Tíminn - 22.10.1963, Blaðsíða 6
TÓMAS KARLSSON RITAR
% af tekjum ríkissjéHs
renni til byggðaiafnvægis
Til fyrstu umræðu var tek-
ið í gær frumvarp til laga um
ráðstafanir til að stuðla að
jafnvægi i byggð landsins, er
6 þingmenn Framsóknar-
flokksins í neðri deild flytja,
þeir Gisli Guðmundsson,
Skúli Guðmundson, Halldór
E. Sigurðsson, Halldór Ás-
grímsson. Ágúst Þorvaldsson,
og Sigurvin Einarsson. Frum-
varp þetta var einnig flutt á
síðasta þingi, en stjórnarmeiri
hlutinn vlsaði þv( frá með
„rökstuddir dagskrá" studdri
þeiirt rökum, að það væri ó-
þarft. Gfsli Guðmundsson
flutti ýtarlega og snjalla fram
söguræðu fyrlr frumvarpinu
og fara hór á eftir stuttir kafl
ar og útdráttur úr ræðu hans:
í upphafi máls aíns mkti Gísli
Guðmundsson stuttl'ega elztu heim
ildir um mannfjölda og skiptingu
hans milli landshluta og þá þróun,
sem orðið hefur á þessari öld.
Hann sagði, að þeir, sem að þessu
frumvarpi stæðu, héldu því ekki
fram, að íslendingar eigi að
byggja upp heiðarbýlin, sem voru
reist eða endurbyggð í góðserinu
um miðbik 19. aldar. Við álítum
ekki nauðsynlegt að keppa að þvl
nú um sinn að byggja up pall-
ar þær jarðir, sem farið hafa í
eyði undánfarna ánatugi. Eins og
nú hagar til', getur það líka verið
heppilegt að breyta nokkuð legu
byggðarinnar og miða meir en ver-
ið hefur við samgönguleiðir. En
þegar svo gengur til ár eftir ár
og áratugi, að björguleg bygðar-
lög og heilir landshlutar halda
ekki sínum hluta, að þar verður
ekki eiðileg uppbygging til fram-
fara og eðlileg fólksfjölgun miðað
við vöxt þjóðarinnar í heild, þá
telju.n við hættu á ferðum fyrir
framíð þessara byggðarlaga og
þessara landshluta. Hér er ekki
aöefns um það að ræða, sem lengi
hefur verið augljóst, að fólk flyzt
úr sveitum heldur eigi það, að
bæir og þorp í hlutaðeigandi lands
hlutum megna ekki að auka fólks-
fjölda sinn að sama skapi, halda
jafnvel ekki eðlilegri fólksfjölgun
sjálfra sín. Við lítum svo á, að sú
hætta, sem hér er á ferðum, snertl
ekki aðeins þá landshluta, sem
ekki halda í horfi, heldur alla
landsmenn og þjóðfélagið í heild.
Sú þróun ætti að vera öllum á-
hyggjuefni, sem gefa henni gaurn
og reyna að gera sér grein fyrir
því, hvert stefnir.
Otdráttur úr framsöguræSu Gísla Gúðmundssonar fyrir frumvarpi um ráð-
stafanir til að stuðla að jafnvægi í byggð landsins.
Hagur Reykjavíkur
Reykjavíkurborg vex ört og þang-
að streymir fólk út öðrum lands-
hlutum. Það er ekkert keppikefli
fyrir þjóðfélagið, að höfuðborgin
sé sem fjölmennust, heldur að
hún sé fögur borg og vel upp
byggð, að fólki líði þar vel, að
af henni megi læra, og að hún
sé landinu til sóma út á við. Það
er heldur ekkert keppikefli fyrir
Reykvíkinga, heldur þvert á móti,
að vöxtur borgarinnar sé svo hrað-
ur, að aldrei sé réðrúm til að ljúka
nauðsynlegum verkefnum og þá
má ekki gleyma því, að stór borg
krefst miklu kostnaðarsamari
mannvirkja, t.d. í sambandí við um
ferð en bær og þorp. En borg án
lands og landbyggðar er illa á
vegi stödd. Stórar borgir í stóru,
auðu landi mikllla böguleika verð-
ur ekki öfundsverð á komandi
tímum.
