Tíminn - 16.11.1963, Blaðsíða 2

Tíminn - 16.11.1963, Blaðsíða 2
Cvipimkii! stjórnmáia- :ii$togi Forsætisráðherraskipti hafa ('vðið í landinu og raunar "‘jórnarskipti, þvi að forsætis- ” Iðherra getur ekki beðizt Husnar án þess að láta stjórn v'na fy'lgja með. Síðan verður ”ð fela öðrum manni að mynda ' íkisstjórn. Þessum skiptum er nú lokið. Ólafur Thors hefur -’regið sig í hlé, en Bjarni "enediktsson tekið við foryst- "nni og myndað nýja ríkis- <-tjórn, sitt ráðuneyti. Þessi "vja ríkisstjórn er þó aðeins "amall mjöður á nýjum belg, ”ema Jóhanni Hafstein hefur - erið blandað í kútinn til bragð bætis. Þó að Ólafur Thors sé enn í "óðu fjöri, er varla líklegt, að ?'ann verði oftar forsætisráð- ’-erra á íslandi, því að aldur ' ans er þegar orðinn nokkuð ' ár. Hann hefur dregið sig í ’’Ié, en líklegt er þó, að hann -mni enn ýmsu ráða bak við íjö'd í flokki sínum. Hvað sem segja má um -tjórnmálaferil Ólafs Thors, "’andast engum hugur um, að ’ ann hefur verið svipmiki!!! -tjórnmálaleiðtogi með þjóð ; inni í þrjá eða fjóra áratugi, ”g að að honum er mikill sjón- arsviptir af leiksviði íslenzkra ‘ tjórnmála og þar verður dauf- ara yfir en áður. Ólafur Thórs er skemmtilegur og sérstæður nersónuleiki með hressiiega ‘‘kapgerð og yfir allri hans íramkomu hrjúfur léttlelki, sem íslendingar hafa kunnað vel að meta. Hann héfur farið með afbrigðum vel með h'Iut- verk sitt og kunnað meira fyr- ir sér en hirðuleysislegt lát- bragð bendir oft til og stundum í léttu gaspurhjali komið ár sinni betur fyrir borð en aðrir í þungri alvöru. Fimm sinnum forsætisráðherra Ólafur Thórs hefur verið forsætisráðherra í fimm ríkis- stjórnum, svo að hlutur hans er að sjálfsögðu mikill í fram- vindunni síðustu áratugi. Hann er laginn að þoka mönnum til samstarfs og hefur oft tekizt að höggva á hnúta með áræðí og kænsku. Þessara eiginleika hefur og mjög gætt í flokki hans sjálfs, og hann mun þar ærið oft hafa getað iægt æstar öldur og haldið saman stríð- andi öflum. íslenzki íhaldsflokk urinn er stór og stærri en íhaldsflokkar annarra Norður- landa. Hann teygir sig um breitt svið og stendur víða fót- um, og styrk sinn hefur hann vafalítið mjög átt Ólafi Thors að þakka. Hann hefur og jafn- an kunnað að láta svo sem hann stæði utan og ofan við ýmis þau má1!, sem gætu dregið hann til meiri ábyrgðar innan flokks og utan en foringja í slíkum söfnuði er heppilegt. Þess vegna hefur honum tekizt svo vel hirðisstarfið yfir hinni stóru hjiörð. Oft hefur staðið styrr um Ólaf Thórs og harkalega á hann deilt, en eigi að síður hafa menn viðurkcnnt skarpar gáfur hans, úrræðasemi og áræði. Það mæla margir, að hann sé og hafi verið „sniðugastur“ ís- lenzkra stjórnmálamanna þeirra, er bekkinn hafa setið með honum. VERKFRÆÐINGAR Athygli skal vakin á auglýsingu iðnaðarmálaráðu- neytisins um lausar verkfræðmgastöður í Lögbirt- ingablaði 26. okt. 1963. Umsóknir sendist ráðuneytinu fyrir 20. nóv. n.k. Iðnaðarmálastofnun íslands Hreinsum apaskinn, rússkinn og aðrar skinnvörur E F N A L A U G I N B J Ö R G Solvallagötu 74. Sími 13237 Barmahlíð 6. Sími 23337 Leikarakvöldvakan Leikarakvöldvakan í Þjóðleikhúsinu, tvær sýning- ar mánudag 18. þ.m. kl. 20 og kl. 23. Aðgöngumiðar seldir laugardag. Félag íslenzkra leikara Tónleikar PÍANÓSNILLINGURINN JAKOV FLÍER heldur tónleika í Háskólabíói sunnudaginn 17. nóvember kl. 21. Flíer er á heimleið úr hljómle kaför um Bretland og Bandaríkin og verða þetta t inu tónleikar hans hér að þessu sinni. Reger Dettmer ritar í Chigago American 28. okt. s.l. Reger líkir leik hans við eldgos, segir að eldfjall hafi gosið þegar Flíer var setztur að píanóinu. Flíer eigi ásamt Svjatoslav Richter, endurskapandi eðli- leik, sem minni á að báðir þessu píanóleikarar séu af sama músíkskóla og þeim er skapað hafi Rachmaninov og Horowitz. Jakov Flíer sé hið ási.ríðuheita skáld meðal nútíma píanóleikara. Eric