Tíminn - 16.11.1963, Blaðsíða 3

Tíminn - 16.11.1963, Blaðsíða 3
Sú stærri gaus ekki I,lB-rieykjavík, 14. nóv. í gær var gerð tilraun til þess að láta borholurnar tvær í NámaskarSi gjósa, en ekkert gos kom úr stærri holunni, enda búast jarðfræSingar varla við því að holan gjósi, án alveg sérstakra ráðstafana vegna dýptar hennar og hita- stigs. Sú holan sem gaus, er 265 metr- Laxnes í ísrael Halldór Laxness rithöfundur lauk 8. h m. 10 daga heimsókn til ísraels, ásamt konu sinni. Heim- sóttu iþau kjón ýmsar horgir, bæi og sögustaði og var hvar vetna vel fagnað. Mcðal annars gekk Laxness á fund forseta ísraels, sem sjálfur er kunnur rithöfund ur. Laxngss hélt 45 mínútna erindi um húmanisma í hópi 250 gesta á vegum Vináttusambands ísraels og fslands. Þess má að lokum geta, að blöð og útvarp fylgdust náið með ferð um Laxness og birtu mikið efni, bæði um hann og ritverk hans og um ísland alcnennt. Aðalræðisroaður íslands í ísra- el, Fritz Naschitz, telur í skýrslu til ráðuneytisins þessa heimsókn hafa orðið til ómetanlegs gagns fyrir menningarsamskipti land- anna. (Frá utanríkisráðuneytinu). ar á dýpt, og í henni jafnhitnar vatnið alla ieið niður á botn, þann- ig. að neðst er það orðið 217^ stig. í hinni holunni, sem er tæp- iega helmingi dýpri er vatnið að- eins um 120 stiga heitt, en snögg- hitnar svo neðst, þar sem það nær allt að 220 stiga hita. Vatnsborðið í þessari holu er á 50 metra dýpi, og þanf því töluvert til, þess að láta hana gjósa. Vatnsborðið í hinni holunni er á 25 metra dýpi, eða í sömu hæð og Mývatn. Enn er óráðið, hvenær reynt verður við stóru holuna, en stöðug ur útblástur er úr hinni, og talið er að gufumagnið sé um 20 til 25 tonn á klukkutíma. Z0RIN BAÐ MENN AÐTALA VARLEGA UM BARGH0RN NTB-Moskva og Newark, 15. nóv. Vara-utanríkisráðherra Sovét- ríkjanna, Valerian Zorin, gagn- rýndi í kvöld ákvörðun Kennedys forseta um að aflýsa viðræðum um menningarsamband milli Sov- ét og Bandaríkjanna, vegna hand- töku Barghoorns prófessors. Á hátíð í Moskvu til mihningar milíi Sovét og Bandaríkjanna sagði Zorin, að hann fengi ekki skilið, hvernig eitt einstakt mál gæti haft svona mikil áhrif á við- skipti tveggja landa. Aðspurður, hvert yrði næsta skref í Barg- hoorn-málinu, sagðist hann ekki hafa hugmynd um það, málið væri í höndum ákæruvaldsins. — Vest- rænir blaðamenn héldu því fram á hátíðinni, að allir Bandaríkja- menn væru vissir um, að Barg- hoorn væri ekki njósnari, en Zorin svarið: — Þið ættuð að tala var- lega um mann, sem gerir það sem hann ætti ekki að gera í framandi landi. Sendiráð Bandaríkjanna reyndi enn Barghoorn í dag að ná sambandi við Voórn, ' en fengu óákveÓiri rétt í dag 1 Newark ásamt Banda- ríkjamanninum John Butenko, sem handtekinn var fyrir sömu sök. Butenko var starfsmaður fyrirtækis, sem fjallaði um ýmiss leyndarmál fyrir flugherinn. Þeir neituðu báðir sekt sinni. NTB—SAIGON, 15. nóv. — Fög- ur starfsstúlka Viet-Cong-her- sveita kommúnista í Vietnam, fékk nokkra Suður-Vietnamska starfsmenn í lið með sér tll þess að sprengja aðalstöðvar verk- fræðiráðunauta Bandarikjahers i Vietn>.m ■ loft upp. Tilraunin mls tókst. — ' dag opnaði háskóllnn að nýju, en honum var lokað i ágúst vegna stúdentaóeirða, og eins og myndin sýnlr, var fögn- uður stúdcnta mikiil yfir endur heimtingu skólans. UUKU Oí'. TTTT “!ir> 'svör. Tass 'ságði í dag, að Banqa- ríkjamenn reyndu að nota Barg- Framhald af 16. síðu. hoorn-málið til þess að vefja sov-, Þórarinn Þórarinsson, alþm., ézku menningartengsla-sendinefnd fjum rægu um stjórnmálaviðhorf- ina, sem stödd er vestra, í járn- teppi. Enn eru háværar raddir um, að handtaka Barghoorns standi í nánu sambandi við handtöku rúss- neska bílstjórans í Bandaríkjun- um fyrir kemmstu. Hann kom fyrir OPINBER FIMM DAGA HEIMSÓKN Dagskrá hinnar opinberu heim- sóknar forseta íslands til Bret- lands,. í boði brezku ríkisstjórnar- innar liggur nú endan'Iega fyrir,, og er sem hér segir: Mánudagur 18. nóvember. Kl. 20.15 Kvöldverður brezka forsætisráðherrans. Kl. 22.00 Mót- taka hjá brezka forsætisráðherr- anum. Þriðjudagur 19. nóvember. Kl. 11.00 Heimsókn hjá brezka uanríkisráðherranum. Kl. 12.00 Heimsókn hjá brezka forsætisráð- herranum. Kl.12.55 