Tíminn - 03.10.1963, Blaðsíða 10

Tíminn - 03.10.1963, Blaðsíða 10
I I dag er fimmtudagur- inn 3. október. Can- didus. Tungl í hásuðri kl. 0.18 Árdegi'sháflæði kl. 5.12 SlysavarSstofan 1 Heilsuvemdar- stöðinni er opin allan sólarhring inn. — Næturlæknlr kl. 18—8 Sími 15030. NeySarvaktin; Simi 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga. kl 13—17 Reykjavík: Næturvarzla vikuna 28. sept. til 5. okt. er í Vestur- bæjarapóteki. Sunnudaginn 29. sept. Apóteki Austurbæjar. Hafnarfjörður: Næturlæknir vik- una 28.9.—5.10. er Eiríkur Björns son. Sími 50235. Keflavík: Næturlæknir 3. okt. er Guðjón Klemenzson. Kveðið á m.s. Skjaldbreið 7.-7.563, á leið frá Hólmavík til Reykja- vikur: Skreiðmikil áfram skríSur, Skjaldbreið um þaraheiði, væstur af vestangusti verður el nelnn í ferSum. Halur við hjálmunvölinn hraustur stendur og traustur, stæri og brotni bárur, brimdýrl kann að stýra. Bragi Jónsson frá Hoftúnum. Félagslíf Kvenfélag Hallgrímskirkju. — Hin árlega kaffisala félagsins verður í Silfurtunglinu á sunnu- daginn kemur, 6. október. Félags konur og aðrar eru vinsamlega beðnar að gefa kökur og hjál'pa til við kaffisöluna, svo sem venja hefur verið. Frá Styrktarfélagi vangeflnna. — Konur í Styrktarfélagl vangeflnna halda fund í dagheimilinu Lyng- ás fimmtudagskvöld 3. okt. kl. 8,30. Fundarefni: Formaður Sig- urður Ingimarsson segir frá 12. þingi Norðurlanda um málefni vangefinna. Rætt verður um vetr ardagskrána. — Strætisvagnar ganga frá Kalkofnsvegi á heilum og hálfum tíma. Húsmæðrafélag Reykjavíkur vill minna konur á bazarinn, sem verður þriðjudaginn 8. október í Góðtemplarahúsinu, uppi. Kon- um og velunnarar fél. eru vin- samlega beðnir um að koma gjöf um fyrir þann tíma til Jónínu Guðmundsdóttur, Sólvallagötu 54, simi 14740; Guðrúnar Jónsdóttur, Skaftahlíð 25, sími 33449; Ingu Andreasen, Miklubraut 82, sími 15236, og Ragnheiðar Guðmunds- dóttur, Mávahlíð 13, sími 17399. Glímudeild Ármanns. Glímuæf- ingar verða l vetur í íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar á fimmtu- dagskvöldum kl. 9—10,30 og laug ardögum kl. 7—8,30. Æfingar hefj ast 3. okt. Æfingatímar yngri flokks og byrjenda er á þriðju- dagskvöldum kl. 8—9 niðri. — Stjórnin. • f • mgar Jöklar h.f.: Drangajökull' kemur væntanlega tii Camden á morgun. Langjökull er í Turku, fer þaðan til Ventspils, Hamborgar, Rotter- dam og London. Vatnajökull fór 26.9. til Gloucester til Rvíkur. Hafskip hf.: Laxá fór 1. þ.m. frá Vestmannaeyjum tii Grimsby og Hull. Rangá fer væiitanlega ,í d^g frá Gdynia tU Kmjijog Gautábpjg,., ar. Eimskipafélag íslands h.f.: Bakka foss kom til Rvíkur 29.9. frá Stettin. Brúarfoss fór frá Ham- borg 29.9., var væntanlegur til Rvíkur 2.10. Dettioss. er í Rvík. Fjallfoss fór frá Eskifirði í gær til Húsavkur, Ólafsfjarðar og Siglufjarðar og þaðan til Stafang urs og Svíþjóðar, Goðafoss fór frá Sharpness 2.10. tii Hamborg ar og Turku, Gullfoss fór frá Kaupm.h. 1.10. til Leith og Rvík ur. Lagarfoss fór frá Leningrad 28.9. til Rvíkur. Mánafoss fer væntanlega frá Hull 4.10. til Rvík ur. Reykjafoss fór frá Brom- borough 2.10. til Dublin, Rotter- dam, Antwerpen og HuU. Selfoss fór frá Dublin 27.9. tU NY. — TröUafoss fór frá Hafnarfirði í gær til Keflavíkur, Vestmanna- eyja og þaðan vestur og norður um land til Ardrossan. Tungufoss fór frá Gdynia 1.10. til Gauta- borgar, Kristiansand og Rvfkur. Flugáætlanir Flugfélag íslands h.f.: Millilanda flug: Skýfaxi fer til Glasg. og Kaupm.h. kl. 08,00 í dag. Vænt anlegur aftur til Rvíkur kl. 22,40 í kvöld. — Innanlandsflug: f DAG er áætlað að fljúga tU Akureyr- ar (3 