Tíminn - 17.08.1963, Blaðsíða 10

Tíminn - 17.08.1963, Blaðsíða 10
mrau I dag er laugardagurinn 17. ágúst. Anastasius. Tuiiigl í hás'uðri kl. 11.03 Árdegisháí'læði kl. 3.56 SlysavarSstofan 1 Heilsuverndar- stöðinni er opin allan sólarhring inn. — Næturlæknlr kl. 18—8 Sími 15030 Neyðarvaktln: Simi 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga, kl 13—17 Reykjavík: Næturvarzla vikuna 17.—24. ágúst er í Vestiurbæjar- apóteki. Sunnudaginn 18. ágúst í apó’teki Austurbæjar. Hafnarfjörður: Næturvörður vik una 17.—24. ágúst er Jón Jó- hannesson. Keflavík: Næturlæiknir 17. ágúst er Guðjón Klemenzson. Lundi sendi kattavini einum þéssa afmælisikveðju: Ekkl mikið á þér sér ártöl þó sér breytl. Allir kettir ymji þér ylrík heillaskeyti. Leiðrétting. — Sú prentvHla slæddist inn á baiksíðuna í gær, að flugmáladagurinn, sem verður á sunnudaginn, væri sá fyrsti í sinni röð. En það er rangt, með þessum eru þeir orðnir sjö. Fréttatilkynning Frá Árbæjarsafnl. — Eins og undanfarin ár verður eitthvað haft til hátíðabrigða að tilefni afmælisdags borgarinnar í Árbæ núna um helgina. í dag, laugar- dag, fer fram glímusýning undir stjórn Harðar Gunnarssonar, — einnig verða sýndir fornir leikir. Sýningin hefst kl. 5,30 en glímu flokkurinn er úr glímufélaginu Ármanni. Á morgun, sjálfan af- mælisdaginn, heimsækir horna- flokkur frá færeyjum og mun leika á sýningarpallinum kl. 3, en eftir það verður þjóðdansa- sýning ef tiltækilegt reynist að ná saman nægilega fjölmennum hópi úr Þjóðdansafélagi Reykja- vjkur, sem er nýkomið úr sýn- ingarför til Noregs, en unga fólk ið er margt í sumarleyfum utan borgarinnar. — Báða dagana verða veitingar í Dillonshúsi. B/öð og tímarit VIKAN, 33. tbl. er komið út, og er efni hennar meðal annars þetta: Sérhver skal nafn hafa, grein eftir Jón P. Emils; Sjöundi maðurinn, sakamálasaga; Heima er bezt, nokkrir Íslendingar, sem hafa verið búsettir erlendis segja hvers þeir söknuðu héðan í bú- setunni úti og hvers iþeir sakna eftir að heim er komið; Lífið er betra en dauðinn, smásaga eftir Bernhard Malamud; Mannlaust á ferð i 31 ár, grein um drauga- skipið Baychimo frá Vancouver er hefur verið á reki um Norður höf í 31 ár mannlaust; Framhalds sögurnar; Myndin, saga í heilu lagi, eftir Margary Sharp; Gissur Þjóðólfsson stórútgerðarmaður í spéspegl'i; krossgáta; myndasög- ur, stjörnuspá, og margt fieira. Messur á morgun: Hallgrímskirkja. Messa kl. 11. Sr. Hjalti Guðmundsson. Kópavogsklrkja. Messa kl. 2. Sr. Gunnar Ámason. Laugarneskirkja. Messa kl. 11 f.h. Sr. Garðar Svavarsson. Reynlvallaprestakall. Messa að Reynivöllum kl. 2 e.h. Sr. Kristján Bjamason. Hafnarfjarðarkirkja: Messa kl. 10. Sr. Garðar Þorsteinsson. — Kálfatjörn. Messa kl. 2. Sr. Garð ar Þorsteinsson. Dómklrkjan. Messa kl. 11. Sr. Óskar J. Þorláksson. Nessókn. Messað verður í S'kál- holti n.k. sunnudag kl. 1 e.h. — Sr. Jón Thorarensen. Eimskipatélag Reykjavíkur h. f.: — Katl'a er í Ábo. Askja er í Árhus. Hafskip h.f.: Laxá fór 13. þ.m. frá Seyðisfirði til Manohester. — Rangá er í Lake Venern. Skipadeild SÍS: Hvassafell er í Leningrad. Arnarfell er á Akur- eyri. Jökulfell er í Camden, fer þaðan 21. þ.m. til Reyðarfjarðar. Dísarfell er á Raufarhöfn, fer þaðan til Seyðisfjarðar og Eski- fjarðar. Litlafell fer í dag frá Vopnafirði tU Rvfkur. Helgafell var út af Lissabon 12. þ.m. á leið til