Tíminn - 22.10.1963, Page 9

Tíminn - 22.10.1963, Page 9
ALDARAFMÆll Ólafíu Jóhannsdóttur Siiilll f DAG eru 100 ár liSln frá fæSingu Ólafiu Jóhannsdóttur. Hún var fædd aS Mosfelli I Mosfellssveit 22. október 1863 og voru foreldrar hennar séra Jóhann K. Benediktsson og RagnheiSur Sveinsdóttlr. Ólafía ólst upp I Reykjavík, allmikið á hetmili Benedlkts móðurbróður slns dómara og sýslumanns og var þar samtimls í uppvexti Einari siðar skáldi. Ólafla hugðtst lesa tll stúdents og var meira en hálfnuð á þeirrl leið, en brá þá á það ráð að fara utan I skóla í Askov en hélt síðan til Osloar. Ævl hennar varð óvenjuleg baráttusaga fyrlr mennlngar- og mannúðarmálum, og var starfsvangur hennar bæði í Reykjavik og Noregl. Hún ferðaðist bœði um Bandarikin og Bretland á vegum Hvíta bandslns. Henni varð ótrúlega mikið ágengt enda nægðl hennl ekkl að tala máll sínu heldur sýndl trú sína I verkl. Hún léit í Noregi 21. júní 1924. mirfun, ekki síður en aðrir þættir niannlegra viffskipta. í fátæku þjóff íélagi eins ug okkar var fram und ir miðja öldina horfði setning þess ava lagagreinar til stórbóta, en ár- ið 1963 er hún ekki lengur rétt- lát, miðað við efnahag þjpðfélags ins Þess vegna þarfnast hún breyt inga. Öryrkjar, sem starfa með lík- um afkös’ .im og heilbrigt fólk, vinna aff öðru jöfnu undir þyngra álagi en þeir, sem heilbrigðir eru. Er orkunýtingin þeim mun meiri, sem örorkan er á hærra stigi. Af þessu leiðir að búast má við að sfarfsaldur öryrkja sé styttri en heilbrigðs fólks. Þetta mikilvæga atriði í iífi og afkomu öryrkja verður að þessu sinni ekki rætt ná< ar, en aðeins bent á eitt atriði í regluge-5 um úthlutun örorku- styrkja söm umbóta þarf. Margar liúsmæður, sem eru mik iff íatlaðar munu vera meðal þess fólks, sem í síðustu lög gefast upp fyrir erfiðleikunum í starfi sínu en annast heimilisstörf sín svu lengi sem kraftar endast. jafn vel þótt þær biði við það aukið tjón á hsilsu sinni. Um réttindi slikra húsmæðra segir í reglum um úthlutun örorkustyrkja, útgefn un' af fétagsmálaráðuneytinu 27. nóv 1961: „Ekki ssal úrskurða húsmóðux öro’'kustyr£, nema að sannað þyki að um vetulegan aukakostnað sé að ræða við heimilishaldið. vegna örorku hernar, svo sem aðkeypt 'núshjálp, eða atvinnuleysi fyrir- vinnunnar af beim sökum.“ Þetta reglugerðarákvæði getur hvorki talitr réttlátt né hagkvæmt, svc að noiað sé áður tilvitnað orbalag úr því nefndaráliti, sem áð- an var minnzt á. Það vekur jafn- vf 1 nokkra undrun, að þeim ágætu husmæðrum, sem í nefndinni voru skyldi ekki takast að fá þessu á- uvæði breitt til betri vegar. Þetta áicvæði er óréttlátt m.a. vegna þess. að það stefnir í öfuga átt við almenna þróun trygging- anna um bótarétt án tillits til efna hags og reyndar í fleiri greinum. Þetta ákvæði er óhagkvæmt, séð írá þjóðhagslegu sjónarmiði, vegna þess. að hér er um mikil- væg störf að ræða. Þar er þess vegna hagkvæmara að veita hús- móður meff skerta orku einhverja hjálp til þess að annast heimilis- stöj-fin, ,'afnvel þótt kostnaðurinn vei ði eicki sannaður með reikn- ingum, að ekki sé minnzt á hitt atnðið, að fjölskyldufaðirinn þurfi að leggja niður vinnu), heldur en bíða þess að ko-sta þurfi sjúkra- húsvist fyrir hana sjálfa, þegar orkan er tæmd vegna ofþreytu, og sjá þá börnum hennar fyrir upyeldi eftir öðrum leiðum. örorkulífeyrir á að greiðast án tillits til efnahags, eins og aðrar bæ'ur almannatrygginga. En með an efnahagur þjóðfélagsins þykir ekk’ bær þess, að öryrkjar hafi full bótaréttindi, þarf að minnsta kosti að hækka að mun frá því, sem nú er. það tekjuhámark, sem niðurfelling réttar til örorkulífeyr is er við miðuð. Einnig parf að breyta reglum um úthlutun örorkustyrkja, dags. í fé- lagsmálaráðuneytinu 27. nóv 