Hádegisverður hjá drottningu. Kl. 15.15 Heim- sókn í brezka þingið. Kl. 1915 Kvöldverður borgarstjórans í London. Miðvikudagur 20. nóvember. Kl. 10.00 Heimsókn í British Museum. Kl. 11.30 Heimsókn í Tate Gallery. Kl. 12.45 Hádegis- verður í Cheshire Cheese. Kl. 12.45 Hádegisverður fyrir konur í sendi- ráði íslands. Kl. 14.15 Middle Temple í City skoðað. Kl. 16.00— 18.00 Móttaka fyrir íslendinga bú- setta í Bretlandi, í Dorchester Hotel. Kl. 19.00 Leiksýning í Old Vic National Theatre, þar sem leikrit Shakespeares, „Hamlet* 1 * 3-, verður sýnt. Fimmtudagur 21. nóvember. Kl. 9.30 Heimsókn til Oxford. Kl. 20.00 Kveðjuboð forseta ís- lands á Claridge Hotel. Föstudagur 22. nóvember. Hinni opinberu heimsókn lýkur. Fulltrúi drottningar kveður for- seta. Að lokinni hinni opinberu heim- sókn mun forseti dvelja áfram í Bretlandi um hríð, en hann hefir þegið boð háskólanna í London, Leeds og Edinborg um að heim- sækja þá. Þá hefir forseti þegið hádegisverðarboð Hambros Bank í London og borgarstjórans í Ed- inborg. í Edinborg mun íslendingum og íslenzkum ræðismönnum í Skot- landi gefast kostur á að hitta for- setann í móttöku hjá aðalræðis- manni íslands þar, hinn 1. des- ember. Forsetahjónin munu halda heim frá Glasgow með flugvél Flugfé- lags íslands hinn 3. desember. Reykjavík, 15. nóvember 1963. Fréttatilkynning frá skrifstofu forseta íslands. ið og kom inn á hugsanlegar að- gerðir stjórnarflokkanna og af- stöðu Framsóknarflokksins til þeirra. Ræddi hann einnig ýmsar til'lögur Framsóknarmanna til lausnar þeim vanda, sem steðjar að þjóðinni í efnahagsmálum. Miklar umræður urðu um þessi og ýmis önnur mál, og tóku margir til máls. Starfsmenn fundarins voru Þórð- ur Hjaltason, fundarstjóri, og Sig urður Björnsson, fundarritari. íslandskveðja í V0A í sumar kom það til tals, að Voice of America sæi um upp- tóku á tónlistardagskrá, sem helg uð yrði ísiandi, Nú hefur verið afráðið að Sinfóníuhljómsveit Portland i Maine í Bandaríkjun- um ieiki inn a segulband nokkur verk þ.á.m ..Minni íslands" eftir Jón Leifs. Upptakan mun fara fram á veg um VOA 19. nóv. Einsöngvari með hljómsyeitinni verður Norman Scott. í fjarveru Thor Thors am- bassadors rnun Þór Vilhjálmsson verða viðstaddur er upptakan fer fram. FAGRANES ER Á LEIÐ HEIM S.l. miðvikudag fór nýi djúpbát- urinn Fagranes frá Bergen og roun skipið fara beint til ísafjarð- ar, og væntunlega komið þangað á sunnudag. Skipið er byggt í Ankerlökken Verft A/S í Florö í Noregi og var samningur um smíði skipsins und irritaður 12. ^któber 1962 af Matt- híasi Bjarnasyni framk.stj. f. h. h.f. Djúpbáturinn og Alagne Win- sents disponent í Bergen f.h. Ank- FYRIR BÍL Á MIKLUBRAUT . B-Reykjavík, 15. nóv. Rélt eftir hádegi í dag varð maður fyrir bíl á gatnamótum Miklubrautar og Grensásvegar. Maðurinn var fluttur á slysa- varðstoi'una en síðan á Landa kotsspítalann. Klukkan 13,04 kom bíll vest an Miklubraut að gatnamótum Víiklubrautar og Grensásvegar, en um leið mun maðurinn, Þór- arinn Hjarlarson, Sogavegi 199 f>afa komið út á milli bíla norð an Grensásvegar, sem þarna stóðu, og Ienti hann fyrir bíln um. Var Þórarinn á reiðhjóli. Hann var fluttur á slysavarð- stofune, en síðan á sjúkrahús Hvítabandsins. TÍMINN, laugardaqínn 16. nóvember 1963 erlökken Verft A/S í Florö. Skipið var afhent 7. nóvember í Florö og rlutti R. Gundersen dis ponent Ankerlökken Verft A/S ræðu við það tækifæri og óskaði hinum nýju eigendum til ham- ingju með skipið og kvaðst vona að heill fylgdi skipi og skipshöfn i ferðum þess Afhenti hann síðan Matthíasi Biarnasyni skipið f. h. Ðjúpbáturinn Matthías flutti því næst ræðu og þakkaði skipasmíða- stöðinni fyrir góða samvinnu og kvaðst vona að þetta fagra og vel búna skip ,eyndist vel og mætti þióna því nlutverki, sem það á að gegna á þann hátt að allir mættu vel við una. M.s. Fagranes er 143 brúttó rúm lestir að stærð með 500 h.a. Lister Blackstone aðalvél og 62 h.a. ljósa vél og búið öllum fullkomnustu ör- yggis og síglingatækjum. Halldór Gunnarsson skipstjóri siglir skip- inu frá Noregi, en Ásberg Kristj- ánsson. sem verið hefur skipstjóri stjóri á gamla Fagranesinu tekur við því er heim kemur. 3 i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.