Lödingen og Hammerfest. — Hamrafell fer 21. þ.m. frá Pal- ermo til Batumi. Stapafell kemur á morgun til Wheast. SkipaútgerS ríkisins: Hekla fer frá Rvik kl. 18,00 í dag tU Norð- urlanda. Esja fer frá Rvík í dag — Þetita er áhættusamt spil, Bland og við vUjum meiri peninga. — Áhættusamt? Enginn þekkir ykkur grímuklædda. — Meiri peninga! — Jæja, allt í lagi. En það er betra fyrir ykkur, að engin mistök verði. Seinna. — Allir farþegar út! R E K I E I — Við verðum tvo daga tU póstbátsins, — Þetta lætur vel í eyrum. Eg hélt, að — Verið á verði. Skógamir em fullir af og ef heppnin er með, verðum við sólar- við kæmumst aldrei. vopnuðum Uðhlaupum. hring niður á ströndina. Skammt frá. — Einhver kemur .... Herjólfur fer frá Vestmannaeyj- um í dag til Þorlá'kshafnar, frá Vestmannaeyjum fer skipið kl. 21,00 í kvöld til Reykjavíkur. — Þyrill er væntanlegur til Raufar hafnar í dag frá Fredrikstad. — Skjaldbreið er í Rvik. Herðubreið er í Rvík. Jöklar h.f.: Drangajökull fór frá Rvik í fyrradag áleiðis tU Camd- en og Gloucester. Langjökull er í Rvík. Vatnajökull lestar á Vest fjarðahöfnum. Eimskipafélag íslands h.f: Bakka foss fór frá Hull 15.8. til Ant- werpen og Rvíkur. Brúarfoss fór frá Dublin 9.8. til' NY. Dettifoss fór frá Hamborg 14.8. til Rvíkur. Fjallfoss fór frá Rvik 16.8. til Fáskrúðsfjarðar, Norðfjarðar, Seyðisfjarðar, Siglufjarðar, Ólafs fjarðar og Rauafrhafnar og það- an til Svíþjóðar. Goðafoss fór frá NY 13 8. til Rvíkur. Gullfoss fór frá Kaupmannah. 17.8. Lagarfoss kom til Rvíkur 13,8. frá Gauta- borg. Mánafoss fór frá Álborg 16.8. til Kaupm h. og Rvíkur. — Reykjafoss fer frá Hamborg 20.8. tU Hull og Rvíkur. Selfoss fór frá Akranesi 16.8. Tröllafoss kom til Rvíkur 9.8 frá Leith. Tungu- foss kom til Stebtin 14.8., fer þaðan til Rvíkur. Frá sambandt íslenzkra stúdenta erlandis: — Almennur sambands fundur verður haldinn á sunnu- dag 18. ágúst í fþöku Mennta- skólans í Reykjavík klukkan 4 e. h. Allir stúdentar sem stunda nám hér og erlendis eru velkomn ir. — Stjórnin. Mannfagnaður Litkvikmyndir Ósvalds Knudsen, sem sýndar voru við mikla að- sókn í Reykjavík og víða á Vest- urlandi í vor, verða nú sýndar á næstu vikum i Borgarfirði og á Norður- og Austurlandi. Sýning ar hefjast að Hlégarði þriðjudags kvöld. Myndirnar eru fjórar: Elð ar í Öskju; Halldór KUjan Lax- ness; Barnið er horfið og Fjalla slóðir. Gengisskráning 9. júli 1963. Kaup: Sala: £ 120,40 120,70 U S. $ 42,95 43,06 Kanadadollar 39,80 39,91 Dönsk kr. 621.65 623.25 Norsk Króna 601.35 602,89 Sænsk kr. 827.20 829.35 Nýtt fr mark 1.335,72 1.339,14 Franskur franki 876,40 878,64 Belg. franki 86,16 86,38 Svissn. franki 993,53 996,08 Sveinn ætlaði að bregða sverðinu, hvassyrt skipun fékk hann til að tta við það. Eiríkur sá, að maður- inn gat varla staðið á fótunum og hljóp. fram til þess að verja hann faUi. En nú varð Eirfkur sjálfur skelfdur. Frá manninum stöfck lítil, loðin vera, og á næsta augnabliki sat hún á bita uppi undir þaki. Eiríkur gat ekki varizt brosi. — Þetta er þá þessi mikla ófreskja. Lítill api — hann hefur dregið slána frá dyr- unum. Maðurinn opnaði augun, og um leið var apinn kominn til hans aftur. — Vertu rólegur, við erum öruggir og nöfum náð takmarki okkar. N Y Æ Y I N T Y R I lUfcw 10 T í M I N N, laugardagurinn 17. ágúst 1963.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.