliki. í B-landsleik þjóðanna sigruðu Svíar með 5—0, en jafntefii varð í unglingaleiknum 2—2. (Ljósmynd Politiken), Tom Finney aftur með! — Leikur meS írsku liði í Evrópubikarkeppninni gegn meisturum Benfica Tom Finney — einn fræg astí knattspyrnumaður, sem England hefur átt — undirritaði fyrir nokkru samning um að leika með norður-írska liðinu Distill- URÐU SIGURVEGARAR I FJÚRIIM GREINUM HVORT Frá héraðsmóii Ungmennasambands Borgar- fjaróarsýsiu á Ferjukotsbökkum Af öðrucn úrslitum má nefna, að Rangers vann Queen of South 5-2, Motherwell vann bikarmeist- ara Hearts með 6-2, Dundee vann Airdrie 2-1 og Kilmarnock og Celtic gerðu jafntefli 0-0. í fyrri viku lék St. Mirren gegn enska 1. deildiar liðinu Chelsea og fór leikurinn fram í Paisley. Enska liðið sigraði með 5-2 og fékk Þór- ólfur Beck einn leikmanna St. Mirren góða dóma. EngTand gegn „heiminum“ Hinn 23. október n.k. fer fram á Wembley-leikvanginum í London leikur i tiiefni af 100 ára afmæli enska knattspyrnusambandsins. Keppa þá enska landsliðið og úr- valslið frá öðrum þjóðum innan Alþ jóðakn.-t tspyrnusambandsins. Knattspyrnusamband íslands hef ur bonzt bréf, þar sem tdkynnt er að hægf sé að fá miða keypta á þennan leik, ef tilkynnt er um það fyrir 25. ágúst n.k. Þeir sem hafa hug á þessu eru heðnir að hafa samband vig skrif stofu Knr ttspyrnusambands ís- lands fyrir 25. ágúst n.k. T í M I N N, laugardagurinn 17. ágúst 1963. — Héraðsmót UMSB 1963 hófst á Ferjukotsbökkum laugardiaginn 20. júíí kl. 14. Veður var ágætt, hægur andvari og sólskin, en þykknaði upp og kóinaði, er á dag inn leið. Tii Ieiks voru skráð 50 manns, 24 konur og 26 karlar. Fór þá fram keppni í undanrásum og úrslit í nokkrum greinum. Á sunnu daginn hófst keppni kl. 14. Hafði þá rig,nt mikið á bökkunum og komið á ailhvöss norðanátt, sem hélzt til kvölds. Va.rð af þeim sök um að fella niður keppni í stang- arstkki Björk Ingimundardóttir og Guðmundur Vigfússon urðu emkura sigursæl á þessu héraðs- móti og sigruðu hvort í fjórum greinum. Úrslit í einstökum grein um á mótinu urðu þessi: KONUR 80 m hlaup: Björk Ingimundard. D 10.9 Guðrún Jói'fedóttir R 11.0 Alda Jónsdóttir R 12.0 Langstökk: Björk Ingimundard. D 4.56 Jónína Hlíðar St. 3,90 Iíelga Viagnúsdóttir R 3.80 Hástökk: Bjork Ingimundard. D 1.30 Jónína Hlíðar St. 1,25 SigríðUr Karlsdóttir Sk. 1,25 Kringlukast: Sigríður Karlsdóttir SK 23,28 Irgiþjörg Hargrave Sk. 20.42 Gígja Kn-:=dóttir Sk. 19,78 Kúluvarp. Biörk Ingimundard. D 7.54 Porbjörg Einarsd. St. 7,41 Svandís Srefánsdóttir H 7,18 KARLAR 100 m hlaup: Guðm. G. Vigfússon Sk. 11,5 Guðm. Sigursteinsson Sk. 11,7 Sævar Guðmundsson St. 11,8 400 m hiaup: Guðm. Sigursteinsson Sk. 57,3 Gústaf Óskarsson Sk. 58,3 Magnús Jósepsson B 60.0 1500 m hlaup: Vigfús Pétursson R 5:02,1 Helgi Kristjáns. B 5:03,3 3000 m hlauip: Haukur Engilbertsson í 11:20,8 Magnús Jósepsson B 12:00,7 Helgi Kristjá'nsson B 12:30,6 Helgi Helgason B 12:30,7 4x100 m boðhlaup: Sveit umf. Skallagríms 51,9 Drengjasveit umf. Reykd. 55,0 Karlasv. umf. Reykd. 55,2 Langstökk: Guðmundur G. Vigfússon Sk. 5,72 Guðmundur Bachmann Sk. 5,67 Gústaf Óskarsson Sk. 5,46 Hástökk: Guðmundur G. Vigfússon Sk. 1,65 Guðmundur Kristinsson R 1,60 Guðmundur Sigursteinss. Sk. 1,55 Þrístökk: Guðmundur G. Vigfússon Sk. 12,76 Framhald á 15. sfðu ery í Evrópubikarkeppn- inni, sc-m hefst í næsta mán uði. Samningurinn er að- eins bundinn við Evrópu- bikarkeppnina, en þar mæt ir írska liðið portúgalska liðinu, Benfica, sem tvíveg- is hefur sigrað í keppninnl Fyrri leikurinn verður í Belfast, einmitt á þeim v—lli þar sem Finney lék sinn fyrsta landsleik 1946. Tom Finney er nú 41 árs að aldri og fyrir þremur árum hætti hann að leika knatt- spyrnu vegna þrálátra meiðsla í fæti. Hann hafði ávallt leik- ið með Preston og hafði leikið um 500 bikar- og deildaleiki meg þvj félagi, og oftast ver- ið markhæsti maður liðsins. Takist honum að skora mark gegn Benfica verður það 250. mark hans i meiri háttar leikj- m Toim Fir.ney lék 76 landsleiki fyrir Er.gland — aðeins Billy Wriglht, nú framlcvæmdastjóri Arsenal, hefur leikið fleiri (105) — í öllum stöðum í fram línunni nema sem vinstri inn- herji og í þessum landsleikjum skoraði hann 30 mörk, sem er mesti markafjöldi, sem enskur landsliðsmaður hefur skorað, en Nat Lofthouse, hinn lamni miðherji Bolton, skoraði einnig 30 mörk fyrir England í lands- leikjum. — hsím. I liston keppir víða í Evrópu Keppni þeirra Sonny Liston og Cassius Clay hefur verið frestað um óákveðinn tíma, þar sem Liston á í erfiðleik- um við skattayfirvöldin í Bandaríkjunum. Þegar Clay heyrði um frestun leiksins sagði hann: „Eg á einnig í erfiðleikum með skattana. Þetta er bara fyrirsláttur hjá Liston, hann þorir ekki í mig". Þess í scað er Liston nú að fara i keppn’sfÖT til Evrópu og verður fyrsti lc’kur hans á Wembley-leik- vangin’im : Lundúnum 10. sept. n.k. Hann mun keppa þar við þrjá Janda sma. sem hann hefur æft I Liston mun sýna sig víða í Evrópu, með, þegar hann undirbýr sig fyr- en þetta er fyrsta för hans þang- ii keppni ísparring partners). —I að. 5

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.