Tíminn - 03.10.1963, Blaðsíða 4

Tíminn - 03.10.1963, Blaðsíða 4
Lærið fundarstörf og mæisku hjá óháðri og ópélifiskrl fræðslusfofnuBi Eftirtaldir námsflokkar hefjast sunnudaginn 20. okt.: Nr. 1: Fundarstörf og mælska. Kennari: Hannes Jónsson, M.A. Kennslutími: Sunnudagar kl. 4—6 e.h. Kennslu- gjald kr. 300,00. Nr. 3: Verkalýðsmál (leshringur). Leið- beir.andi: I-Iannes Jónsson M.A. Kennslutími sunnudaga kl. 2,15—3. Kennslugjald kr. 200.00. Námsflokkarnir verða einnig rekmr fyrir einstök félög eða starfsmannahópa, ef óskað er. Innritunar- og þátttökuskírteini fást í BókabúS KRON í Bankastræti. Önnur bókin í bókasafninu komin út. FJÖLSKYLDAN og HJÓNABANDIÐ f jallar um dýpstu og innilegustu samskipti karls og konu, þ.á.m. um ástina, kynlifið, frjóvgun, getnaS- arvarnir, barnauppeldi, hjónalífiS og hamingjuna. Höfundar: Hannes Jónsson, télagsfræðingur, Pét- ur H. J. Jákobsson, forstöðumaður fæðingadeildar Landspítalans, Sigurjón Siornsson sálfræðingur dr. Þórður Eyjólfsson, hæstaréttardómari, dr. Þór- ir Kr. Þórðarson prófessor Hö.fundarnir tryggja gæSm, efnið ánægjuna. ÞESSI BÓK Á ERINDI TIL ALLRA KYNÞROSKA KARLA OG KVENNA. FÉLAGSM ÁL AST OFNUNIN Pósthólf 31 — Reykjavík — Sími 19624 PÖNTUNARSEÐILL: (Póstsent um land allt) Sendi hér með 150 kr. fyrir eintak af Fjölskyldan og hjónabandið, sem óskast póstlagt strax (Sendið greiðsluna í póstávrsun eða ábyrgðarbréfi). Nafn: ................................... Heimili:.................................. TILKYNNING FRÁ BARNAMÚSÍKSKÓLANUM Allir nemendur, sem innntazt hafa í 1. bekk og efri bekki Barnamúsíkskólans, komi til viðtals í skólanum föstudaginn 4. okt. kl. 3—7 e.h. og hafi með sér AFRIT AF STUNDASKRÁ sinni. Nemendur forskólans, sem eru á skólaskyldualdri, komi einnig. ÓGREIDD SKÓLAGJÖLD GREIÐIST UM LEIÐ. Nemendur forskóladeildar mæti með foreldrum sínum til skólasetningar föstudaginn 11. október kl. 2 e.h. Skólastjórinn Barnafatnaður Drengja-jakkaföt, frá 6—14 ára. Drengja-jakkar, Drengja-buxur, margar teg. frá 3—14 ára. Matrosföt, frá 2—7 ára. Matroskragar og flautubönd, ÆSardúnssængur, Vöggusængur og koddar, VERZLUNARSTARF Sendistörf fyrir eldri menn Viljum ráða strax 2—3 eldri menn, sem vildu taka að sér ýmis sendistörf. Notkun reiðhjóls er nauðsynleg í starfinu. Nánari upplýsingar gefur Starfsmanna- hald SÍS, Sambandsnúsinu. STARFSIVIANNAHALD FiSurhelt og dúnhelt léreft, Hvítt damask kr. 49 pr. m. Gæsadúnn, Hálfdúnn, Patons garniS fyrirliggjandi. — 4 grófleik- ar. 50 Iitir. Gardisette, Stórisefni, hæð 2,5 m., kr. 210 pr. meter. PÓSTSENDUM Vesturgötu 12. — Sími 13570. v/Miklatorg Sími 2 3136 Kísilhreinsun Skipfiitg hitakerfa Alhliða pipulagiíir Sími 17041. Frá Fræðsluskrifstofu Reykjavíkur Símar skrifstofunnar eru 12657, 15595 og 17530. Fræðsluskrifstofa Reykjavíkur Tjarnargötu 12 Starfsstúlkur óskast Starfsstúlkur óskast í eldhús og borðstofu Klepps- spítalans. — Upplýsingar gefur matráðskonan í síma 38164. Reykjavík, 2. okt. 1963 Skrifstofa ríkisspítalanna Sfarfsstúlkur óskafit. — Upplýsingar hja verkstjóranum. GARNASTÖÐ SÍS Rauðarárstíg 33 Frá Iþróttaskóla Jóns Þorsteinssonar Vetrarstarfsemi skólans hófst 1. okt. Leikfimi fyrir stúlkur verður á mánudögum og fimmtudögum kl. 8 til 9 og 9 til 10 e.h. Mætið til innritunar fimmtudagskvöldið 3. okt. kl. 8. —Kennari Hafdís Árnadóttir, sími 13738 og 13356. Baðstofan verður til afnota frá kl. 9 árdeg- is til kl. 10 síðdegis. — Hún er opin fyrir almenn- ing sem hér segir. Fyrir konur, mánudaga kl. 2 til 5 s.d. Fyrir karla laugardaga kl. 1 til 3 og 6 til 9 s.d. Eldri baðflokkar mæti á venjulegum tímum. Nokkrir nýir baðflokkar geta fengið ákveðna bað- tíma á morgnana eða um miðjan daginn. Nánari upplýsingar í skólanum Lindargötu 7, sími 13738 og 13356. Jón Þorsteinsson TÍMINN, fimmtudaginn 3. október 1963 -

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.