Þróun byggðar.
Á 22 ára tímabili, 1940 til 1962,
hækkaði íbúatala lands.ins um
rúmlega 51%, Hún var árið 1940
121.474 en árið 1962 183.478. Ef
fólksfjölgun í hverju byggðarlagi
sama í öllum byggðarlögum, eða
t.d. í öllum sýslum eða kaupstöð-
Suðurland austan F|alls
Norðurland
Austurland
Vestfirðlr
Kjalarnesþlng, vestana Fjalls
Á sama tíma og meðalfjölgunin
varð 51%, var fjölgunin í Kjalar-
nesþingi 117%.
Blint löqmál ráði ekki
Ef Stór-Reykjavik vex hlutfalls-
lega eins og hún hefur gert undan-
farin 22 ár, munu aðrir landshlut-
ar á komandi árum verða að sjá
á bak hlutfallslega fleira fólki en
undanfarið. Það mun því eftirleið-
is reyna enn meira á viðnámsþrótt
þeirra en gert hefur til þessa. Hér
er að verki blint lögmál, sem Reyk
víkingar sem slíkir, eiga vitanlega
enga sök á og getur orðið viðsjár-
vert fyrir þá eins og aðra þótt
á annan hátt sé.
Þjóðfélaginu ber sklda til að
láta þessa þróun til sín taka, en
láti ekki blint lögmál ráða öllu.
Hika ég ekki við að segja það sem
mína skoðun, að hér er um að
ræða stærsta innanlandsvandamál
þjóðarinnar um þessar mundir, og
um átti hún alls staðar að vera
jöfn heildarfjölguninni i landinu,
þ.e. 51%. 51% var hin eðlilega
fólksfjl'gun í hverju byggðarlagi
á þessu 22 ána tímabili. Nú er þess
auðvitað ekki að vænta að svo sé
Spurningin er þá sú, hvort víða
vanti svo mikið á þessa fólksfjölg-
un, að umtalsvert sé og réttlætan-
legt að tala þar um hættu á ferð-
um.
Séu athuguð nokkur dæmi, lítur
þetta svona út:
Með 50% Samkv.
fjölgun: mannt.
1962:
Dalasýsla 2128 1164
BarSastrandasýsla 4525 2528
(safjarSarsýslur 7612 3778
Strandasýsla 3150 1539
Húnavatnssýslur 5543 3813
Skagafj.s. og S.kr. 5951 3920
Sigluf jörSur 4355 2625
Þlngeyjarsýslur 7518 00 £
(Húsavfk ekki meðt.).
N.-Múlasýsla 4032 2457
S.-Múlasýsla 6488 4567
V.-Skapt.s. ■ 2'fjl 2384 13* RangárYa!lasýsla..£>v49^[w:íni-(129|
Varðandi landshluta í heúd, lít-
ur þetta þannig út:
Með 51% Samkv.
fjölgun: mannt. ’62: Vantar:
r 15.003 12.340 27%
20.530 16.300 31%
41.383 30.834 38%
15.286 10.664 46%
19.559 10530 70%
71.665 102.810
sennilega fyrst um sfnn. Vanda-
A ÞINGPALLI
KARL KRISTJÁNSSON hafðl í gær framsögu fyrir frumvarpi þvl,
er hann fluttl á sfðasta þingl og endurflytur nú ásamt Bjartmari Guð-
mundssyni um helmlld til handa rfklsstjórnlnnl að selja Jóhanni
Skaftasyni, bæjarfógeta á Húsavfk jörðlna Litlagerði f Grýtubakka-
hreppl f Suður-Þing. Frumvarp þetta var flutt á sfðasta þingi. Var
samþykkt f efrl deild en dagaði uppi f neðri deild,
6
málið er, að koma 1 veg fyrir stöðn
un, hnignun eða eyðingu lands-
byggðar, ekki aðeins á tiltölulega
afskekktum svæðum, heldur í stór-
um landshlutum. Sjálfur höfuðstað
ur Norðurlands, næststærsti bær
landsins, hélt ekki einu sinni hlut
fallslegri fólksfjölgun sinni á síð-
asta áratug, þrátt fyrir innflutn-
ing þangað.
