Tíminn - 17.08.1963, Blaðsíða 16

Tíminn - 17.08.1963, Blaðsíða 16
Laugardagur17.ágúst1963 173. tbl. 47. árg. r LEZT AF VÆGUM STRAUMI IH-Seyðisfirði, 16. ágúst Rannsókn í sakadómi Seyðisfjarð- ar á dauðaslysi, sem varð á söltunar stöðinni h.f. Borgir 1. þ.m. klukkan 22,10 er lokið. Atvik voru þau, að 16 ára piltur, ívar ívarsson frá Raufarhöfn, beið bana, er hann hafði tekið við raf- magnsborvél frá öðrum manni. Sam- starfsmaður hans rótti honum raf- maignsborvél sem tengd var vdð raf- magn af stigapall'i utan á bryggju- húsinu niður á bryggju. Hinn látni steig upp á tvær tunnur og tók vél- ina báðum höndum, faerði hana yfir í hægri hönd og steig niður á bryggj una, sem var trébryggja. Sáu þá nærstaddir að hann stirðnaði þar er hann stóð við tunnurnar. Rafstraum ur var rofinn mjög fljótt og féll ívar þá niður meðvitundarlaus. Eng- inn viðstaddur á nnnustaðnum ikunni hjálp í viðlögum. ívar var þegar fluttur á sjúkrahús Seyðis- fjarðar. Lifgunartilraunir hófust þar þegar í stað, en þá munu hafa verið l'iðnar ca. 10 mínútur frá þvd slysið varð; þær stóðu yfir í 4 klukku- stundir, en báru ekki árangur. Við rannsóíkn kom m.a. fram eftirfar- Framh. á 15. síðu. Myndin hér aS ofan «f tekin af síldarlöndun úr Gjafarl Sfldin flæðlr yfir allt, enda báturinn drekkhlað- inn. Til vtnstri er svo mynd af Svelnl H jörleifssyni skipstjóra á Kristbjörgu, á brúarvæng skips síns. — (Ljósmynd: TÍMINN—GE). EYJASJOMENN VÍUA FÁ SÍLDARFLUTNINGA MB-Reykjavík, 16. ágúst. Þeir halða áfram að moka upp síldinni við Eyjar. Þar er enn þá löndunarstopp og er ekki bú’zt við, að löndun hefj- ‘ist þar aftur fyrr en undir miðja næstu viku, þar eð útskip un stendur þar yfir á mjöli, samhliða viðgerðunum og mannskapurinn vart til skipt- anna. Allmikillar gremju gætir meðal sjómanna á Eyjabátun- um yfir því, að sfldarflutninga- skipin eru látin liggja aðgerð- arlaus á Austfjörðum í stað þess að auðvelda þeim að losna við síldina, ekki sízt þar eð nú eru aliar horfur á því, ag Iönd- unarstopp verði einnig hér í Reykjavík. Hingag komu í dag a. m. k. sex Vestmannaeyjaskip með fullfermi. Kári kom í morgun með 1100 tunnur, Erlingur III. með 1000 tunnur, Gjafar, Krist björg og Hringver með um 1500 tunnur hvert og Gulltopp- ur með yfir 1000 tunnur. Síldin er smá en feit eins og í gær. Blaðig átti stutt tal vig Svein Hjörleifsson, skipstjóra á Kristbjörgu, er skipið kom hing að í dag. Hann kvað síldina veiðast á fremur litlu svæði, einnar og hálfrar til tveggja stunda siglingu vest-norðvestur af Þridröngum. Þangag er um 12 dma sigling hingað til Reykjavikur. Sveinn kvaðst mjög óánægð- ur með það, að ekkert skyldi gert til þess að létta sjómönn- um í Eyjum flutningana á síld inni, þogar nóg veiddist, en ekki væri unnt að landa síld- inni annars staðar en hér í Framh. á 15. síðu. ff SIGL0" KÆRIR Blaðinu barst í (gær tflkynning frá stjórn Niðursuðuverksmlðju ríkisins, þar sem segir, að verk- smiðjian hafl ákveðið að höfðta mál gegn ritstjóra „Nýrra vikutíðinda" fyrlr aðdróttanir «g róg