Tíminn - 03.10.1963, Blaðsíða 3

Tíminn - 03.10.1963, Blaðsíða 3
Mennirnir hér til hliðar, R.E. Chambliss og Charles Cagle, sem hylja andlit sfn fyrir myndavél- inni, eru grunaðir um að hafa staðlð að sprengjuárásinni , í kirkju blökkumanna í Birming- ham fyrir skömmu, en þá fórust fjögur börn, tveir fullorðnlr og margir særðust. Mennirnir sitja nú í fangelsi og er myndin tekin er þeim var ekið þangað. Telja þjóðnýtlngu ósam- rýmanlega sáttmálanum NTB-Algeirsborg, 2. okt. Yfirvöld í Alsír hófu í dag framkvæmd þjóðnýfingaráætl unarinnar, sem Ben Bella for- seti skýrði frá á fjöldafundi í gærkvöldi. Um svipað leiti bárust harðorð mótmæli frá Frakklandsstjórn og segir í mótmælaorðsendingunni m.a. að stjórnin telji vafamál, að þjóðnýting allra jarðeigna franskra manna í Alsír sam- rýmrst ákvæðum Evian-sátt- málans frá því í fyrra. Yfirlýsinguna um þjóðnýtingu jarðnæðis franskra manna í land- inu gaf Ben Bella eftir að um 3 þúsund meðlimir alsírsku þjóð- frelsishreyfingarinnar, FLN, höfðu einróma samþykkt ráðstöfunina á fundi fyrr um daginn, f mótmælaorðsendingu frönsku stjórnarinnar segir m. a., að sendi- lierra Frakka í Alsír Georges Gorge hefði hinn 27. sept. fengið veður af væntanlegum þjóð'nýting- aráætlunum og hefði hann þegar í stað mótmælt svo algerri þjóðnýt ingu, sem hann sagði að gæti haft alvarlegar afleiðingar fyrir sam- bandið milli Frakklands og Alsír. f orðsendingu frönsku stjórnarinn ar segir enn fremur, að hún muni íylgja fast eftir, að loforð Ben Bella um bætur handa frönskum jarðeigendum verði haldin en Ben Bella lýsti því yfir í ræðu sinni í gærkvöldi, að' Frakkarnir mættu hafa allt lausafé sitt með sér af jórðunum og auk þess yrði þeim bætt að fuilu ársuppskeran. SÍÐUSTU FRÉTTIR Síðdegis í dag var ástandið orð- ið uggvænt á nýjan leik í Kabylia- héraðinu, en þar hvatti foringi uppreisnarmanna, Hocine Ait Ahmed, íbúana til ag láta skrá sig í skæruliðasveitir til að berj- ast gegn ríkisstjórn Ben Bella. í dag var mikið um herflutninga frá Algeirsborg til Tizi Ouzou, höfuð- borgar Kabylia. Öflugar vegatálm- anir eru á flestum vegum milli borganna og öll umferð um þá. rannsökuð gaumgæfilega. Við rannsókn hefur lögreglan fundið MYNDIN hér að ofan er af Gestapo- mikift af vopnum í mörgum bif- \ foringjanum alræmda, Heinrich reiðum, Og voru þau gerð upp-' Mueller, og er tekin af honum í ein- task. kennisbúningl nazista. Eins og Tím- inn hefur skýrt frá hefur gröf, sem uriu:tt \u ru i a 7þotur og 10 fíugmem íurast NTB-Stokkhólmi, 2. okt. Hálfsmánaðar flugæfingar hafa orðið sænska flughernum dýrar. Tíu flugmenn hafa farizt í æfing- um þessum og 7 flugvélar, sem voru samanlagt um 112 milljóna íslenzkra króna virði. Flugslys þessl hafa vakið mikla ólnu f Svi þjóð ekki sízt þar sem 4 flug- vélanna voru af sömu gerð. Lansen. Þrátt fýrir þaö héfur yfirstjórn flughersins ekki getað fundið neitt sérstakt samband milli flug slysanna og lítur því út fyrir, að um mistök flugmannanna hafi i flestum tilfellum verið að ræða. Eins og áður hefur verið skýrt frá í fréttum fórust þrjár Lansen herþotur, með alls sex mönnum sama dag. Stjórn flughersins leggur á- herzlu á, að ekkert hafi komið fram, sem