Tíminn - 03.10.1963, Blaðsíða 16

Tíminn - 03.10.1963, Blaðsíða 16
OFVIÐRI OG STÓRTJÓN í ÓLAFSVÍK í FYRRINÓTT Járnplðtur fuku inn í rúm innanstokksmuni, þak sfldarverk- smiðjuTinar fauk að nokkru leyti, þak fór af nýjiu íbúðarhúsi í Fróð- árhreppi, uppsláttur að verkstæðis húsi umturnaðist, og tveir bátar slitnuðu frá brygigju og rak upp. Sterkviðrið var mest frá klukk- an 3 tíl 5, og einhvern tíma mifli klukkan 3 og 4 fauk þakið af nýju íbúðarhúsi Þórðar Vilhjálmssonar hér í þorpinu. Járnplöturnar skullu á nýju íbúðarhúsi Runólfs Kristjánssonar, sem stendur þar næst, og brutu þrjá giugga með tvöföldu gleri í húsi Runólfs. Runólfur og kona hans voru á fótum, þegar járnið braut glugg- ann á svefnherbergi þeirra á ann- arri hæð og skall inn, en á neðri FramhalO á IS. síðu SELDI EINNIG BREF ÁN RÍKISTRYGGINGAR IGÞ-Reykjavík, 2. okt. — Lárus Jóhannesson, hæstaréttiardómari, hringdi til Tímans í dag, út af fyrirspurn blaðsins í gær um sölu skuldabréfa án ríkistryggingar. Sagði hann að ekki hefði verið um önnur skuldabréf að ræða í sambandi við Byggingarsamvinnufélag prentara, en ríkistryggð skuldabréf. Varðandi skuldabréf án ríkis- tryggingar, sagði Lárus, að hann myndi ekki eftir söiu á þe'm i einstökum tilfellum, sagði jiafnframt, að bá hafi verið um mjög litlar upphæðir að ræða — hann myndi ekki tii annars, og bréfin hefðu verið seld með afföllum, sem jafngiltu víxilvöxtum. Haf FB-Reykjavík, 2. okt. Grænlendingarnir tíu, sem ver- ið hafa hér í heimsókn síðasta hálfa mánuðinn halda heimleiðisí fyrramálið. Segjast þeir hafa lært margt af heimsókninni hér og haft mikið gaman af ferðinni. Við hitt- iim tvo úr hópnum í dag, frú Lund og Peter Motzfeldt formann bún- aðarfélagsins og spurðum þau um ferðina. Motzfeldt sagðist sjá. að nokk- uð skorti á samvinnu bænda í Grænlandi, en hér væri hún mjög oflug. Sagðist hann hafa séð margt hér í sambandi við ræktun sauð- fjár og svo einnig túnrækt, sem ^rænlendingar gætu lært. Væntan lega fá Grænlendingar sjðar meir kynbótahrúta héðan. en það er miklu hættuminna, hvað viðkem- ui sjúkdómum en að fá bá annars staðar frá þar eð kindurnar í Græn landi eru upprunalega frá íslandi. Svo snerum við okkur að frú „Útrúlegustu upphæöir fyrir Fimml'udagur 3 okf. 1963 212. tbl. 47. árg. 21 árs með Sinfóníuna starfsemi sína á nýja,n leik. Opin- berir tónleikar hljómsveitarinnar verða 16, auk þess sem haldnir verða 8 æskulýðstónleikar. Hljóm sveitarstjórinn fram að áramótum verður írinn Proinnis'ias O’Duinn, isem er 21 árs, en eft'ir áramót kem ur hingað Bandaríkjamaðurlnn Igor Buketoff, sem mun stjóma hljómsveitinni fram til vors. í fyrra hél't hljómsveitin 30 opinbera tónleika, og tóku 25 að- ilar þátt í þeim fyrir utan sveit- ina sjálfa, einleikarar, söngvarar Framhalú á 15 siðu FB-Reykjavík, 2. okt. Sinfóníuhljómsveitin er að hefja ómerkilegustu íbúðir”! TK-Reykjavík, 2. okt. Á forsiðu AlþýðublaSsins I gær er athygllsverð og sönn lýsing á ástandlnu I húsnæSlsmálum þjóS arlnnar, sem er elnn af veiga- mestu þáttum þjóSfélagsbygglng arinnar og landsstjórnarinnar. Þar seglr orðrétt þetta: „íbúSa- vandræSi I Reykjavík er nú orð- IS mikiS vandamál. HundruS manna fylgist á hverjum degi meS auglýsingum blaðanna og reyna. Ef auglýst er slmanúmer, þagnar slmlnn ekki allan daginn. Sumir íbúSaelgendur leita tilboða, og menn grelSa ótrúlegustu upp- hæSir fyrtr ómerkllegustu íbúSlr". Tilefni þessara skrifa Alþýðu- blaðsins er það, að ljósmyndari blaðsins var á ferð um Sogaveg inn og sá langa biðröð fyrir utan eitt íbúðarhúsið þar. Þar sem eng in verzlun var í húsinu, kom þetta honum undarlega fyrir sjón ir og fór að grennslast fyrir