Salzmar. segir í New York Herald Tribune 11. okt. s.l. Eftir e.nleik Flíers með New York Philharmonic undir stjórn Leonards Bernstein: Engin uppgerðarleikni heldur sönn stórfengleg tækni til að vekja hrifningu og gefa litríki fyrirhafnarlaust. Aðgöngumiðar fást í bókaverzlunuin Sigfúsar Eymunds- sonar, Lárusar H. Blöndal og Máls og menningar. Ef eitthvað verður óselt, fást miðar í Háskólabíói. ÁBURÐARPANTANIR fyrir áriö 1964 Hér með er þess óskað, að allir þeir, sem réttindi hafa til að annast dreifingu og sölu áburðar og áburð ætla að kgupa á næsta ari, sendi áburðar- pantanir sínar fyrir árið 1964 til Áburðarverk- smiðjunnar í Gufunesi fyrir 1 des. n. k. ÁburSarsala ríkisins Áburðarverksmiðjan h.f. TILBOÐ ÖSKAST í nokkrar fólksbifreiðir er verða sýndar í Rauðar- árporti, mánudaginn 18. þ.m. kl. 1 til 3. Tilboðin verða opnuð á skrifstoiu vorri kl. 5 sama dag. Sölunefnd varnarliðseigna EINBÝLISHÚS Til sölu 5 herb. einbýlishús á góðum stað í Kópa- vegi. Laus nú þegar. — Sími 40396. Bílaleigan Braut Melfeig 10 — Sími 2310 Hafnnrgöfu 58 — 2210 Keflavík ffl ilimllSCT. ijerra riATTAR ft4NDHRElNS4p/p efnalaugin björg Sólvallagötu 74. Simi 13237 Barmohtió 6 Simi 23337 ÚrræSaleysinu linni Mbl. segir í gær í forystu- grein sinni: „Á því er ekki vafi, að ýmsar atvinnugreinar geta greitt eitt- hvað hærra kaup en nú er um samið til verkamanna, en hins vegar er hagur fiskiðnaðarins ekki nógu góður til að taka á sig stóraukin útgjöld.“ Framsóknarmenn hafa marg- oft bent á ýmsar leiðir, er ríkis- stjórnin gæti farið til þess að Iétta undir með fiskiðnaðinum tii þess að hann geti staðið undir óhjákvæmilegum kaup- hækkunum, m.a. með 'lækkun vaxta, sem eru gífurlegur liluti útgjalda frystihúss, lækkun út- fl'utningsgjalda á fiski og lækk- un á tollum á rekstrarvörum fiskiðnaðar og útgerðar. Á þetta hefur stjórnin ekki vilj- að hlusta. Vonandi heldur hún ekki áfram að berja höfði við stein. „Valdssmlegur persénu5eiki“ Morgunblaðið rekur í gær umsagnir nokkurra danskra blaða um forsætisráðherraskipt in. Þetta er haft eftir Politiken: „Ólafur Thors er svo mjög elskaður af þjóð sinni, sem nokkur íslenzkur stjórnmála- maður getur orðið. Stjórnmála- vit hans hefur verið slíkt, að um það eru farnar að spinnast sögusagnir. Samskipti hans við danska vini hans hafa verið með ágætum“ o. s.frv. Um Bjarna Benediktsson hef- ur Mbl. þetta eftir Politiken: „Þar sem frá gamla mannin- um geislar föðurmlldin, ber hinn ungi eftirmaður hans með sér myndugleik“. Og þetta seg- ir Moggi, að Kristilegt dagbiað í Höfn hafi tii mála að leggja um Bjarna: „Um hæfileika hans til mála- fylgju efast enginn. Hann er af öllum viðurkenndur sem sterk- ur og valdsamlegur persónu- leiki, sem gæddur er miklum skapandi stjórnmálahæfileikum og þeim vilja til valda, sem sérhverjum stjórnmálamanni er nauðsynlegur“. Vonandi hefur Moggi ekki kastað höndum til þýðingarinn- ar á þessum umsögnum, og sér- staklega er eftirtektarvert orð- ið „valdsamlegur persónuleiki“, sem ekki skorti „viljann til valda.“ En þó að Bjarni geti ekki við því búizt að verða eins elskað- ur og af þjóð sinni og Ólafur, þar sem ekki verSur lengra komizt, samkv. þýðingu Mogga, getur hann huggað sig við von í meti um „valdsamlegan per- sónuleika“. — Hinn almenni lesandi getur varla lagt þetta út á annan veg en þann, að þarna sé átt við, að Bjarni sé haldinn yfirþyrmandi einræðis- hneigð! Hrapið Dagur á Akureyri flytur smá kveðju til ríkisstjórarinnar frá einhverjum Brandi, svohljóð- andi: „JAKOB skáld Thorarensen hefur ort kvæði, sem hann nefnir: HRAPIÐ. f kvæðinu seg ir frá breyskum náunga, sem gengið hefur fram af björgum og hangir á tæpri klettasnös. Gripinn dauðans angist fer manngarmurinn að iðrast, við- urkenna yfirsjónir sínar og Iofa Framhald á 15. sí3u. TÍMINN, laugardaginn 16. nóvember

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.