um fram- leiðslu niðurlögðu síldarinnar, sem blrtist í grein í bliaðinu 9. INF0RMATI0N UM FLOTA- STÖÐ í HVAL- FIRÐI Danska blaðið Informiation birtir 8. ágúst s. 1. frétt um flotastöð í Hvalfirðl, sem höfð er eftir dönsku frétta- stofunni Ritzau. Fréttln hljóðar á þessa leið í ís- lenzkri þýðlngu: í Hvalfirði norður af Reykjavík var í seinni heims styrjöldinni mjög mikilvæg flotastöð fyrir skipalestirn- ar til Murmansk á norður- strönd Sovétríkjanna. Nú er Hval'fjörður aftur kominn fram í sviðsljósið. Áformað er að endurreisa stöðina, sem frá stríðslokum hefur Framhald é 15 síðu. ágúst s. I. TUkynningln hljióðar á þeissa leið: Undir fyrirsögninni „Milljóna- hneyksli" og með undirskriftinni Nemo birtíst grein í Reykjavíkur- blaðinu „Ný vikutíðindi“ 9. þ. m. um „Sigló“-síld. í greininni eru slíkar aðdróttanir og rógur um framleiðslu niðurlögðu síldarinn- ar, sem Síldarverksmiðjur ríkisins annast í umboði stjórnar Niður- su'ðuverksmiðju ríkisins, að stjórn verksmiðjunnar hefur á fundi sín- um í dag ákveðið að höfða mál gegn ritstjóra „Nýrra vikutíðinda“ og fá ummæli blaðsins dæand ómerk. Greinarhöfundur heldur því m. a. fram, að „Sigló“-síld sé alls stað ar óseljanleg á erlendum markaði, því að í síldina og sósuna sé bætt rotvarnarefni, sem bannað sé að nota „hvarvetna nema í Banda- ríkjunum" og sé þess ekki getið á umbúðunum. Með skrifum þess- um er „Sigló“-síldin gerð tortryggi leg í augum neytenda. Rotvarnar efni það, sem notað er í „Sigló“- síldina, er 0,1% natríumbenzoat og er það greinilega tekið fram á dósaumbúðunum í þeirri upp- Framh. á 15. síðu. FRÆGUR FIÐLU- SNILLINGUR í GAMLA BÍÓI FBReykjavík, 16. ágúst. Á mánudaginn heldur frægur þýzk ur fiðlusnillingur, prófessor Wil- helm Stross, hljómlelka í Gamla bíól, og fer allur ágóði af tónleik- unum til byggingar Landakotsspítal- ans. Stross hóf ungur nám hjá próf essor Bram Elderling, en hinn frægl snillingur Adolf Busch var einnig meðal nemenda Elderlings. Stross hlaut aðeins tvitugur að aldri Felix-Mendetsohn- verðlaunin, Framh. á 15. síðu. Vantar aðstöðu fyrir einkaflug MB-Reykjavík, 16. ágúst I ur nýlega fest kaup á nýrri flug- Syerrir .iónsson flugmaður, hef-1 vél af gerðinni Piper Colt og er nú í þann veginn að hefja á henni flugkennslu. Einkennisstafir hinn ar nýju vélar eru TF-EVA. Sverrir hyggst stunda alhliða flugkennslu á hinni nýju vél sinni, sem verður útbúin öllum nýjustu og beztu íækjum til þeirra hluta. Hann kennir byrjendum og allt til atvinnuflugprófs. Piper vélarn- ai hafa fyrir löngu áunnið sér rnikið' traust sem kennslu- og einka flugvélar, jafnt eins hreyfils, sem tveggja, en „Colt“ gerð’in er til- tölulega ný framleiðsla og EVA er alveg splunkuný úr kassanum. Sverrir lauk atvinnuflugmanns- prófi í Tuisa, Oklahoma, í Banda- nkjunum, í ársbyrjun 1946. Er nann kom heim, stofnaði hann ésamt öðrum manni, fiugskólann Pegasus, og starfaði hann í fimm ár, eða til ársins 1951. Voru um Framliald á 15. siðu- y ''V.. J

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.