Tíminn - 16.11.1963, Blaðsíða 11

Tíminn - 16.11.1963, Blaðsíða 11
' V .•................................................• . DENNI — Sjáið þið hvað ég fann DÆMALAU5Iundlr ít6M andi am Nesprestakall predikar. Séra Þorsteinn Björnsson þjón- ar fyrir altari. Messunni verður útvarpuð i bylgjulengd 212. — Sóknarncíndin. Fréttatilkynning Frá Styrktarfélagl vangefinna. Hinn árlegi merkjasöludagur Styrktarfélags vangefinna er á morgun.1‘Svo sem verið hefur undanfarin ár, munu börn úr skólum landsins bjóða merkin til sölu, og er að því stefnt að bvert neimili á landinu eigi þess kost að kaupa merkin. Verð merkjanna er kr. 10,00. Félagið væntir þess að fólk taki börn- unum vel, þegar þau koma og bjóða merkin til sölu. Munið að margt smátt gerir eitt stórt. — Athygli barna í skólum Reykja- víkur og Kópavogs, er hér með vakin á auglýsingu varðandi merkjasöluna, sem fest hefur verið upp 1 skólunum. Fréttatllkynr.ing frá Verilunar- ráðl íslands. — Hin nýkjöma stjórn Verzlunarráðs íslands skipti með sér verkum fyrir skömmu. Formaður var endur- kjörinn Þorvaldur Guðmun'dsson, forstjóri og 1. varaform. Egill Guttormsson, stórkaupm. Gunn- ar J. Friðriksson var kosinn 2. varaform. — Framkvæmdastjóri VÍ skipa auk formannanna, þeir Gunnar Ásgeirsson, stórkaup- maður, Hilmar Fenger, stórkaup maður, Magnús J. Brynjólfsson, kaupmaður, Othar Ellingsen, Kaupmaður og Sigurður Ó. ÓI- afsson, kaupmaður, Selfossi. LAUGARDAGUR 16. nóv. 7,00 Morgunútvarp. 12,00 Há- degisútvarp. 13,00 Óskalög sjuk linga. 14,30 í vikulokin (Jónas Jónasson og Erna Tryggvadótt- ir): Tónleikar, fréttir, samtals- þættir. Kynning á vikunni fram undan. 16,00 Veðurfr. — Laugar dagslögin. 16,30 Danskennsla (Heiðar Ástvaldsson). 17,00 Frétt ir. — Þetta vil ég heyna: Auður Benediktsdóttir velur sér hljóm- plötur. 18,00 Útvarpssaga barn anna: „Hvar er Svanhildur?" eft- ir Steinar Hunnestad; VII. 18,20 Veðurfr. 18,30 Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). 18,55 Tilkynningar. 19,30 Fréttir. 20,00 „Greifinn frá Luxemborg". óperettulöc eftir Franz Lehár. — 20,25 Leikrit: „Reikningsjöfur inn‘‘. 22,00 Fréttir og veðurfr. — 22,10 Danslög, þ.á.m. leikur hljóm.-»Veií Svavars Gests. Söng- fólk: Anna Vilhjálms og Bertiv Möller. 24,00 Dagskrárlok. •2 15 14 rmTi 1000 Listasafn Elnars Jónssonar opið sunnudaga og miðvikudaga kl 1,30—3,30. Llstasafn Islands er opið þriðju daga, fimmtudaga laugardaga og sunnudaga frá kl L,30—4 Þjóðminjasafnið opið þriðjudaga. fimmtudaga, laugard og sunnu daga frá kl 1,30—4. Asgrimssatn. Bergstaðastræti 74. er opið sunnudaga priðjudaga og fimmtudaga frá kl 1,30—4. ARBÆJARSAFNI LOKAD Heim sókmr i safnið má tilkynna 1 síma 18000 Leiðsögumaður tek- inn í Skúlatúni 2. Sími 11 5 44 K!