1961. Það er eitt af aðkallandi verk- efnum öryrKjasamtakanna ag fá fra ngengt brevtingum i þessa átt. Sigursveinn D. Kristinsson f Uppherðing í starfinu? Eins og við var að búast, hafa blöð eins og Morgunblaðið og Vísir, fundið sig knúin til að ræða sjónvarpsmálið undanfarið, enda hefur komið á daginn, að afleiðingarnar af leyfi því, sem ríkisstjórnin veitti varnarliðinu til að sjónvarpa á auknum styrk, eru umfangsmeiri en almennt mun hafa verið ólitið í fyrstu. Jafnframt þessu hefur hermanna sjónvarpið ekkert gert til þess að herða á tilkomu íslenzks sjón varps, en einhverjir munu hafa ljáð útfærslu hermannasjónvarps ins atkvæði sltt með það fyrir augum, að hermannasjónvarpið flýtti fyrir íslenzka sjónvarpinu. Þegar bent er á gallana, sem fylgja því, að hér á landi skuli vera um fimm þúsund sjónvarps tæki i notkun á sama tíma og ekkert íslenzkt sjónvarp er starf rækt, er engu líkara en verið sé að hrófla við heilagri stofnun, þar sem hermannasjónvarpið er. • Því er jafnframt haldið fram, að ekki sé leyfilegt að nefna það hermannasjónvarp, þó að í þvf orði felist ekkert annað en að- greining frá t.d. sjónvarpi sem væri rekið af íslenzka rtkinu. Á laugardaginn birtir Morgun- blaðið grein eftir einn bl'aða- manna sinna, sem er eins konar svar við fréttum Tímans um her- mannasjónvarpið og áhrif þess og útþenslu. í þessari grein seg- ir m.a.: „— en í Tímanum, eins og fyrri daginn, er málið alit séð í ljósi pólitiskrar tækifæris- mennsku, rangar eða vísvitandi faisaðar upplýsingar gefnar, og síðan að vanda lagt út af þeirn". Það sem Tíminn sagði um her- mannasjónvarpið og áhrif þess daginn áður, var í stuttu máli þetta: Hermannasjónvarp það, sem ríkisstjórnin leyfði á sínum tíma, hefur l'eitt af sér minnk- andi aðsókn að kvikmyndahúsum. í sjónvarpinu voru sýndar í sum ar a.m.k. þrjár kvikmyndir, sem reykvískir kvikmyndahúsaeigend ur áttu í pöntun hjá viðkomandi félögum. Þeirra á meðal var næsta jólamynd Gamla bíós. Þess ar upplýsingar eru eftir forstjóra Austurbæjarbíós og Hilmari Garðarssyni í Gamla bíó, sem jafnframt er formaður Félags kvikmyndahúsaeigenda. Þá sneri \ ... ' v:’ ■■ Færri fara í bíó Sjónvarpinu að kenna? MBI>. hafðl i gtcr U1 al inmarl Garóars, formannt r'élags kvlkmyndahúsa- elgenda, en i J»vi fclagl eru uióeigcnður i Reykjavik, dafnarfirði og KópavogiJ ililmar kvaji aðsókn aS kvik- aayndahúsum bafa farið minnkandi á undanförnum irum. T. ð. hefSl aSsókn i húsi hans, Gamla hiói, mlnnk tS um 26—25% á árunum 1954—1962. Illns vegar sa(S- íst hann ekki hafa tölur um lielldaraSsóUn allra búsanna. Kru þvi tölur, sem blrzt bafa blöðum um þaS efnl og lasðar eftlr honum, áxizkanlr vlðkomandi blaSa. A þessu ári hefSI aSsókn larið stórminnkandl i öllum (vlkmyndahúsunum. SagSi llilmar engan vafa lelka á |>vi, aS þar aettu siaukln sjón- varpskaup almennlngs sök á, þóU ekki vwri hmrt aS aanna i>að meS tölum. Frétt í Mbl. síðastliðlnn laugar- dag: Eru þetta „rangar eða vis- vltandi falsaðar" upplýslngar. rétt: „Háskólabíóið, eign Háskóla Islands, hefur orðið fyrir þyngsta áfallinu af þessum sjón- varpssamdrætti, vegna þess að það er nýbyggt og dýrt hús og þarf á öllu sínu að halda". Siðar: „Með þvi að leyfa útfærslu her- mannasjónvarpslns, hefur rikis- stjómin visvitandi valdið stofnun penna, en i Ttmanum, eint og fyrri daglnn, er' málið allt eéð 1 ljósl póUttskrar tækifnrls- mennsku, rangar eða vtsvitandi falsaðar uppiýsingar gefnar, og •Iðan að vanda lagt út af þelm. blaðið sér til Friðfinns ólafsson- ar i Háskólabíó. Eftir viðtalið við hann var réttil'ega ályktað, að Háskólabióið hefði orðið fyrir þyngsta áfallínu vegna minnk- andi bíósóknar af völdum sjón- varpsins. Ástæðurnar fyrir þessu liggja 1 augum uppi og þeirra