Tíminn - 03.10.1963, Blaðsíða 6

Tíminn - 03.10.1963, Blaðsíða 6
 FRANSKUR GAMANLEIKUR SVNDURI ÞJÚDLEIKHdSI Þann 9. okt. n.ic. verður frum- sýning 1 ÞjóBleikhúsinu á franska gamanleiknum „Flóninu", eftir Marcel Achard. Þýðing leiksins er gerð af Ernu Geirdal, en hún þýddi „Nashyrningana" á sínum tíma. Leikstjóri er Lárus Páls- son. Aðalhlutverkin eru leikin af Kristbjörgu Kjeld og Rúrik Har- aldssyni, en aðrir leikendur eru: Bessi Bjarnason, Ævar Kvaran, Guðbjörg Þorbjarnardóttir, Sigríð ur Hagalín, Róbert Arnfinnsson, Baldvin Halldórsson og fl. Leiktjöld eru gerð af Lárusi Ingólfssyni. Flónið er léttur og skemmtileg ur gamanleikur, sem fjallar um sakamál og ástir á franska vísu, en sem kunnugt er eru frönsk skáld sérfræðingar í slíkum mál- um. „Flónið" hefur farið sigurför á mörgum leikhúsum að undan- förnu, auðvitað sérstaklega í París, þar sem leikurinn gerist, en þar var hann sýndur í nær U þvi tvö ár. „Flónið*1 var frum- I sýnt þann 23. sept. 1960. Einnig B hefur leikurinn orðið mjög vin- ■ sæll á Norðurlöndum, sérstaklega I í Svlþjóð og Danmörku. s----------------------------------- Höfundur leiksins, Marcel Ac- hard er fæddur í Lyon 1899. Hann kom ti! Parisar ungur að árum og gerðist blaðamaður, en hætti brátt þeirri iðju og fór að kynna sér leikhúslífið á bak við tjöldin. Þrjú leikrit voru sýnd eftir hann í París árið 1923 og varð hann frægur og þekktur um allt Frakkland fyrir eitt þeirra „Voulez-vous jouer avec moa“, en þar lék hann eitt hlutverkið. Þessi leikur er talinn sígildur gamanleikur ásamt nokkrum öðr- um gamanleikjum hans. Á árun- um eftir 1930 var Marcel Achard talinn fremsti gamanleikritahöf- undur Frakka og mikið látið af ýmsum nýjungum, sem hann beitti á leiksviðinu, og síðan hafa verið mikið notaðar. Á hátindi frægðar sinnar hvarf Achard að mestu frá leikritun og tók að semja kvikmyndahandrit. Mörg beztu kvikmyndahandrit Frakka á þessum árum eru einmitt sam in af honum. Fyrir nokkru byrjaði hann svo aftur að skrifa gamanleikrit og náði enn sem fyrr miklum vin- sældum. Meðal þeirra leikrita er „Fiónið". Marcel Achard þykir nú kominn aftur í essið sitt og Frakkar fagna því að hafa endur heimt á leiksviðið á ný. Marcel Achard var kjörinn með limur Frönsku Akademíunnar 1959. — Myndin er af höfundi. J Gömlu vetrar- erfiðleikarnir Nú hefur hann DEFA-hreyfilhítara DEFA-hreyfilhitari tryggir skjóta gangsetningu. Sjálfvirkur hitastill- ir tryggir jafnan og góðan hita og sparar straum. Hreyfilhitarar fást einnig fyrir Volkswagen DEFA-hreyfilhitari er nauð synlegur. SMIÐJUBÚÐIN við Háteigsveg. Sími 10033. Tbróttir mmP, Þwví^JUÍWHiihiAl Y$u «í rf Mfeí Wud9§ um og föstudógum klukkan 7—8 e h. Kennari verður Arthur Ólafs- son, en hann hefur starfað á veg um deildarinnar síð'astliðin þrjú ár . Ekki hefur verið gengið enn þá frá sérsíökum tímum fyrir ung- linga, en það stendur til. Hins veg ar má benda á. að fýrrgreindir tímar stenda opnir jafnt fyrir þá yngri. í sumar efndi frj álsíþrótta- deild Ármanns til