Það er kjarni þessa frumvarps,
að Alþingi komi upp sérstakri
landsbyggðarstofnun, sem í frum-
varpinu er nefnd jafnvægisnefnd,
eins konar sjálfstæðu ráðuneyti,
sem sinni því viðfangsefni einu,
að stuðla að eflingu landsbyggðar,
jafnvægi í byggð landsins, og að
þeirri stofnun sé tryggt fjármagn,
— ekki mjög mikið að okkar
dómi, að svo stöddu, en þannig frá
gengið, að eldar dýrtíðar og verð-
bólgu grandi því ekki. Þess vegna
er það ekki miðað við tiltekna upp-
hæð í hverfulum krónum.heldur
ákveðinni hundraðstölu af ríkis-
tekjum á hverjum tíma, \Vz%.
Þetta reyndust verða 33 milljónir
kr. á fyrsta ári, miðað við fjárlög
þessa árs, en trúlega heldur hærra
þar sem ríkistekjur fara fram úr
áætlun.
í 1. gr. frumv er tilgangur lag-
anna skilgreindur: „að stuðla að
jafnvægi í byggð landsins með
rannsóknarstörfum, áætlunargerð
og fjárhagslegum stuðningi til
framkvæmda og eflingar atvinnu-
lífi í þeim landshlutum, þar sem
bein eða hlutfallsleg fólksfækkun
hefur átt sér stað undanfarið eða
er talin yfirvofandi.“
í 10. gr. segir; „Úr jafnvægis-
sjóði má veita lán til hvers konar
framkvæmda, sem að dómi sjóðs-
stjórnar eru til þess fallnar að
stuðla að jafnvægi í byggð lands
ins þ.á.m. til kaupa á atvinnufyr-
irtækjum, enda séu aðrir láns-
möguleikar áður fullnýttir. Skal
áður leitað álits sveitarstjórnar,
sé hún ekki sjálf lántakandi. Veita
má sveitarfélögum lán til að
koma upp íbúðum.“ Sjóðnum er
heimilit að afla sér lánsfjár vegna
íbúða. Því fer þó fjarri, að hér
sé ætlunin að setja á stofn nýjan
banka, enda allvel fyrir þeirri hlið
séð nú þegar, a.m.k. hér i höfuð-
staðnum, og er gert ráð fyrir, að
Framkvæmdabankinn annist dag-
lega afgreiðslu og reikningshald.
— Það hafa flutningsmenn þó í
huga, að stundum þykir langt að
sækja um langan veg hingað utan
af landsbyggðinni, og að hver er
sfnúrii hiiútum kunnugastur. Við
teljum ekki ólíklegt, að svo kunni
að reynast, að jafnvægisfjármagn
reynist bezt komið í vörzlu bæjar-
og sýslufélaga eða landshluta, sem
þá jafnframt ykju það eftir föng-
um samhliða, og ráðstöfuðu þvi í
samráði við jafnvægisstofnun rík-
isins og með hliðsjón af áætlun-
um hennar. Að þessu lúta ákvæði
13. greinar um að leggja fram fé
til sérstakra jafnvægissjóða með
afmörkuðu starfssvæði.
Þá eru akvæði til bráðabirgða
um að strax eftir gildistöku þess-
ara ,aga skuli í samráði við Land-
nám ríkisins gera bráðabirgðaáætl
on um sérstaka aðstoð við þau
byggðarlög, sem dregizt hafa aft-
ur úr eða vfirvofandi hætta er á,
að dragist aftur úr því, sem al-
mennt er, að því er varðar aðkall-
andi framkvæmdir og uppbygg-
ingu atvinnuvega eða fari í eyð'i
að verulegu eða öllu leyti, enda
séu þar að dómi landnámsins vel
viðunandi atvinnurekstrarskilyrði
frá náttúrunnar hendi á landi eða
sjó. Til framkvæmdar bráðabirgða
áa>tluninni er nefndinni heimilt
að veita óafturkræf framlög úr
sjóðnum, aiit að þriðjungi tekna
lians til ársloka 1966. Framlögin
skuiu veitt sveitar- eða sýslufé-
lögum með fyrirmælum, sem nefnd
in setur um notkun þeirra.