var getið í blaðinu, Þar sagði orð Líkamleg nauðsyn eða atvinnu- sjúkdómur? eins og Háskóla íslands ófyrir- sjáanlegum fjárhagslegum erfið- leikum vegna Háskólabíós, leik- húsunum hér í Reykjavlk, og boðið heim niðurlægjandi ófagn- aði, sem hermannasjónvarp er á íslenzkri grund". Þetta er sagt í ljósi þess, að engin nauðsyn rak ríkisstjórnina til að leyfa út- færslu sjónvarpsins. Og óhætt er að fullyrða, að litill sómi er að þessu sjónvarpi og öllum þessum sjónvarpsrekstri, þegar ekkert er tU í landinu, sem opinberlega heitir sjónvarp. Það mun vera fyrrgreint, sem blaðamaður Morgunblaðsins kall ar pólitíska tækifærismennsku. Um hinar röngu og vísvitandi fölsuðu upplýsingar í málinu er það að segja, að sama dag og grein blaðamannsins birtist, er frétt á baksíðu Morgunblaðsins með sams konar „rangar eða vís vltandi falsaðar" uppiýsingar og blaðamaðurinn sakar Tímann um. Allt er þetta forvitnilegt til lest urs, kannskl elkki sizt vegna þess, að blaðamaðurinn seglr þessar visvltandi falsanir vera i Tíman- um elns og „fyrri daginn”. — Morgunblaðlð hefur í tæp tvö ár haft fyrir sið að skrifa ekki svo um Tímann, að bera honum ekki á brýn fréttafalsanir og að falsa upplýsingar eins og I þetta skipti. Hugsanlegt er, að þetta sé oröinn kækur hjá öllu starfsliðinu, og eins konar dag- leg uppherðing í starfi. Orðalag- ið er alltaf það sama og án skýr- ingar, eins og hjá þessum blaða manni, sem síöan byggir alla vitn eskju slna I greininni á hinum „fölsuðu upplýsingum" Timans. Hjá sæmilega siðuðum mönnum mundí orðbragð eins og þetta vera kallað atvimiurógur, og það má vel vera að blaðamönn- um Morgunblaðsins sé fyrirskip- að að halda uppi sllkum atvinnu rógi gegn blaðamönnum Tímans. Þá er þetta allt „in the days work“ og flokkast undir hlýðni, en spurningin er þá þessi: — Hverju eru menn að hlýða, þeg- ar þeir skrifa greinar undlr nafni. Er þá svona oröbragð orðlð að likamlegri nauðsyn eða er það bara atvinnusjúkdómur? IGÞ. SKATAFELAGIÐ KRAUNBUAR Vetrarstarf Hraunbúa í Hafn- arfirði er að hefjast um þessar mundir. í félaginu eru starf- andi tvær stúlknadeildir, tvær drengjadeildir, öflug hjálpar- sveit, svannahópur og eldri skát- ar alls uai 350 manns. Á s.l. ári var nýtt skátaheim- ili tekið í notkun ,og hafa hln bættu starfsskilyrði orðið mikll lyftistöng fyrir félagsstarfið allt. Kraunbúar héldu stórt og vel heppnað vormót í Helgadal um hvítasunnuhelgina. Þeir sóttu og önnur skátamót heim, fóru í skálaferðir og útilegur í sumar. fóru í skemmtiferðir og tóku á móti erlendum skátum. Hjálparsveitin hefur oftsinnls verið kölluð út á árinu. Hún gerir tilraunir með sporhunda og á nú tvo slíka hunda. Auk Hraunbyrgis, hins nýja félagsheimilis, á félagið skála við Kleifarvatn. Félagið gefur út prentað skátablað, Hraunbú- ann. Félagið hefur ráðizt í það stórvirki að hafa húsvörð á laun um í HraunbyrgL Þetta starf annast Hafsteinn Óskarsson iðn- nemi og skátaforingi. Hefur þetta reynzt óhjákvæmllegt þar sem 2—3 hundruð börn og ung- iingar leggja leið sína í Hraun- bylgi í viku hverri yfir vetrar- mánuðina. Hafnarfjarðarbær styrkir skátastarfið i Hafnarfirði með árlegum byggingarstyrk vegna Htaunbyrgis auk rlflegs rekstr- arstyrks. Stjórn Hraunbúa: Vilbergur Júlíusson. form. Hörður Zóphaníass., varaform. Ása Guðjónsdóttir Albert Kristinsson Sigurbergur Þórarinsson Birgir Rúnar Friðleifsson og Sveinn Magnússon Hafði lítið að geyma BÓ-Reykjavfk, 21. okt. VERKAMENN, sem voru að sprengja fyrir súlum i Sklpholtl 56 í morgun, fundu penlngakaua í elnni sprengjuholunnl. Þelr kölluðu á lögregluna, sem gáðl ( kassann. Innihaldlð var bankabók með 73 kr. TÍMINN, þrlðjudaglnn 22. október 1963. 9

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.