frjálsíþróttanám skeiðs fyrir unglinga á íþrótta- svæði félagsins við Sigtún og tókst það mjög vel. Væntir deildin góðs samstarfs við þá yngri í vetur. Glímudeild Æfingar eru nú að hefjast hjá giímudeildinni, og eru ýmis ný- mæli á döfinni. Nýr þjálfari hefur verið ráðinn til deildarinnar. Er það hinn góð- kunni judomaður Sigurður Jó- hannsson, sem verið hefur judó- þtálfari Ármenninga undanfarin ár Sigurður æfði íslenzka glímu i’m árabil hjá Ármanni og var áð- ut í skála Sigurðar Greipssonar í Haukadal Hann er manna bezt menntaður um glímuíþróttir og hefur stundað nám við judoskól- ann Budokwai í London. Vænta giimumenr. sér góðs af hinni ágætu þekkingu Sigurðar á glímum og reynslu hans sem kennara. Glímudeild Ármanns tekur upp æfingar f tveim flokkum. Flokkur fullorðinna æfir á fimmtudögum k'. 9—10,30 s d. og á laugardög- um kl. 7—9 s.d. Sigurður Jóhanns son verður þjálfari þessa flokks. Flokkur byrjenda og drengja undir 15 ára aldri æfir á þriðju. dögum kl 8—9 s.d. Kennari þess flokks verður Hörður Gunnarsson, sem verið hefui helzti aðstoðar- þjálfari deildarinnar undanfarið. Æfingar fullorðinna hefjast fimmtudaginn 3 október, en æfing ar yngri flokks þriðjudaglnn 8. okt. Æít er í íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar við Lindargötu. Glímumenn, yngri sem eldri, eru sumar nærri 40 sýningar á glímu og fornum leikjum bæði í Reykja- v k og utanbæjar. Glímumennirn ir hafa vakið upp ýmsa forna og þjóðlega leiki, svo sem hráskinns- 'eik, beltadrátt o. fl.. og sýnt þá jafnframt glímunni. Hafa þessar sýningar þótt takast vel og hafa v-ikið verðsku'dað'a athygli. Einangrunargler Fra-nleitt einungis úr úrvf '' gleri. — 5 ára áby~gð. P3n»i? timanlega Korkiðjan h.f. Skúiagötu 57 . Simi 23200 Til sölu 150 hestar af góðri töðu Einnig ný jeppakerra. — Valdimar Guðmundsson, sími 19949. Verkamenn Óskum að ráða nokkra verkamenn strax. Upplýsingar hjá verkstjóranum í síma 35974 og á skrifstofunni í síma 11380. VERK HF. Laugavegi 105 Laxveiðimenn Tilboð óskast í stangaveiðiréttindi í- Vatnsdalsá í Húnavatnssýslu. — Tilboðin miðist við alla ána eða einstök svæði hennar svo og eins og fleiri ára leigusamning. Tilboðum sé skilað til Guðmundar Jónssonar bónda í Ási fyrir 26. okt. n.k. og gefur hann allar nánari upplýsingar um ána. Veiðifélag- ið áskilur sér rétt til að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum. i Stjórn Veiðifélags Vatnsdalsár Hafnarfjörður Óskum að ráða mann eða konu á umboðsskrif- stofu vora í Hafnarfirði. Örunabótafélag íslands Börn óskast Tímann vantar börn til að bera út blaðið víðs — Nánarj upplýsipgar ^f. greiðslu blaðsins I Bankastræfi 7. sími 12323. Plasthandlistar HÚSEIGENDUR ATHUGlÐ Set á plasthandlista (úti og inni) Útvega efni ef óskað er Upplýsingar í síma 16193 Fjórði hver miði vinnur að meðaltali! Hæstu vinningar 1/2 milljón krónur. Lægstu 1000 krónur. Dregið 5. hvers mánaðar. 6 TÍMJNN, fimmtudaqinn 3. október 1963 — //

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.