|ailhvít og trúðarnir þrír (Snow White and the Three Sfooges). Amerísk stórmynd í litum og CinemaScope, er sýnir hið heimsfræga Mjallhvítarævintýri í nýjum og glæsilegum bún- ingi. Aðalhlutverkið leikur skau'odrottningin CAROL HEISS Enn Iremur trúðamir þrir Moe, Larry og Joe. Sýnd kl. 5 og 9. Tónabíó Siml 1 11 S2 Dáid þér Brahms? Amer’sk stórmynd gerð eftir samnofndri sögu Franciose Sagan, sem komið hefur út á islenzku. — Myndin er með íslenzkum texta. INGRID BERGMAN ANTONY PERKINS Sýnd kl. 5 og 9. — Hækkað verð. — LAUGARAS -3K* Simar 3 20 75 og 3 81 50 One eved Jacks Amerjsk stórmynd í litum. Aðalnlutverk: MARLON BRANDO KARL MALDEN — Hækkað verð — Sýrtd' kl.; 5 og 9.. Bönnuð Innan 16 ára. Lárétt: 1 bæjarnafn, 6 grænmeti, 10 sólguð, 11 fangamark, 12 skipsnafn, 15 hlemmur. Lóðreti: 5 hæg ganga, 3 eyða, 4 skýi jiur, 5 grenja, 7 forfeður, 8 gefa frá sér hljóð, 9 kven- mannsnafn (þf.), 13 óhljóð, 14 ílát. Lausn á krossgátu nr. 999: Lárétt: 1 Andri, 6 hamrana, 10 al, 11 úr, 12 plankar, 15 galar. Lóðrétl: 2 nám. 3 róa, 4 óhapp, 5 garri, 7 all, 8 Rín, 9 núa, 13 asa, 14 kúa Slml 50 1 84 Svartamarkaðsást Frönsk spennandi mynd. Sýnd ki. 7 og 9. Tíu fasfar Sýnd ki. 5. Einangrunargler Pr&rnleitt einungis úr ú.-vAt« qleri. — 5 ára íoy-qö Pv’hf timanlega Korkiðjan h.f. SkiHftQotu 57 Sími 23200 6taJ 114 75 Syndir feðranna (Home from the Hill) Bandarísk MGM úrvalskvik- mynd > litum og CinemaScope með islenzkum texta. ROBERT MITCHUM ELANOR PARKER Sýnd kl. 5 og 9. — Hækkeð verð — KdMvidcSBLÖ Sími 41985 Sigurvggarinn frá Krít (The Minotaur). Hörkuspennandi og mjög vel gerð ný. ítölsk-amerísk stór- mynd f litum og CinemaScope. ROSANNA SHIAFFINO BOB MATHIAS Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Miðasala frá kl. 4. Slml 2 21 40 Górilian gefur þaö ekki eftir Afar spennandi frönsk leyni- lögreglumynd. Aðalhlutverk: LINO VENTURA PAUL FRANKEUR ESTELLA BLAIN — Danskur skýringartexti. — Sýtid kI. 5. 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sim i 13 84 Lærisveinn kölska (The Devil's Disclple) Mjög spennandi, ný, amerísk kvikmynd BURT LANCASTER KIRK OOUGLAS LAURENCE OLIVIER Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. ö. 7 og 9. RAUÐARÁ SKÚLAGATA 55 — SlMI I5S1Z v/Miklatorg Sími 2 3136 Rafvirkjastörf framk' æmcl fljótt og örugg- lega. .Sími 3-44-01. JÓNAS ÁSGRÍMSSON lögg rjjfvirkjameistari. aii«i ÞJÓDLEIKHÖSIÐ Gisl Sýning ( kvöld kl. 20 Dýrín i Hálsaskógi Sýning sunnudag kl. 15 Flónið Sýning sunnudag ki. 20. Aðgöngumiðasalan er opin fré kl. 13,15 ti) kl. 20. Sími 1-12-00. ÍLEIKFÍ , [REYKJAYÍKDg Hart í haki 147. SÝNING sunnudag-skvöld kl. 8,30 Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 2 i dag. Simi 13191. Einkenniiegur maöur Gamanleikur eftlr Odd Björnsson Sýning sunnud. kl. 9. Næsta sýning miðvikudag kl. 9. Miðasala frá kl. 4 sýnlng ardaga. Sími 15171. Lelkhús Æskunnar. Simi I 89 36 Orrustan um fjaila- skarðiö Hörkuspennandi og viðburða- rík, ný, amerísk mynd úr Kóreu styrjöldinni. SIDNEY POTIER, og f tyrsta skiptl I kvlkmynd sænskl hnefaleikakapplnn INGIMAR JOHANSSON Sýnd kl.- 5 7 og 9. Bönnuð börnum. Slmi 50 2 49 Sumar í Tyrol Ný, bráðskemmtileg gaman- og söng>'amynd í Utum. PETER ALEXANDER WALTRAUT HAAS Sýnd kl. 5, 7 og 9 Tafnarríó Slml I 64 44 Helmsfræq verðlaunamynd: Viridiana Mjög sérstæð ný, spönsk kvik- mynd. gerð af snillingnum Luis Bunuel. SILVIA PINAL FRANCISCO RABAL Sýnd kl 5. 7 og 9. Bönnuð mnan 16 ára. Stáleldhúsgögn Borð kr. 950,— B.akstólar kr 450,— Koltar kr. 145,— Straubretti kr 295r- FORNVERZLUNIN GRETTlSGÖTU 31 TÍMINN, laugarcfaginn 16. nóvember 1963 11

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.