Tíminn - 03.10.1963, Blaðsíða 2

Tíminn - 03.10.1963, Blaðsíða 2
KVIKMYNDIR þeffa eru fjórir af hinum ellefu óþekktu unglingum í kvikmynd Bertrand Bliers, Hitler — connals pas. Kvikmynd gerð án nokkurs handrits Hínn frægi kvikmyndaleikstjóri, Michelangelo Antonioni, var nýlega í heimsókn í París, en hann hefur gert myndirnar L’Avventura, La Notte og L’Eclipse. í viðtölum við franska blaðamenn lét hann í Ijósi þá skoðun sína, að bezta leiðin til að gera kvikmynd væri sú, að gera hana án nokkurs und- irbúnings og leyfa efnisþræðinum og jafnt persónunum að þróast eftir vild. t. d. á þeirri skoðun, að þessi ítalska aðferð við kvikmynda- Auðvitað verður leikstjórinn að hafa hugmyndina fyrir hendi, en ítalir eru á móti fullunnum handritum, sem fylgja þarf ná- kvæmlega eftir. Óvænt innskot atriði, sem virðast koma úr lausu lofti og sérkennileg myndatapkni, munu samkvæmt upplýsingum Antonioni auka gildi kvikmyndiar arinnar og gera hana eðlilegri og mannlegri. Það er orðið þó dálítið síðan sú hreyfing gerði vart við sig í franskri kvikmyndagerð', að r.ota atriði úr hversdagslífinu, sem virtust vera gerð án nokk- urs undirbúnings. Það leit helzt út fyrir, að ljósmyndarinn hefði farið út að ganga og smellt af þegar hann mætti einhverju, sem honum leizt vel á. Fjöldi af ung- um leikstjórum réði til sín ó- þekkta leikara, sem oft reynd- ust vera jafnhæfileikamiklir og frægir og dýrir leikarar. Á þennan hátt gerði Claude Chabrol fyrstu kvikmynd sína, Le Beau Serge, en i henni lék .eikarinn JeanJGlaude- Brialy, sem síðan er orðinn mjög frægur. Aðferð þessi náði miklum vin- sældum meðal fleiri leikstjóra því að við hana voru engar fræg ar stjömur notaðar og myndirn- ar líktust ekki myndum úr kvik- myndum. En þrátt fyrir vinsæld- ir aðferðarinnar vora skoðanir á henni nokkuð misjafnar og heimsókn Antonionis hefur nú vakið miklar umræður um mál þetta í Frakklandi. Leikstjórinn Marchel Carné er töku sé ailt of dýr. Hann segir, að þeir peningar, sem leikstjór- inn hafi yfir að ráða, leyfi ekki neinar loftkastalabyggingar. — Leikstjórinn Henri Decoin hef- ,W bent á það, að það sé ekki óllum gefið, að gera kvikmynd eins og Antonini gerir hana, en hann gerir kvikmyndir jafn fyr- irhafnarlaust og Simenon skrif- ar bækur. Rithöfundur, sem vinnur einn að bók sinni, hefur efni á því að fylgja hugdettum sínum og skrifa þegar honum lystir, en ieikstjóri, sern stendur fyrir íram an hóp af leikuram og á að stjórna þeim eftir eigin hugdett- um, hann stendur ekki jafnvel að vígi. Áður en leikstjórinn byrj ar að starfa verður allt að vera tilbúið. Það þýðir ekki að byrja með þokukenndar áætlanir eða hugsanir. Þar að auki mundi varla nokkur framleiðandi nú til dags þora að setja peninga sína í kvikmynd, þar sem allt er und ir hugkvæmni leikaranna, mynda tökumannanna eða leikstjórans komið. Það gæti alltaf verið, að sú mynd yrði óeðlilega lengi á leiðinni. Annað sem kemur til greina i sambandi við þetta er það, að nauðsynlegt er leikstjóra, sem stjórnar svona mynd að þekkja þá staði,. sem myndin er látin gerast á, þá fyrst