ferðir), Egilsstaða, Kópa- skers, Þórshafnar, fsafjarðar og Vestmannaeyja (2 ferðir). — Á MORGUN er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), ísafjarðar, Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar, Húsavíkur, EgUsstaða og Vest- mannaeyja (2 ferðir). Loftleiðir h.f.: Leifur Eiríksson er væntanlegur frá NY kl. 09,00. Fer tU Luxemborgar kl. 10,30. — Þorfinnur karlsefni er væntanleg ur frá Osló og Helsingfors kl. 22,00. Fer til NY kl. 23,30. Fréttatilkynning Rektor Hamborgarháskóla, próf. dr. jur. Rudolf Sieverts, flytur fyrirlestur í boði Lögfræðinga- félags íslands í hátíðasal Háskói- <ans,í dag, fimmtudag 3. okt. kl. 5,30. Fyrirlesturinn fjallar um afbrotavandamál í velferðarríkj- um. — Öllum er heimill aðgangur að fyrirl'estrinum. Haustfermingarbörn sr. Jóns Auð- uns eru vinsamlegast beðin að mæta í Dómkirkjunni í dag, fimmtudag 3. okt. kl. 6. Fyrsta stórgjöfin til hinnar bág- stöddu fjölskyldu barst mér þeg- ar á fyrsta degi söfnunarinnar, en það voru 20 þúsund krónur, sem íormaður Rauða kross ís- lands dr. Jón Sigurðsson, borgar læknir, afhenti mér frá félaginu. — Fleiri ágætar gjafir eru komn ar, þótt ekki séu taldar að þessu sinni, — Gunnar Árnason. Kennaraskólinn verður settur i nýja húsinu við Stakkahlíð n.k. föstudag kl. 2 e.h. Börn í æfinga deild skólans komi til viðtals sama dag. 11 og 12 ára börn kl. 9; 9 og 10 ára börn kl. 10. Námskeið í þýzku. — Þýzk-ís- lenzka menningarfélagið efnir til námskeiðs í þýzku á vetri kom- anda i húsakynnum sínum, Há- WITH Tr:= WAR-PANCE CEREMOHY mmMimrnt'i ÖOIN6 OK, THeyLL Aii BE MlóHTy ' 'íÍ'l EYaTEP-ASIP BUSÝ/ £VEN THE iOOKOUTS WN'T BE VEXY AiEKT! IF THey'RE W4R PANCERm, THErLL BE IN A MOOP TO COiiECT OUfZ SCALPS! SIJ -• A MYNDIN er frá söltunarstöðinni Borg h.f. í Borgarfirði eystra, en þar höfðu 5600 tunnur verið salt aðar þann 18. þ. m. Hæstu sölt unarstúlkur eru Birna Þórðar- dóttir, Guðrún Vilh jálmsdóttlr og Eisa Jónsdóttir, en ekki vitum við hvar þær er að finna á myndinni. (Ljósm.: Sverrir Aðal- stelnsson). teigsvegi 30, Fyrst og fremst verð ur um að ræða 25 tíma nám- skeið fyrir byrjendur. Kennslan fer fram að kvöldinu og er reikn að með tveimur tímum í viku. Fáist nægileg þátttaka verður einnig námskeið fyrir lengra komna. Frekari upplýsingar er hægt að fá hjá eftirtöldum aðil- um: Æskulýðsfylkingunni, sími 17513; Friðjóni Stefánssyni, sími 14385; Ara Jósefssyni, sími 17500 og Þorvarði Magnússyni, sími 15325. — Hafi Indíánarnir stolið vagninum með vopnunum, má vera, að við getum stolið honum aftur. — Hvernig þá? — Eftir siðvenjum þeirra ættu þeir að vera uppteknir við stríðsdans — ég býst ekki við, að verðimir séu með hugann við annað. — Ef svo er — þá megum við eins búast við, að þeir flái af okkur höfuðleðr- in, ef þeir ná okkur! Barnablaöið ÆSKAN 9. tbl. er komið út, og er blaðið fjölbreytt að vanda. Er þetta meðal efnis: Saga eftir Ernest Hemingway, — 102 stiga hiti; Grein um Stranda- kirkju og Rauða krossinn; Fram- haldssögurnar, Davið Copperfield og Ár í heimavistarskóla; Þrjú hversdagsævintýri eftir Birgir Kjaran; Allt um íþróttir og margt fleira skemmtilegt. Dreki lætur verkin tala. — Hvers konar maður er hann eiginlega, þessi vinur — okkar . . ? 21. sept. opinberuðu trúlofun sína Helga Páimadóttir, Löngu- hlíð 21 og Sævar Helgason, Ei- ríksgötu 33. 3. I. iaugardag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Jóhanna Þor- björg Arnoddsdóttir, Keflavík og Guðmann Jóhannsson, Ólafsfirði. wv'Mam læns 10 TÍMINN, fimm’tudaginn 3. október 1963 V- (ílT V • I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.