um hverju þetta sætti. „Jú, einmitt. Þarna var íbúð til leigu. Allt þetta fólk beið eftir því, að fá að tala við eiganda íbúðarinnar og hver um sig gerði sér vonir um að fá íbúðina leigða. En að- eins einn hefur fengið hana, og hinir hafa orðið að halda leit- inni áfram. Það er ánægjulegt, að augu A1 þýðublaðsins eru að opnast fyrir þessum málum. Rikisstjórnin hef ur verið slegin bl'indu og barið höfðinu við steininn og ekkert sinnt ábendingum og tillögum stjórnarandstöðunnar. Hún hefur þvert á móti haldið því fram, að allt væri í himnalagi í húsnæðis- málunum og Emil Jónsson unnið þrekvirki með vasklegri stjórn þeirra mála! í þjóðhags- og fram kvæmdaáætlun ríkisstjórnarinn- ar, sem hún segist munu starfa eftir næstu ár, segir þetta orð- rétt: „Nú er hins vegar svo komið, að hið mikla húsnæðisvandamál, sem fyrir lá í lok styrjaldarinnar, er í aðalatriðum leyst og sérstaks átaks í húsnæðismálum af því tagi, sem gera varð á síðastliðn- um áratug, er ekki lengur þörf“ Á s.l. hausti dvaldist hér á landi sérfræðingur á vegum Sam einuðu þjóðanna til að athuga ástand húsnæðismála. Hann gerði skýrslu um ástandið og gerði til- lögur um úrbætur. Voru tillögur hans mjög á sama veg og Fram sóknarmenn höfðu lagt til þess ara mála á Alþingi. Þær voru i stytztu máli þessar: Að auka mjög verulega íbúðabyggingar á þess um áratug frá því sem verið hefði. Að veitt yrði verulega stærri hluti byggingarkostnaðar en nú er, iánin verði til miklu íengri tíma og útlánsvextir lækk aðir verulega. Ástandið í húsnæðismálunum er afleiðing af „viðreisnarstefnu" ríkisstjórnarinnar og menn finna nú verulega fyrir þeirri stefnu á sem flestum sviðum. Frá þess Framh a tb síðu Proinnsias O'Duinn AS-Ólafsvík, 2. okt. Gífurlcgt hvassviðrl af suðri gekk yfir Ólafsvík I nótt o>g morg- un. Þakið fauk af nýju íbúðarhúsi í þorpinu, en plöturnar brutu gluggta í næsta húsi og skemmdu Lund og spurðum hana, hvernig h?nni hefði líkað á fslandi. — Eg er hrifnust af öllum þess um löngu vegum, sem þið hafið l?gt hér a íslandi. í Grænlandi nöfum við ekki vegi nema í bæjun um, svo aliir þessir löngu og góðu vegir, sem eru hreint um allt landið vöktu hrifningu mína. Svo eru það þessi fínu. nýtízkulegu hðtel. Við höfum búið hérna á Scgu eins og prinsessur. Það er líka sama þótt hótelin séu í göml- um húsum, þau eru öll jafn nýtízku hg úti um land. — Við hjónin vorum nokkra daga á Hólum, og líkaði þar vel. S”o fórum við i réttir. Við ókum á móti reKstrinum og fylgdumst .Tvo með honum til baka og aldrei séð jafn marga hesta og þarna vr-ru lika i réttinni. Þeir voru að mmnsta kosti 500. — Hafið þið ekki hesta í Græn- landi? SMYGL TEKID Á VELLINUM — Jú þeir eru líka héðan frá íslandi ein? og kindurnar, en þeir Framh a 15 síðn Frú Lund JK—Reykjavík, 2. okt. unnu tollverðir á Keflavikurflugvell! Allan sclnnl hluta dagsins í dag | við að kanna farangur úr þremur Loftleiðavélum, sem lentu þar snemma um morgunlnn. Fundu þeir allmiklnn smyglvarnlng af ýmsu tagi. Blaðið frétti, að þetta hafi aðal- lega verið fatnaður, m.a. um 300 brjóstahaldarar. Einnig hafi fundizt um 1000 lyklakippuhringir og fleira smálegt. í sambandi við leitina í farangrinum fór einnig fram leit í húsakynnum Loftleiða á staðnum, einkum í herbergi flugvirkja. Ólafur Hannesson, fulltrúi í toll gæzlunni, tjáði blaðinu í kvöld, að farangurinn úr þessum flugvélum hefði verið fiuttur inn í bækistöðvar Loftleiða í hótelbyggingunni, og þar hafi leitin farið fram og staðiö fram Framh á 15 síðu Grænlendingarnir klæddust þjóðbúningum í veizlu, sem landbúnaðar ráðherra hélt þeim í gærkvöidi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.