getur hann fengið nýjar hugmyndir og breytt handritinu. Fyrsta stutta þögla kvikmynd- in var gerð án nokkurs handrits, en af því að tækniatriðin urðu æ fleiri og umfangsmeiri var gripið til þess ráðs, að taka eins langar kvikmyndir og mögulegt var og klippa svo það úr, sem ekki var hægt að nota. Til lengd ar reyndist vera of dýrt að gera myndirnar á þennan hátt og þá var byrjað að fara eftir nákvæm lega skrifuðum handritum til að spara tíma og útgjöld. Frönsku kvikmyndirnar, sem við minntumst á áðan voru nokk urs konar mótmæli gegn þessari nákvæmu kvikmyndaframleiðslu og Godard t. d. og Rosselini breyttu kvikmyndum sínum mik ið í meðförum. Mismunurinn á þessum tveimur aðferðum hefur smátt og smátt orðið minni og flestir góðir leikstjórar eru nú sammála um það, að kvikmynd- in eigi fyrst og fremst að vera saga, sem sögð er eins vel og mögulegt er. Margir illgjarnir hafa haldið því fram að Antonioni hafi með þessari aðferð sinni verið fær um að dylja ýmsar hrakfarir. Svipmyndir hans frá kauphöll- ínnni í Róm, sem eru í kvikmynd inni Eclipse, eiga alls ekki að vera tilviljunarkenndar, heldur Framhald á 13 síðu Um hljdmleika Deep River Boys HÉR ER UM ÞESSAR mundir á vegum Skrifstofu skemmtikrafta, negratríóiS „The Deep River Boys" eSa ,jShrákarnir frá Djúpalæk". UndirritaSur var á fyrstu hljóm. ieikum þeirra í Austurbæjarbíói á mánudagskvöld. Mörgu lagi skiluðu þeir félagar iaglega og sumum meS glæsibrag. Einkum tókst þeirn vel upp viS negralög og sálma, sem ekki er undariegt, Lagaval þeirra var alietnhæft en þeir voru lífleg- ir á svlðtnu og kátir og tóku áheyr- endur þeim mjög vel. STRÁKARNIR frá Djúpalæk hafa verlS hér á ferS áður og hefur orS 18 breyting á tríóinu slSan þá — og nú er aSeins einn eftir af þeim sem upprunaiega skipuSu tríóiS Harry Douglas, og fór ekki mllli mála, aS hartn var húsbóndinn á hetmilinu, og þjálfaSur söngvari ov reyndur sviðsmaöur. Hann sönc Old man river skínandi vel. Bass inn, grennstur og minnstur þeirra félaga, var djúpur en kunni ekki aS syngja í hljóSnema sem skyldi. Honum lá of lágt rómur á lægstu nótunum, en hann var svo hvlkur viS hljóSnemann, aS laglinur skár ust meira og minna sundur og text ar urSu þannig óskiljanlegir. MEÐ TRÍÓINU er pianóleikari, broshýr, lítill karl og auSvitaS svartur líka. Hann lék nokkur lög og sýndi töluverSa leikni. MeS hon um léku þrír íslenzkir hljómlistar menn og áttu fullt í fangi meS aS fylgja honum eftir og getur þaf ekki stafaS af öðru en því, aS o' iítill tími hafSi gefizt tll æfing- bvj eriginn efast um getu þelrrr GÓÐ SKEMMTAN er aS hlýSa i svörtu sfrákaha frá Djúpalæk, er »kki 'i-.i b^ir sins góSir og Delta flhyfham Soys, sem hér voru á ferS fyrir nokkrum árum. — Undarleg er þessi árátta hjá öllum þeim negratríóum og kvartettum, sem hér hafa sungiS, aS heimta aS á heyrendur klappi og stappi með þeim eins og hálfvitar. í fyrsta lagi er fjarri lagi, að áheyrendur i Aust urbæjarbíói næðu að ná takti í klapp sitt og svo yfirgnæfir þetta þann söng, sem boðið er upp á og veriS er að greiða fyrir. Sem betur fer var þátttaka í klappinu ekki ýkja mikil, enda voru margir eldri en 17 ára í húsinu.