Tíminn - 22.10.1963, Side 13
Sendisveinn
Happdrætti Framsóknarflokksins vantar röskan
sendil strax. Þarf að hafa hjól. Upplýsingar að
Tjarnargötu 26.
TIL LEIGU
Fundarhúsnæði
í MIÐBÆNUM
Höfum húsnæði til fundarhaída, eða annarra fé-
lagsstarfa (og fermingarveizlna).
Góð aðstaða til veitinga.
Upplýsingar í síma 15564.
Nauðungaruppboð
verður haldið að Síðumúla 20, hér í borg, (bifreiða-
geymsla Vöku h.f.) eftir kröfu tollstjórans í
Reykjavík o. fl., miðvikudaginn 30. okt. n.k. kl.
kl. 1,30 e.h. Seldar verða eftirtaldar bifreiðir:
R 1,30 e.h. Seldar verða eftirtaldar bifreiðir:
R 592, R 1026, R 1275, R 1345, R 2346, R 2940,
R 3042, R 3601, R 3711. R 4728 R 5.170, R 5527,
R 5848, R 6568, R 7098, R 7736, R 7922, R 8316,
R 8435, R 8552, R 8647 R 8649, R 8829, R 8854,
R 9046,R 9188, R 9244 R 9340 R 9345, R 9448,
R 9538, R 10144, R 10179, R 10200, R 10203,
R 10396 R 10512, R 10647, R 10689, R 10850,,
R 11189 R 11317, R 11399, R 11434, R 12231,
R 12378, R 12422, R 12453, R 12536, R 12561,
R13624,R13946, R 13981 G 911,G 2321,G 2323
X 747.
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
Borgarfógefaembættið í Reykjavík
Símaskráin 1964
Þriðjudaginn 22. október n.k. verður byrjað að af-
henda símaskrána 1964 til simnctenda í Reykja-
vík og Kópavogi, og er ráðgert að afgreiða 2000
á dag.
Símaskráin verður afhent í atgreiðslusal Iands-
símastöðvarinnar, Thorvaldsensstræti 4, á virkum
dögum frá kl. 9—19 ,nema á laugardögum kl.
9—12.
verða afgreirid símanúmer
Þriðjudaginn 22. október
Miðvikudaginn 23. október
Fimmtudaginn 24. október
Föstudaginn 25. október
Laugardaginn 26. október
Mánudaginn 28. október
Þriðjudaginn 29. október
Miðvikudaginn 30. október
Fimmtudaginn 31. október
Föstudaginn 1. nóvember
Laugardaginn 2. nóvember
10000—11999
12000—13999
14000—15999
16000—17999
18000—19999
20000—21999
22000—24999
32000—33999
34000—35999
36000—38499
40000—41999
í Hafnarfirði verður símaskráin afhent á símstöð-
inni við Strandgötu frá mánudfginum 28. okt. n.k.
Bæjarsími Reykjavíkur og Hafnarfjarðar
VANDINN AÐ BJARGA
í þriðja lagi væri svo hægt að
læiika verðlag á landbúnaðar-
tækjum á sama hátt.
GRÖNDAL GLADDUR
Hér er bent á leiðir, sem hafa
þá kosti að gera nýjum bændum
lifvænlegt án þess að stuðla að
gróða hjá hinum. Það er einmitt
lausn á þeim vandanum, sem
Gröndal sýndist ægilegastur. —
Vænti ég því, að hann verði þess
um bendingum feginn og taki
undir við mig um einhverja
næstu helgi.
FEIGÐARGANGAN
Kf áfram er haldið, svo sem
verið hefur, verður þróunin
þessi:
Ný hækkun afurðaverðs á
hverju ári og í kjölfar hennar
almennar hækkanir á launakjör-
um og öllu verðlagi.
Afurðaverðið hlýtur alltaf að
verða ófullnægjandi efnalitlum
manni tU að byrja búskap eða
bæta ábýU sitt verulega. Bænda
stéttin hættir því að endurnýja
sig og hrörnun og uppdráttur
tekur við innan hennar. Hins
vegar munu þeir bændur, sem
hafa sæmilegar jarðir og bú, og
engu nýju þurfa til að kosta, fá
árlegar kjarabætur fyrir ekkert
meðan þeir geta haldið áfram á
þann hátt.
Það er áreiðanlega farsælast
fyrir íslenzku þjóðina i heild, að
sem fyrst sé hætt þeirri feigðar-
göngu.
1500, —kr afsláthir
Nýir svefnsófar
með SVAMPI — TEAK á
örmum Tízku ullaráklæði
Kr. 2800,—
GullfaMegir
SVEFNBEKKIR, gjafaverS
NotaSii* tveggja manna
SVEFNSÓFAR kr. 1000,—
Nýyfirdekktir kr. 2500,-—
kr. 2,700,— og kr. 2,900,—
Sendum gegn póstkröfu.
SÓFAVERKSTÆÐIÐ
GRETÍISGÖTU 69
OpiS kl 2—9. Sími 20676.
Stáleldhúsgögn
Borð kr. 950,—
Bakstólar kr. 450,—
Kollar kr. 145,—
Straubretti kr. 295,—
FORNVERZLUNIN
GRETTISGÖTU 31
Fí
Ferðafélag íslands
heldur kvöldvöku í Sjálf-
stæðishúsinu fimmtudag-
inn 24. okt. 1963. — HúsiS
opnað kl. 20.
Fundarefni:
1. Dr. Sigurður Þórarins-
son.
Myndir frá Mormóna-
landi
2. Myndagetraun, verðlaun
veitt.
3. Dans til kl. 24.
Aðgöngumiðar seldir í bóka
verzlunum Sigfúsar Ey-
mundssonar og ísafoldar.
Verð kr. 40.00.
Barnsregnföt frá verksmiðjunni
Úrvals galon-efni í nýjum og fallegum
litum. Allir saumar rafsoðnir og flíkin því
„ajgjörlega vatnsþétt.
uör - skjólflíkin á eldri sem yngri.
Sinfóníuhljómsveit íslands Ríkisútvarpið
Tónleikar
í Háskólabíói, fimmtudaginn 24. okt.
kl. 21.
Stjórnandi:
PROINNSÍAS O'DUINN
Einleikari:
ERLING BLÖNDAL BENGTSSON
Efmsskrá:
Glinka: Forleikur
Sjostakovits: Konsert fyrir cello og hljómsveit
Brahms: Sinfónía nr. 1.
Aðgöngumiðar í bókaverzlun Sigfúsar Eymunds-
sonró, Austurstræti 18 og bókabúðum Lárusar
Blöndal, Skólavörðustíg og Vesturveri.
Tilboö óskast
í REO 1954 með 12 manna úúsi og palli. Bifreiðin
er með 137 ha. diesel mótor (sem nýjum). Bifreið-
in verður til sýnis á geyms'usvæðí Þungavinnu-
véla h.f., Krossamýri til 31 okt. n.k.
Tilboð óskast send skrifstofu Samvinnutrygginga
herbergi 214 fjrir 31. okt. c k.
T í M I N N, þriðiudagjnn 22, október 1963. —
13