Þetta frumvarp er að miklu
ieyti samhlióða því frumvarpi,
sem flutt var í fyrra. Það frum-
va’p hlaut þá afgreiðslu, sem var
á misskilnmgj byggð — svo ekki
sé metra sagt Meirihlutinn sam-
þykkti ’-ókstudda dagskrá sem
fól í sér trávísun málsins. Rök
meii-ihluta’is veru þau. að í frum
varpinu fælusf engin nýmæli um
fra>n það, sem þegar fælist í lögum
um atvinnubótasióð og „með öllu
óþarft“ Rátt .rm það leyti. sem
uri’ræða stóð yfir um þetta mái
á srðasta þingi fór fram úthlutun
GÍSLI GUÐMUNDSSON
árstns 1963 úr atvinnubótasjóðL
Sjóðstjórnin, sem er skipuð mæt-
um mönnum, gafst upp við að út-
hluta því fé. sem hún hafði handa
á milli,' sem von var og fékk ein-
hvers konar stjórnarleyfi til að
nota fyrirfram helminginn af tekj
um sjóðsins 1964. Það er þá víst
ekK, lengur „óþarft" að breyta
þeim lögum, ef einar 5 milljónir
eru til úthlutunar á næsta ári. Eg
hef’ haft með höndum úthlutúnar-
lisfa atvinnubótasjóðs s.l. vor enda
er nann ekki neitt leyndarmál.
f’jórum milljónum var úthlutað í
Kjatarnesþing, einnig í Reykja-
vík. Hverjum dettur í hug, að
það sé gert til að stuðla að jafn-
vægi í byggð landsins. Eg er ekki
að finna ?ð þessum lánum, þau
hafa sjálfsagt átt rétt á sér og kom
ið að ágætu gagni, en þau eru
annars eðlis en það, 9em í þessu
frumvarpi felst.
Við íslendingar, sem erum ekki
nema 180 þús. talsins, eigum
þetta fagra og ágæta land, fsland,
sjóinn við strendur þess og him-
inn yfir því, ef svo mætti að orði
korr.ast, eigum það allt og ráð-
um yfir því og sá eignarréttur er
viðurkenndur af öðrum þjóðum.
Við megum ekki gleyma þessu, og
við verðum að gera okkur grein
fyrir, hve öendanlega mikils virð'i
þetta er fyrir okkur, sem nú lif-
um. og afkomendur okkar í aldir
fram. Hér ei gnótt lands til notk
unar auk sjávar og vatns. Hér er
afl f fallvútnum og' heitu vatni
og þessi náttúruauður jafngildir
gullnámum og olíulindum handan
við höf. Hér eru auðug jarðefni.
Héi eru heilsubrunnar. Dóná er
ekki blá, þótt skáld lýsi henni
svo en íslenzk fjöli eru blá. —
lívernig má það sk'e, að við svo
fá ug smá skulum eiga slíkt land?
fslendingar eiga landið af þvi að
þen hafa byggt það. Við eigum
baf allt if þvi að fólkið, sem var
hér á undan okkur, sem nú lifum,
byggði bað allt Við byggjum það
on;i þá, en þó varla nægilega vel
ti. þess að það sé öruggt til að
ht'iga okkur það ti] framtíðar.
Ef sá dagtir kemur að t. d níu
tíundu hiutar fslendinga verða
samansafnat'ii hér við suðurhluta
Faxaflóa, þa verður ísland ekki
iengur fyrir Tslendinga. Lands-
byggðin er okkar landvörn og
án hennai verður hér ekki til
iengdar friáls þjóð.
Tf M I N N, þriðjudaginn 22. október 1963. —