-------Nú mun hver síðastur að heyra The Deep River Boys, því aS þeir munu fara um helgina af iandi brott. — Tjeká. „Við srum í úfS0giMíS Alþýðublaðig á sunnudaginn er heljarniikið neyffaróp út af viðreisnarástandlnu. Þar sagir m.a.: „Vig erum 1 útsoginu. Vcrð- bólgan færist í vöxt. Hún cr eins og óhjákvæmilegt lögmái. Við æðum áfrain, kröfsum til okkar af ölliun kröftum...... Þetta getur ekki endað nema með skelfingu. . . . við æðum áfram í villtu kapphlaupi — o*g höldum víst, að „þetta fari ein- hver.n veginn vel“. En það get- ur ekki farig veH. Ég lield að aðalmeinsemdin sé Ivugleysi. Á- standið er í raun og veru litlu betra en það var á Sturlunga- öld. . . . Þjóðin uggir ekki að sér. Við sjáum þetta hvar sem littð er. Við erum í útsoginu." Þag er rétt hjá Alþýðublað- inu, að verðbólgan er óhjá- kvæmilegt lögmál „Viðreisnar- innar“. „Viðretsnin" er villt kapiphlaup, krafs og hugleyst, og hlýtur að enda með skelf- ingu, eins og Alþýðublaðið er nú Ioks búig að sjá. Bragð er að þá barnið finnur. Hann lækkar á sér risiS „Ritstrjóri Tímans tók sér fyrir hendur hér á döigunum, að reyna að teljia Iesendum sínum trú um, að skattar hefðu hækkað í tíð núverandi ríkis- stjórnar. Það er ekki ofsögum saigt um þann mann, ag hann finnur upp á fleir'i vitleyisum, en nokkur annar, sem um stjórnmál skrifar. Hefði Iiann einhvern snefil af sómatilfinn- ingu, mundi hann aldrei minn- ast á skattamál". Þetta er orðrétt upphaf á rit- stjórnargrem Vísis í gær. Svo djúpt er blaðið sokkið í stjórn- málaskrifum sínum. Tíminn telur reyndar, að það sé ’til of m'ikils mælzt af Vísi að „hafa snefil af sómutilfinningu", en Tíminn hafði gert sér vonir um, ag það færi bráðum að örla á ofurlítilli skynsem'i hjá rifistjóra biaðsins. Eins og mai'g oft hefur verið bent á hér í blaðinu, hækbaði vísita.Ia fram. færslukostnaðar um 3 stig í ágústmánuði vegna hækkunar á beinum sköttum vísitölufjöl- skyldvmnar. Hafði vísiíala framfærslukostnaðar þá hækk- að um samtals 4 stig eða 8 stig á gömlu vísitölunnar, vegiia hækkunar á beinum sköttum meðalfjöJskyldunnar í land- inu. Óbein'ir skattar hafa verið mangfaldaðir og hafa farið hækkandi með hverju ári og hverjum degi, sem líður. Skv. fjárlögum hafa álögur á þjóð- ina aukizt um 1400 milljónir síðan núverandi stjórnarflokk- ar tóku völdin. Þetta eru ó- hrekjanlegar staðreyndir, o*g þetta veit fólk og finnur, því hver og einn fylgist með því. sem Gunnar tekur af honum í kassann. — Ritstjóri Vísis ætti að fara gætilegar í skrifum sínum um sbattamál. Hann Iækkar ekki skatta með svona skrifum. Hann er að lækka á sjálfum sér riSið. i Lárus ríki Tíminn hefur krafizt þess, að forseti hæstaréttar víki úr dómnum meðan rannsókn fer fram hjá sakadómara í máli, sem hann er bendlaður vffl. Jafnframt telur Tíminn óhjá- kvæmilegt, að saksóknarj rík- 'isins láti fa.ra fram rannsókn á öllum þeim fiölmörgu atrið Framh á 15 síðu 2 T f M I N NTTimmtudaainn 3. október 1963 —

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.