benti til þess, að um tæknilega galla væri að ræða í sambandi við flugslysin. Flestir flugmannanna, sem farizt hafa voru ungir og ókvæntir. Víðtæk rannsókn stendur yfir í máii þessu. ber yflrskrift hans verið opnuð í Berlín, vegna gruns um, að Mueller liggt þar alls ekki grafinn, heldur einhver eða einhverjir aðrir, sem hann hafi látið jarðsetja í sinn stað í stríðslok. Þegar Gyðingamorðing- inn Adolf Eichmann var fyrir rétti I ísrael skýrði hann frá því, að Mueller væri enn á lífi og upp á siðkastið hafa sögusagnir um það orðið æ háværari og áttu sinn þátt í því, að vestur-þýzk yfirvóld fyrir skipuðu rannsókn málsins, Rannsókn á beinaleifum, sem fundizt hafa í gröfinni styðja mjög þá skoðun, að Mueller fari huldu höfði og segja sumir, að hann sé nú i Rússlandi. Flett ofan af síma- vændi í Kaupinhðfn INDVERSKUR SENDIRÁÐSSTARFSMAÐUR MILLIGÖNGUMAÐUR NTB-Kaupmannahöfn, 2. október. SAS Roy>al-hótcl í Kaupmanna- höfn var miðstög símavændiSins, sem nú er verið að fletta ofan af í Kaupmannahöfin. Indverskur sendiráðsstarfsmaður, Gusti. N. Santawirj'a, var einn af helztu um- boðsmönnum vændismiðstöðvar- innar, en hann komst inn í bra.ns seli heimsótti Kaupmannahöfn í seinna skiptið. 20 stúlkur störfuðu í vændism'iðstöðinni og aðalaðstoð- armenn þeirra voru tveir dyra- verðir á Royal-hótel, sem nú hafa verlð handteknir. Komið er fram, að indverski ■sendiráðsstarfsmaðurinn hefur unnig reglulega að því að útvega aiwi, þegar Sukarno, Indónesíufor. | stúlkunum viðskiptavini og tekið 20% af launum stúlknanna fyrir ómakið, en þær þáðu milli 1800 og 2.100 íslenzkar krónur fyrir sinn greiða. Lögreglan í Kaupmannahöfn hefur nú að mestu lokið sínum þætti í málinu, en þaðan fer það til siðferðislögreglunnar, sem sendir málið áfram til utanríkis- áramb a '5 síðu NTB—Lundúnum, 2. okt. í dag var Christine Kesler, aðsl persónan í Profumo-hreykslinu, sem enn er mjög á dagskrá i Bret landi eftir útkomu Dennings skýrslunnar, leidd fyrir rétt, ásamt þrem öðrum menneskjum, en öll eru þau ákærð fyrir að hafa vfsvltandi on með vilja reynt að villa dómstólum sýn með fram burði sínum og fela staðreyndlr, sem hefðu getað varpað Ijósl á mörg málsatriði. Ákærur þessar stands í sambandi við málið, sem Keele- höfðaði gegn Vestur 'ndi’ sini’varanum Aloysíus Luc ky Gr>rdon fyrlr líkamsárás og "ir h-nn dæmdu' í þriggja ár? fmgslsi, en sleppt nokkru síðar elns og kunnugt er, Réttarsalur rnn í Marlybone var fullskipaður ar yfirheyrslur hófust i dag og var mikill spenningur meðal á heyrenda. — Myndln hér tll hllð- ar er tekin af Keeler, þar sem hún situr Inni í bfI, sem fluttl hana á fund Dennlngs lávarðar, þar sem hún gaf skýrslu um sam band sitt við Profumo, Ward heit inn lækni, Astor lávarð og fleirl góða menn, sem urðu blíðu henn sr aðnjótandl, svo sem frægt ei orðið. „Þeim er varla láandi" má lesa út úr svip mannsins, sem gægist með sinum nærsýnu aug- um inn um bílgluggann, þar sem fótlegglr Keeler blasa við i allrl slnni dýrðl í vinstra horni er Innfelld mynd af Profumo, fyrr. verandl ráðherra, sem féll á sam bandinu við gleðikonuna. T í M I N N , fimmfudaginn 3. október 1963 —

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.